Þjóðviljinn - 21.06.1962, Síða 9
iililiil
1»
Attunda þingi
norrœnna
tra lokið
Það var skemmtilegt að sjá
stóran hóp af ungum strák-
um taka þátt í 17. júní-mót-
Inu — fimleikum, boðhiaup-
um o.fl. Þegar þrístökkið fór
_ fram röðuðu strákarnir sér
við stökkgryfjuna og fylgdust
spenntir með eins og myndin
sýnir. Það er Vil hjálmur Ein-
arsson, sem er að stökkva. —
(Ljósm. Þjóðv.).
Sigurður Sigurðsson hafði
framsögu um efnið „Þjóðar-
rembingur og íþróttablaða-
imennska". Gerði Sigurður því
efni góð skil, og nefndi glögg
dæmi um hinn alkunna þjóð-
arrembing í sambandi við í-
þróttir og þá sérstaklega lands-
keppni. Var gerður mjög góð-
ur rómur að erindi Sigurðar
og urðu um það miklar um-
ræður.
Sagði einn ræðumaður að
þessi ræða þyrfti að standa í
★
Iþróttaritarar
á ráðstefnu
Myndin er af þátttakendum í
8. ráöstefnu norræna íþrótta-
fréttaritara, sem lauk í fyrra-
dag. Á myndina vantar 4—5
Svia sem stóðust ekki mátið
er Ingemar Johansson keppti
í Gautaborg á dögunum og
flugu heim af ráöstefnunni til
að horfa á keppnina. Ráð-
stefnan þótti takast mjög
vel og erlendu gestirnir
sögðu í gamni að þetta yrði
8. og síðasta ráðstefnan, þar
sem móttökur hér hefðu verið
svo góðar, að ekkert hinna
landanna vildi halda 9. ráð-
stefnuna af ótta við saman-
burð. (Ljósm. Þjóðv.).
Evald Andersen frá Danmörku.
Heiðursgestur þingsins var Ben.
G. Waage forseti ISÍ.
blöðunum árlega. Kom mönn-
um saman um það að íþrótta-
fréttaritarar gætu haft sína
miklu þýðingu í þá átt að fjar-
lægja þennan þjóðarrembing.
sem væri hvimleiður og ætti
að hverfa.
Dr. Finnbogi Guðmundssor
flutti erindi um íþróttir forn-
manna, og var gerður góður
rómur að erindi hans. Um það
urðu síðan nokkrar umræður
og fyrirspurnir.
Þá var rætt um það hvort
íþróttafréttamenn á Norðurlönd-
um ættu að velja bezta íþrótta-
mann Norðurlanda, og veita
honum ígrip sem þegar væri
búið að bjóða fram. Var það ein-
róma skoðun ræðumanna að
ekki kæmi til mála að þiggja
slíkan bikar þar sem um aug-
lýsingabragð væri að ræða.
Mörgum fannst þó hugmyndin
góð og vert væri að leita eftir
Jeiðum til að koma henni fram.
Við síðari umræðu um þetta
mál, var ákveðið að íþrótta-
blaðamenn í ihverju landi at-
ihuguðv. ti.lteknar tillögur sem.
fram komu, og á að vera búið
að ganga frá þeim fyrir haust-
ið.
Um öll þessi mál sem fram
komu urðu miklar umræður og
ríikti mikið frjálslyndi og hinn
hugsjónalegi grundvöllur í-
þróttanna sat í fyrirrúmi.
Forsetar iþingsins voru þeir
Sven Ekström frá Svíþjóð og
BORG OG LAND SKOÐAÐ
Á milli fundanna var tíminn
notaður til þess að sýna gest-
unum það markverðasta: I-
þróttamannvirki Reykjavíkur,
Geysi og Gullfoss, farið í flug-
ferð yfir Vestmannaeyjar og
austur með Eyjafjöllum að Vík
í Mýrdal og til baka yfir Eyja-
fjallajökul, Þórsmörk, iHeklu og
Þingvallavatn, ferð sem þeir
sögðust aldrei mundu gleyma,
Hringferð var farin um Krísu-
vík, Sog og Þingvöll, og þar
flutti síra Eiríkur J. Eiríks-
son fróðlegt erindi um mynd-
un Þingvalla og sögu þeirra.
Þá var skoðuð hitaveitan.
Að Bessastöðum voru þeir
boðnir og þótti mikið til koma.
I lokahófi sem þeim var hald-
ið á mánudagskvöld létu full-
trúar hinna fjögurra landa í
Ijósi mikla aðdáun á landi og
þjóð og þeim móttökum sem
þeir höfðu fengið.
Næsta mót íþróttafréttaritara
á Norðurlöndum verður í Finn-
landi næsta ár.
ISLAND VANN HIN
FJÖGUR LÖNDIN I
KNAXTSPYRNU 4:1
Knattspyrnuleikur hefur ver-
ið fastur liður á mótum iþess-
um, og var ákveðið að ísland
léki við úrval frá hinum lönd-
unum. Fór leikurinn fram í
mikilli kyrrþey, og ekki í skark-
ala bæjarins en í friðsæld
sveitarinnar því Afturelding
lánaði völl sinn fyrir þennan
menkilega leik. Úrslit urðu þau
að Island vann og er það ekki
daglega sem það skeður að’ við
vinnum hin fjögur i kriátt-
spyrnu, 'og þó höfðu þeir dóm-
arann með sér, en hann var
danskur. Upplýstist það síðar, að
honum hafði verið „mútað“ til
að dæma víti á ísland, en svo
illa tókst til að knötturinn kom
aðeins tvisvar inn á vítateig,
og í annað skiptið varð mark!
Gestirnir skoruðu fyrsta
markið en svo tóku íslending-
arnir leikinn í sínar hendur og
sögðu stopp, og skoruðu 4
mörk. Vildu sumir halda því
fram að ieikurinn hefði endað
með jafntefli, þar sem Island
hefði fengið 1 og Island hefði
skorað 1 á hvert hinna Norð-
urlandanna!
Vafalaust munu margir vilja
vita hvernig þetta sigursæla
knattspyrnulið var skipað, en
það var svona: örn Eiðsson,
Kjartan Fálsson, Frímann
Helgason, Jón Pétursson, Har-
aldur Baldvinsson, Axel Sig-
, urðsson. Valgeir Ársælsson;
Bjarni Ansnæs, Gunnar Guð-
mannsson, Atli Steinárssop 'og ,
*
Sigurður Sigurðsson.
Frímann.
y"-;
íslandsmeistara-
mót í útihand-
knattleik karla
Islandsmótið í útihandknatt-
leik karla 1962 verður háð á
tímabilinu 15. júlí til 15. ágúst
n.k.
Handknattleiksdeild Glímufé-
lagsins Ármanns hefur verið
falið að sjá um framkvæmd
mótsins og mun það fara fram
á íþróttasvæði félagsins við
Sigtún. Keppt verður í meist-
araflokki en einnig er fyrir-
hugað að halda mót fvrir 3ja
flokk ef næg þátttaka fæst.
Þátttökutiikynningar ásamt
þátttökugjaldi kr. 50 pr. flckk,
skulu hafa borizt í síðasta lagl
25. júní til HaÍIgríms Sveins-
sonar Eélagsheimili Ármanns
sími 23040. Mun hann veita all-
ar nánari upplýsingar um mót-
ið.
--------—-------—-----------H
Fram—Vahir 1 : 1
í íslandsmóti 1. deildar léku
Fram og Valur í gærkvöld á
Laugardalsvelli. Leikar fóru svo
að jafntefli varð, 1:1., bæði,
mörkin skomð í fyrri hálfleik.
BILASÝNING I HÁSKÓLABIÓI
Sýndar eru sjö gerðir bifreiða frá Rootes Ltd.: Hillman, Singer, Kommer. — Opin daglega frá kl. 1,
Laugavegi 168 — Símar 20410 — 20411.
RAFTÆKNI H.F.
Fimmtudagur 21. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (g