Þjóðviljinn - 06.06.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.06.1962, Blaðsíða 12
X A F L A H MANNFJÖLDI OG LANDRlMI s: .T3 kO' rs o* •o rH •5' g .‘IPanníjölgun í heim'num til 'ÍÝék&’ 20. a!dar. Stuðzt vei-ður v'.ð rit -Thciirkels Kristen-sens og' 'pamstarfsmanna hans, Econcm- Je World Balance, en í kaflán- um um mannfjölgun háía j>éir seilzt mjcg til fanga í ,ri.t Sam-- e&mðu þjóðanna, FutureTrcnds of World Pepulátibn, ög enn-’ friynur Europc’s Needs and Resóurces, sern tekíð var Sam- an undir ritstjórn D. C. Yates og gefið út á vegum Twentieth Century Fund. A fyrri öldum stóð mann- fiöldi oft. í stað um langt skeið, jafnvel áldir. En síðustu tvö' •Iv’ndníð árin hefur mannfjölg- t’-i i heiminum numið að jafn- áði G4 af hundraði á áratug, Ö.e. um 85 af hundraði á öld. Fyrsta fiórðun.g 20. aldarinnar, IfiOC—1925. ram árleg aukning mnnrfjölda 0,8 af hundraði og annrn fjórðung 1925—’50, 1,1 af 'hundraði. Fri lokv.m II. heimsstyrjald- arinnar hefur mannfjölgun verið enn örari en fyrstu fjóra ára- Arið 2000 er mannf jöldi í Afríku áætlaður 450 millj. eftir féo doga 'KONOLULU 5 '6 — Eins og kunnugt er misheppnaðist fyrsta tilraun Bandaríkjamanna til að sprengja kjamorkusprengju í mik- i!li hæð yfir Johnston-eyju á Kyrrahafi. Eldflaugin bilaði á Jeiðinni út -í geimmn "og hrapaði hún síðan ásárnt kjpniorku- sprengiun.ni í hafið, og liggur nú á hafsbotni á 216 metra dýpi. I -gær tilkynntu stjómendur k5nrorku'rrenginganna, að næsta itHrau.n yröi ekki gerð fyrr en feftir nokkra daga. Leyfðar hafa •péw.ð eðh.tesar flugferðir um <li!ra”nasvæ'';ð, sem var lokað íyrir slíkum ferðum undanfama daga. Bæjarstjérnar- fundur á Akureyri Framhald af 1. síðu. ar aðrir en He’oj Pálsson, — «n 2/3 atkvæða þarf til að taka á dagskrá mál, sem ekki er tooð- ®ð áður. Hugðist Bragi með Iþessu halda sæti sínu í- bæjar- iráði, en hann fé!l út, þar sem tillagan náði ekki fram að ganga. I bæiarráð voi-u kjömir: Ingólfur Arnason, Jokob Frí- mannsson, Stefán Reykjalín, Jón Sólnes og Helgi Pálsson. FR4MSÓKN TAPAR HLUTKESTI Ihald og kratar höfðu samstöðu við nefndakosningar, en Alþýðu- handalagið og Framsókn vom með sér lista sem fyrr segir og ikom íbví o£t til hlutkestis milli A lbýðubanda! agsins og annars jranns Framsóknar. Gekk það Alþýðubandalaginu mjög f vil og vann það m.a. 5 hlutkesti í röÓ. Nánar verður sagt frá fund- jnum í blaðinu á morgun. tugi aldarinnar. 1 mannfjölda skýrslum Sameinuðu þjóðanna segir, að árleg mannfjölgun. ár- in 1950—r’55 hafi verið áætiuð sem 1,5 áf hundraði, eins ög ' gért er giein fyrir í töflu I. Einar sér segja tölur um mannfjölda fatt. Fólksfjöldi er aðeins mikill eða.lítill í sam- anburði við lífsskilyrði þjóða, sem fara eftir gróðurlendi, öðrum náttúmauðæfum og verkmenningu. Sem ábendingu ú.m gildi talnanna í töflu I um mannfjölda er sýnd skipting mannfjclda niður á gróður- jendi: í töflu II. , Eins og fram kemur á töflu I, er árleg mannfjölgun mis- rruk'.l eftir ■ landssvæðum. Aukning mannfjölda, önnur en af völdum tilflutnings fólks, er aíleiðing þess, að fleiri fæðast en deyja ár hvert. Þessi mis- mu.nur fjölda fæddra og dá- inna, náttúrleg mannfjölgun, er sýnd í töflu III. í Evrópu em f æðingar á 'hverja þúsund íbúa að jafnaði 15—20. Fæðingartölur iþessar em þó ákaflega misháar í Evrópulöndum. í Bretlandi, Vestur-Þýzkalandi um 15, á Spáni og Tékkóslóvak.u um 20, í Póllandi og Júgóslavíu um 20. 1 Evrópu eru tölur dáinna 7 —12 á hverja þúsund íbúa. Yfirlit yfir áætlaða mann- fjölgun 1955—2000 er sýnd í töflu IV. Eins og tafla IV ber með sér, er talið, að mann- kyninu muni fjölga um 1.500 milljónir á árunurh 1955—'80, en til þess allsherjarvaxtar svarar árlegur vöxtur um 1,8%. Á ámnum 1980—2C00 er vænzt fjclgunar mannkynsins um 2000 milljónir, en til þeirrar aukningar svarar árlegur vöxt- ur um 2,0 af 'hundraði. Árin 1955—’80 er fóliícsfjölgunin i Vestur-Evrópu áætluð sem 15 af hundraði og í Austur- Evrópú um 28 af hundraöi, í Norður-Ameríku, Ráðstjómar- rikjunum, Afríku og Eyjaálf- unni um 50 af hundraði, í Asíu u.m 64 af hundraði og í ná- læeum Ausfturlöndum um 78 af hundraði og í Suður-Ame- rík’i um 100%. Talsverð 'hlut- fallsleg röskun mannafjölda er þannig í vændum á þessari öld. Loks er svo sv.nt í töflu V yfirlit yfir áætlaða mannfjölg- un í löndum Vestur-Evrópu 1955—’70. Eins og fram kemur á töflu V er mannf jölgun nú meiri á Is- landi en í nokkm öðm landi í Vestur-Evrópu. Reykjavík, 16. mai 1962. Haraldur Jóhannsson. T A F L A I MANNFJÖLGUN 1950—’55 Mannf jöldi 1955 Arleg aukning 1950—’55 Island 158 191 20,9 Milijónir Hundradstölur frland 2.921 2.800 4,1 Norður-Ameríka 182 1,6 Italía 48.062 50.900 5,9 Vestur-Evrúpa 297 0,7 Luxem-borg 309 310 0,3 Eyjaálfan 13 2,1 Holland 10.751 12.320 14,6 Ráðstjómarríkin . 197 1,7 Noregur 3.429 3.853 12,4 Austur-Evrópa .... ........ 112 1,1 Portúgal 8.765 9.906 13;0 Suður-Ameríka .... 183 2,3 Spánn 28.975 32.574 12,4 Nálæg Austúrlönd 95 2>4 Sviþjóð 7.262 7.682 5,8 Asía . 1.5 . . -Sviss 4.977 5.494 10,4 Aihíka 193 1,6 Efnahagsbar.dalag Evrópu 161.464 175.041 8,4 « — cj 'L is, J 3.pv <0 >S8 55 C « cá <n . • œ . ' c W •’-S • C— - s U § ■§ s-á m h H' )2 &i‘T' •ð- wri C CI S £ Norður-Amerfka 21.483 8,5 7.300 24,9 10.059 13.1 V estur-Evrópa 3.656 81,2 2.380 124,8 2.908 102.1 Eyjaálfan 8 317 1,6 4.190 3,1 1.800 7,2 Austur-Evrópa 1.273 88,0 1.070 104,7 1.124 99.6 Ráðst jómar i'kin 22 403 8,8 5.710 34.5 11.089 17.8 Suður-Ameríka 20.502 8,9 5.750 31,8 18.346 . 10,0 Nálæg austurlönd 6 589 14,4 2.680 35,4 1.914 ■ 4.9.0 Asía 21.734 65,2 9.380 151,2 15.271 92,9 Afríka 29.132 6.6 10.460 18,5 14:291 13,5 Alls 135.089 19,9 48.926 55 fi 76.802 35,0 (S.F.L. — Standard íarm land == 1 km2 af miðlungsgróöurlendi í tempmðu éða vægu hitabeltisloftslagi). '’ ... : >1 '■ T A F L A IU !* jjr L t ÁRÍJEGAR FÆElNGARTÖLUR, DÁNARTÖLUR OG NÁTTÚRLEG mannfjölgun 1951— ’55 Fæðingariölur Dánartölur Náttúrlcg (Afþúsundi) (Af þusundi) auknlng Norður-Ameríka .. 25 9 16 Eyjaálfan . r . ., 25 8 -17 Evrópa ..,r. ,. 20 11 ’ 9 Ráðstjóman-íkin .. 26 9 17 Suður-Ameríka ... .. 40 19 21 : Asía .. 56 33. 13 Afríka .. 47 33. 14. ■ T A F L A IV AÆTLUÐ MANNFJÖLGUN 1955 TIL 1980 MANNFJÖLDI 1 MILLJÓNUM 1955 1970 1989 SJ*. til tíl til 1955 1970 1980 1980 2000 1970 1980 2000 Norður-Ameríka 182 238 280 254 375 1.8 ' ... h* 1,5 Vestur-Evrópa 297 320 343 352 390 0,5 0,7 0,6 Eyjaálfan 13 17 20 20. 27 1,8 1,6- •L5 Ráðstjómarríkin 197 247 286 297 360 1,5 1,5 1.2 Aust’dr-Evrópa 112 132 143 143 170 1,1 0,8 0,9 Suður-Ameríka 183 275 365 348 , 600 , 2-7 í 2,9- 2,5 Nálæg Austurlönd 95 134 169 173 275 2,3 2,3 2,5 Asía 1.418 1.866 2.326 2.342 3.650 1,8 2,2 2.3 Afríka 193 244 289 . 290 450. .;l,6 -1J 2,2 i.A.fcx. . c • T A F L A V AÆTLUÐ MANNFJÖLGUN 1 LÖNDUM VESTUR-EVRÓPU Vestur-Evrópa Austurríki Belgía Danmörk Finnland Frakkland Vestur-Þýzkaland Saar Vestur-Berlín Grikkland 1955 — ’70 1955 (þúsundir) 295.390 6.974 8.868 4.439 4.241 43.279 49.203 992 2.198 8.367 1970 (þúsundir) 320.103 7.030 9.267 4.905 4.907 47.524 53.565 1.155 2.250 9.370 Auknirtg 1955-’70 (Huntþraðstölur) 8.4 0,8 4.5 10,5 15,7 9.8 8.9 16,4 2,4 12,0 12) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 8. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.