Þjóðviljinn - 27.06.1962, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 27.06.1962, Qupperneq 9
Ennþd varð jafntefli hjd KR og Fram 2:2 Það er ekki ný bóla, að leik á milli KR og Fram lykti með jafntefli, það þýkir orðið sjálf- sagt. Þetta er í þriðja sinn, sem kapparnir hittast í sumar, og í öll skiptin hafa þeir skil- ið jafnir. Ekki varð þessi leik- ur til þess að skýra línurnar í deildinni að neinu verulegu leyti. Fram hefur jú tekið for- ustuna með 7 stig, en síðan koma þrjú félög fast á eftir með 6 stig: KR, Valur og ÍA. ÍBA er með 4 st.ig. Öll hafa þessi lið mikla möguleika á titlinum en hvert hafi mestá möguleika er úti- lokað að segja til um. Ójafna á vellinum varð þess valdandi að 3. mark Fram sá ekki dagsins ljós Framarar voru meira í sókn fyrstu mínúturnar en skot þeirra Hallgríms og Ásgeirs misstu bæði marks. Gunnar Felixson komst í færi skömmu siðar en skaut í varnarmann Fram og tækifærið rann út í sandinn. Hættulaus bolti stefnir í átt- ina að marki Fram á 10. mín. og Halldór miðframv, Fram hyggst spyrna honum frá markinu en hann „kiksar1' og Gunnar Felixson fær knöttinn, leikur síðan á Guðjón og spyrnir á mark íramhjá Geir, sem kom út o.g gat enga björg- un veitt. Ódýrt mark að vísu en mark þó. Og með eitt mark undir halda Framarar áfram baráttunni. Sókn þeirra her árangur á 16. mín, þegar Grét- ar sendir knöttinn til Ásgeirs, sem leikur síðan á Hreiðar og Ján Úlafsson til Moskvu - Pétur í góðri þjálfun Jón Ölafsson. í dag leggja af stað Þeir Jón Ólafsson ÍR, hástökkvari og Ingi Þorsteinsson varaformaður FRÍ, til Moskvu. Stjórn FRl valdi Jón til fararinnar þar eð Vilhjálmur Einarsson gat ekki farið, sökum meiðsla í fæti, en honum var upphaflega boðið. Jón mun taka þátt í alþjóð- legu íþróttamóti, sem haldið er til minningar um þá Szna- mensky bræður. (Þeir voru langhlauparar fyrir stríð). Þetta er tveggja daga mót. Hástökk- ið er fyrri daginn. Sennilegt er að Jón taki þátt í einhverjum mótum á heimleiðinni. Jón hefur nú undanfarið stokkið tvo metra á æfingum svo sennilegt er að hann bæti met sitt í förinni. Við óskurn þeim félögum góðrar ferðar. ★ Pétur Rögnvaldsson er dvel- ur nú við nám í USA virðist í mjög góðri þjálfun nú. Tími hans í grindahlaupinu er 14,4 og nýtt fslandsmet. Til marks um það að þetta hlaup hefur ekki byggzt á eintómri heppni má líta á önnur hlaup hans. íHann hefur hlaupið 6 sinnum á 14,6 tvisvar á 14,5, einnig hefur hann náð 23,9 í 200 m grindahl., sem er jafnt íslands- meti hans. 6,91 er hans bezta í langstökki og rúmir 60 m í spjótkasti. Pétur er eini frjáls- íþróttamaðurinn, sem hefur náð þeim lágmarksárangri sem þarf til að komast á EM. Hann mun þó ekki taka þátt í því móti vegna anna. er þá kominn í færi við mark- ið og spyrnir framhjá Gísla markverði glæsilegu skotj al- gerlega óverjandi, 1:1. Annað mark Fram lét ekki á sér standa og átti Ásgeir einnig stóran þátt í því. Þrem- ur mín. eftir að hann hafði skorað sendj hann knöttinn fyrir markið og Hörður Felix- son nær ekki að „hreinsa" heldúr hálf-kiksar og Guð- mundur Óskarsson kemst inn fyrir og spyrnir föstu, óverj- andi skoti efst í markhornið, sem Gísli hafði enga möguleika á að verja. Um þetta leyti og áður lék framlína Fram oft skemmtilega á KR-vörnina með skásending- um o.g voru þær oft mjög vel miðaðar en endahnútarnir urðu erfiðari viðfangs. Það var eins með KR-ingana, þeir áttu einn. ig allgóð tækifæri en sókn þeirra gaf ekki árangur sem erfiði. Þriðja mark Fram lá í loftinu á 35. mín., er Guðm. Óskarsson spyrnti á markið og Gísli var ,,ekki á staðnum“, en maður kemur í manns stað, því Hreiðar bjargaði á mark- línunni, en það var aðeins augnablik því Baldur Schev- ing fékk knöttinn og lagði fyr- ir markið til Ásgeirs, sem stóð metra frá markteig í opnu færi, en um leið og hann ætlar að fara að spyrna tók knötturinn aðra stefnu og Ásgeir greip í tómt. Þarna bjargaði ójafna í vellinum KR frá þungu höggi. Síðari hálfleikur daufur Er 10 min. voru liðnar höfðu bæði liðin skapað sér sæmileg tækifæri, sem þeim tókst þó ekki að nýta. Framundir miðj- an hálfleikinn voru KR-ingar öllu meira í sókn en leikurinn var orðinn ,,]íflaus“. Leikmenn beggja liðanna voru orðnir allt of spenntir, sendingar yfirle:tt ónákvæmar og míkil deyfð yf- ir öllu og öllum. Leikmennirn- Framhald á 11. síðu. í úrvalsliði S.B.U. Markverðir: Mogens Johansen, Köge. Hef- ur leikið 14 sinnum í úrvalsliði S.B.U., svo og einu sinni í U- landsliði (undir 23 ára) og einu sinni í B-landsliði. Mjög snjall markvörður og einn af máttar- stólpum liðs síns, enda verið fyrirliði þess undanfarin ár. Johansen lék í marki S.B.U. í heimsókninni hingað 1958. Paul Knudsen, Lyngby. Hefur leikið einu sinni í úrvalsliði S.B.U. Traustur markvörður, sem hefur átt drjúgan þátt í uppgangi félags síns undanfar- in ár. Bakverðir: John Björnholt, Köge. Hefur leikið þrjá úrvalsleiki. Sté'rkur Og duglegur leikmaður sem erfitt er að leika á. Kurt Nielsen, Köge. Hefur leik- ið þrjá úrvalsleiki og einn leik með U-landsliði (undir 23 ára). Fljótur og leikinn bakvörður. Fínn Jensen, Koskilde. Hefur leikið tvo úrvalsleiki. Lék um tíma með K.B., er nú einn bezti og traustasti leikmaður Ros- kilde. Sterkur og ágengur bak- vörður, sem gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Framverðir: Börge Andersen, Köge. Hefur leikið 13 úrvalsleiki, tvo lands- leiki í U-landsliði (undir 23 ára) og í B-landsliði gegn Noregi sl. hvítasunnudag. Grannur og veikbyggður, en mjög teknískur og duglegur. Rudy Kannegaard, Köge. Hef- ur leikið 12 úrvalsleiki. Traust- ur, fljótur og mjög duglegur miðframvörður. Kannegaard lék alla leiki S.B.U. í heimsókninni hingað 1958. Jörgen Bendsen, A.B. Hefur leikið í úrvalsliði Kaupmanna- hafnar auk Sjálands. Stór og sterkur miðframvörður, traust- ur og jafn. Hann er fyrirliði A.B. Orla Astrup Madsen, Lyngby. Hefur leikið fjóra úrvalsleiki. Hár vexti (1.93 sm) og sterkur leikmaður með mjög góðae kbllspyrnur. Leikur miðfram- vörð með félagi sínu og þykir einn efnilegasti leikmaður Dana í þeirri stöðu, en leikur hliðar- framvörð með S.B.U. Erik Nielsen, A.B. Leikur nú í fyrsta skipti með S.B.U., en hefur áður leikið í úrvalsliðum Kaupmannahafnar. Mjög al- hliða leikmaður, sem leikur ýmist framvörð eða innherja; enda mjög leikinn og lipur. Framherjar: Hans Andersen, Köge. Hefur leikið 18 úrvalsleiki og fimm landsleiki með U-landsliði (und- ir 23 ára). Er af mörgum tajinn bezti innherji Dana nú. þð að danska landsliðsnefndin sé'ekki sarrta sinnis. Mjög leikinn. dúg- legur og ágengur leikmaður sem veldur sérhverri vöi'n mikl- um erfiðleikum. Andersen leik- ur jöfnum höndum allar stöð- ur miðjutríósins. Ole Jörgensen, Iíöge. Hefur leikið þrjá úrvalsleiki cg tvo leiki í U-landsliði (undir 23 ára). Talinn einn efnilegasti knattspyrnumaður, sem Danir hafa lengi átt, en þykir of lin- ur. Finn Nielsen, A.B. Hefur leik- ið þrisvar í úrvalsliði Kaup- mannahafnar, en leikur nú í fyrsta sinn fyrir S.B.U. Dugleg- ur og ágengur miðherji og skot- harður með báðum fótum. Mogen Nielsen, Lyngby. Hef- ur leikið tvo úrvalsleiki. Mjög fljótur vinstri útherji, ágengur og marksækinn. Hann er þótt ungur sé þegar kominn undir smásjá dönsku landsliðsnefnd- arinnar. Freddy Aaboe, Lyngby. Hefur leikið fjóra úrvalsleiki. Mjög leikinn og fljótur leikmaður, en hættir til að einleika um of. Jens Olscn, Roskilde. Ungur og efnilegur útherji, sem leik- ið hefur einn leik í úrvalsliði S.B.U. Hefur vakið mikla at- hygli fyrir hraða, dugnað og góða knattmeðferð. Klukkuleysið á Vallargcstir velta því mjög fyrír sér hvenær sá dagur renni upp * að timakiukka verði isett á Laugardalsvöllinn, en hún er hið rnesta þarfa- þing og tiil hagræðis fyrir alla aöila. Vitað er að völlurinn á splunkunýja klukku, en hún mun verða að híða síns tírna, því hún á að falla inní bygg- ingu þá sem fyrirhuguð er á auða svæðinu nyrzt á vcllin- um. Ekki erum við í neinum vafa um, að liún muni sóma sér vel á þeim stað, en gall- inn er bara sá, að það er allt of llangt þangað til. En það er til mjög einföld Iausn á þessu máli og hún er sú að nota klukkuna sem er úti á Mclavelli. Ekkert ætti að vera auðveldara, þar sem Icikir fara ckki samtímis fram á báðum völlunum. Þaö þarf aðeins að smíða aðra skífu, eins og þá sem er úti á Mclavclli, fcsta hana síðan upp á Laugardalsvellinum og stinga síðan sjálfu verkinu í. Það er ekki nema eitt hand- tak að stinga verkinu í og taka það síðan úr og þannig nota klukkuna á báðum völl- unum eftir því hvar leikur er hverju sinni. Vallarstjórn ætti að gera citthvað í þessu rnáli, því all- ir sakna klukkunnar. Einnig ber að hafa í huga að það er menningarbragur á þeim velli, sem hefur slíkt verkfæri í völlurinn má ekki lengur vera þjónustu sinni, og Laugardals- án klukku. t Miðvikudagur 27. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.