Þjóðviljinn - 29.07.1962, Side 2
i í dag er sunnudagurinn 29.
, t júlí. — Ólafsmessa h.f. — 6.
(I sunnudagur e. Trin. — Tungl
í hásuðri kl. H.54. — Árdeg-
i> isháf/æði kl. 4.50.
Næturvarzla vikuna 28. júlí til 3.
ágúst er í Lyfjabúöinni Iðunn,
é sími 1-79-11.
Hafnarfjörður
Sjúkrabifreiðin: Sími 5-13-36.
fiugiS
1 Flugfélag Islands
| Millilandaflug:
i Hrímfaxi fer til Glasgow og
i Kaupmannáhafnar kl. 8.00 í dag.
i Væntanlegur aftur til Reykjavík-
i ur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin
1 fer til Oslo og Kaupmannahafnar
i kl. 8.30 í fyrramálið. Gullfaxi fer
, til Glasgow og Kaupmannahaín-
, ar kl. 8.00 í fyrramálið.
i Innanlandsflug:
i í dag ðr áætlað að fljúga til Ak-
i ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
1 Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
1 mannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
i Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópa-
i skers, Vestmannaeyja (2 ferðir)
i og Þórshafnar.
i •
I I.oftleiðir
I Eiríkur rauði er væntanlegur kl.
i 6 frá N.Y., fer til Luxemborgar
I kl. 7.30. Væntanlegur aftur kl.
' 22 og fer til N.Y. kl. 23.30. Leif-
1 ur Eiríksson er væntanlegur frá
1 N.Y. kl. 11. Fer til Gautaborgar,
| Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 12.30.
i: skipin
í * Skipaútgerð ríkisins
, Hekla fór frá Kristiansand í gær
i áleiðis til Thorshavn. Esja er á
i' Norðurlandshöfnum. Herjólfur er
, í Reykjavík. Þyrill er á Norður-
, landshöfnum. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík á morgun vestur um
11 land til Akureyrar. Herðubreið
11 er á Austf jörðum á suðurleið.
(| Hafskip .
i > Laxá fer frá Antwerpen 26. þ.m.
til Reykjavfkur. Rangá er á leið
i1 til Leningrad.
> Jöklar
1 Drangajökull er í Rotterdam.
1 Langjökull kemur til Rostock í
| dag, fer þaðan til Reykjavíkur.
t Vatnajökull er í Rotterdam, fer
, þaðan til London og Reykjavík-
ur.
' —
I -
í nýútkomnu hefti af The
Icelandic Canadian, ársfjórð-
ungsriti íslenzk-kanadíska fé-
lagsins í Winnipeg, eru m.a.
birtar greinar eftir W. J.
Lindal, W. Kristjansson og
Ian C. MacDonald. Þá er birt
þýðing Lindals á þjóðsögn
íslendinga „Ó, guð vors
lands“ eftir Matthías Jochums-
son, og þýðing Axels Eyberg
og Johns Walkins á smásögu
eftár Ólaf Móh. Sigurðsson.
I TÍtinu eru margvíslegar
fréttir um fólk af ísl. ættum
sem búsett er í Kanada, sagt
frá starfsemi The Icelandic
Canadian Club og sitthvað
fleira.
IFrsmleiðslubann
Framfhaid af 1. síðu.
Ákvörðun meirihluta síldarút-
ivegsncfndar hefur hvarvetna
Ivakið hina mestu reiði og eink-
1 um taka síldarsaltendur og sjó-
jmenn þetta mál óstinnt upp.
iBIaðið hafði spurnir af því í gær
(lað mikil hreyfing væri manna á
1 meðal á söltunarstöðvunum
| austanlands og norðan og eru
, allir á einu máli um að fram-
7 Iciðslubann síldarútvegsnefndar
‘ sc algcrt hneykft i. Síldarsaltend-
1 nr á Siglufirði höfðu boðað til
jfundar um málið síðdegis í gær.
Málarinn og fornlcííafræðingurinn Haye W. Hansen með eitt
málverka sin::t>„ sem er af Glaumbæ í Skagafirði.
Þýzkur
Hansen.
Þessa dagana .heldur þýzk-
ur málai'i og fornleifafræðing-
ui' sýningu í glugga Morgun-
blaðsins í Vestu.rveri. Heitir
hann Haye W. Hansen og er
hinn mesti íslandsvinur. Han-
sen sýnir í þetta sinn 14
myndir alls, 6 olíumálverk, 2
vatnslitamyndir og 6 teikn-
ingar. Hann hefu.r mjög la'gt
stund á að kynna sér þjóð-
háttu og eru t.d. tvö olíumál-
verk af konum í íslenzkum
þjóðbúningum. Þetta er í
fimmta sinn, sem Hansen
kemur hi.ngað til lands, hefur
hann víða ferðast hér og tal-
ar góða íslenzku.
Au.k þessa hefur Hansen í
handriti. bók u.m island cg er
hún væntanleg fyrir jól. Nei'n-
ist bckin ísiand frá víkinga-
öld t:l vorra daga (Island von
der Wikingerzeit bis zum
Gegenwart) og fjallair um
jarðfræði landsins, þjóðháttu,
sögu þess o.s.frv. Af olíu.mál-
verkum þeim er hann sýnir
eru, sem fyrr segir tvö frá Is-
landi og Svíþjóð og svo
★ ★ yr
LONDON 27 7 — Lögreglunni
í London tókst í dag að hafa
upp á málverkunum 35 er
stolið var úr Ohana-safninu í
júlímánuði síðastliðnum. Mál-
verkin voru óskemmd.
Listaverkin eru metin á um
það bil 50 milljónir króna.
Doiiy fékk brátt pær fréttir hjá gömlum manni sem
hún hitt aö Sam heíði ekki sézt neitt við höfnina
frj því k'.'öldiö áðiu A kaffihúsi rakst hún á háseta
af Braunfisch, sem sagði henni, að skipið ætti að
legg.ia af stað dagmn eftir en einn af kyndurunum
10 daga landsmót skóta
hefst á Þingvelli i dag
, Haye W.
sýningu hér
Finnlandi og Svíþjóð og svo
eitt frá þýzku eynni Helgo-
land, en eyjarskeggjar þar
lentu sem kunnugt er í hinum
mestu vandræðum eftir stríð,
er Englendingar hugðust
sprengja eyna allt að því í
loft upp. I-Iansen mun dvelj-
ast hér á landi enn um sinn
og er heimiiisfang hans í
Reykjavík að Hávallagötu 32,
sími 11853.
i
Landsmaf, sjcáta, scni hald-
ið er ti 1 minhihgat.um 50 ára
afmæli hreyfingariimar, verð-
uv seft á Þingvcllum í dag.
Sjálft mótið mun standa í
tíu daga, os er dagskráin í
O Islcszk bók-
meimfagagnxýni
Marx var emK.mnileg mann-
tegund: gooi.r heímilisfaðir og
he.mni.kær, giiiur yiirstéttar-
konu; smaborgari í húð og
hár, en jaíníraml oí.aicnginn
og scuö'prjóskur bardagamað-
ur. Hann var biíður og til-
ímningasamur í eðli sínu, en
blygöað.st sín íyrir það, eins
og smámennum hættir til, cg
lét mikið á því bera, hversu
raunsær hann væri. Náms-
hestur var hann með afbrigð-
um og hafði miklar gáfur á
ýmsum sviðum, flugskarpa
greind að vissu marki, og
feikna mikinn starfsþrótt.
Hann var, í stuttu máli sagt,
einn af þessum stórhættu-
legu hugsjónamoðhausum,
sem gæddir eru snilligáfu og
sterkum vilja, en vantar all-
an skilning á mannlegu eðli
og tilfinningum og eru í
rauninni mannhatarar og
mestu lúlmenni, þótt þeir hafi
það aílájafnan ’að' Yfírskini að
viija frelsa mennina og gera
jörðina að Paradís.
(Kristmann Guðmundsson,
Heimsbókmenntasaga, bls.
87—88, 2. bd.).
dag og á morgun á þessa leið:
í dag kl. 10 fer fram móts-
setning. Kl. 13.30—19 verða
sögustaöir ÞingvaUa skoðað'r
i hópu.m O’g undir leó.ðsögn.
Langeldu.r verður svo kl. 20.45.
Á morgun. mámidag, hefjast
víðtækar „flokkakeppnir" eins
og það er kallað í dagskrá
mótsins. 13.30 — 19 verður
skiiptádagskrá, einn flokkur-
irm fer í fjalligöngu, annar í
náttúruskoðun og gróðursetn-
ingu, sá þriðji í víðavangs-
leik og himn fjórði fer í
GljáhnakkaheLH. Tjaldbúða-
eidar verða kveiktir kl. 20.45.
Tjaldbúðum skátanna hefur
verið komi.ð fyrir á svonefnd-
u.m Ledrum, er bílaumferð að-
eins leyfð á þjóðveginum
gegnium tjaldbúðina og sér-
stök bílastæði verða afmörkuð
utan ‘tjaldsvæðis. Ef einhvern
skyldi langa til að slá á þráð-
inn er símstöð starfrækt í
tjaidbúðunum og er hún opin
kl. 9—12 f.h. og 14—18 e.h.
★ * ★
★ Skátar hafa undanfarna
★ daga haft opið tjald við
★ títvegsbankann í Austur-
★ stræti til þess að vekja
★ athygli vegfarenda á
★ laiidsmótinu á Þingvöllum
★ og selja mótsmcrki, um-
★ slög og annað sem gcfið
★ hefur vcrið út til l'járöfl-
★ unar vegna mótsins.
★ (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
væ i orðinn veikur o ; það vantaði mann í staðinn fyrir
harin Er.. inn imnn':st hins vegar á árásina á Duncan
eða þjófnað. Ailt i einu datt henni nokkuðs í hug.
Sagðirðu að kyndarinn væri veikur? Við skulum sjá.
Ég pekki mann, sem e.t.v. gæti hlaupið í skarðið.
— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 29. júlí 1962
u #