Þjóðviljinn - 06.06.1962, Blaðsíða 14
Reksiur Eimskipofélagsins
Framha!d af 9. síðu
i Andalúsíu hai'ði Erenbúrg séð
sjáliboðaliða sem gengu til
móts við dauðann með „Stal-
n!“ á vör „Þetta var dýrkun
i hinni upphaflegu, trúarlegu
merkingu. orðsins .. I vit-
and milljóna manna breyttist
Stalín í mýtískan hálfguð; allir
báru fram nafn hans með lotn-
ngu. trúðu því að hann gœti
einn bjargað Sovétríkjunum
írá’ árás og íaili .... Við héld-
i'm (líka af því að við vi'ldum
ftalda það) að Stalín' vissi ekki
rm hinar fáránlegu refsiað-
gerðir gegn kommúnistum, sov-
ózkum menniamönnum.
Meyerholt sagði: Þetta er fal-
:ð fyrir Stalín,
Ég hitti Pasternak að nætur-
íagi í Lavrúsjenskíþvergötunni,
hann baðaði út höndum millí
snjóskaflanna: ..Bara að ein-
hver segði Stalín frá þessu
öllu“.
Já ekki aöeins ég, mjög
margir héldu þá að þetta áetti
allt rætur sínar að rekja til
iitla mannsins sem kallaður var
..hinn stalínski þjóðfulltrúi“
'Ezjof, þjóöfulltrúi innanríkis-
mála). Því við vissu.m áð hand-
.eknir voru menn, sem aldrei
höfðu verið í andstöðu innan
flokksins, trúir stuöningsmenn
Stalíns og heiðvirðir óflokks-
bundnir sérfræðingar." Eren-
búrg bætir því við að rithöf-
tmdúrinn '• Babel !hafi vitað
melta en aðrir: Ezjof gerir að
vísu sitt til, sagði hann, en
hann á ekki alla sök.
AfstaSarii-
höfundaríns
Erenbúrg segist í lokaþætti
bókarinnar munu skrifa um
Stalín, um ástæður fyrir því,
hvers vegna hann cg aörir
skildu ekki það sem fram var
að fara. En þeir kaflar sem
þegar hafa birzt gefa okkur
nokkurt svar við annarri spurn-
ingu: hvernig Erenbúrg tókst
að aíbera þær þjáningar og
hræðileg vonbrigði sem þessi ár
ollu, bíta á jaxlinn og bíða
betri tíma. , - *■
Miklu máli skiptir hin nána’
þekking Érenbúrgs á þróun
mála í Vestur-Evrópu. Það er
ekki af tilviljun að hann seg-
REYKTO EKKI
í RÓMlNO!
HÚSEIGENDAFÉLAG
REYKJAVÍKUR
v^íJafþór ÓUMUmtON
V&$íuto]d(ai7rvMn éftféfa&o.
íinnheimta i
mmrnu- LÖGFftÆQiSTÖHF
=- J
H Ú S G Ö G N
Fjölbreytt úrval.
Póstscndum.
Axel Eyiólfsson,
Skipholti 7. Sími 10117.
ir í tilefni „baráttunna"sgegn
formalismanum“: ,.Mér grömd-
ust þessar óréttmætu ásakanir
— en ég var í betri aðstöðu (en
aðrir); það var verið að berjast
við fasismann, og ég var á víg-
vellinum".
Um og eftir 19^0 dvaldist Er-
enbúrg lengst af . ,'arís. Hann
þekkti afleiðfngar itreppunnar:
í Brasilíu brenndu menn kaffi,
í Bandaríkjunum ull, naut-
gripir voru aldir á hveitl, mjólk
var hellt í árnar, milljónir
sveltu. Hann kynnti sér feril
auðkónga. Olíukóngurinn Deter-
ding lét verða stjórnarbyltingu
í .Venezúelu -eða Mexíkó ef
hagsmunir hans buöu; hanh
. sfuddi. flokk Hitlers með íé og
boðaði krossferð gegn sósíal-
isma. Að ráðum Churchills
voru gúmmíekrur Malajaskaga
* minnkaðar til áð verðið héldist
uppi; malæskir vexkamenn
misstu atvinnuna og hrundu
niður úr hungri. Bandaríkja-
menn ákváðu að rækta sitt
gúmmí í Nicaragua: herflokkar
vcru settir á vettvang og þeir
steyptu óþægri stjórn landsins
(sem auðvitað var kölluð óald-
arflokkur). Erenbprg skrifaði
um Deterin, um eldspýtna-
kónginn Krueger, um aðra
kónga auðvaldsins: þeir gátu
verið f jölmenntuð ljúfmenni
eða fáfróðir ruddar, en tilvera
þeirra þýddi þjáningar millj-
óna, skipúlagið var fáránlegt.
Svo hófst sigurmars íasism-
ans, Þýzkaland. Erenbúrg var
sjónarvottur að ósigri verka-
manna í Vín 1934, að innlim-
un Saarhéraðs, að Sþánarstyrj-
öldinni. Bókabrennur, kyn-
þáttaofsóknir, dýrkun rudda-
lags valds, miðaldamirkur;
þetta var heldur válegur gest-
ur, — og það sem verra var:
allir voru hræddir: „öll ríki,
já hver einstaklingur, lét sig
dreyma um áð bjarga sjálfum
sér, einum, einhvernveginn, við
hvaða verði sem væri, kaupa
sig undan“. Munum heiguls-
hátt lýðræðisríkja þegar Abbys-
ínía, Spánn, Tékkóslóvakía voru
á dagskrá fasista. Erenbúrg
„var á vígvellinum“, hann var
einn af helztu skipuleggjurum
ándfasistískra rithöfundasam-
•tgka, hann var á Spáni, skrif-
aði, talaði, gaf út blöð.
Annarsvegar var þessi heim-
ur, hinsvegar Sovétríkin. sósíal-
isminn. Erenbúrg var austur í
Síberíu, í Kúsnétsk, á tímum
fyrstu fimmáraáætlunarinnar:
þar reis þá mikið iðjuver. Um
iþá atburði skrifaöi hann
skáldsöguna „Annar dagur
sköpunarverksins". Þarna var
mikill skortur og mikil íátækt.
hrjúfir lifnaðarhættir, alvarleg
heimskupör. En þarna var
sannur eldmóður, „þetta orð
hefur orðið fyrir mörgum geng-
isfellingum en ekkert annað
orð á við“ segir Erenbúrg. Kapp
unga fólksins og fróðleiksfýsn
var tákmarkalaus. í Tomsk
hitti rithöfundurinn unga stúlku
af þjóðflokki sjorsa, hún var
dóttir töíramanns cg foreldrar
hennar höfðu gefið henni í
veganesti trémann til verndar
gegn illum öndum; sjálí var
hún að læra til læknis, spurði
um Frakkland, um Romain
Rolland. 1 járnbrautarvagni sat
vagnþjónn, sibírsk sveitastúlka,
yfir stærðfræði; hún ætlaði í
verkamannaháskóla. 1 fátæk-
legum bröggu.m nýupphrófluð-
um var deilt um nýjan og
gamlan skáldskap. Landið var
að byrja að lifa. Það var vor
í lofti.
■ áö um 1930 hafi hann óft verið
■óánægður með sjálfan síg: þaö
hafi verið erfitt að lifa í afneit-
un einni. Hann skildi að marg-
ar orustur voru framundan og
áltvað aö finna sér stað á vfg-
vellinum.
Svo kom árið 1937 — en Ef-
enbúrg vár betur undirbúinn
en margir aðrir —- ihann þekkti
mætavel margt annað en • ó-
skiljanlegar handtökur sak-
lausra rnanna. Því getur hann
nú skrifað um þetta tímabil:
„Ég vissi að ógæfa hafði gerzt,
en ég vissi einnig, að ég, vinir
mínir„ þjóð^ojtkar myndi aldrei
* i •. *• , •*/' >e
afneita Októberbyltingunni; að
hvorki glæþir éin’stakra manna
n'é"rrrárgt ánnað sem. afskræmdi
líf okkar gæti heýtt“oktfrfr til
að sveigja af hinni erfiðu ■ og
miklu braut okkar. Það kcmu
þeir dagar, að mig langaði ekki
t-U að lifa lengur, en . einnig á
slíkum dögum vissi ég, að ég
haíði válið réttan veg“.
Árni.
Shobb ®
Framhald af 11. síðu
skipafélagi Islandá. Að fúndin-
um voru' aíhent 3G937 atkvæöi,
samkvæmt ýfirlýsingu íundar-
stjóra, þar af 4000 atkvæði til
ríklssjóðs 07 2621 atkvæði t 1
Vestu.r-íslendinga, en 30316 at-
kvæði tií annarra. Mér þykir
ótrúíegt að ríkisstjórnin hafi
eins og nú er háttað ríkis-
stjórnarráðsmennsku. látið
Framsóknarmanninn hafa nokk-
uð af iþeim atkvæðum. Þá eru
ekki eftir nema 32937 atkvæði,
en af þeim hefur þá Fram-
sóknarmaðurinn fengið yfir 22
þús. atkvæði til sinna þarfa.
Ég held að Sjálfstæðismenn
megi fara að Halla sér að uppá-
stungu minni um það. að fanv
aö leggja fram tillögu á fundi
"þess efnis að félagið verði af-,
hent ríkissjóði að gjöf umfram
nafnverði hlutabréfanna. önn-
ur skipafélög kæmu þá líka
kannske á eftir með góðu for-
dænii H.f. Eimskipafélags ís-
lands. Samvinna Framsóknar-
mannsins við aðra stjórnendur
félagsins hefur alltaf verið góð
PÓSTSENDUM UPPLÝSINGAR
TÉKKNESKA BIFREIDAUMBODIIK
IAUGAVEGI 17t - SÍMI S7881
\, s- . o'
að sjá .fyrir almenna hluthafa,
og engin sjáanleg snurða hlaup-
ið á samvinnu þeirra um út,-
gáfu á ársreikningum félagsins.
Þegar snurða hefur hlaupið á
milli stjórnmálaflokkanna þá
hefur það bara gerzt í dag-
blöðum þeirra, til þess að örva
kj ósen d u r. Fra m s ók nar m e n n
fengu Ifka Framsóknarmann i
framkvæmdastjórastöðu félags-
ins íyrir áratugum síðan, sem
nú er að 1-áta af störíum fyrir
aldurs sakir. Framkvæmda-
stjórinn. mun upphaflega hafa
verið ráðinn ti.1 félagsins aðal-
lega með það fyrir augum að
vera nokkurs konar tengiliður
á milli Ffamspknar-,j;óg Sjálf-
stæðistnanna um stjórn á: , fé-
laginú. ,þar sem sjálfur værj
hann Franwóknarmaöur én
köna hans ákveðin tilheyrandi
Sjálfstæðismönnum. Það fór nú
samt á aðra leið en uppruna-
lega mun hafa verið til ætlast,
því Frarrisóknarmenn stofnuðu
nokkru síðar siitt eigið skipa-
félag til samkeppni eða sam-
vinnu við H.f. Eimskipafélag
Islands. Sú skipaútgerð Fram-
sóknarmanna mun nú vera orð-
in jafn stór eða stærri að
tonnatölu en skip Eimskips, og
þrátt fyrir að Eimskip hefur
notið skattafríðinda til bæjar-
og ríkis til ársins 1958, að
undanteknum 5% en samvinnu-
félagsskapurinn um sjn skip
.erígin. ncjna Jsá jiepi um^skatta-
frjðiridi samvinnufélag'a. Ný'-
lega þuffti stjórn félagsins aft-
ur að táka ákvörðun um út-
nefningu á framkvæmdastjóra
fyrir félagið. Sú ákvörðun tók
marga mánuði, sennilega af
því, að erfiðlega hafi gengið
að einhverju leyti um góða
samvinnu stjórnmálamannanna
og öllum ekki líkað vel fyrri
reynsla á því sviði. Þó var að
lokum útnefndur starfsmaður
hjá félaginu til framkvæmda-
stjóra9tarfa fyrir félagið, hvern-
ig svo sem stjórnmálaskoðun-
um hans er annars háttað. Það
veit ég ekki ennþá. Með lög-
um nr 59 frá 6. júní 1957 er
svo fyrir mælt um breytingu á
hlutafélagalögum nr. 77 frá 27.
júní 1921: „Aftan við orðin
„samanlagðra atkvæða í félag-
ipu“ í 2. málsgr. 31. gi\ lag-
anna bætist: nema eigendur
hlutabréfanna séu ríkið eða
ríkisstofnánir. sveitafélög, stófn-
anir þeirra éða samvinnúfélög."
Hér er ált við það, að ríkis-
stofnanir, sveitafélög, stofnanir
þeirra eða samvinnufélög, fái
að nota allan atkvæðisrétt eftir
hlutafjáreign sinni í hlutafé-
lögum. Áður mátti hver fund-
maður í Eimskip, samkvæmt
samþykktunum, ekki fara með
fleiri en 500 atkvæði, nema
umboðsmaður Vestur-lslend-
inga. Ríkissjóður mátti heldur
ekki fara með fleiri atkvæði,
og engin til stjómarkjörs nema
að útnefna sérstakan mann í
sjjórri félagsins fyrir sitt hluta-
fé.
EOP-mótið
Framhald af 13. síðu
Kringlukast
Hallgrímur Jónsson Á' 47,14
Friðrik Guðmunds'son KR 45,22
Jón Pétursson KR 42.88
Gunnar Huseby KR 43,85
Hástökk
Jón Ólafsson ÍR 1.93
Valbjörn Þorláksson ÍR 1,70
Langstiikk
Úlfar Teitsson KR fi.96
E'nar Frimannsson KR 6.66
Helgi Biörnsson ÍR 6,21
IÍ.A.
Iðnaðarbanki Islands hi.
Arður til hluthafa
Samkvæmt ákvörðun aðalfundar 2. júní greiðir bankinn 7%
arð td hlutháfa fyrir áriö 1961. Arðurinn er greiddur í
afgreiðslusal bankans gegn framvísun arðmiða merktum
1961.
Reykjavík, 5. júní 1962.
IÐNADARBANKI fSI.ANDS H.F.
íhúð vantar
Ung hjón vantar þriggja herbergja íbúð í Kópavogi nú
þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Upplýsingar í
síma i9264.
Fulltrúastarf
í farrnskráadeild vorri er laus til umsóknar fram til 30.
þ.m. samkv. VIII. fl. launalaga.
SKIPAÚTCERÐ RlKISINS.
.. s£- ~-y I
Erenbúrg segir á einum stað.
jPPBBpt
Sendibíll 1292
Stotionbíll )2CC
FEUICIA Sportbill
OKTAVIA Fólksbíll
TRAUST BODYSTAL - ORKUMIKLAR OG
VIÐURKENNDAR VÉLAR HENTUGAR
ISLENZKUM AÐSTÆÐUM - LAGT VERO
114) — ÞJÓÐVILJINN
Miðvikudagur 6. júní 1962