Þjóðviljinn - 24.05.1962, Page 13

Þjóðviljinn - 24.05.1962, Page 13
í sumar veröur haldið mikið íþróttamót í Stokk- hólmi til minningar um ol- ympíuleikina sem haldnir voru þar í borg f.vrir 50 ár- um. Bretinn Adrian Metcalfe kepp.r þar í 200 m hlaupi. Það olli mikilli undr- un i iýloskvu þegar hástökkv- arfnn- Bolchoff sigraði Ðrum'- el í. hástökkskeppni á mánu- dag'. Þe:r stukku báðir 2.08 m. Brumel felldi í fyrstu til- raun, en Bolchoff ekki. ★ Enska liðfð Burnley, J sem nú er á keppniferðalagi i ,í Svíþjóð, vann á mánudag- f -inn Djurgarden 3:0. og sýndi \ mikla yfirburði í leiknum. i 12 ára strákarriir í Melaskólanum eru harð'- skeyttir Ieikfimhnenn og gera margar erf- iðar æfingar prýðisvel. Myndin hór að 'of- an er fekin , á sunnudag þegar lialdin var opinber léikfimisýning stráka og stelpna í Mela’skólanum. Á minni myndinni sjáum •við tvo unga áhorfendur, sem hafa alveg gleymt sér víð að hórfa á sírákana leika lLstir sinar. .. . :'.r . . . I fremur tilbrií#h,t$ugi leili sigraGi Þróttur AfíjiiRg moð "8 mörkum gegn ertgú: ’ Þhðttárarnú ir kalla leik þennan eflaust leik hihná'-'glötúðu tækifaarai A.m.k. 3 sl?arigaf&kot' "áttu þejr, og auk þess fjölmörg tækifæri, ; sém voru 'illa undi.rbúin óg ru.nnu út í sandinn. Víkingarnir- geta ekki stá.tað af slíkum. tækir færum, . því aldi'ei • kpmust. þeir ; í neitt-þættulegt færi. • ! . , Knaitspyrnulega séð var leik- urinn. mjög léleguii, Þróttararn- ■ir voru. þó. pipn betri.' Þeir. ei'u búnir að ná • toetri tökum á knettinun], og útiærslan á ieikn-, | : um er cllu; betri, en: staðsetn-, íngarnar hjá. framlínunni ,eru ★ Eins og skýj-t var frá í blaðinu í gær, skeði sá ein- stæði atbui'ður á Melaveliin- um, að dómarinn, Haukur Óskarsson, sleit leiknum þeg- ar liðnar voru 15 mín. af síð- ari hálfleik. Gengu keppend- ur útaf leikvanginum og á- horfendur skildu livorki upp né niður í aðförum þessum, en urðu þó að yfirgefa völl- inn, án nokkurra skýringa af hálfu þeirra sem fýrir leikn- stóðu. Þegar dómarinn var spurður Um hverju þetta sætti, kom í ]iós, að dálítill og alvarlegur íorleikur hafði átt sér stað. Sagði dómarinn, að í leikhléi hefði iínuvörðurinn Baldur Þórðarson kvartað undan því að ekki hefði verið tekið tillit til sín sem línuvarðar, en dóm- sri kvaðst hafa bent hönum á, að það væri sitt verk að út- skurða. Þetta vildi Baldur ekki sætta sig við og ,,sagði i}þp“ stöðunni og kvaðst ekki fára út aftur sem línuvörður. Dómari kvaðst þá hafa snúið sér til dómarafélagsins og 'ó.sk- að eft.'r að fá'íinúvörð. Kvaðst hann hafa beðið inrii í 5 míri- útur eftir eð’.ilégt hlé, og ekk- ert bólaði á linuvérði. Taldi ég þá rétt ga'gnvai't áhorféndum að byrja leik aftur í þeírri von, að það tækist að útvega línuyörð stráx,' því ieikúr er ólöglegur, ef ekki eru línu- verðir til staðar. Enn liðu 15 minútur og enginn línuvörður kom. Var þá ekki annað fyrir mig að gera en að stöðva leik- inn, þar sem hann fór ekki fram samkvsémt settúm regl- um. Línuvörðurinn Baldur stað- festi það að hann hefði neitað að fara út aftur sem línu- vörður, þar sem dómarínn Haukur hefði ekki tekið tillit til sín. • Röð mistaka Hér hafa átt sér stað mjög alvarleg mistök sem fyrst og fremst bitna á hinum tryggu áhorfendum sem höfðu greitt aðgang að' leik þéssum, sem vafalaust verður ógildur. í fyrsta lagi var það misrádið af línuverði að hætta starfi vegna þess að dómari .tók' ekki tillít til lians, þar hefur dóniari valdið, nema aðrar ástæður liggi fyrir sem ekki liafa komið fram. k í öðru lagi átti dóm- ari ekki að hefja leik fyrr cn löglegar aðstæður voru fyrir hendi. ★ f þriðjá lagi var það dómara ’ og forráðamanna Dómarafélagsins að - leita að ný.juin starfsmanni svo leikurinn gæti lialdið eðli- lega áfram. k I fjórða lagi liefði átt þegar í stað að tilkynna oþ- inberlega ástæður fyrir því sem skeð hafði, og skýra frá hvað framundan væri uni leik liðanna. Það kvisaðist á vellinum að Valsmenn hefðu mótmælt og af þeim áátæðum heíði leiknum verið slitið, en þetta var ekki rétt. það yár. dómarinn sem sleit iéiknum af ástæðum,' sem þegar hafa verið nefndar. • Hinn stutti leikur Öllum á óvar't náðu Vals- menn góðum tökurn á leiknum -í fyrri hálfleikj óg • eftir 30' mín. höfðu Vaismenn' skorað 2 mörk 'og riiá segja að Frám ' hafi sloþpið vel" Irieð’'1 þ’aá,: stangarskot öl skot ré£t fra.iri- ' hjá liefðu 'getað gert morlíin fieiri. Það yar eins os'. Fram næði aldrei verulegum tökum , á, sgiplpik. . „, . .. . • e ■ \ 1**4» ... - y : - ■ .. Nokkrú fyrir leikhlé' fókst Grétari mjötg laglega að lyfta knettinum yfir markmann Vals, sem kom fram og reyndi að loka eftir að mistök höfðu orðið í vörn Vals. Mörk Vals skoruðu Steingrímur og' Þor- steinn S.vertsen. ■Á fyrstu mín. síðari hálf- leiks gera Framarar áhlaup ' vinstra megin og skorar Hall- V gíimur með þrdmuskoti af markteig. 5 mín. síðar taka Framarar forustu með skoti frá Grétari. Virðist nú sem Valsmenn hafi misst leikinn út- úr höndunum á sér, og Fram- arar Vo.ru’ allsráðandi. Á 12. ,mín. dæmir dómarinn víta- spyrnu á Vai. scm Guðjón skorar úr. Vítaspyrna þessi var mjög hæpin því knöttur- inn var á milli fóta anda og verjanda og gat því naumast "verið 'um bragð að ræða. Frímanu. sekki , nógu göðar. Víkingarnir eiga énn iéngra i íand nieð að ftájsþessu. ' Nær því allan leikinn lá á Víking, en þó eltki svo, að af og til náðu þeir: að'gera áhlaup. Þrcttararnir hrundu áhlaupun- u.m '■ þánnig að markv. kom hvergi .nálægt. Hins végar varði TnírkV'. Víkings oft' mjög vel og. bjargaði liði sínu- frá enn stærra tapi. Það tók Þrétt .tæpar 40 mín- 'útu.i" að liá skorað, , en það gerði Ómar Mágnússön sehi rak enda- hnútinn á sóknina með föstu i'i'i . V ski^lr ; aþ.mai’kteig 1:0. Eiáii ’vöru sköruð fleiri 'mörte h íyrri hálfleijc þ.rátt.Jjj'rir góð- ar tilraunir. Síðari ■ hálfleikur ■ var endui?- tekning. af þeim . fyw’i, iéleg knattspyrna, engin spenna, og að jpestú sókn á Viking. Þrótt- ur setti tvö mörk í þessum hálfleik. Það fyrra u.m hann miðjan er Jens Karlsson skor- aði óverjandi og litlu síðar skoraði Haukur Þorvaldsson. ,, Áhorfendur voi;u mjög fáii'. Valvir. Ðenediktsson dæmdi lejlfinn , og. gerði þap yel, enda ekki hppgt a,nnað,, þay sem um mjög rólegan.leik yar.að ræða. Fimmtudagar 24. maí .1982'— ÞJÓÐVILJINN, — Q 3 MÍLANÓ 19 5 — Ííalska knattspyrnufélagið Juvcntus hefur samið við spænska félagið Rela Madrid um kaup á frant- herjanunt Ðel Sol og er kaupverðið nær 30 milljénir krónt eða það hæsta sem nokkurn tíma ltefur verið greitt í þess’J skyni. í samningnum eru. Del Sol auk þess tryggðar a.rn.k. 5,8 milljónir krónaJi tekjur þau þ'rjú ár sem samningurinn gildir. , ! Þrátt fyrir samninginn mun hann keppa í landsliði Spánar í heimsmeistarakeppninni í Chile.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.