Þjóðviljinn - 06.06.1962, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 06.06.1962, Blaðsíða 15
R O Y H E R R E : ana mma. Eða: Þakka fcér, fyrir, það er sama og þeglið, en Kari var ;að enda við að hreinsa og pressa sparifötin mín. .. Auk þess slitunðu f ötin , min ekki svo mjög í.-þá daga. Það mæddi ekki á þeim á sama hátt og núna, Ég get ekki verið marga daga í sömu fötunum, áður en þau eru orðin tuskuleg — f.'tublettir á ermunum, hné í buxunum. Maður er ailtaf á þönum fram í eldhúsið til að hræra í ein- hverjum potti og gieymir að setja á sig svuntu og ermahlíf- ar. Bitta Vill ekki að ég sé þann- ig vopnaður þegar ég fer til dyra. Vinkonur smátelpnanna hafa víst gert gys að þvi. En hvaða vinkonur skyldu það nú vera? Það þætti mér gaman að vita. Bæði Hansen og Pedersen eru með svuntur þegar þeir berja teppi og Jensen notar ermahlífa'r þegar hann fágar gluggana, það hef ég séð sjálf- ur. — En Bitta hefur sem sé sárbænt mig að opna ekki úti- ) dyrnar í. „eldhúsgallanum" eins og hún orðar það. Og þegar maður þarf að flýta sér að eidavélinni aftur, þá gerist það .aJitof oft að maður gleymir plasthlífunum. Og þá er ólánið dunið yfir. Fituga uppþvotta- vatnið er kapítuli fyrir sig. Það frussast í allar áttir og það er ekki þægilegt áð íklæðast froskmannabúningi í hvert skipti sem uppþvotturinn kaílar. Tölur á buxum og - jökkum hverfa smátt-- og smátt, eða réttara sagt; þær hverfa hrað- ar en tirni gefst til að sauma þær í aftur. Teygjur slitna, hankar dingla, fóður losnar, saumar spretta. Lásnælan er eini vinur minn. Axlabönd hef ég lært að festa með mjög hugmyndarik- um útbúnaði. En svo lifi ég 1 stöðugum ótta við það að verða fyrir bíl ig fluttur á sjúkrahús, háttaður og afhjúpaður með all- ar mínar lásnælur og hnúta- samfellur. Þegar við vorum nýgift spurði ég Bitfu stundum, hvort hún vildi ekki festa fyrir mig tölu og þessháttar, og þá svaraði hún oft: Elsku mannsi, sauma- kassinn er í svefnherberginu,,þar finnurðu allt sem þig vantar. Og þegar ég kvartaði yfir sinnúiéysi hennar, þá sagði hún glaðlega: En elsku bezti mannsi minn, ég þjóna mér alveg sjálf. Enda gerir hún það. Því ber, ekki að neita að Bitta er mjög nóstursöm með fötin sín og héldur þejrh dæmalaust vel við. Það kemiir ]íka fyrir að hún grípur í fötin telpnanna þegar hún hefur tíma til þess. (Ann ars fá i: þær!•' yfirieiít:I nýjrt- ííík um leið og önnur bilar og þær láta sér það vel líka). Það eru bara fötin mín sem eru alger- lega eftiriitsiaus, samkvæmt þeirri fráleitu kenningu, að fuil- baráttuna. Með öðrum orðum, að karimaðurinn hafi , sömu möguieika til að verða sjálfum sér nógur og konan. Eins og nú er ástatt, er skólamenntun okk- ar byggð á þeim hæpna grunni, að karímaður eigi aðgang að móður og síðan að heimakærri eiginkonu. Mismunurinn á Bittu og mér er einmitt sá, að hún hefur á unga aldri fengið að læra allt þetta, en ég mát.ti ekki læra neitt . nytsamt og hagkvæmt, nema þessa fáránlegu heflun á brettum og fjölum, sem kemur að .skollans litlu gagni fyrir eig- inmanp ú.v.-konu. Auk- þess eru hendurnar á mér of stórar. Þær eru vel til þess fallnar að höggva brenni og bera viðarstafla. En á mið- stöðvarhituðu heimiii okkar eru slíkar lúkur til litillar gleði. Og t.il að handfjatia nál og tvinna eru þær af ömurlegri yfirstærð. Ætli það sé munur fyrir Bittu með litiu, mjúku puttana sma! Það kemur fyrir. að Jotti. lítur inn. Með áruauni er hann orð- Inn góðvinúr fninn og kemur oft og gleð.ur mig í einverunni,. þeg- ár Bittá er á ítafi í ráðstefnum Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „"Við yinnuna": Tónleikar. 20.00 Varnaðarorð: Sverrir Guð- mundsson lögregluvarð stjóri talar um umferðar- mál. 20.05 Tónleikar: Jo Basile harm- onikuleikari og hljómsveit leika létt lög. 20.20 Lestur fornrita: Eyrbyggja saga. 20.40 Einsöngur: Ingvar Vixell syngur lög úr „Vísnabók Fríðu“ eftir. Sjöberg, 21.05 „Fjölskylda Orra“, tíunda fjölskyldumynd eftir Jónas Jónasson. 21.30 Píanótónleikar: Stig Hibb- ing leikur lög eftir sænsk tónskáld. . 21.45 Þýtt og endúrsagt: Um :orf- orðin manneskja jætti að geta hirt sín eigin. ípt.’■ >‘ii ti f >>• En þessu vil ég mótmæla af- dráttarJaust. Fullorðin mann eskja getur það, sé það kven- maður; getuj. þajð y|irjeit| jeklfi sé það karftriaðdfi^ i 1 J 1 ; » sákir tannskerrimda, éftir • - Vigfús Hfelgáson kennará (Agnar G.uðnason flytur). 22.10 Kvöldsagan: „Sjö menn að morgni“ eftir Alan Burgess I. (Hersteinn Pálsson rit- stjóri þýðir og les). 22.30 Næturhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands i Háskólabíói 1. þ.m. Stjórnandi: Jindrich Rohan. Sinfónía nr. 6 í h- moll (Pathetique) eftir Tjaikovsky. 23.10 Dagskrárlok. Það er ekki svo að skilja, að ég vilji það ekki — ég vil það af öllu hjarta, vil ekki síður hirða fötin mín en ryksjúga eða búa til mat. Þetta er bara svo fjandalega erfitt með fötin. Ná- úngarnir sem framleiða stopp- dótið eiga sína sök á 'því. Þeir hafa augun á saumnálunum allt- of Jítil, það er nú eitt. Eða þá, að þeir hafa þráðinn of sver- an og noti maður fínan sijki- tvinna, þá er talan dottin af áð.ur en búið er að hneppa á hana. En aðalorsökin til þess- ara erfiðleika minna í sambandi við saumaskapinn, er sennilega sú, að ég hef aldrei lært að sauma. Þegar ég hugsa um alja einsk- isnýtu handavinnutímana í skól- anum. þá fyllist ég beiskju. Að hugsa sér ef þeim hefði verið varið til að kenna okkur eitt- hvað hagnýtt, svo sem sokka- stoppun, viðgerðir á hnjám og pressun á buxum. sem maður þarf á að halda í lífinu! Ég hef ekki ennþá þurft að smíða hreiðurhús. Og ef mig vantar skurðbreíti. þá £,et*» ég»,..fengið •það fyrir Jitið í hvaðg búsáhairja „verzJun sem vera skál. Én ég get ekki hlaupið til klæðsker- ans í tíma og ótíma og beðið hann að sauma í tölur og stroff- ur. Ég er tilneyddur til að gera það sjálfur. Og þeir eru að tala um jafn- rétti á heimilinu. Það verður ekkert jafnrétti fyrr en þann dag sem karl og kona hafa hlot- ið sama undirbúning undir lífs- bridgeþáttu Englendingarnir Terence Reese og Boris Shápiro hlutu önnur vrðjaun í nýafstaðinni heimsmeiSt'árakeppni: tví- menning. Hér er skemfntilegr spil, sem þeir spuluðu vio Spánverjana, Rafael Bufill og Puig Doria. N-s voru á hættu og suður gaf. . . eða í verzlunarferðum. Hann er einn af þessum hengslislegu, vonlausu náungum, sem allt kvenfóik elskar. Jafnvel Bittu finnst hann upplífgandi, enda- þóttj hann. þafi_ pfþ? ögj iðulega leteið ‘ íieáni piítilinh bg hann sé „hræðilega einhæfur“, eins og hún segir. Það verður að játa að Jotti er býsna einhæfur, þar sern þann, hgfyr- eþki jnema tvö áliúgámál, kvenfófk W kynlíf, o.g samræður hans takmarkast við það. Jotti er eini maðurjnn sem lít- ur raunsæisaugum á Bittu, og það finnst mér upplífgandi. Bitta er indæl, iítil elska, seg.ir hann, ■ vel af guði gerð bæði andiega og ekki sízt líkamlega. Hún hefur meiri kynþokka í litlafingrinum en bæði Birgitte og Anita í öllum kroppnum. En hamingjan forði mér frá því að eiga hana fyrir konu. — Það er reyndar óhugsandi að Jotti gæti átt eiginkonu yfirleitt. Hann flögrar frá elsku til elsku meðan hann bíður eftir því að Kit frænka hrökkvi uppaf. Mína gömlu vini hitti ég sjaldan. Konurnar þeirra og Bitta eiga enga samleið. Þær fá vanmetakennd af því að um- gangast hana, segja þær. Þær eru nefnilega „bara“ húsmæður, og Bitta hefur aldrei almenni- lega getað dulið fyrirlitningu sína á slíkum kvenpersónum, sem láta manninn sinn sjá fyrir sér 0g sitja bara heima. Við urngöngumst því einkum vin- köijur Bittu o.g eiginmenn Jieirra !og Stöku viðSkipþásamþönd Bittu. Eláu'mágkonu sjáúm við ekki oft heldur. í fyrstu vorum við svo græn, að við héldum að hún myndi hafa ánægju af því að vasast á heimili okkar, hjálpa svolítið til við húshaldið og verða börnunum góð móðursyst- ir. Það hefði þó mátt ætla að kvenmaður sem gengið hefur á ótal barnauppeldisnámskeið og fullyrð.ir auk þess að hún elski Doria S: ekkert H: 9-8-3-2 T: ekkert L: K-D-9-8-7-6 ’-4-3-2; Shapiro S: K-D-8-4-3-2 H: ekkert T: 9 4-3-2 L: ^-10-5 Reese S: A-G-10-9 H: D-6-5-4 T: D-G-10-5 L: A Bufill S: 7-6-5 H: A-K-G-10-7 T: A-K-8-7-6 L: ekkert Suður: 1 hjarta 5 tiglar pass Vcstur; 1 spaði pass pass Norður: 2 lauf 6 hjörtu pass Austur: 4 spaðar dobl. Spaðaútspil vesturs var trompað í borði, laufakóng spilað og trompað heima. Síð- an komu tveir hæstu í tígli, þriðji tígull trqmpaður og laufadrottningu spilað úr borði. Austur getur nú talið upp 11 slagi hjá sagnhafa, níe á tromp og tveir á tígul, þann ig að ekki var um annað aí ræða en trompa í laufdrottn inguna. Sagnhafi yfirtrompaiH og þá var spilastaðan eftirfas andi: S: ekkert H: 9-8 T: ekkert L: 9-8-7-G-4 S: A-10-9 H: D-6-5 T: D L: ekkert S: D-8-4-3-2 •"> H; ekkerti T: 9 L: G ; ‘ d . Nú tók sagnhafi sér góðan umhugsunartíma og Reese, sem hafði komið auga á hina hræðilegu endastöðu, bjóst við hinu versta. Trompi sagnhafi tígul, spili síðan út laufi úr borði og kasti spaða af heim- an, þá er komin skemmtileg endastaða í spilið, þ.e. fyrir sagnhafa. Vestur yerður að spila spaða, borðið trompar og spilar síðan laufi í gegnum trompdrottninguna þriðju hja austri og á alla slagina. Reese til mikijs hugarléttis spilaðl sagnhafi spaða og varð þvi einn niður. Snurpuvírar MARGIR SVERLEIKAR 0G ÝMSAR LENGÐIR Fyrirliggjandi hjá Kristján () Skagfjörð h.f. Til sölu í Grindavík Veitingastofa í Grindavík til sölu, einnig pakkhús, hent- ugt til að innrétta sem íbúð eða verbúð. Upplýsingar í síma 8040 og 8106. Miðvikudagur 6. júni 1962 — ÞJÓÐVILJINN — Q5]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.