Þjóðviljinn - 24.05.1962, Qupperneq 12
semv
Núverandi stjórn Sjálfstæðisflokksins er dæmi þess að
jöngum vaidaferli lýkur ekki einungis með misbeitingu
valds heldur einnig afturför og hnignun, sagði Alfreð
Gíslason, annar maður á lista Alþýðubandalagsins, í
útvarpsumræðunum í gærkvöld. mur
Alitof rriaréir "draéftir' í‘ útlifi vöid fteykiávíkúr Vyekk'ja ekki.
og yfirbragði Reykjavikur eru Þau hafa Jeitt óskapnað til önd-
óraekur vöttur um óhæíni þe.'rra- vegis.
sem borgin.ii stjórna, Sé borgarhverf.' sæmilega
skipulagt í upphafi, breazt það
Hagrsnr-snir gæðinganna ekki að það er eyðiiagt í fram-
ráða kvæmd. Stuðningsmenn íhalds-
1 skipuiagsmáium er öngþveit- meir hlutans fá levfð allskonar
ið algert. Byggingarmenn.'ng frávik frá skipuiagsuppdrætti
virðist vera huirtak sem yfir- um útlit húsa, stærð þeirra,
S.l. mánudag var Margcir J.
Magnússon víxlari, Miðstræti 3A
tlæmdur í Sakadómi Reykjavík-
ur fyrir okurstarfsemi og fyrir
að hafa ekki haldið lögskylt bók-
hald í 130 þúsund króna sekt
og 8 mánaða varðhald til vara,
Cf sektin vcröur ekki greidd inn-
an 4 vikna frá birtingu dóms-
Ins. Þá var lionum og gert að
Amenfa&úkm
WASHINGTON 23/5 — Samband
Ameríkurikjanna hefur nú i
byggji: aö senda aðildarríkjum
hins svokallaða Efnahagsbanda-
lags Evrópu harðorð mótmæli
vegna þess hve mjög sambands-
löndin telja sig verða fyrir barð-
inu á Efnaha.gsbandalaginu.
Suður-Ameríkuríki.n fiytja
íyrst og fremst út hráefni eg
óttast þau að Efnahagsbandalag-
ið rnii.TJ’ kaupa siíkar vörur frá
Afrikv1öndum sem verið hafa
hpfuðkeppinautar Ameríkulapd-
©nna.
greiða allan sakarkostnað. Dómn-
um var ekki áfrýjað.
Mál þetta var höfðað af sak-
sóknara ríkisins 11. júlí 1961 að
undangenginni rannsókn fyrir
Sakadómi Reykjavíkur, er hófst
2. desember 1960. Vakti mál
þetta á sínum tíma allmikla at-
hygli vegna viðtals, er Stefán
Jónsson fréttamaður átti við
Margeir í útvarpsþætti og greina
um okurstarfsemi Margeirs, er
birtust í Frjálsri þjóð. Ákæru-
atriði voru allmörg en af sum-
um var hann sýknaður vegna
ónógra sannana og önnur sak-
rratriði voru fyrnd. Fyrir rétt-
inum viðurkenndi Margeir að
hafa. stundað lánastarfsemi ein-
vörðungu um 6 ára skeið og
nam é.rsveitan allt að 5 millj.
króna. Kveðst hann hafa ávaxtað
fá fyrir aðra með 11% ársvöxt-
um og fengið 2% af lánsupphæð-
inni fyrir, einnig hefði hann á-
vaxtað eigið fé. Þá lýsti hann
yfir, að hann hefði aldrei haldið
neitt bófchald yfir þessi viðskipd
og kvaðst ekki geta nafngreint
neina, hvorki af lánveitendum
o*.í> 1 ónKncfiim %
staðsetningu og notkun. í fram-
kvæmdinni fær ^róðasjónar-
m'ð þeirra að ráða.
Skipulagsleysið er íbúunum til
margvíslegs ama og tjóns. íbúð-
grhús, verksmiðjuhús o^ næt-
urklúbbar fara ekki vel saman
hiið við hiið. Grútarstöðvar eru
að vonum ilia þokkaðar í íbúð-
arhverfum.
50 ár með 50 kílómetra
Göturnar í Réýkjavík eru
m. nnisvarði um dugieysi meiri-
hiutans. Hver hefur ekki kynnzt
göturykinu og forarpollunum?
Moldargöturnar í Reykj avík
lengjast þrefait hraðar en þær
götur sem malbikaðar eru ár-
lega. Nú eru moldargöturnar yf-
ir 100 kíiómetrar. Síðustu fimm
ár hefur minna verið malbikað
af götum en á fimm kreppuár-
um fyr.'r stríð.
Tæknin er svipuð og 1912,
þegar fyrsta gatan, Austurstræti,
var malbikuð. Reykvíkingar
greiða lí'ka til gatnagerðar fjár-
hæð sem er næstum helmingi
hærrj h'lutfaiisiega en f þeim
borgurn nálægra landa þar sem
gatnakerfið er fulikomnast.
Það tck 50 ár að malbika 50
kílómetra af götum Reykjavík-
ur. Nú lofa kosningahræddir
fulltrúar meirihlutans að ljúka
við 100 kíiómetra á 10 árum.
Þetta kostar að minnsta kosti
1000 m'lljónir, en það var að
heyra á borgarstjóranum að
borgarbúar m.vndu samt ekki
finna fyrir kostnaðinum.
Ekkert gert fyrir
gamla fólkið
Það er segin saga, mæiti Al-
freð, að mannúðarmál eiga erf
'tt uopdráttar gagnvart sér-
hyggju Sjálfstæðisflokksins og
trú hans á rétt hins sterka.
Heimilin sem Reykjavíkurborg
býr munaðariausum börnurr
eru svo herfileg að ekki tekur
neinu talj.
Fyrir aldraða borgarbúa hef
ur bókstaflega ekkert verið gert
Síðan ló"7 hafa fU'Vtrúar A1
SERKJAHER FRELSAÐ! FORING
.■ ■■■' - '- * ...
||#lBÍ|:lÍpi|Í||
þýðubandalagsins hvað eftir
annað borið fram tiilögur um
télagslega aðstoð við aldurhnig-
’ð fólk, en þeim hefur áiltaf ver-
ið vísað frá. Tillögurnar byggj-
ast á því, sem nú er viður-
kennd regia í öllum menningar-
iöndum, að elliheimili séú neyð-
arúrræði, allt e.gi að gera sem
unnt er til að gera öldruðu fóiki
kleift að búa á eigin heimilum
og sinna störfum vlð sitt hæfi
meðan þess er nokkur kostur.
Allt slíkt hefur meirihluti
SjálLstæðisflokksins í borgar-
stjórn fellt. Reykjavíkurborg
hefur ekki enn þann dag í dag
eignazt svo, nauðsynlega stofn,
an sem borgarsjúkrahús. Smiði
sjúkrahúss hófst að vísu fyrjw
áratug, en enn miðar henni
seint.
AUt ber að sama brunni. Það
er kominn tími til að veita Sjálí-
stæðisflokknum livíld frá að
stiórna Reykjavík. sagði Alfreð.
Nýir menn með nýjar hugmyrd-
ir þurfa að koma til. í borgar-
stjórnarkosningunum þurfa
launþegar Reykiavíkur að fylkja
sér um Alþýðubandalagið.
Ben ílelia, varaforsætisráðherra bráðabirgðastjórnarinnar í Alsír, (þriðji frá vmstri á myndinni)
var fyrir skömmu láfnn laus úr frönsku fangel ;i. Hér sést hann á göngu framini fyrir liðsveit
úr serkneska freisisherrium sem hann átti mikinn þátt í að skipuleggja. Nú hefur Serkjaher u
nnið sigur og þar með leyst Ben Belia úr fangavistinni.
Þjóðviljanum barst i gær eft-
irfarandi greinargerð frá S.Í.F
„Reykjavík 23. mai, 1962.
Herra ritstjóri.
Vegna aðdróttana, er b.'rtust
í Þjóðviljanum i5. oh 18. þ.m
á hendur stjórn Söiusambandr.
ísl. fiskframleiðenda, svo og á
hendur umboðsmanni S.Í.F- á
Ítalíu, Hálfdáni Bjarnasjmi,
beinir stjórn S.Í.F. þeirri áskor-
un til yðar, að bér birtið nú
þegar í blaði yðar það, er héi
fer á eftir:
1) Það er rangt, að S.Í.F. hafi
selt 394 tonn af saltf.'ski til ftalíu
í febrúarmánuði s.l. o.g að sölu-
verðið hafi verið £109 pr. tonn
c.ijf. enda hefir enginn 1. flokks
stórfiskur verið seldur tjl Ítaiíu
í febrúarmánuði 1962. Þær send-
íngar af óverkuðum stórfiski
sem fóru til ítalíu i janúar og
marz s.l. voru seldar á £120 pr.
tonn c.i.f. miðað vlð fyrsta
flokk. Á þessum tíma sendi fyr-
irtækið Friðrik Jörgensen ekki
neinn saltf.'sk til ftalíu.
2) f marzmánuði s.l. seldi S.
Í.F. til Ítalíu 700 tonn aif óverk-
uðum stórfiski á £121 pr. tonn
c.i.f. miðað við fyrsta flokk.
Fyr.'rtækið Friðrik Jörgensen
mun nokk.ru síðar hafa selt líkt
magn á sama verði; Þó mun- í
beiri sendingu hafa verið inni-
falin 1 V> % af milLfiski. Hér at-
hugast, að S.Í.F. hefir allt frá
stofnun félagsins fyrir liðlega
bremur áratugum unnið mark-
vísst að því að skapa öruggan
markað á ftalíu fyrir íslenzkan
saltf.sk. Má telia víst, að fyrir-
tækið Friðrik Jörgensen hafi í
samibandi við áminnsta sölu not-
ið starfs S.Í.F. í þessu efni.
3) Það er rangt, að umboðs-
maður S.Í.F. á Ítalíu. Hálfdán
Bjarnason, seíljj aðallega íslenzk-
an saltfisk t.il fyrirtækisins
Bjarnason & Marabotti svo, og
smásölufyrirtækja, sem hánn
eigi sjálfur h'utdelld í. Fvrir-
tækið Bjarnason & Marabotti
var lagt niður fvrir meira en 20
árum, o? er oss ekki kunnugt
um, að Há’fdán Bjarnason sé
eigand; í nokkru smásöiufyrir-
tæki á Ítalíu, sem kaupir og
sel.ur -saltfisk.
4) Sölusamband isi. fiskfram-
leiðenda er friáls samtök þeirra
aði'a íslenzkra, ,or framleiða
salt.f.'sk til útf'.utnings. Er öllum
sa'tfiskframleiðendu m heimil
þátttaka í S.Í.F. og öl'um salt-
fiskframleiðenduim, stórum sem
smáum, er greitt sama verð fyr-
'r isömu vöru, hvort sem magn
það. sem heir afhenda til sölu
er lítið eða mikið.
5) Aldrei hefir orðið dráttur
á greiðsiu frá S.Í,F; t.l þeirra,
er falið hafa félaginu fisk sinn
til sölumeðíerðar.
6) íslenzkir bankar, sem eiga
mik.'lla hagsmuna að yæta í
sambandi við fisksölu til útlamda,-
hafa jafnan fvl-gst með starf-
semi S.Í.F. Sama gildir um þær
ríkisstjórn.'r, sem setið hafa við
völd á íslandi frý stofnun S.Í.F.
fram á þennan dag. Er ekki vit-.
að að þessir aðilar hafi nokikru
sinni borlð fram kvartanir yfir
strfsemi S.Í.F. eða verði því,
sem fengist hefir fyrir íslenzkan
saltfisk, sem S.Í.F. hefir hafb
til sölumeðferðar. Viljum vér
fullyrða, að starf.semi S.f.F. sé
fíkur þáttur í hví, að fiskfram-
leiðendur hafa jafnan fengið
hæsta markaðsverð fyrir fram-
leiðslu sína. Öðrum atriðum í
áminnstri blaðagreln verður
svarað á öðrum vettvangi.
Samrit af bréfi hessu verður
sent öðrum dagbiöðum í Reykja-
vík til birtingar.
Reykjavík 23. mai, 1962,
Stjórn Sölusambands ísl.
íirkíramie,ðcnda.“
Þjóðviljinn hlýtur að verða
við áskorun SÍF-herranna, en
ekki getum við þó látið undir
höfuð leggjast að gera o.kkar at-
hugasemdir v.ð svarið.
Við 1. grein: Rétt er að það
mun hafa verið í janúar, sem
umrædd sala á 394 tonnum af
saltfiski fór fram. f skýrslu Æg-
is um útfluttar sjávarafurðir er
verðið fyr.'r þennan fisk til-
greint 4.772.000 íslenzkar krónur.
Umreiknað í sterlingspund verða
það rétt 100 á tonnið.
Við 2. grein: Um söiu í marz-
mánuði er blaðinu ekki kunn-
ugt, en í ljós kemur að fiskur
sem sagður er seldur fvrir 120
pund tonnið í 1. grein hefur
hækkað um 1 pund í 2. grein!
Samræmið í því er ekki gott að
sjá.
V.'ð 3. greiri: Háifdián Bjarna-
son heifur alla tíð haft einokun
á ,sö-Lu oH dreifingu íslenzka salt-
fisksins á Ítalíu. Lióst kemur
fra-m í slkýrslu Geirs Zoega frá
árinu 1949, að fjöldi ítalskra að-
ila hefur kvartað v.'ð hann und-
an bolabrögðum ,'hr. Bjarna-
sonar‘‘ og kom bar í ljóá að
þeir félagar hann oh Maraibotti
höfðu hlaðið um sig skotheld’án
einokunarmúrvegg og hieyptu
engum að jötunni með sér. Þetta
er kallað að vinna (sbr. 2. '^r.
svars'ns) „markviisst að bví að
skapa öruggan markað á ítalíu
Framhaid á 14. siðu.
,2 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 24. maí 1962