Þjóðviljinn - 19.08.1962, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 19.08.1962, Qupperneq 10
Ritstjóri Sveinn Kristinsson 15. ágúst. Undanfarna daga og vikur ihefur stjórn Slkáksa'mbands ís- lands verið að safna líði til að senda á Olympíuskáfcmótið, sem fram fer í Bmgaríu í næsta mánuði. Mun 'hún senn hafa dregið saman nægt lið, og hef ég heyrt eftirfarandi 5 'menn tilnefnda sem væntan- lega utaníara: Friðrik Ólafs- :Son, Arin.björn Guðmundsson, Jón Pál'sson, Ejörn Þorsteins- son og Jónas Þorvaldsson. Þá var enn ekki búið að ganga Irá vali sjötta. manns, en sem 'kunnugt er tef!a sex manna sveitir á O’.ymp-uskákmótun- um. En nöfn bessara f'mm manna tryggja hað. að a’lsterkt lið vérður sent á O'ympíuskáfc- mótið að þessu sinni. Að visu mun enginn þeirra vera í sér- iega góðri æfingu um þessar mundir. Má reyndar segja að iskákmenn okkar séu sjaldan eða a’.drei í nsegri æfingu mið- að við aðrar þjóðir. Kemur það til af því að við stöndum ekki framarlega hvað sikipu- lagningu snertir á sviði skák- mála, en eins og aðrar íþrótt- ir og listgreinar þá útheimtir skákin þróttmikið félagslíf og gott skipu’ag. En senni’.ega er bað þó þióð- isaga, gð þessi skortur á góðu skipulagi sta-fi að verulegu leyti af eðlislægu ófélags'yndi skákmanna. Ég iheid að skák- menn séu ekki ófélagslyndari en aðrar jarðarverur. Hins vegar er erfitt að draga fjöður yfir það, að hið ODinbera hef- ur verið mi'.dara á styrfci og ívilnanir til flestra íþrótta og listgreina en gkákarinnar. Fé- lög Mkamsíþróttaiðkenda hafa t.d. flest. ef ékki ö’.l no.tið mun meira atlætis í þessum efnum en skákmenn. Hafa þau líka f’.est f.vrir löngu komið sér upp fé’.agsheimilum, en samtcfc ís’.enzkra skákmanna bafa enn ekfci haft boimagn til þess, og hefur það háð skáfcinni mifcið. Þá hafa þeir sem úthluta fé til listamanna ekki verið sér- lega útausandi á fé tii handa skáfcmönnum. Fyrir þremur ár- um sótti Taflfélag Reykjavík- ur um styrk úr þeirra sjóði til handa þekktasta sfcákmanni landsins á þeim tima. Var sú umsókn ekki óeðlileg. þar sem hér var um að ræða mann. sem hafði helgað mestallt ævistarf sitt skapandi list og. skapað þar ódauðleg listaverk, sem nutu viðurkenningar og aðdá- unar vítt um heim. Samtímis var þetta hentugt tækifæri, til að rétta íslenzkum skákiðkend- i’.m örvandi hönd og sýna í verki skilning á því, að list þeirra og afrek á undanförn- um ámm váé’ru eífthvers: me‘tin.; Þetta tækifœri létu þó gull- • miðlararníl4,' sér úr gréiþum ganga. ,.Guð hjálþar þéirh sem hjálpar sér sjálfur," segir ein- hvér og mun háfá mikið til síns máls. En mennirnir hjálpa líka þeim guði, sem kann að meta verðleika þeirra ag holl áiiugar mál.. Ég. er sannfærðu’r úm það, að íslenzkir skákiðkendur myndu taka fjörkipp mikinn, e£ handhafár almannavaldsins sýndu þeim betra atlæti bæði efnahagslega og siðferðilega. Islenzkir ikákmenn eru .engir ölmusumenn. Þeir bera höf- uðið hátt og eru stoitir af í-. þrótt sinni pg afrekum. En meöan hið opinberá veitir háa styrki til íþrótta og lista, þá sýnist naumast eðlilegt að skákmenn sfculi ekki njóta ríflegri fjárstyrks en vérið' hefur undanfarin ár. Og það á tiimum ,„viðreisnar“ og „heimabakaðra" góðæra. Um leið óg við óskum ís- lenzku Ólympíuförunum allra heilla á darraðardansinn í Búlgaríu, þá skulum við vona, að íslenzk skáklist eigi góð- ærum að fagna á næstu árum bæði á félagsmála- og efna- hagssviðinu. Ætti ekki að vera erfiðara að hafa vald á slíku en t.d. veðráttu til lands og sjávar. Eftirfarandi skák var tefld á Olympiuskákmótinu í Helsing- fors 1952. Friðrik Ólafsson á þar í höggi við Svisslendinginn v G-röb^S’ö^^Hsfcýríþ^sjáiíúf.þ skáfcý'' • ina. Afvopnun HVítt: Friðrik Svárt Grob (Svissland). ’ : Drottningarbragð 1. dl, Rf(>; 2: c4, e6; 3. Rc3, d5; 4. Bg5, Rb-d7; 5. e3, Bet; 6. cxd5, exd5; 1. Bd3. 0—0; 8. RÍ3, hG: (Þessi leikur.er tal- inn veikja kóngsstöðuná, en i.vehju/tegá' ef hér. ietkið e6, en . svá.rtttf héftu' í. huga ákveðna leikjaröð, sem kemur ,í veg fýrii' hina þekktu minnihluta- ' séikn' hvíts.) 9. Bf4, a6; 10. 0—0, c5; 11. dxc5, Rxc5; 12. Be2, Re6? (R:ddai'inn á frekar heima á e4. Leikurinn veitir hvítum einhig ráðrúm ti.l að velja mönnum sínum hentu.ga reiti). 13. Be5, b5; 14. Rd4, Bb7. 14. — — Rxd4 mu.ndt veita hvítu.m algjör yfirráð á mið- borðinu). 15. Rf5, Dd7. 16. Bd3 (Hvítu menniínir eru þegar farnir að ógna kóngsstöðu svarts, en svartur virðist ekki átta sig á hættunni, sem. er yfirvof- . rndi, cg snýst og. seint til varnar). 16. — — Hf-d8; 17. f3 (Valdar e4-reiti.nn .fyrir svörtu riddurunum og veitir hvítu drottningunni útgönguleið el-g3, til árásar.) 17. — — Rc5; 18. Bbl, b4; 19. Re2. Ha-c8. (Eftir þennan leik verðui’ taflinu ekki bjarg- að. 19. — — Re6 strax hefði veitt meiri mótspyrnu.) 20. Re-d4, Re8; 21. Del, Re6; 22. Dg3 Rxd4; 23. exd4, Bg5. (E£ 23. — — £6: 24. Rxh6f, Kf8; 25. Bf5, Db5; 26. Dg6, gxh6; 27. Be6 og mát er ó- verjandi.) Bidstrup teiknaði íyrir „Land ög íolk." m frjáisíþróttum Hvítt: Friðrik Svart: Grob (Svissland) CCÚDUC ... . 24. f4, fG; 25. fxg5, fxe5; 28. Rxh6t, gxh6; 27. gxhGt, Rg7. 28. Bf5! (Auðvitað ekki strax Dg6 vegna e4). 28.-----De7; 29. Dg6, Hf8; 30. Dh7t gefið. Friðrik var aðeins 17 ára, þegar hann vann skák þecsa. Almenna Fasteignasalen Höfum til sölu íbúðir af ýms- um stærðum. Einnig kaupendur að íbúðum og húsum. Komiö og reynið viðskiptin. Aimenna Fasteignasalsn Laugavegi 133 I. hæð — Sími 20595. kóminn til mótsstjórnár fyrr en tvisvar hefur orðið Evrópu- meistari í kúluvarpi. Hins vegat' eru þáð þeit' Emil Zatopek o gkringlUkastar- inn ítat-ski A. Cönsolini sem Emil Zatopek og kringlukastar- oftast hafa orðið EyrópuméiSt- arar eða 3 sinnum alls. 29. ágúst. Kristleifur er af flest- um talinn rpjög líklegur . tiL að ná því lágmarki sem FRÍ setti í hindrunarhlaupi. ef hann fær hai’ðart keppni en hét'. er u.m að ræða. Hann mun nú far- inn utan til að taka þátt i keppni bæði > Danmörku og Syíþjóð. og eru þá aliar líkur sem benda ti.l þess að hann ruái • 8,58.0 en bað var tágmark FRt. Bezti tími hans í sumar er 9.07.0. Vafalaust munu flestir hafa rei.knað með að Vilhjálmur Ein- arsson mundi ná lágmarki því sem sett var eða 15.50. en hon- u.m hefur ekki tekizt það tii þessa. Bezti árangur hans i sumar er 15,31. Það er því enn nokkur ráð- gáta hvort Vilhjálmur verður meðal keppenda í Belgrad í sept. Æfi hann af elju þennan tíma sem eftir er til stefnu. er ekki að efa að hann getur náð þessu lágmarki, ef honum þykir það þá nóg, eins og formaður FRt komst að orði í útvarpsvið- tali um daginn. Frjálsíþróttaunnendur hér á landi, rg raunar allir Is'end- ingar minnast EM í friálsum íþrótum með nokkru stolti, og rifja u.pp er menn okkar kom- úst í fremstu röð og kómu heim með gullverðlaun ' og meistaratitla fyrir afrek sín. Það er ef til vill til of mikils mælzt að ætlast til þe^s að slíkt endu.rtaki sig á hverin F.M í frjálsum íþróttum, ef við höf> um í huaa hina gullvægu höfðatölureglu. En því er þó haldið fram að hér sé á hvérj— u.m tíma efniviður sem sízt sé lakari en þeir sem gerðu garð- inn fræaan á sínum tíma, ef hæat væri að móta hann, og aðrar aðstæður — ekki sizt þióðfélaasleaar — hiálpuðu ekki til að gera þetta enn er£- iðara. Frímann. Fiugkeppni á sunnudaginn Framhald af 3. síðu. Sérstakar jöfnunarreglur gilda til þess að tryggja flugvélum af ýmsum gerðum sömu vinnings- mögu.leika, þrátt fyrir mismun- andi flughraða. Keppt verður um bikar sem Skeljungur h.f. gaf 1957. Gert er ráð fyrir að allt að tólf einkaflugvélar taki þátt í keppni þessari, en innritun þátt- takenda stendur nú yfir. Svör við geimferðaspurningum: 1) C, 2) B, 3) C, 4) A, 5) C, 6) C, 7) B, 8) D, 9) C. 10) B, 11) B, 12) B, 13) B. (Hér eiga stjörnufræðingar við fjarlægðina frá jarðarmiðju til tunglmiðju), 14) B, 15) A, 16) C, 17) B (Hraði gervitungls fer eftir fjarðlægð þess frá jörðu. IVIeð 35.900 km hraða á klst. fer tunglið umhverfis jörðina á 23 klst. 56 mín. eða jafnlöngum tima og hún snýst um sig sjálfa). 18) C, 19) C. 20) C. 20) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 19. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.