Þjóðviljinn - 03.06.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.06.1962, Blaðsíða 4
• Eldar brenna yfir Lípetsk. / Jþíþeísk er fljótt á li tið _ekk-.^ ert rherkileg borg. Húh erméir'ÍJ £á'ð- segja mjög' venjuleg: helur átt sér svipaöa sköpunarsögu rö.g tugir" annarra meðalstórra •r j ússrvískru borga. Á hæð við árbáKka hata hús verið reist; '’þaj- er nú aðaltorg bæjarins með he’ztu byggingum, göml- um og nýjum: þar er stór kirkja, nýlegt hús atvinnumála- _ráðs, gistihús og íélagi Lenin á miðju torginu. Neðar standa , sovézk steinhús og gcmul timb- , urhús með tréskurði, mismun- andi í’íku.legum eftir vellu hjá þeim kaupmönnum sem húsin > reistir. Þar var hús með turni ; tins og hjá Bruna í Firðinum i.: (skyldi hann ekki mega hafa . torn. karlhólkurinn, sagði Bjart- ; ur). Enn utar standa þessi ei- lifu íprnu timburhús, sum á góðri leið í jörð niður, og gest- ■„ urinn er á báðum áttum um ’ það hvort hann er í borg eða < sveit. í listigarðinum stendur súla til heiðurs Pétri keisara : rniikla, Sem lét hamra hér járn. ' En hínum megiTi árinnar rís ' hin nýja Lípetsk með reykspú- l andi stfcmpum, löngum pípum og stórum bræðsluofnum, enn- j fremur nýjum, blokksteyptu.m i' .íbúðarhúsum. Ain sjálf var enn tiuhdir ís í marzbyrjun, cg þar ; sátu menn, gæddir þolinmóðri og geöprúðri sál, og doi’guðu upp um vakir. Áðux en lengra f.r haldið sku.lum við slá því föstu, að í . Lípetsk er leikhús og filharm- ’ onía, útibú frá stálfræðiskóla og kennaraskóli, átta kaffihús ; og veitingahús, tíu þúsu.nd ; sjónvarpstæki, 210 þúsund íbú- ar. Borgin heiur vaxið ört: ; næstum því tvöfaldazt á tíu ár- • u.rh, og á síðustu þrem árum hefu.r íjölgunin numið 50 þús- ; ufid manns. ® Frjálsi örninn Bórgin vex svona ört vegna : þess að hér er að rísa mikið ] málmiðjuver. Það eru að vísu ekki ný tíð- : indi að á þessum slóðum er i arðvænlegt járngrýti í jörðu. Þetta vissi. meira að segja Pét- ; ur mikli. Og í lok síðustu aldar ■ íundu belgískir kapítalistar peningaþef héðan. Kcmu þeir , með fjármagn og stofnuðu : „nafnlaust" íélag um ■ málm- : bræðslu ásamt nokkrum rúss- neskum iðjuhcfdum. Belgískir • auðmenn voru þá athafnasam- | ir hér austurfrá, Þeir áttu til j dæmis sporvagnana í Kíéf, ég á a eitt hlutábréf :.i ;Les Traijways ; de Kiew. Société Anonyme ; Belge; hluthafinn hefur síðast 1 fengið arð árið 1915 — en átti 1 :þá ellefu arðmiða óklippta. ’ Svo kom byltingin og’■ stakk-. : hlutabréíu.num í ruslakörfu ; sögunnar. Síðar varð Kongó 2 sjálfstætt ríki og enn kom ring- : ulreið á belgísk hlutabréf. Það i er mikið hvað lagt er á belg- 5 íska kapitalista á þessum tím- um, ég segi nú ekki meir. Nú ku þeir koma fé sínu fyrir í >.Kanada. : Málmbræðsla nafnlausa fé- lagsins hefur verið stækkuð margfaldlega. Verksmiðjan heitir nú frjálsi örninn. Það eru ekki allar verksmiðjur sem bera svo giassilegt nafn. Undir væ.ngjum luj'SEsa arnar vinna 7C0Ó mánns cjþ lramleiða 40" 0 af öllum vatnspípum Sbvétríkj- anna. Fjörlegur máður og sköllóttur,. yfii’verkfræðingunnn Samúel“ Kamenstej.n -(mei'líilegt nafn: kanrjen þýðir steinn, og stein auðvítað. líka: ’ útkoman verSur Síéirmstéinari;) sýndi okkur rjla þessa f ramleiöslu. Þarna var vélasámstæða sem býr til viðar pípur með skil- vmdi’aðíerðf máimi • ej. hei.lt. í hólk sém ’snýst geysihratt, járn- iö leggst í jöfnu lagi innan á h.ólkinn og þegar það hefur kólnað hæfilega er ti'búinni pípu ýtt út með miklum drelli. þrem vöktum, við venjulega oina vinna eins margir verka- menn, en þeir skila ekki nema einum fjórða af afköstum þesSa ofns. Eins og nærri má geta er þessi oín nýtízkulegur í bezta lagi. Við komum upp á stjórn- pall: þar var stór salu.r með mcrgum ágætum mælitækjum- og rafeindaheilúm, sem stýra því á eigin ábyrgð, . hve mikið ’ magn a£ járngrýti, kokfi og öðrum bæti.eínum skal í ofpinn .fara-.pg skrá nákvæm- lega niður ásigkcmulag súp- unnar í. þessum rnikla , katii. Ra£eihdá?heiíútn‘3"Íof JögJ íSiýrð.í Ekki skortir okku.r hugviti.ð,; hefCu ísi.enzkir ,.;sVódentpr í Stöðgoráum ság^ .......J Svo var hægt. að sjá járnið Eldskjótt undir tröllsins taki thnans aldaverki er breytt . . . Þessi samstæða er mes'ta þing og jpun reyndar framleiða 100 þúsúnd tonn af leiðslum á„ ári. Margskonar pípuíramleiðsla önnu.r var í gangi, en ekki eins skemmtileg. Merkur samtíðar- maðu.r ’jslén'zkúr hefur sagt: Það er djöfull ósköp góð ópera Karmen. Hún er langbezt ai- þcim. Svipaðan sess skipaði' sklvindan meðal annarra véla Arnarins. ® Ekki skortir okkur hugvitið • • - -■'■•'••: -: ■' ■ :.í ■ i „ v Frjálsi örninn er reyndar ekki merkasta iy.rir.tækið' í Lípetsk. Hann er sjáifstæð stofnun og kemur, -sjájfu rpálmiðjuverinu ekki- Við. ■> • y...........V Það e'r nú til dæmis járn- bræðslan. Þar er bræðsluoin sem er meiri en aðrir ofnar í landinu, gott ef ekki heiminum öllum. Hártn tekur 2000 kúbik- rrietra cg skiiar góðri mi'ljón tonna aí...járni á ári.. Og það var Komsomolfólk sem reisti þetta ferlíki„JL.13 mánuðum en það þykir dágóður árangur. Við ofninn • vinna. 110 manns á Flóði stáls í straunia cr veitt . . klumparnir delta með hávaða niður á járnbrautarvagna. Úr :þeim er ekki gert stál, ekki enn'pá. Iðjuverið er í smíöum. Það er samt töluvert frarn- lei.tt hér af stáli, 300 þúsund tcnn á ári. En það er mest úr brotsjární,. Segulkrani fyllir stórar ámur af járrri. Ámunni er J.yft og svo dyfið ofan í .glóandi ’ Va'fmðgrisöfn, 'öþriáðih botrihierai' óg‘ ariián ’di'égitf’uþþ 'sem' st.jóíast. Þcgar sl.iliö V sbðið tekur aJlur braáðsluofn- inn að hallast (það eí’ vissulega mikil sjón ’pví hánn év margar mannhaéðir) og við sjáum aftur þessa eifurráuðu eldá. Þetta er máski ’ekki svo merkilegt í sjálfu sér. Hitt er meira um vert, að hér er viöhötð,. ný, a,ð- fcrð ýið *að frarnleiðá sláí-j blokkír. Það eru ekki n’otuð mót eins cg venjulega, hpldur rennuf stálið hægú' rtiður á milli kælandi veggja: þegar það er komið 17 metra niöur í jörði’ia má sjá í gegnum gler glcandi vegg, sem hefur þó rerma úr oínu.num í múrsteins- rennu og ofan í mikil keröld sem standa á járnbráutartein- um. Það var ekki bunulæJcur blár og tær. Það var eldflaum- u.r helvítis eins og sjá má á Heklukvikmyndum. Munurinn er þó sá að þessi flau.mur ylj- ar þjóðai’búskapnum u.m hjarta- rætur: þarna streymdu ; járnbrautarteinar og byggingar- \járn íramtíðarinnar. Og þar gtóðu verkamenn og mkuðu í mólminn til að hafa úr hon- u.m brennistein, má ég segja. Elda bleiki iðjuherinn opnar hér -hið. rnikla tafl, segir Einar B’én.’ _____ : (Það var Englendí.ngur með í förinni og ég sagði honum frá .þessu loíkvæði Einars um •írf'm.leisðllu Tínarsmiðja, en þó einkum frá þessum írægu orð- um: Þegar býður þjóðarsómi, þá á Bretland eina sál, Alveg rétt, sagði sá enski, þá sendum við fallbyssubát á vettvang/ Svona var hann naskur: það. er einmitt þgssi fræga brezka hegðun sem Einar lýsir og dá- samar í næslu hendingum). Á öðrum stað kólnar þetta járn í þar til gerðum mótum: kólnað þaö mikið að hann •heldur lcgun. Þá kemu.r gas- logi. og sker vegginn sundur meö . hL’lvízkum ítvin, og’ s’íðan er blölckinni rennt upp á yfir- borðið. Þetta heitir hvíldarlaus stálhelling og b.afa margir út- Jendir sórtræðingar talað um þessa aðferð með milciJli virð- ingu. ■.;'.:■■ Þegar cll hús verða komin unp mun þetta málmiðjuver dæla 6.5 milljónum tonna af síáli inn í hagkerfið árlega. • Stúlkur spinna stálþráð Þegar viö skcðum stjórnsal stóra járnbræðsluofnskis, i fuilan af véJheilum og dularfullum mælitækjum, gekk cfangreind- ur Englendingur að mér og sagði íbygginn: Uss . þetta er tómt blöff maður. Á bak við standa stúlkúr sem gcia þetta allt sáman. Þétta er áð sjálfsögðu eins Dg ’hvert annáð grín. Hitt ér svo rétt, áð’ það unnu fúrði'. fnarg- ar stúlkur í • þessu fyrirtæki. Við komunj í sali þar sem glóandi stái’blökk kramdist á milli þungra valsa: eftir nokkr- ar míitóU'.r. „ yar þar kominn 150 ‘ititra*%ngur'stálborði. Létt sem ban^l^d, Einar BeriV 'Börðmn • ét u.ftdrnn scm Einai' upp í rúllu. og sendur, í aðra sall: þáp éru vélasams'tiæQ.ur svo mi.klar að þær taka tólf hektara gálfpláss. Þær tevgja enn úr þessum borða (alit nið- ur í 0.5—0.35 mm þykkt) þött hárin sé nú kdlclur orðinn, báða hann í heilsusamlegum efria- blöridurri. þvb og; snyrta og skera rifðuf í búta. Þáð ér -eins með gótt stál bg gott kvæði, það þarf að ganga gegrrum marga hreinsunarelda. En ég ætlaði víst ekki að tala um stál helduf stúlkur. Afsök- um mín er sú. a’ð í'þéssftm sal- arkynnum var einkum mikið um stúJkur. • Sérstaklega þó r.nþi í háloftum: þæf stjórnuðu ölh’.m hálígræjúm og lilu niður á ókkur .með vinsemd og fór- v’.tpi. Við litúm u.op til þeirra. Svonr eru kcnur hátt settar í Sovét; Það' hel.d ég. ^essnra v/n>*’u á Jcvöldskémmtun . í klúbJjnunj. Þær vori' lagicgar og" fíriúerð’- ar hessar járn- jg stá'^iú1pt"r. önm'.r’ lics hin dckk ■ Sú liósa vinn."- 3 krana á daginn. hún var í rai'ðf^ peysu "á saaðist æila í b.áskóla og . læfa 'lög- fræði, þaö væri ,,sinn draurhúr.1 Það þótti mér e!nkennilegur drfiu.mur. T-T'n stúlkan var þeg- ar rrim'k’11 sérfræðingur. hefúr flók'íð stjórnpúlt fyr’T framan s’.g. ,en segist aldrei ýta á rang- sn tákka. Ilún er stúdent með starfi, lærif stálverkfræði. • Seerulskekkjan mikla Það er töluvert af járngrýti í jörð skammt frá ■ bípetsk sjálfri. en samt: ekki nóg'til að standa undir þeirra framleiðslu sem hér verður rekin í fram- tíðinni. Hinsvegar hafa menn lengi . vitað að í næsta héraði má Fi’amhald .á’ 14. síðu: : í ^) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.