Þjóðviljinn - 24.06.1962, Page 3

Þjóðviljinn - 24.06.1962, Page 3
Þessi mynd var tekin við höfnina í borginni Bremerhaven í A estur-Þýzkalandi fýrir skömmu, ep verið var að skipa vestur-þýzkum skriðdrekum um borð í flutningaskip, sem flytja átti þá og hverskyns annan herbúnað tii Wales, en þar hafa Vestur-Þjóðverjar fengið til afnota við heræfing- „ÞAÐ SKIPTIR AÐ MAÐURG Hvort á afstaða bæjarfulltrúa að miðast við það að liitaveitu- framkvæmdir verði isem ódýr- astar og þá hitakostnaður sem bæjarbúar greiða þeim mun lægri — eða hitt að bankar og pen'ngamcnn græði sem mest á láni til hitaveitunnar? Þessi sjónarmið voru enn til Eisenhower | 8 9 qaqnrymr Kennecfy WASHINGTON 23/6. Dwight j Eisemhower, fyrrv. Banda- i ríkjaforseti, réðist harkalega : á stjórn Kennedys í ræðu sem ■ hann hé'.t á stjórnmálafurdi | í Washington í gærkvöld. Ástand efnahagsmáia í ■ Bandaríkjunum versnar stöð- i ■ ugt, og Bandaríkjamenn eru ■ orðnir óttaslegnir, sagði Eis- i enhower. Stjórn Kennedvs er ■ ekki fær um að bæta úr j| þessu, vegna bess að hún skilur ekki, hvernig hið banda- riska kerfi bregzt v.ið hínum ýmsu sálfræðilegu og efna- hagslegu ti’feT.um. Eisenhower skoraði á Kenn_ edy að lækka fjárhagsáætlun- ina fvrir árin 1962—63. Er.n- fremur lét hann í ijós efa um að tímabært væri að lækka skatta þar sem áætlunin sýndi halla. umræðu á fundi borgarstjórnar s.I. fimmtudag. Guðmundur Vig- fússon hefur við fyrri umræður málsins ævinlega lagt meginá- herz’.u á að borgarfulltrúum bæri að gera allt sem unnt væri til þess að hægt væri að leggja hitaveitu í alla Reykja- vík fyrir sem lægstan stofn- kostnað. Á fundinum á fimmtu- daginn flutti hann eftirfarandi tihögu: „Þar sem borgarstjórrdnni er Ijóst að hagkvæmur rekstur Hitaveitunnar og verðlag á þjónustu liennar hlýtur að veru- legu feyti að byggjast á þeim lánakjörum, sem samið er um á lánsfé sem fengið er til fram- kvæmda hennar, þá telur borg- arstjórnin að svo stöddu ekki rétt að staðfesta samkomulag við lánastofnanir um sku'da- bréfalán miðað við 9,5/c árs- vexti. Þess í stað ákveður borgar- stjórnin að fela borgarstjóra og borgarráði að le’ta liðsinr.lis rík- isstjórnarinnar um útvegun um- rædds lánsfjár lijá Seð’abanka íslands með hagstæðari vaxta- kjiirum og helzt ekki með liærri vöxtum en 6%. Þegar formleg afsreiðsla þess- arar málaleitunar borgarstjórnar liggur fyrir verði málið á ný lagt fyrir til endanlegrar afgreiðslu.“ Jafnframt flutti Guðmundur svohljóðandi varatiliögu; . Borgarstjórnin fe’.ur borgar- stjóra að vinna að því, að bann- ig sé ~en?ið frá skuldabréfaláni MESTU MÁLI til hitaveituframkvæmda, að hinir umræddu 9,5% vextir og aðrir er síðar kynnu að verða ákveðnir, lækki til samræmis við almenna vaxtalækkun. er verða kvnni á lánstímabilinu.“ Ti’. framkvæmda við hitaveitu fyrir a’.’.a Reykjavík hefur verið fengið 86 rhilij. k’r. lán hjá Ál- þjóðabankanum. en bær 70—80 millj. kr. sem bá vantar verða fengnar hér Jnnanlands, 24 millj. hjá Atvinnuleysistryggingasjóði og 50 milljónir með samkomu- lagi við lánastofnanir í Reykja- vík. Hagkvæm afkoma Hitaveit- unnar. og það verð sem hún þarf að setja: á vöru sína, heita vatnið. er að sjálfsögðu mjög i 1 r'iiMsMHhlMI i ■ kom'n undir bví. að kostnaðui*? við lagningu hitaveitunnar verðl sem minnstur. sagði Guðmund- ur. Því hærri vexti sem þarf að greiða af hitaveitulánunum, því hærri verður hitunarkostnaður hjá almenningi bænum. Hita- veitutramkvæmdirnar eru bess eðlis að fyllilega er réttmætt að ekk; verði teknir okurvextir at lánum til hennar. Seðlabankinn hefur bau fjárráð að hann getui? vellagtfram bessar 50—60 mil j. án þess að taka okurvexti, sagði Guðmundur. Við te'jum 9.5% vexti of háa, o.g telium að ekki eigi að afgreiða þetta má! fyrr en reynt hefur verið til þraut- ar að fá bessa vexti lækkaða. Geir Hallgrímsson borgarstjórí kvað bað hafa verið kannað hvort hægt væri að fá hagkværp- ari lán. en . bað iá algerlega Ijóst fyrir að svb >var ekki,“ Frámhaid á bls. 10. Þýzkar œfingastöðvar í Bretlandi ar nokkurt landsvæði. fnnar í Soai Eftir beiðni stjórnar Sogs- virkjunarinnar hefur Seðlabanki íslands haft með höndum láns- útvegun til greiðslu þess er- lenda fjármagns, sem til fram- kvæmdanna þarf. Seðlabankinn hefur nú tekið að sér að selja skuldabréf að upphæð 700.000,00 dollara í Newr York. Vextir eru 5V2%. Lánið endurgreiðist á árunum .1964—■ 1968. Stjórn So.gsvirkjunarinnar hef. ur samþykkt að taka þetta lán. og er nú þegar byrjað að nota það. (Frétt frá Sogsvirkjuninni). Kínveriar ekki í árásarhug VIENTIANE 23/6 — Samsteypu- stjórnin sem samið var um á ráðstcfnunni í Genf að mynda skyldi í Laos tók loks við völd- um í dag eftir inikið þóf. Stjórn hægrímanna undir for- ustu Bún Úms sagði af sér í gær, en foringjar flo.kkanna þriggja, iSúfanúvong, leiðtogi vinstrimanna, Búni Nosavan, leiðtogi hæsrímanna og Sú- vannafúma, foringi hlutlausra og íorsætisráðherra samsteypu- stjórnarinnar, gengu í dag á Að Ioknum 26 umferðum á kandídatamótinu í Curacao voru þeir Keres og Petrosjarj enn efstir og jafnir, hvor með 161 ú vinning og eina biðskák. Nú eru aðeins tvær umferðir eftir á mótinu og þegar víst að það verður enn einu sinni sov- ézkur skákmeistari sem tefla mun einvígið við Botvinnik um heimsmeistaratitilinn, því að þriðji í röðinni er Geller, sem hefur 16 vinninga, en Banda- fund Vatthana konungs og sóru embættiseiða sína. Súfanúvong' kom til Vientiane síðdegis í dag frá aðalbækistöðvum sínum á Krukkusléttu. Útlit hafð; verið fyrir að hægrimönnum myndi takast að spilla samkomulaginu með kröfu sinnj um að þing beirra yrði l fyrst að samþykkja bað og votta hinni nýju stjórn traust sitt. Leiðtogar hlutlausra og vinstri- manna höí'ðu bvertekið fyrir að ganga ,að þeirri kröfu, og urðu hægrimenn að falla frá henni. ríkjamaðurinn Fischer kemur næstur rheð aðeins 13 vinninga og eina biðskák. Kortsnoi hef- ur 12%, Benkö 11 og biðskák, Tal (sem er hættur keppni) 7 og Fi’.ip 6%. Næstsíðasta umferðin var tefld í gær, en ekki höfðu bor- izt fréttir af úrslítum hennar. Keres tefldi við Benkö, Petr- osjan við Físcher og Kortsnoj við Filip. Geller sat hiá. Eins og kunnugt er hefur ver- ið ákveðið að stækka írafoss- stöðina í Soginu — bæta við einni vélasamstæðu 15.000 KW að stærð; og hafa vélarnar þeg- ar verið pantaðar frá tveim verksmiðjum í Svílþjóð. Áætlað kostnaðarverð aukn- ingarinnar er 65 milljónir kr. Gert er ráð fvrir að fram- kvæmdir hefjist á bessu ári, og' að verkinu ljúki seint á árinu. 1953. ★ Seppo Suutari, 22 ára gama’.l Finni, bætt: um síð- ustu helgi Norðurlandametið í tugþraut um 310 stig' í landskeppni milli Finnlands og Austur-Þýzkalands. Hann hlaut 7564 stlgl Árangur hans í einstökum greinum var eft- irfarandi: 10,6— 7.00 — 15,71 — 1,86 — 50,2 — 15,2 — 41,74 — 3.70 — 57,70 — 4.51,0. Annar varð Finnir.n Khama með 6939 stig. PEKING 22/6 — Fregnir um að Kínastjórn hafi undanfarið sent allmikið lið til strandhéraðanna gegnt eyjunum Quemcy og Mat- sú hafa vakið talsverðan úlfaþyt á vesturlöndum. Eyjar þessar eru undir stjórn Bandaríkjc'leppsins Sjang Kaiséks. Erlendir blaðamenn og aðrir útlendingar er fylgjast með gangi mála í Peking fullyrða samt að enginn fótur sér fyrir því að Kínverjar hyggist leggja til atlögu gegn eyjarskeggjum. Telja þeir líklegra að liðsflutn-- ingarnir stafi að því að Kínverj- ar óttist innrás af hendi Sjang Kaiséks, en hann er jafnan í miklum vígahug. Ennfremur telja sumir að fregnir af liðs- flutningunum séu stórlega ýktar af þeim Taivanmönnum sern vilji sjá hvernig Bandaríkja- menn bregðast við, en þeir hafa undanfarið ekki verið eins gin- keyptir fyrir stríðsæsinguriKj'j t Sjangs og stundum áður. Keres of Petrosjan eru enn jifiir og efstlr Sunnudagur 24. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (X

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.