Þjóðviljinn - 17.06.1962, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 17.06.1962, Qupperneq 9
Tékkar unnu KR 6:0 Garðar Árnason sá eini sem sýndi getu á við Tékkana Tékkneska unglingalandsliðið lék þriðja lcik sinn á föstu- dagskvöldið og mætti þá ís- landsmeisturunum KR. Lcikn- urn lauk eins og fyrri leikjum Tékkanna hér með bursti, 6:0. Leikurinn vai' að miklu leyti sýning af hálfu Tékka, sem ráða yfir mikilli og góðri knattmeðferð og hafa næmt auga fyrir samleik. Þeir leika þá knattspyrnu sem við erum að vona að okk- ar leikmenn sýni, en því miður eiga þeir enn langt í land með að ná svo góðum árangri. Einn leikmanna KR gaf þó von í þá átt, en það er Garðar Árnason. Hann var lengbeztur KR-inga og jafnvel fyllilega á við Tékk- ana. Ef KR-ingar hefðu átt fleiri slíka, hefði leikurinn far- ið á annan veg. Bezt gekk KR þegar þeir reyndu að leika saman og var þeim stundum allvel ágengt, en alltaf brást eitthvað, cg fékkst þar af leiðandi ekki mark skorað. í liði KR lék nýliði í stöö'u bakv. í stað Hreiðars Ár- sælssonar. Hét hanr. Kristinn Jónsson og virðist efnilegur. Bjarni var einnig drjúgur, svo og Heimir í markinu, sem ekki verður sakaður um mörkin. Framv. Garðar, Hörður og Sveinn unnu mjög vel og rugl- uðu framlínu Tékka talsvert í ríminu. Framlína KR var bit- laus að mestu, en beztur þar var Sigurþór Jakobsson svo og Gunnar Guðmannsson. Mörk Tékkanna 1— 0. Tæplega var liðin mínúta þegar Tékkar settu fyrsta mark sitt. Stokal spyrnti föstu skoti utan vítateigs í blá hornið og gerði Heimir enga tilraun til varnar. 2— 0. Kvetat fékk knöttinn á 15. mín. innan vítateigs og skoraði örugglega. 3— 0. Holecek spymti föstu skoti (á 38. mín) efst í mark- Framhald á 11. siðu Siglfirðingar í fremstu röð á Skarðsmótinu Jóhann Vilbdrgsson á fullri ferð í svigbrautinni. Á myndinni kemur greinilega fram hve þétt hanh fer gegnum portin, öxl hans nemur ah eg við stöngina. *■ Skíðamenn frá Akureyri forfölluðust Siglufirði — Hið árlega Skarðsmót var haldið í Siglu- firði um hvítasunnuna. Skarðsmótið er orðinn fastur iiður í skíðamótum Iands- manna og oftast í tölu hinna skemtilegrustu. Mótið sóttu að þessu sinni skíðamenn frá Reykjavík, Isafirði, Ólafsfirði og Siglu- firði, en skíðamenn fjrá Ak- ureyri forfölluðust. Á laugardag fyrir hvíta- sunnu var keppt í stórsvigi, en kcppnin fer fram, cins og nafnið ber með sér, í skíða- landi við Siglufjarðarskarð. Ágúst Stefánsson varð sigurveg- ari í svigi í unglingaflokki. Á laugardag va|r veður sæmi- legt, en þoka lá yfir móts- staðnum og sást víðast hvar ekki nema mill tveggja porta. 1 stórsviginu urðu úrslit: ; Jóhann Vilbergssqn S 70,9 Svanberg Þórðarson Ö 73,6, Kristinn Þorkelsson S 81,8, Samúel Gústafsson I 82,4. Kepþendur voru 26. Stórsvig kvenna Kristín Þorgeirsdóttir S 70,6, Árdís Þórðcrdóttir S 87,0, Sigríður Júlíusdóttir S 90,5. Á hvítasunnudag var keppt í svigi karla, kvenna, ungl- inga og drengja. Svig k;|rla Jóhann Vilbergsson S 108,0 (hann átti beztan brautartíma í báðum ferðum). Sverrir Sveinsson S 119,6, Ásgrímur Ingólfsson S 121,1, Svanberg Þórðarson Ö 122,6. í brautinni voru 58 hlið, fallhæð 220 m, lengd 900. 15 luku keppni, 11 hættu og 12 mættu ekki til keppni (flest- ir Akureyringar). Svig kvenna Kristín Þorgeirsdóttir S 95,2, Árdis Þórðardóttir S 107,0, Sigríður Júlíusdóttir 126,0. arson S 72,8, öm Snorrason S 76,4, Júlíus Magnússon R 84,1. 13 luku keppni, 2 hættu og 1 mætti ekki. í brautinni vora 35 hlið, fallhæð . 150 m, lengd 550 m. Brautiri sú sama og hjá kvenfólkinu. Drengir (8—12 ára) Jóhann Tómasson S 72,7, Bergur Eiríksson S 73,2, Tómas Jónsson S 78,2. I 4.-5. sæti voru bræðum- ir Haraldur og Eýþór Haralds- synir frá Reykjavík á 78,3 Hlið voru 27, fallhæð 110 m, lengd 400 m. 9 keppendur. Alpatvíkeppni Jóhann Vilbergsson S 0,0 stig, Svanberg Þórðarson Ö 11,75 st., Sverrir Sveinsson S 22,95 st. Samúel Gústafsson 1 23.78, Ásgrímur Ingólfsson S 31,35. Konur Kristín Þorgeirsdóttir S 0.0 stig, Árdís Þórðardóttir S 29,55, Sigríður Júlíusdóttir S 46,33. Hjálmar Stefánsson lagði brautirnar. Hann var undan- fari í svigbrautinni og náði þar beztum tíma. Skíðafélag Siglufjarðar sá urn mótið og mótsstjóri var Jón- as Ásgeirsson. Að kvöldi hvíta- sunnudags voru þátttakendur og starfsmenn mótsins boðnir til kaffidrykkju að Hótel Höfn. Þar vóru verðlaun afhent og da.ns var stiginn eftir kl. 12 68,9 um nóttina. Mótið var í alla Unglingar Ágúst Stef ánsson S (hann átti beztan tírria í báð- .staði ánægjulegt og veður síð- um ferðum). Ómar Ingimund- ari mótsdaginn var ágagtt. uiaisnroingar toku nu i lyrsta sinn þátt í Skarðsmótinu, og hér er einn keppandi þeirra, Sveinn Stefánsson, í brautinni. Jóhann Tómasson, sem sigraði í svigkeppni drengja TÉKKAR - TILRAUNALANDSLIÐ K.S.Í keppa á Laugardalsvellinum annað kvöld (mánudagskvöldið) og hefst leikurinn klukkan 8.30. Dómari: Haukur Óskarsson VERÐ AÐGÖNGUMIEÁ: Stúkusæti ........ kr. 50.00 Stæði .............. — 35.00 Barnamiðar ......... — 10.00 V 1 K I N G U R Sunnudagur 17. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Q

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.