Þjóðviljinn - 21.06.1962, Page 7
Anne Mcfville, heitir bæjar-
stjórnaríulltrúi í skozka smá-
bænum Dunoon við Holy Loch
þar sem Bandaríkjamenn hafa
bækistöð fyrir kjarnorkukaf-
báta sína. Hún kvartar mjög
yfir því að drykkjuskapur og
siðleysi og sömuleiðis tala ó-
skilgetinna barna bafi stór-
lega auk’.zt síðan bandarísku
sjóliðarnir settust að í ná-
grenninu. „Okku.r var sagt, að
áhafnir eldfiaugakafbátanna
væru beztu menn bandaríska
flotans“, sagði. frú Melville.
„En ef þetta er rétt, þá vona
ég að ég þu.rfi aldrei að hafa
neitt við þá verri saman að
sælda“.
reglustjóri Reykjanesskagans,
gekk til móts við fyrirliðann,
hneigði sig klauíalega og bauð
hahn hjartanlega velkominn.
Vertu alveg eins og heima hjá
þér, brúkaðu enga mannasiði,
sagði karlinn forðum.
Rrátt eftir komu bandaríska
herliðsi.ns upphöfust miklir um-
svifatímar. ,.Athafnamenn“ her-
námsflokkanna mynduðu at-
hafnasamtök. Ekki samtök um
að byggja fiskihafnir, reisa
fiskverksmiðjur, rækta landið,
byggja íbúðir og leggja vegi
fyrir Islendinga. Nei, þeir
nefndust Sameinaðir verktakar,
samtök þeirra voru um að
leggja hernámsvegi og byggja
setul.iðsíbúðir — búa um er-
lendan her til varanlegrar
framtiðardvalar á íslandi, það
voru samtök ti.l að drita nið-
ur hernámshreiðrum á öllum
landshornum — rg græða per-
sónulega. Verktakar þessir
fengu sér u.ngan lögfræðing til
ráðu.nevtis. Piltur þessi hét
Geir Haþgrímsson. — Hann er
nú borgarst.ióri í Reyk.iavík. En
helmingáskintaflokkarnir komu
sér ekki vel saman um bitana.
Voru svo stofnaðir „íslenzkir
aðalverktakar“. Einn aðaimað-
ur þeirra aðalsrhanna var einnig
ungur. — Sá er nú ritari Fram-
sóknarnokksins.
Her sá er Guðm.up.dur í.
Gvömnnðsson bavð velkom-
inn néttlna sælu. í Miðnes-
hí>iöii”ij, mcðan þjóðin svaf,
cr é.'ffrinn enn.
í 21 ár höfrm við fslend-
ÍTiprir verið hersetin þjóð.
|r h.í-ífnm m.án.uði pekk
til liosni.nga fyrsta kynslóð-
ín rcm ekkl þekkir annað
Jb’rnd en hcrseíið ófrjálst
Iind.
Engum dettur nú lengu.r í
hug , sú firra að afsaka dvöl
bandaríska hersins h.ér með því
að hann sér 'hér til að vernda
Islendinga. Nei, heldur til þess
að „hinn frjálsi heimur“ bjarg-
ist þótt við förumst. Nú er ekki
Göngufölk í Keflavíkurgöngunni í fyrra við Nató-spjaldið innan við flugvallarhliðið. Yfir svífur
herþyrla með m yndatöknmenn.
q þann vilja í
— En samt, hversvegna fórstu j
í gönguna svona fatlaður? Ertu
kannski kommúnisti?
— Nei, kommúnisti hef ég
aldrei verið og er ekki. Ég fór
í gönguna af því ég er íslcnd-
ingur; af því ég vil að l.jj.and
sé fyrir Islendinga en ekki ein-
hverjar aörar þjóðir, — enga
aöra þjóð. Ég fór í gönguna til
að sýna •minn vilja í þessu
máli, og þess hluta Islendinga
sem vilja vera Islendingar.
— Hversvegna ert þú móti
hersetu hér?
— Því valda ótal atriði. —
Dvöl erlends herliðs heíur ó-
teljandi annarleg áhrif á þjóð-
erni og menningu landsmanna;
Þjcöerni og menning er í hættu
— þótt ekki bættist l;ai' á ofan
gereyðingarhætta fyrir þjóðina.
— En þetta hlýtur að vera
mjög erfið ganga fyrir þig.
— Það er eitthvað skylt því
að ég á vilja sem knúði mig í
gönguna, — og byrji ég á ein-
hverju vil ég ekki geíast u.pp
að óreyndu.
— Þú telur að mótmæli fái
miklu áorkað?
— Já, ég tcl að ef nógu |
margir íslendingar láta vilja j
si.nn nógu ákveðið í Ijós í j
þessu máli, þá veröi herinn
að fara. Það er viljinn til að
vera Islendingur, og sýna
það í verki, sem getur ráðiö
úrslitum um sjáifstæöi okk-
ar. Og íslendingar viljum
við allir vera.
I þessum orðum hins halta
Norðlendings er fólginn örlaga-
ríkur sannleikur fyrir íslenzku
þjóðina.
Yfirgnæfandi meirihluti
lendinga, fólk í öllu.m fl
vill vera íslendingar og ráða
Jandi sínú eitt'. Og það er vilj-
inn til að vera maöur og Is-
lendingur, viljinn til aö varð-
veita íslenzka menningu cg til-
veru í I enzkrar þjóðar — og
að sýna þann vilja í verki,
scm ræður örlögum Islands.
Hvort hér. ver.ða áfram höfð
atómvopnahreiður og erlendir
menn leiddir til yfirráða yfir
landi og þjóð er ekki spu.rn-
ingin um kommúnisma né
kapítalisma á Islandi. heldur
tilveru íslenzku þjóðarinnar.
Og enn höfum við íslenzk ör-
lög í íslenzkum höndum, að-
eins ef við viljum — og sýn-
u.m í verki að við vilju.m vera
Islendingar.
Hverfum aftur þangað sem
við voru.m í upphafi stödd: í
NATÓbrekkunni á Miðnesheið-
inni. Keflavíkurgangan, fyrii'
ári, mótmælagangan gegn er-
lendu.m yfirráðu.m á Islandi, er
að leggja af stað. Yngri og fót-
hvatari mennirnir teygja brátt
úr fylki.ngunni. Nokkrir fara
sér hægt. I síðari helmingi
gongu.nnar fer haltur maður.
Hann gengu.r vi.ð staf, styður
si.g fast á hann, slöngvar fram
lamaða fætinu.m og rykkir sér
áfrcm. Þannig heldur hann á-
fram upp á Stapann, og sann-
ar að hann er heilfættum
mönnum enn lítt til trafala.
Ei.nn hi.nna latgengustu í
hópnum e'r ég. Því þramma ég
með haita manninum yfir
Stapann, inn alla Vatnsleysu-
strönd.
Hver var þessi maður?
Hann kveðst heita Haraldur
Htllsson, upprunninn norður í
Fnjóskadal. Fyrir átta árum
varð hann fyrir slysi, með þeim
afleiðingum að önnur h.lið hans
lamaðist. Síðar fékk 'hann
nokku.rn bata svo hann getur
Menntun almennings er eitt stórfelldasta átakiö sem nýfrjálSu
þjóðirnar í Afríku verða að vinna, eftir að þær vörpuðu af sér
nýlenduckinu. Myndin sýnir börn á skólabekk í Mali.
talað um „vernd“, nú er talað
um erlent fjárniagn til að
virkja fossa, reisa verksmiðjur
erlendra manna. Þegar þetta er
prentað er talað um efnahags-
bandalag. Nú er kcmið að öðr-
um megintilgangi hernámsins:
þeim, að láta íslenzku þjóðina
mala erlendum milljónurum
guil. Og íslenzka borgarastéttin
hefur tekið að sér að gerast
sóparar erlendra auðdrottna hér
á landi, — í þeirri iánýtu von
að fá að launum að sópa hluta
af arðinum af striti íslenzkra
manna í eigin vasa.
Þar með hefur íslenzka bcrg-
arastéttin viðurkennt í verki að
hún hafi gefizt upp við að
stjórna sjálfstæðu, borgaralegu
Islandi; hefur tilkjmnt heimin-
um að hún sé það aumasta af
öllu vesælu, að hún sé hafnár-
strætisrónarnir í hópi borgara-
stétta heimsins.
hreyft axlarlið og mjöðm, en
skortir enn þrótt til að kreppa
annan fótinn. Um þetta leyti
dvaldi hann á Reykjalundi og
vann við leikíangagerð úr
plasti.
— Já, svarar hann spu.rningu
minni, mér hefur liðið á-
gætlega á Reykjalundi. Á
Reykjalundi getur maður eins
og ég helzt fengið starf við
sitt hæfi og þannig komið
þjóðfélaginu að nr tum. Geti ég
ekki u.nnið eitthvað að gagni
þar get ég það hvergi. Ég vil
vera þar sem félagsandi er
góður, og hann er mjcg góð-
ur á Reykjalundi.
— Já, ég var vanur göng-
um í gamla daga fvrir norðan.
Ég hef gengið mikið á hverj-
u.m degi frá nýári og fu.ndið
mu.n á mér til batnaðar. Þetta
er allt í áttina.
Nancy Kwan, kínversk-enska
kvikmyndaleikkonan, varð ó-
viljandi orsök þess að hjóna-
band brezkra hjóna fór út
um þúfur. Englendingu.rinn
Brian Buckley varð svo hrif-
inn af leik Nancy Kwan í
kvikmyndinni „Suzie Worig“
að hann átti engan draum
æðri en þann að umgangast
kínverskar konur. Byrjaði
hann þegar í stað að teija
konu sína, Mari.cn, á að reyna
að verða kínversk í útliti.i
Hann skipaði henni að mála
sig að hætti kínverskra
kvenna, lét hana ganga í rauf-
arkjólum, beimtaði að hún
temdi sér smóstíst göngulag
og auðvitað varð hún að borða
með prjónum. Marion gerði
sitt bezta, en loks varð hún
leið á því r- 3 reyna að breyt-
ast í aöra persónu. Hún krafð-
ist skilnuðar o.g fékk hann.
Nú er Ba-i.an að spara saman
fé til að ferðast til Austur-
Asíu. Hann ætlar að sækja
sér ósvikna kínverksa stúlku.
★ ★ -*
Fimmtudagur 21. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — J.