Þjóðviljinn - 24.06.1962, Side 11
minn), en einkum t>ó af hug-
sjónaástæðum. Ég lít á það sem
verðugt hlutskipti að ná til sem
flestra af mínum nauðstöddu
meðbræðrum og veita þeim hjálp
í erfiðum og oft óþolandi að-
stæðum. Það er óþarfi að taka
það fram að upplög nefndra
vikublaða hafa farið ört vax-
andi beggja vegna Kjalar,
I sjónvarpinu kem ég fram
tv’svar í viku og jafnvel út-
varpið hefur fylgt á eftir og
komið á sérstakri mánaðarlegri
útsendingu handa eiginmönnum
ú.v. kvenna og ég stjórna þeim
þætti.
Frænkurnar miklast af frægð
minni og ég gat ekki að mér
gert að brosa þegar ég heyrði
Kit frænku koma með eftirfar-
andi athugasemd: Bitta systur-
dótt.'r mín, já það er hún sem
er konan hans Roys Herre, þú
veizt.
Með póstinum koma daglega
bréf úr öllum áttum, frá ung-
lingum sem biðia um áritaða
Ijósmynd og hugsandi fólki sem
biður um ráðleggingar og upp-
skr.ftir. — Það er dálítið
þreytandi að hafa alltaf þessa
blaðamenn á hælunum. Og
hvimleitt með þessa Ijósmynd-
ara líka. Ég kem ekki tölu á
þau skipti sem ég hef orðið að
stilla mér upp með plastsvuntu
meðan ég er að framkvæma eitt-
hvert húsverklð. Já, öll þessi
frægð tekur dálítið á taugarnar.
En hjá sliku verður auðvitað
ekki komizt fyrir hetju dagsins.
í blaðaviðtölum og spurninga-
þáttum o e í eig.’n greinum,
reyni ég alltaf að leggja áherzlu
á Iþað, að nauðsynlegt sé að
hvetja hæfileikalitlar útivinn-
ndi konur til að læra elnföldustu
húsverk, svo að þær verði ekki
utangátta á heimilinu. —
,,Jafnvægi og samstill ng á nú-
tíma heimilum“, var fyrirsögnin
í laugardagseintakinu af einu
stærsta dagblaðinu okkar fyr.’r
nökkru. Það var viðtal við mig
á hálfri forsíðunni ásamt mynd
sem ég var mjög ánægður með.
Það hittist þannig á að ég ók
einmitt fram á Stormannhjónin
á leið minni helm úr sjónvarp-
inu. Þau stóðu fyrir utan skart-
gripaverzlun og ég. stanzpð; fyr-
ir rauðu liósi rétt við hl.ðina
á þeim. Mér hlýnaði um hjarta-
ræturnar við að sjá ljómandi
brosið /em frú Storraann sendi
‘ mér." Br'os ‘Stormanns var ekki
líkt 'því e.'ns ljómandi. Andlits-
svipur hans var miklu fremur
skýjaður, þegar hann kinkaði
til mín kolli og ýtti næstum eig-
inkonunni inn um dyrnar að
skartgripaverzluninni.
Með okkur frú Doppel hefur
haldizt sama góða vináttan, þótt
hún þurfi ekk: lengur á aðstoð
minni að halda í jafnrikum mæli
og áður. Doppel er nefnilega
farinn að taka virkan þátt í
R O Y H E R R E :
hússtörfunum. Hann hefur sézt
i kjörbúðinn; með hjó’.akörfu og
heldur á innkaupatösku á göt-
unni sem tákn; bess að hann
telur sig nú einn af okkur.
Framkoma hans gagnvart mér
hel'ur tekið undarlegum breyting-
um. í gær þegar hann kom heim
af skrifstofunni, tók hann ofan
. fyr'r , pnér ..þeg^r.^ég opnaði . eld-
hjúsgluggann. 'Ög . þeaar' eg vátt'
•borðtusk.una.. Útum gíugsann, þá
..hneigði hann sjg. djfúp.t.
Elsa og Jotti komu í trúlof-
unarheimsókn strax og búið var
að útskrifa hann af spitalanum.
Og eins og títt er um ástfangið
íólk, nutu þau þess í rikum
mæli að segja frá þvi hvernig
þau hefðu ,,fundið“ hvort ann-
að. Ég hef Elsu sterklega grun-
aða um að hafa fundið Jotta
fyrir mörgum árum í gleðskap
heima hjá okkur. En Jotti sjálf-
ur er sannfærður um að það
hafi gerzt á sjúkrahúsinu.
— Og það var svo sem alveg
á takmörkunum, sagði hann.
Eins og þið vitið hefur verið
vandræðaástand á sjúkrahúsun-
um — hjúkkurnar gengu út eins
og heitar bollur, giftust sjúk-
lingunum og hættu að vinna —
o.g það varð að gripa til rót-
tækra ráðstafana. Og nú er far-
ið að gefa sjúklingum á karla-
deild and-hjúkku-sprautu um
leð og þeir vakna af svæf-
ingunni og svo and-hjúkku-töflu
á hverju kvöldi um leið og bú-
ið er um þá. En ég fékk aldrei
pillurnar mínar.
— Það stóð nefnilega þannig
á, sagði Elsa og brost; hógvær-
Iega, að hinn sjúklingurinn i
stofunni var svo aðþrengdur,
að mér fannst honum ekk; veita
af tvöföldum skammti. Og ég
hélt að Jotti væri ómóttækileg-
ur.
— Þetta verður erfitt hjá þér,
Elsa. sagði Bitta og hellti kaffi
í bollana (hún er farin að venj-
ast því að gera ýmislegt smá-
vegis). Bæðj vinnan á spítalan-
um og að stjana við dekurbarn-
ið Jotta.
Jotti staðhæíði fullur vand-
lœtingar að hann væri hreint
ekkert dekurbarn.
— Nei, það ertu alls ekki,
sagð; Elsa b’íðlega. Og þótt svo
væri. þá er ástæðulaust að þú
haldir áfram að vera það. Og
auk þess neyðist ég auðvitað til.
að' hætía á .öííkráHúsinú1 jiegar
biirni'n fara' að ‘kQfná-.'1 sag'ði" felsa
o'á'' brósti alv'ég ein's' o'g' hún
Tr'lla okkar, þégar hún talar
um „tólf börn og allt saman
strákar.“
Og ég sé fyrir mér í leiftur-
sýn örlög veslings Jotta.
í gær fékk ég nýít tilboð. Það
kom frá Friosyd sem vildi ráða
mig sem forstjóra fyrir nýju
verksmiðjunni. Að sjálfsögðu
mjög mikill heiður og sérlega
hagstætt tilboð, en þó íannst
mér ég verða að afþakka það.
Að vísu voru launin helmingi
hærr; en það sem Bitta fær
núná, og með fylgdi bíll óg hús
og mjög riflegt risnufé. En við
getum ekki haft tvo fram-
kvæmdastjóra á sama heimilinu.
Einhver verður að sjá um and-
ann á heimilinu, sjálft lífsloft-
ið. Og hvað yrði um það, ef
Bitta yrði að taka við stjórn-
inni hér heima! Auk þess þarf
ég að hafa daglegt samband við
hússstörfin til að fá hugmyndir í
þáttinn minn handa eiginmönn-
um ú.v. kvenna, sjónvarpsdag-
skrárnar mínar 02 starfsemi
mína sem ráðunautur, sem gefur
æ meira í aðra hönd.
Þess vegna harmaði ég það
mjög gagnvart eigendum Frio-
syd, að ég gæti ekki tekið hinu
ágæta tilboði þeirra.
— En þið munuð að sjálfsögðu
skilja mig, sagði ég að lokum.
Eins og allt er í pottinn búið.
hef ég komizt að þeirri niður-
stöðu eftir nákvæma yfirvegun,
að staður minn sé fyrst og
fremst á heimilinu.
ENDIR.
8.30 Létt mprgunlög.
9.10 Morguntónleikar: a) Sumar
einn árstíðakonsertanna eft-
ir Vivaldi. b) Jónsmessu-
næturdraumur eftir Mend-
elssohn. c) Þrá eftir vori:
Elisabeth Schwarzkopf
syngur lög eftir Mozart. Við
píanóið: Walter Gieseking.
d) Konsertsinfónía í B-dúr
oð. 84 eftir Haydn.
11.00 Messa í safnaðarheimili
Langholtssóknar. Séra Áre-
líus Níelsson.
14.00 Miðdegistónleikar: a) Þrír
staðir í Nýja Englandi eftir
Charles Ives. b) John Og-
dcn leikur á píanó tvö verk
eftir Busoni: Turandots
Frauengémach og Níu tíl-
brigði yfir prelúdíur eftir
Chopin. c) Mark Reizen o.fl.
syngja atriði úr óperunni
Igor fursti eftir Borodin. d)
Fjallasinfónía, sinfónískt
ljóð nr. 1 eftir Liszt.
16.30 Endurtekið efni: Nokkur
atriði úr sjómannavökunni
3. þ.m. Frásagnir Guðm.
Guðmundssonar, Hreins
Pálssonar, Jóns Kristófers-
sonar, Guðm. Halldórs
Guðmundssonar og Bjarna
Halldórssonar.
17.30 Barnatími: (Anna Snorra-
dóttir): a) Jónsmessuþank-
ar.b) Peningurinn, saga eft-
ir Hannes J. Magnússon. c)
Leikritið: Ævintýrahafið;
lckaþáttur. Steindór Hjör-
leifsson býr til útvarps og
stjórnar ílutningi.
18.30 Ríðum heim til Hóla: —
Gömlu lögin sungin og
leikin.
20.00 Lög eftir Romberg; Monto-
vani og hljómsv. leika.
20.10 Þvi gleymi ég aldrei: Píla-
grímsganga til Chartres
(Sigurlaug Bjarnadóttir).
20.35 Kórsöngur: Söngflokkur
syngur lög undir stjóm
Jóns Ásgeirs'sonar.
21.00 Jónsmessuhátíð bænda: —
Dagskrá, er saman hafa
tekið ráðunautarnir Agnar
Guðnason og Jóhannes
Eíríksson. Umsögn Guðm.
Jósafatssonar í'rá Austur-
hlíð um Jónsmessuna, við-
töl við Helga Haraldsson á
Htafnkelsstöðum. Björn
Blöndal í Laugarholti, nem-
endur og kennara á
Hvanneyri, Árna Pétursson
skólastjóra á Hólum og ung
hjón í Laugardal. Karla-
kórinn Feykir. í Skagafirði
I. DEILD
LACGARDALSVÖLLUR
Á morgun (mánudag) klukkan 8.30 keppa
FRAM
K.R.
Dómavi: Haukur Óskarsson.
VERÐUR ENNÞ.4 JAFNTEFLI?
í jfvöid, Guppudag) klúkkan 8.30 keppa á
M':E-.L A V:,E L L I ’i
VÍKINGUR -
HAFNARFJÖRÐUR
Dórnari: Jörundur Þorstcinssiín.
Vináttutengsl
islands 02 Rúineníu
hvetur félaga sína til að mæta á kaffikvöldi, sem haldið
verður mánudaginn 25. júní klukkan 8 í vinnustofu
Magnúsar Á. Árnason, listmálara að Kársnesbraut 86, í
tilefni af komu sendiherra Rúmeníu.
Stjórnin.
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur
Skrifstofur og afgreiðsla samlagsins verða lokaðar mánu-
daginn 25. júní vegna sumarleyfisferðar starfsfólks.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
syngur undir stjórn Árna
Jónssonar, svo og Tryggvi
Tryggvason og félagar hans.
22.10 Danslög, þ.á.m. leika Gaut-
ar á Siglufirði. Söngvari
Viðar Magnússon.
24.00 Dagskrárlok.
Otvarpið á morgun:
13.00 Við vinnuna: — Tónleikar.
18.30 Lög úr kvikmyndum.
20.00 Um daginn og veginn
(Páll Kolka læknir).
20.20 Einsöngur: Aase Nordmo
Lövberg syngur lög eftir
Alnæs, Gr’overfi Sjögreft,
Rangström og Sibelius.
20.40 Erindi: Állinn (Ingimar
Óskarsson grasafr.).
21.05 Tónleikar: Píanókonsert nr.
4 í g-moll op. 40 eftir
Rachmaninoff.
21.30 Utvarpssagan: Skarfaklett-
ur eftir Sigurð Helgason; I.
(Pétur Sumarliðason).
22.10 Um fiskinn JStefán Jónsson
fréttamaðúr).
22.30 Kammertónleikar í útvarps-
sal: Tríó í e-moll op. 90
(Dumky-tríóið) eftir Anton-
in Dvorák (Rodolf Vlodar-
eik leikur á fiðlu, Milan
Kantarek á selló og Carl
Billish á píanó).
23.10, Dagskrárlok,^. .. ...
Trjáplöntur
RUNNAR
FJÖLÆRT
STJUPUR
SUMARBLÓM
GRASFRÆ
TCNÞÖKUR
MOLD
ABURDUR
VERKFÆRI
HANDDÆLUR
LYF
Ökeypis vöruskrá.
Opið til kl. 10 öll kvöld.
ÍJrvalið er mest hjá okur.
Gróðrarstöðin við Miklatorg
Símar 22-8-22 — 19775.
Trúlofunarhringir, stelnhriui,
ir, háismen, 14 eg 18 karatii
L. ..
Sunnudagur 24. júní 1962 — ÍÞJÓÐVILJINN — (]Q|