Þjóðviljinn - 24.06.1962, Page 2

Þjóðviljinn - 24.06.1962, Page 2
'IVO I dag er sr.nnudagur. 24. ,júní. Jónsmessa. Tungl í hásuðri kl. 6. Ardegishaflæði li. 10.16. Síðdegisháflæði kl. 22.50. Næturvarn a vikuna 23.—29. júní er i Vesturbæjarapóteki, sími 22290. Neyðarvakt LR er alla virka dag< nema laugardaga klukkan 13—17. sími 18331. SJÚkrabifreiðiu f HafnarflrOl g oil: 1-13-86. e. f skipin Ski.paútgerð ríkisins: Hekla fór írá Rvík í gær áleiðis til Norðurlanda. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er í Reykjavfk. Herðubreið er á Norðurlandsh. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. HAPSKIP: Laxá er í K,irk,wall. Finnlith kemur væntanlega til Borgar- ness 25. þ.m. Idalith lestar í Riga. I næstu viku., föstudaginn G. júlí, ge.ur pcst- og símamála- stjórnin út þrjú rjý frímerki níeS' my ndum ᣠstór- hýsurri' í Reýkjávík sem tengd eru aðá.'atvinnuvegum Islend- i"ga: s’jávarútvegi/landbúnaði og iðnaði. í'.d Iðnskólabússins á i'\ avcrðúhæð á bláu frí- m; . . að verðgildi krónur 2, 0 Á gi'ænr. 4 króna merki cr rryrid rannsóknarst fnu.nar s.iá.varútvegsins við Skúlagötu og mynd .bænöriir i arinnar við Hagatorg cr á sex króna brúnu lrín'.ei'ki. hus pessi hafa lc.Knaó ai -'ít .isrn r Þor Sandholt (Iðnsk-jiír. dór H. Jónsson. Upplag frímei:kjsnra er enn óákveðið, en þau verða prent- uð í Sviss. Þá kernur Evröpufrímerkið út 17. september n.k. Myndin á því er tré með 19 laufuni. Verðgildi er kr. 5 50 (gult) og kr. 6.50 (grænt). Upplag er óákveðið. Fyrstu ferðir Evrópu- mctnna til Ameríku \emandi býr sig undir flugtak i .1 A r v íiu'- :on111 t\ oíj( ftugið Elngfélag Islands: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow cg K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer ti.l Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Hrím- faxi er væntanlegur til Reykja- vílkur kl. 17.20 í dag frá Ham- borg, K-höfn, Osló og Bergen. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar tvær ferðir, Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar þrjár ferðir, Egilsstaða, Fagurhólsm., Hornafjarðar, Isafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyja tvær ferð- ir og Þórshafnr.r. Meðfil rnargra Vestur-Is- . léndinga, seni nú éru hér á ferð, er komi.nn góður gestur til Háskóla Islands, prófessor Tryggve Oleson frá Háskól- anum í Manitoba. Mánudag- inn 25. þ.m. kl. 5,30 e.h. flyt- ur prófessor Tryggve fyrir- lestur í háskólanum: Erindi þetta íjallar urn fyrstu ferðir Evrópumanna til Ameríku, sambandið milli Grænland.s og Ameríku og félagslíf Ferðafélag Id'.ands fer 9 daga skemmtiferð í Herðu- breiðarlindir og Öskju. Lagt af stað á laugardagsmorguninn 30. júní kl. 8 og ekið þjóðleiðina norður, um Mývatnsöræfi suður í Herðubreiðarlindir, en þaðan .til öskju og eldstöðvarnar skoðaðar. Gengið á Herðubreið ef veður og færi leyfir. Á bakaleið ekið að Dettifcssi, í Ásbyrgi, til Hljóða- kletta og í Hólmatungur, Auk þess komið við á helztu merkis- stöðum á heimleið. Upplýsingar í skrifstofu félagsins Túngötu 5. Farmiðar sóttir fyrir 26. júní. Vináttutengsl Islands og Rúmeníu hvetur félaea sína til að mæta á kaffikvöldi sem haldið verður mánud. 25. júní klukkan átta í vinnustofu Magnúsar Á. Árna- sonar, listmálara, að Kársnes- braut 68, í tilefni af komu sendi- herra Rúmeníu. Stjórnin. messur Langholtsprestakall Messa kl. 11 íh. Séra Árelíus ilNíelsson. OOómkirkjan ^Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- l*láksson. yHátcigsprestakall ^Messa í hátíðasal Sjómannaskól- Jans kl. 11. Séra Jón Þorvarðar- (ri'on. .. ... - , (lKirkja Öháða safnaöarins þMessa kl. 11 árdegis. Séra Jón þÁrni Sigurðssrn í Grindavík fnréHi.kar. Séra Emil Björnsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 f.h. Séra Sigu.rjón Þ. Árnason. Fríkirkjan Messa kl. 2 e.h. Séra Þoi'leifur Kristmundsson frá Kolfreyjustað þprédikar. Séra Þorsteinn Björns- l'son. I 'Laugarneskirk ja Messa kl. 11 f.h. Séra Lárus .Halldórsson prédikar. Séra Garð- ,ar Svavarsson. Svifflug á SandskeiSi .sambúð Evrópumanna og kyn- blöndun við Skrælingja. Pró- fessor Tryggve mun rekja nokkrar ferðir Evrópumanna til Ameríku á 14., 15. og 16. öld, ýmist ferðir sem farnar voru raunverulega eða aðeins í ímyndunarafli sagnfræðinga. Þess má geta, að prófessor Tryggve ,er að vinna að stóru riti um- sö'gu Ka'nádá. 'Erindi sitt fiytur hann á íslenzku. öllum er heimill aðgangur. Svifflugfélag Islands hefur nú enn á ný hafið starfsemi sína á Sandskeiði. Þar fer nú dag- lega íram kennsla í svifflugi og á góðviðriskvöldum cg um helgar er þar oft margt um manninn. Svifflug er ið'kað af mönnum og konum úr öllum stéttum, ungum og gömlum. Kennt er núna einvörðungu á tveggja-sæta kennslusvif- flugu félagsins. Námskeiðs- - gjald fyrir 25 flug er 2.500 krónur, en 25 flug nægjá yfir- leitt til að kenna mönnum að fljúga einir. Á síðastliðnu sumri voru flogin um 1500 flug á vegum féiagsins, þar af um 1000 með nemendur og farþega á hinni nýju kennslusvifflugu félags- ins. Samanlagður flugtími var um 340 klst., en það jafngildir að f.logið hafi verið 22.000 km eða rúmlega hálfa leiðina kringum hnöttinn. Lokið var vi.ð 24 B-próf, 11 C-próf, tvö silfur-C og eitt gull-C, en það er hið fyrsta hér á landi og ílaug það Þórihallur Filippus- son. Komst hann upp í 4.993 metra hæð yfir Sandskeið i bylgju-uppstreymi. Fyrra hluta guIl-C-prófsins, 300 km lengd- arfluginu, f’-.aug Þórhailur í Þýzkalandi á heimsmeistara- mótinu 1960 er hann flaug þar í hitauppstreymi frá Köln til Flensborgar eða 447 km vega- lengd. Með sínu fyrsta einflugi lýkur nemandinn B-prófi. Næsta stigið er C-prófið en til þess að ná því þarf svifflugmað- urinn að halda sér á lofti án þess að missa hæð í a.m.k. 20 mínútur. Nú liggur leiðin opin til afreksstigsins. Til að hljóta silfur-C þarf að uppfylla þrjú skilyrði, þ.e. fimm klst. þ. i- flu.g, hækka sig um 1000 m í einu og sama fluginu. Fyrir gull-C þarf að hækka sig um 3000 metra og fljúga 300 km langflug. Lengsta vegalengd, sem flogin hefur verið í svifflugi er 881 km í beina línu. Flaug það Bandarkjamaðurinn Johnáon árið 1952. Mesta hæð, sem náðst hefur er 14.100 metrar, en það er helmingi meiri hæð en normal-fiushæð Viscount- flugvéla Flugfélagsins í mi.lli- landafluginu. Þetta fiaug Bandaríkjamaðurinn P. Bikle, formaður ameríska svifflugs- sambandsins, en hann stjóru ar flugtilraunastöðinni á Ed- wards-flugveilinum þar sem x-1'5 og aðrar nýjar vélar eru reyndar. Þeim, sem áhuga hafa á að kynna sér svifflug hérna og iðka þessa fallegu íþrótt, er bent á að hafa samband við starfsmenn félagsins á Sand- skeiði. eða fi upplýsingar í Tómstundabúðinni, Austurstr. 8. ® Styrkir til náms í Austurríki Austurrísk stjómarvöld bjóða fram styrki til náms við há- skóla í Austurríki háskólaárið 1962—1963. Styrkirnir miðast við tímabilið 1. október til 30. júní og nemur hver þeir.ra samtals 15.300 austurrískum sc'hillingum, er greiðast styrk- þega með níu jöfnum mánað- argreiðslum. Er ætlazt tll, að styrkfjárhæðin nægi einum manni til greiðslu á lífsviður- væri og námskostnaði. Nægi- leg þýzkukunnátta er áskilin. Sérstök eyðublöð fyrir um- sóknir um styrkina fást í menntamálaráðuneytinu, — Stjórnarráðshúsinu við Lælcj- artorg. Þórður varð mjög ur.drandi, er hann heyrði fyrirætlanir Duncans. Hann vildi láta draga skipið til Tasmaniu. Ég uni mér hér ekki lengur, sagði Duncan. Ég er einmana. Mig langar til þess að eyða síðustu árum ævi minnar á hinum helmingi jarðarinnar með systur minni og fjöl- skyidu hennar. Á meðan rakst Mary á Dave, sem stóð á hleri fyrir utan káetuna. Hvað ertu að gera! hrópaði hún. Þetta máttu ekki. En Dave lét hana ekki trufla sig. 2J — ÞJÓÐVILJINN — Sur.nudagur 24. júní 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.