Þjóðviljinn - 28.09.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.09.1962, Blaðsíða 1
UILIIMfti WlnrJlRR Afbragðs árangur þeirra Friðriks og Arinbjarnar. Sjá 9. síðu, Föstudagur 28. septembcr 1962 — 21. árgangur — 210. tölublað. Mississippi: Verður barizt út af stúdent? STRAVINSKY I MOSKVU OXFORD, Mississippi 27 9 — Tjögur hundruð manna fylkis- lögregla búin gasgrímum, hjálm. um og bareflum stóð í dag vörð umhverfis fylkisháskólann í Mississippi til að hindra svertingjastúdentinn James Meredith í að innritaðst i há- skólann. Alríkisdómstóll hefur úrsk-urð- að að Meredith skuli Heimiluð skólavist. en fylkisyfirvöldin með Ross Barnett fylkisstjóra í broddi fy’.kingar hai'a hindrað hann í að komast inn í háskól- ann. enda 'þótt honum. fylgdu ríkislögregluþjónar. Liðsauki er á leið til ríkis- lögregiúnnar í Missisippi. Bar- Kosnir fulltrúer á 28. þing ASÍ Sandgerði Verkaiýðs- og sjómannafélag Miðneshrepps hefur kosið full- trúa á Alþýðusambandsþing og eru aðalfultrúar Maron Björns- .son og Margeir Sigurðsson. Þá hefui- Flugvirkjafélag ís- lands einnig kosið fulltrúa og er •Gunnar Valgeirsson aðalfulltrúi, en til vara Stefán Óigfsson. Félagið Skjaldborg kaus full- trúa á 28. þing A.S.Í. á félags- fundi í gærkvöld. Kjörinn var Helgi Þorkelssop og til vara Margrét Sigurðardóttir. Vilja ekki benna atómvcpnatil- raumr <5enf 27 9. — Bandaríska sendi- nefndin á þriggja ríkja ráð- stetnunni í Genf um bann við atómvopnatilraunum hafnaði í dag tillögu sovézku nefndarinn- ar, sem var á þá leið að þegar í stað skyldu bannaðar allar til- raunir með kjarnorkuvopn í andrúmslol'tinu og undir haffleti. Jafnframt skyldu kjarnorkuveld- in skuldbinda sig til að hætta tilraunum neðanjarðar. nett fylkisstjóra og fleiri em- bættismönnum fylkisins hefur verið stefnt fyrir rétt á föstudag o.g laugardag til að svara til saka fyrir að hindra framkvæmd dómsúrskurðarins um skóiavist Meredith. Patterson fylkisstjóri í Ala- bama hefur lýst yfir stuðningi við Barnett. Suðurfylkjaflokk- urinn States Rights Parly, sem berst gegn afnámi kynþáttamis- réttis, hefur lýst yfir aff hann kunni að skora á fylgismenn sína að vopnast og halda til Mississippi til aö hindra að Meredith verði innritaöur í háskólann. Byliing íJsmen brenndur lifandi DEN 27/9 — Herinn í Jemen tók í dag völdin í landinu í sínar hendur, steypti nýja einvaldskóng- inum, Imam Mohammed, úr valdastóli og lýsti yf- ir stofnun lýðveldis. Uppreisnarherliðið birti yfir- lýsingu í morgun í útvarpi. í henni segir að nú muni hefjast nýtt líf með þjóðinni, án ógnar- stjórnar einvalda. Hvatt er til friðar og rósemd- ar með fólkinu og sagt að eng- in ástæða sé til að óttast hið nýja skipulag. Uppreisnarherinn ræður lögum og lofum í hinum tveim höfuðborgum landsins, Sanaa (íbúar 100 þús.) og Taiz (íbúar 15 þús.). Auk þess hafa yíirvöldin í þrem stærstu hér- uðum landsins og í hafnarborg- inni Hodeida lýst yfir stuðningi við byltingarmenn. Uppreisnin hófst í dögun í morgun. Fólk fékk klukku- stundar frest til að yfirgefa stræti og torg. Jafnframt var fólk beðið að hindra það að stjórnarmenn kóngsins slyppu undan. Kóngurinn brendur Kóngurinn og nánustu fylgis- menn hans voru brenndir lif- andi þegar uppreisnarherinn skaut konungshöl'.ina í Taiz i rúst. Hermennirnir umkringdu konungshöllina og skoruðu á MIKLAR SKEMMDIR Á KORNÖKRUM EYSTRA Hallormsstaff, 27 9. — Storm- urinn um he’gina olli miklu tjóni á kornökrum hér aust- anlands, en ekki er enn vitað meö vissu, hve mikiff það liefur verið, því að fáir eða engir voru byrjaff'r aff slá korn áöur en stormurinn skall á, þar sem svo kalt hefur verið í sumar. Einn bóndi, sem nú er nýbúinn aff slá korn sitt, fékk aðeins 6 tunnur af liektaranum og er þaö tæplega þriffjungur af meöaluppskeru, sem er um 20 tunnur af hektara. Upp- skeran hcfffj þó sennilega orðiö í nfnna lagi i haust 1 vegna þess hve sumariff var slaemt. Mest hefur tjónið orff- , iö þar sem kornið var bezt i sprottiff. Hér á svæði Búnað- 1 arsamhands Austnrlands eru , kornakrarnir alls um 150 ha. hann að gefast upp með sam- starfsmönnum sínum. Þegar kóngurinn neitaði, var hafin skothríð á höllina og stóð hún þegar í bjortu báli. Herinn í Jemen mun telja um 20.000 hermenni aðallega búna sovézkum vopnum. Þá hefur herinn nokki'ar orustuþotur og spi'engjuflugvélar frá Sovét- ríkjunum og Tékkóslóvakíu. I Reutersfrétt segir, að 19 sovézk skip hafi verið í höfn i Hodeida þegar byltingin var gerð. Á fimmtudagskvö'.dið, sendi byltingarráðið frá sér enn eina yfh'lýsingu. Segir í henni, að allur her landsins styðji bylt- inguna. Tími frelsisins sé runn- inn upp. Skorað er á þjóðina að sameinast og i-eka einræðið af höndum sér fyrir fullt og allt. Janfi'amt var birt tilskipun frá yfirstjórn hersins, þar sem segii; að kóngseinveldi sé hrundið og lýðveldi stofnað. Imam Mohammed kóngur tók við embætti 18. þ.m. eftir að faðir hans, Nimam Amhad, lézt Hann hafði verið hinn hat- rammasti kúgari og var illa þokkaður með þjóðinni. Ein- valdskóngarnir Jemen hafa beitt einræðisvö'dum sínum af hinni mestu harðýðgi. Lands'ýð- ur býr við bág kjör, en auð- æfi iandsins hafa runniff . til konungs og gæðinga hans. Svo sem kunnugt er af fréttum hefur hið hcims- fræga tónskáld Igor Stra- vinsky verið á fcrðalagi um Sovétríkin að undan- förnu. Myndin vrar tekin viö komu Stravinskys til Moskvu. Með honum á myndinni er sovézka tónskáldið Tikhon Krennikoff, formaður Tón- skáldafélags So\rétríkjanna. 600 fór- ust í f/óð- unum BARCELONA 27/9. — Álitið er að 600 maians hafi farizt í flóð- unum í Katalóníuhéraði á Spáni. Eyðing á mannvirkjum cr gíf- urleg og enn hefur ekki stytt upp. í kvöld var vitaff uni 341, sem týnt hafa lífi, 464 er sakn- að og 536 særzt mera eða minna. í einum bæ, Pubi. hafa farizt 250 manns og myndir af hin- um dauðu haía verið hengdar á veggi ráðhússins. til að auðveld- ara verði fyrir aðstandendur að nafngreina þá. Meira en 100 hús hafa eyðilagzt í þesum eina bæ. í dag voru jarðýtur fengnar til að ryðja leið um eyðisvæði til að létta björgunarstaríið. Rafmagns- og vatnsieiðsiur eru ónýtar, og yfirvöldin hafa sent herinn á vettvang til að hjá'.pa til við björgunarstarfið. Rætt cé itýju uri aðlld Brctland; 13 Briissel 27 9. — 1 nxorgun hófust að nýju el'tir 53 daga hlé við- ræður um aðild Bi-etlands að Efnahagsbandalagi Evróþu. Fulltrúar utanríkisi'áðherra ; EBp-landanna og, Bretiands Framhatu á 5. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.