Þjóðviljinn - 03.06.1962, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.06.1962, Blaðsíða 15
laust myndarleg. Athugasemdir eins og ,,gullhreint“ og „spegil- íagurt“ kváðu við í sífellu og hrifning hennar minnti á Dor- it. Hvorugt okkar Bittu gat mik- ið sagt okkur t:l varnar. Við létum okkur nægja óvirka and- úð, földum okkur bak við dag- blöðin og umluðum hlutlaust eða illilega eftir atvikum. — Við verðum að taka 'þessu með gamansemi, sagði Bitta. Við erum svo 'háð henni, Ekki var þvi að neita. Og ekki heldur því að gamansemjn var orðin býsna þunn og slitin eft- ir því sem á leið. — Ja, nú þykir mér Týra, haha, sagði Bitta sem er stund- '' '‘urfí' fýndin á býsna annarlegan háVt. Þetta var Ííka síðasta. til- raun h'énnar til að taka þessu méð gamnsemi. Hún stakk af á vörusýninguna í Leipzig og ég yar .einn eftir. á vígvellinum. JEn_ -rdikið varð ég undrandi, þdgar ég komst að raun um að Týra var allt önnur þegar maður vá^ einn með henni. Bitta vgr ns Mi fyrr hor.fin úr húsinu en Systir fór yfir Rubiconfljót. Sem sé, hún stikaði yfir landamær- in mjlli barnanna og heimilis- haldsins og sýndi dæmalausa húsmóðurhæfileika. í fyrsta lagi gerði hún víðtæka hrein- gerningu og gafst ekki upp fyrr en hernumdu svæðin voru að minnsta kosti jafnhrein og henn- ar eigin ríki. Ekki nóg með það; þetta þrekvirki var unnið með bros á vör. Að minnsta kosti var brosið til staðar þegar ég kom heim af skrifstofunni. Og hún lét fylgja því hálfgild.ings afsökun: Ég get ekki látið yður verða mosavaxinn, nú þegar frúin er í burtu! (Rétt eins og „frúin“ væri vön að gera hreint!) Og annað varð enn óvæntara, og hvílíkt fagnaðarefni: hún fór að lappa upp á fötin min, sem voru vægast sagt illa á sig komin eftir fimm ára hjóna- band. Það var ekki nóg með það að hún festi á allar t.ölur og stroffur, þvægi skyrtur 'og strylji og gerði við náttfötin mín; hún reyndist 1 iþIdnig vera sann- káláður snilýngur A að pressa bifxur. —", E^ð ^-minnsta sérfi ég gat gért í staðinn var að fara með hana í leikhús eða bíó, þegar börnin voru sofnuð.. Til að létta okkur báðum störfin, borðuðum við nokkrum sinn- um úti og fengum nágranna til að hlusta eftir börnunum þá líka. Síðasta kvöldið hafði ég keypt humar og tekið flösku af hvítvíni með heim. Hún átti sannarlega viðurkenningu skilið fyrir allt sitt strit og þetta varð ögn ódýrara en að borða úti. R O Y H E R R E : konuríki Mér fannst ég verða eins og nýr maður eftir heila viku á skrifstofunni i hreinni, hvítri skyrtu á hverjum desi. Auk þess hafði ég átt langt samtal við forstjórann og komið með margvíslegar tiHögur. sem ég bar fram með rólegri og öruggri röddu, í þeirri sælu vissu að ytra útlit mitt var álveg eins og vera bar og ekki vantaði eina einustu tölu. Þegar við vorum búin að borða, settumst við fvrir fram- an arininn. Systir Týra var að gera v.ð eina af skyrtunum mínurn. Sennilega hefur hún ætlað að máta hana á mér. Hún hé’.t að minnsta kosti um háls- inn á mér, þegar Bitta kom inn. — Það var hins vegar tóm vit- leysa að allt hafi verið í tóm- um glösum og flöskum, við höfð- um alls ekki drukkið nema þessa einu hvítvínsflösku. En nóg um það, Bitta kom sem sé heim degi fyrr en við höfðum búizt við. Eftir það höfðum við yf.ir- leitt rosknar barnfóstrur. Og það var skelfilega erfitt að fá þær. Bitta lét ekki á neinu bera þetta kvöld (hún hefði nú ekki átt annað eftir), sagðist bara vera þreytt og ætla, ,í rúmið. Daginn eftir þégar ég kom heim af skrifstofunni, var syst- ir Týra farin. Móðir hennar hafði víst orðið veik. Þið getið gert ykkur i hugarlund undrun mína, þegar Bitta tók á, móti mér með litía og snotra svuntu. Á matborðinu stóðu logandi kertaljós, börnin léku sér í friðí og spekt í barnaherberginu og úr eldhúsinu barst yndislegur ilrnur. — Ég fór ekki á skrifstofuna í dag', sagði Bitta silkimjúkri röddu. Mér fannst við verða að láta okkur líða notalega, fyrst vjð erum nú loksins orðin ein. Maturinn er tilbúinn — við fáum indælar kjötbollur, mömmu kjötbollur. Hrærður og undrandi hugsaði „mömmu kjötbol!ur“ á kr. 13,75. — Ég lét fallast aftur á bak í sófann og stundi. — Elsku stóri og sterki rnanns- inn minn, hvíslaði hún, og rödd hennar var eins og húmblátt flauel og örlítið hrjúf eins og tunga í kettlingi. Og ég hugsaði: naðran þín. út- smogna galdrakindin bín! Og svo, já, svo hugsaði ég víst ekki meira í það skiptið. Árin hafa liðið og smátt og og smátt hef ég öðlazt víðtæka og sársaukablandna reynslu i því, hvað það táknar að vera eigjnmaður konu sem vinnur úti. Innkaupataskan er orðin mér samgróin utan dyra, mjólkur- karfan sömuleiðis. Ég sést sjald- an á götunni öðru vísi en klyfj- aður mjólkurflöskum. Þegar ég rölti um kjötbúðina í hverfinu með hjólakör.funa mína, rekst ég á þjáningabræður mína — Hansen á horninu, Pedersen í litla, gula húsinu og Jensen í stóra, hvíta húsinu, eiginmenn útivinnandi kvenna eins og ég, hver með sína hjólakörfu og vophaður innkaupatösku. Það kemur fyrir að við1 dokum við fyrir framan sýningarborðið og drekkum í okkui' h’n og þessi heilræði sem eiga að létta okk- ur hið daglega strit. Eða þá: að við skiptumst í skyndi á ráð- leggingum í sambandi við þvotta og hreingerningar. En við höf- um engan tíma til að spjalla í makindum um þessi j sameig- inlegu áhugamál okkar, eins og húsmæðurnani sem eru heima allan daginn og hafa tímann fyrir sér. Timi ökkar er naum- ur og heima fyrir er mikið ó- ‘gért, ef ekki allt. HAFSKIP H.F. sendir íslenzkum sjómönnum og aðstand- endum þeirra beztu kveðjur á sjómannadaginn 1 tilefni sjómannadagsiiis sendum vér sjómannastéttinni vorar beztu hamingjuóskir. Síldar- og | fiskimjölsverksmiðjan hí. fifnilP.unon Frá Skólágörðum Reykjavíkur Innritun fer fram mánudaginn 4. júní og þriðjudaginn 5. júní n.k. klukkan 1—5 e.h. í húsi Skólagarðanna í Aldamótagörðum. Öllum börnum í Reykjavík á aldrinum 1Ó—14 ára er heimil þátttaka. Þátttökugjald er 150 krónur og greiðist við innritun. Garðyrkjustjóri. ég með mér: hún getur það þá þegar hún vill. Veslingurinn, hún hefur vist orðið þokkalega skelkuð, fyrst hún lagði í aðra eins þrekraun og að steikja kjötbollur. Og mér datt í hug að samskonar kraftaverk og gerðist á mér vegna rjúpnanna hennar tengdamömmu, hefði nú gerzt á henni fyr:r tilstilli Týru. Eftir þessa indælu máltíð — kjötbollurnar voru afbragð og yið fengum ananas í ábæti — sátum við þétt gaman í sófan- um. Bitta sagði ekki oitt einasta ásökunarorð og einfnítt þess vegna fann ég til dáiitíllar iðr- unar og samtímis leið ,mér svo ósköp notalega innaní mér. Ég var mettur og iéttur í skapi og í fyrsta skipti árum saman voru fötjn mín í fyrirmyndar ástandi. — Elskan, hvíslaði hún. Er ekki indælt að vera hérna bara tvö? Ég þrýsti henni að mér og umlaði niður í silkimjúkt hár- ið — það var víst rautt um þetta leyti. Þá kom ég auga á papp- irssnepil á gólfinu. Ég beygði mjg niður af gömlum vana til að hirða ruslið og sá að þetta var reikningur frá Góðgætisverzlun Heimens: an: 1 kg. nýstejktar 8.30 Létt morgunlög. 9.10 Morguntónleikar: a) Fjórar sjávarmyndir úr óperunni Peter Grimes eftir Benja- min Britten. b) Atriði úr Hollendingnum fljúgandi eftir Wagner. 10.30 Guðþjónusta að Hrafnistu, dvalarheimili aldraðra sjó- manna,. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson messar. 11.45 Tónleikar: Sinfónía í B-dúr nr. 102 eftír Haydn. 14.00 Frá útlsamkomu sjómanna- dagsins við Austurvöll: a) Minnzt drukknaðra sjó- manna (Biskup Islands tal- ar; Þorsteinn Hannesson syngur). b) Ávörp (Emil Jónsson sjávarútvegsmála- ráðherra, Ingimar Einars- son fulltrúi útgerðarmanna og Pétur Sigurðsson full- trúi sjóm.). c) ' Afhending verðlauna og heiðurs- merkja. — Lúðrasveit Rvík- ur leikur. 15.30 Glaðleg músik á miðjum degi: a) Sinfóníuhljómsveit- in í Detroit leikur göngu- lög. b) Erika Köth, Rudolf Schock, Erich Kunz o.fl. syngja lög úr Meyjaskemm- unni eftir Schubert-Berté. 16.30 Endurtekið efni: a) Séra Jón Kr. ísfeld flytur brot úr ævisögu Ebenezers hringjara á Bíldudal. b) Sinfóniuhljómsveit íslands leikur ballettsvítuna — Dimmalimm eftir Skúla Halldórsson. Stjórnandi: — Jindrich Rohan (Áður út- varpað 22. febrúar). 17.30 Bamatími (Skeggi Ásbjam- arson). a) Ingibjörg Steins- dóttir leikkona les frum- samda sögu: Eftirvænting. b) Óskar Halldórsson cand. mag. les söguna Larfa-Láki; Aðalsteinn Sigmundsson þýddi. c) Ferð til Finn- merkur undir leiðsögn Nils- Johans Gröttem. 18.30 Islands Hrafnistumenn: — Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Sjómannavaka: Dagskrá í umsjá Jónasar Guðmunds- sonar. Þar koma fram séra Bjarni Jónsson, Bjarni Magnússon skipstjóri. Guð- mundur H. Oddsson skip- stjóri, Hreinn Pálsson for- stjóri, Jón Kristófersson sjómaður, Pétur Sigurðsson formaður sjómannadags- ráðs, Pétur Pétursson, Er- lingur Gíslason og Andrés Björnsson. Einnig leikur hljómsveit Björns R. Ein- arssonar sjómannalög. 22.10 Danslög og kveðjulögskips- hafna, þ.á.m. leikur hljóm- sveit Svavars Gests sjé- mannalög. Söngvarar: Hel- ena Eyjólfsdóttir og Ragnar Bjarnason. — Sigríður Hagalín stjórnar flutningi laganna og les kveðjur. 01.00 Dagskrárlok. Ctvarpið á morgun: 13.15 Við vinnuna: — Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. (Fréttir og tilkynningar. — Tónleikar. 16.30 Veðurír. — Tónleikar. ar. 17.00 Fréttir.ý— Tón- leikar). — 18.30 Lög úr kvikmýndúm. ;:18.50 Til-. kynningar. 19.20’ Veðurfr. 20.00 Daglegt mál (Bjárni Ein- arsson cand. mag.). 20.05 Einsöngur: Daniza Ilitsch syngur óperuaríur. 20.25 Um daginn og veginn (Elín Pálmadó.ttir blaðamaður). * 20.45 Beni Mora, austurlenzk svíta op. 29 nr. 1 eftir Gustav Holst. 21.00 Flugfélag íslands 25 ára, samfelld dagskrá og viðtöl. Aðalflytjendur: Guðmundur Snorrason, Jón Pálsson, Jónas Jónasson og Sveinn Sæmundsson, sem tekur saman dagskrána. 22.10 Um fiskinn (Stefán Jéfisson fréttamaður). 22.30 Kammertónleikar: Strengja kvartett nr. 3 op. 73 eftir Sjostakovitsj. 2305 Dagskrárlok. ' r Sunnudagur 3. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q§]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.