Þjóðviljinn - 24.05.1962, Page 5

Þjóðviljinn - 24.05.1962, Page 5
CANNES 23 5. Kvikmyndahá- tiðinni í Cannes lauk í dag. Brasilíska myndin A papador dc premessas (Sá cr stóð við orð sín) hlaut æðstu vcrölaun hátíð- arinnar, Gullpálmann. Aðar kvikmyndir sem mjög þóttu koma til greina að verða þcssa heiðurs aðnjótandi voru franska myndin Réttarhcldin yfir Jean d’Are og italska myridin Sól- myrkvi. Báðar þessar myridir hlutu sérstaka viðurkenningu. @ Gullpáimann fyi'if' bé2táh kvikmyndaleik hlutu aðalleikar- arnir í bandarísku myndinni I.öng leið til nætur, iþau Kather- ine Hépurn, Ralph Richardson, •Tason Robards og Dean Stock- well. Aðalleikendurnir í brezku myndinni A Taste of Ilcney, Rita Tufh'ngham og, • Murray Melvin hlutu einnig gullpáima. fyrir góðan leik. Verðlaun fyrir bezta kvik- myndatcku hlaut gríska myridin Elektra, sem byggð er á harrn- leik EhTípídesar. Gullpálrtia fjn- ir beztu gamanmyndina hlaut ítalinn Pietro Germi fyrir mynd- ina Italskur hjónaskilnaður. .jp§l Guljpálma fyrir beztu stuttu myndi.mar hlutu Ro.bert Enrico íyrir Uglufljótið, Pólverj- inn Witold Gieqz fyrir Biðina og Holiendingurinn Herman van cler Horst fyrir myndina Perksi og Pan. Q Brasilíska myndin vakti mikla hrifningu er hún var sýrid á laugardaginn var og úrskurð- u.ðu margir hana þegar sem ör- uggan sigurvegara. Kvikmyndin er gerð af Anselmo Duartc og fjallar hún um bónda í Brasilíu sem á sjúkan asna. Bóndinn lof- ar að deila jarðarskika sinum með öðrum bændum í nágrenn- inu og að bera kross kirkjunn- ar ef asnanum batni. Honum verður að ósk sinni, ashániAn 'þatnarý BóndiriW - uþp- fyilíl- þegar fyrri' hiutá iofoi'ðs síns og skiptir blettinurn sínúm. En hindranir verða á vegi hans til að frakvæma krossburðinn og hann deyr áður en hann geti efnt þann hluta loforðsins. Blaðamaður einn býr til ævisögu um allt þetta. en hópur bænda bindur að lokum gamla mann- inn. á kross og ryðst með hann. in.n í kirkjuria. ® Kvikmyndahátíð þessi er sú fimmtánda sem haldin hefur verið Cannes. Hún stóð í sautján daga og myndir frá meir en 20 lcndum voru sýndar. Ekki hafa ollir verið jafn-ánægðir með það sem sýnt hefur verið á há- tíðinni. Til marks um það er að blaðamaður einn sendi blaði sínu myndir af höttum ýmissa kvikmyndadísa og sagði að þeir væru það markverðasta sem sézt hefði á hátíðinni á þeirri viku sem þá var liðin írá opnun hennar. Kvikmyndirnar eru ein- tómt rusl, sagði blaðamaðurinn. BUENÖS AIRES 23/5 — I gær leituðu argentínskir þingmenn skjóls i knæpum og kaffihús- u.n umhveifis þirighús’ð í Buen- os Aires og srttu þar upp bæki- siöíívar sínar cfíir að vopnuð liigreg'a hafði verið kvöid út til að varna sillum þjóðkjörnum þingmöimum inngöngu í þ'ng- húsið. Margir þingmannanna settust að í bifreiðum sem staðsettar voru hjá þinghúsinu o" i-æddu gegnum gluggana við samstarfs- rnenn, sína. Mannfjö’.di safnaðist að þing- húsinu og mótmælti bessu giör- ræði. Lögreglan beitti táragasi b|g vantsslöngum gegn fó’.k- inu. Um það bil 70 þingmönnum tókst að komaist inn í þingsal- ina, þar á meðal þremur peron- istum. Hófust þegar ákafar deilur um það hvort leyfa ætti peronistunum að tala. Lauk svo að þingheimur barðist. Herforingjaleppurinn Guido forseti sendi fyrir nokkrum dög- um út ti'.skipun Um að þing'ð skuli hætta störfum og ekki' koma saman aftur fyrr en efnt hefur verið til nýrra kosninga. T. Iskipun þessi er gerfi til höfuðs '■7 peroni&tum sem kiörnir voru til þingsins í marzmánuði síð- astliðnum. Stærstu stjórnmá’.af.okkarn'r í Argentinu hafa opinberlega mótmælt þessum aðserðum sem beir seaia .; ao.i séu ólýðræðisleg- ar og einræði.skenndar. £.! a í RodesÍQisámym SALISBURV 23,5 — 32 þúsund negrar sem starfað hafa í kopar- námunum í Norður-Ródesíu hafa undanfarið Verið í verkfalli. í dag fengu þeir fyrirmæli frá for- ystumönnum sínum um að hefja aftur vinnu. Þrír fjórðuhlutav þeirra neituðu að verða við til- mælunum. Verkfallið hófst 2. maí. Borgar$f]6rnanneíríh!ufönum hefur ekks skilizf c*ð ð M POINT ARGUELLO 23/5 — Bandaríski flugherinn skaut í da.g gerfihnetti á loft frá eld- fl.augavelli sínu.m í Point Argu- ello í Kaliforníu. Hnötturinn gengur nú á braut umhverfis jörðu. Flugherinn hefur éngar frek- ari u.pp’ýstngar veitt. Undan- fcma mánuði b.afa Bandaríkja- menn neitað að gefa upplýsingar i'.m hina svonefndu njósnarhnetti þ.e. Midas og Samson. Ekki er vitað hvort þessi síðasti gerfi- hnöttup er einn af þeim,. fyrir bíl Um 8 leytið í gærkvöld varð drengur fyrir bíl á Miklubraut- inni og var hann fluttur í Slysa- varðstofuna og þaðan í Landa- kotsspítalann. Seint í gærkvöld leið .honum eftir. C'tvikunv,, en -nánari fréttir af meiðslum hans féngust ekki. Drengurinn heitir- Pétur Gunn- laugsson. . ... :■ BONN 18/5 •— Wilhelm Grewe, sendiherra Vestur-Þýzkalands í Washington, kom í da? flug- leiðis til Bonn. Adenauer kallaði Grewe heim vegna ágreiningsins mill; Bandaríkjanna 02 Vestur- Þýzkalands um Berlínarmálið. Tilkynnt hefur verið að Grewe muni ekki verða sendi- herra í Washington framveg.'s, heldur verður hann fluttur á annan stað. Hann mun þó fara snögga ferð til Bandaríkjanna áður. í útvarpsumræðunum í gærkvöldi um bæjarmálefni Reykjavíkur geröi Adda Bára Sigfúsdóttir hlutverk borg- arstjórnar í uppeldismálum að’ umræöuefni. Sagði ihún, aS borgarstjórnarmeirihlutanum heföi alis ekki skilizt, að vinna þyrfti markvisst og skipulega aö velferöarmál- um barna i stórri borg. Þess vegna væri hér í Reykja- vík fjallaö um málefni barna á sama hátt og í smábæ úti á landi. Kosin væri samkvæmt lögum barnavernd- arnefnd, er ætti að hafa eftirlit meö aöbúö aö börnum en heföi ekkert vald til úrbóta í uppeldismálefnum. Þau heyröu undir fræöslustjóra sem aukageta. Adda B'ára rakti síðan I stuttu j verkefni borgarstjórnarinnar að rnáli, hvernig ástandið er nú hér ' forða börnunum af götunum, í Reykjavík í þessum málum verkefnij sem þolir enga bið. og' .þvérnig borgastjórnaríhaldið ’j.u ipe»s er efiad. næyiegt að hefur . gersamlega vanrækt að •vinna að nauðsynlegustu úrbót- um. Hún benti á, að það er hafa leikvelli hér og þar um bæinn, að það þarf einnig leik- skóla og gæzluvelli. Vegna breyttra heimilishátta er nú líka svo komið, að á heimilunum eru mæðurnar einar til þess að sinna börnunum og þær auk þess hlaðnar cðrum störfum. Til þess að bæta úr þessu þarf dagheim- ili, en á þeim ter mjög mikill skortur hér í borg. Þau dag.heim- ili sem til eru rúma aðeins um 300 börn og eru langir biðlistar eftir að koma börnum þar að til dvalar. Daghcimilin tiu Fyrir síðustu bæjarstjórnai’- kosningar var kosin nefnd sér- fróðra manna til Iþess að gera áællun um lausn þessa vanda- máls. Skilaði hún áliti þar sem lagt var til að reisa 10 dagheim- ili á tilgreindum stöðum í bæn- Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Heldm almennaR kjésendafund í Géðtempiarahús- inu í kvöid (fimmtuáag) kl. 9 e.h. R æ'Si u menn : Kristján Andrésson — Björn Þorsteinsson, Kiartan Ölaísson — Ester Kláusdóttir, Geir Gunnarsson — Pétur Kristbergsson, Frú Lauíey Jakobsdóttir. jónas Ámason les upp úr nýrri bók. ALÞÝÐUBANDALáGIÐ HAFNARFIRÐI u.m. Framkvæmdirnar hafa orð* ið þær, að eitt dagheimili hef- ur verið reist og annað tekíð í notkun síðan óætlunin var gerð. Þá ræddi Adda Bára u.m að búðlna að munaðarlausum börn- um, en þa-r hafa ýms líknarfé- lög unnið að því að bæta úi* vanrækslu bæjarfélagsins, t.d, hefur Thorvaldsenfélagið unnið að því að koma upp vöggustofu. Heimilin fyrir athvarfslaus böm cins og SilungapoUu.r og Reykja- hlíð eru líka til húsa í görnlu húsnæði ætluðu til annarra þarfa og algerlega óviðunandi tit þessara nota. Adda Bára minnti á, að fyrr- greind nefnd hefði gert ti.Pögit um byggingu 5 tegunda vist'heim- ila fyrir munaðarlaus þörn. Síð- an hefði ekkert veiáð gert. Og þegar Adda Bára flutti tilllögu um það í bæjarstjórn á sl. ári að reisa skyldi eitt þessara vist- heimila, sem nefndin hafði ráð- gert, var sú tillaga felld af borgarstjórnarmeirihluta íhalds- ins. i I lok ræðu sinnar benti Adda | Bára á, að afstaða borgarstjórn- armeiri.hlutans til bindindismála j í 'borginni hefði verið svipuð og 1 afstaða. thennar í uppéldismálun- i um, Hann hefði algerlega van- ■ rækt að vinna . að úrbótum .1 þeim efnu.m. Þess vegna vajri ekki nema eðlilegt, að fram hefði lcomið listi bindindismanna, skip- aður mönnu.m úr öllum stjórn- mé.Iaflokkum nema Sósíali.sta- f.lokknum. Sósíalistaflokkurinn er líka eini flokkurinn, sem veitt hefur málum bi.ndindismanna hollustu, sagði Adda, og haía fúlltrúar hans í borgarstjórn lagfc fram tillögur um að hætt verdi vínveitingum í veizlum, sem heldnar eru á vegum Reykja- víkurborgar, en þær tillögur hafa ekki fengið stuðning hinna flokkanna. Fimmtudagur 24. maí 1962 — ÞJÓDVILJINN — ($!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.