Þjóðviljinn - 24.06.1962, Side 1
Síldarfréttir eru á
12. síðu.
Ifll llilil
viftrjinn
Sunnudagur 24. júní 1962 — 27. árgangur — 138. tölublað
vio göngumenn!
• Þátttakendur í Hvalfjarðargöng unni koma til Reykjavíkur í kvöld j
og hafa þá gengið frá Hvítanesi í Hvalfirði á tveimur dögum til þess aði
mótmæla áformunum um herskipahöfn og lægi fyrir kjarnorkukafbáta ogj
r
leggja áherzlu á óskorað sjálfstæði Islands á öllum sviðum. Göngumennj
koma að Elliðaánum um 7 leytið í kvöld en síðan verður gengið um bæ-j
inn eftir þeim götum sem sýndar eru á kortinu sem birt er á 12. síðu.i
Útifundur hefst við Miðbæjarbarnaskólann kl. 8.45, og þar verða ræðu-j
menn Jóhannes skáld úr Kötlum og Sverrir Bergmann stud. med. Fund-j
arstjóri verður Þóroddur Guðmundsson skáld.
Guðmundur Böðvarsson
flytur ræðu sína.
Þjóðviljinn skorar á alla les- þau munu hafa áhríf á allar á-
Sverrir Bcrgmann
endur sína að koma til móts við
gönguna í dag. Ferð verður frá
Bifreiðastöð íslands kl. 10,30.
og síðar um daginn verða ferð-
ir kl. 13.30, 16.30 og 17.30. Ef-
laust mun mikill mannfjöldi
taka á móti göngumönnum við
Elliðaárnar og bætast í göng-
una á leið hennar gegnum bæ-
'inn, enda hefur aldrei verið
brýnna en nú að íslendingar
ameinizt um að hnekkia öllum
fyrirætlunum um að koma hér
upp árásarstöðvum sem eru
svo hættuleaar að siálf stjórn-
arvöldin viðurkenna að með
þeim sé tilveru íslenzku þjóðar-
innar stefnt í voða. Sjálfur for-
sætisráðherrann hefur rökstutt
hernámsstefnuna með því að
betra sé að devja fvrir Atlanz-
lifa án þess.
ilAðeins einbeitt b^rátta alls al-
mennings getur komið í veg fyr-
ir bessar fyrirætlanir; stjórnar-
vö’din munu fy'gjast vel með
viðbrög'ðum Reykvikinga í dag.
: hafsbandalagið
kvarðanir.
Upphaf göngunnar
Um 300 manns komu sarnan
í Hvítanesi í gær í fögru veðri.
Höfðu menn komið þangað í
langferðabílum frá B.S.Í. og í
mörgurn einkabílum frá Hafn-
aríirði, Kópavogi og Reykjavik.
f Hvítanesi flutti Guðmundur
skáld Böðvarsson ávarp sem birt
er á öðrum stað í blaðinu, en
síðan hófu nienn hina löngu
göngu til Revkjavíkur. í göng-
unni voru bornar kröfur Sam-
taka hernámsandstæðinga, og
voru áletranir þessar:
1262 — 1662 — 1962?
Herinn burt
Óskerf fuilveldi íslands
Engar herstöðvar
Engar kafbátastiiðvar
Heimur án sprersrju
Gegn afsaii Hvalfjarðaj-
Afvopnun
GnSmiiiider SöiSvfsrs is©ii@r ¥ÍS
Ævarandi lilutleysi íslands :
Friðlýst Iand
Aldrei her á íslandi
Engar erlendar herstöðvar á|
íslandi.
Aðrar fréttir af upphafi göng-j
unnar verða að bíða, þar semj
Þjóðviljinn fór snemma í prent-j
un í gær. i
Þóroddur Guðniundsson
Reykvíkingarij
Komum til móts viðj
gönguna. — Mætum áj
útifundinum við Mið-j
bæjarskólann í kvöld.
argöngu
Hvalfjarðargangan hófst
í fegursta veðri, sólskini og
hita. Guðmundur Böðvars-
son flutti ræðu sina við
Hvítanessbæinn sjá 12.
síðu). Þar stóðu allir þáitt-
takendurnir, um 2______:j(X)
talsins, sem höfðu komið
uppeftir í 6 Iangferðabílum
og ýnisum smærri farar-
tækjum. Þeir báru ísleiuk-
an fána og fjiilda kri fu-
spjalda. I göngunni bar
mest á ungu og fallega
fó'ki, bæði körlum og koai-
um.
Gangan. hófst að lokinni
ræðunni, um kl. 3.30 oe má
búast við að görgumenu
hafi komizt á áfangastað
um kl. 10—11 í gærkvöld.
Myndin sýnir þegur
giingumenn fara afleggjar-
ann frá Hvítanesi á þjóí-
veginn. Fánaberi cr Svein-
bjiirn Beinteinsson skáld
frá Dragliáisi. I baksýn
er Hvalfjarðarbotn.
(Ljósm. Þjóðv.).