Þjóðviljinn - 28.09.1962, Blaðsíða 5
Vesturbýzkur yfirtæknir
yfiiiækniriirn við bæjar-
sjúkrahúsið í Baftehude í Vest-
ur-Þýzkalandi lieitir Wilhelm
Beiffclbötk. Ákveðiö hafði ver.
ið að hann héldi fyrirlestur á
læknaráðstefriu, sem nú fer fram
í Vín. Af þessu varð þó ekki
11 6RA TELPA
GLASGOV -
ricia Coy’.e
MORÐ
- Þegar frú Pat-
vitjaði um sjö
mánaða gamalt barn sitt, sem
hún hafði ski’.ið eftir inni í
i'vagni fyrir utan hús sitt, var
I það á bak og burt. Leit var
j|hafin og um kvöldið fannst
(ibarnið látið í húsi einu í ná-i
( grenninu. Grunur leikur á að
' | 11 ára stúlka hafi orðið barn-
jl.inu-:’að,bana og hefur hún vei;
ið handtekin og ' sökuð úm
morð.
þar ‘ sem Gyðingar í Austurríki
vöktu athygli á því að læknir
þessi væri hinn argasti stríðs-
glæpaniaður. |
Gyðingasambandið austurríska
mótmœlti eindregið hug'mynd-
inni um f.yririestur Beige’.böck.
Skýrði það frá því að læknir
þessi hefði framkvæmt hrotta-
legar tii^aunir í fangabúðum
nazista á stríðsárunum. Meðal
annars hefði hann sprautað sjó-
vatni inn í æðar fanganna, og
hefðu margir látizt af þessum
sökum eftir hræði’.egar þján-
ingár.
Austurríska innanrikisráðu.
neytið sneri sér til læknasam-
bandsins í Vín með þessar upp-
iýsingar og iétu iæknarnir fyr-
Íriestur stríðsg’.æpamannsins
niður falla.
Eftir styrjöldina dæmdi banda-
riskur herréttur Beige'.böck í 15
ára þrælkunarvinnu. Síðar var
hann náðaður eins og fiestir
aðrií stríðsglæpamenn og hefur
lifað í góðu yfiriæti í Vestur-
Þýzkaíandi.
Megrunsrlyf á meðgöngutímanum
geta vsldið vansköpun fésturs
Mynd af jörðinni tekin úr Vestok af sovézka geimfaranum Pav-
el Popovitsj af jöröinm þegar hann þaut umhverfis hana í geimskipi sínu Vostok 4.
r
I
Brezki læknirinn Jéffreý’Guil-
is birti nýlega grein i brezka
læknatímaritinu Lancet og
greindi frá þvi áð fleiri lyf en
thalidomide geti vaidið vansköp-
un barna. Benti hann meðal ann.
ars á það að fyrir skömmu ól
24 ára gömul brezk kona van-
skapað barn eftir að hafa tekið
vissa tegund megrunarlyfja á
fimmta mánuði meðgöngutím-
ans.
Megrunartöflur iþessa'r getur
hver og einn keypt án lyfsð-
ils. í þeim er meðal annars
phodpphylum sem einnig er í
thalidomide-efnablöndunni og
talið er að va’.di vansköpun á
fóstrum.
Fuiltrúi brezka læknasam-
bandsins hefur skýrt frá því að
sannað sé að phodophylum geti
valdið vansköpun. Ekki vill hann
taka undir þá niðurstöðu Cullis
að rétt sé að banna konum
að taka inn nokkrar töflur á
fyrstu mánuðum meðgöngutím-
ans( hinsvegar segir hann að
thalidomide-harmleikurinn og
atvik það sem Cu’.lis getur um
sýni það glögglega að enginn
skyldi neyta lyfja án þess að
hafa fengið fyrirmæli um það
frá læknum
Franska vikublaðið Minute
hefur skýrt frá því að Jean
Jacques Susini, fyrrverandi OAS-
forsprakki í Alsir, dveljist nú í
Danmörku og vinni að. sagn-
fræðilegu " riti um starfsemi
hermdarverkasamtakanna í AI-
sír.
Það var Susirii sem annaðist
samningaviðræður fyrir ÖAS-
Indverjar fella
hermenn frá Kína
Peking 26/9, — Indverskir her-
flokkar réðust á kínverska
landamæraverði á þriðjudag fyr-
ir vestan Ohe Jao, segir í frétt
frá fréttastofunni „Nýja-Kína“.
Einn kínverskur hermaður lét
lífið og annar særðist. Indversku
hermennirnir skutu um 700
skotum og köstuðu fjórurn hand-
sprengjum yfir landamærin S.l.
mánudag féllu þrír kmverskir
hermenn í árás Indverja ó
landamærin og þrír særðust. Á
miðvikudag vo.ru enn róstur á
landamærunum.
MYNiUM f
Tennessee Williams bann
sýna Glerdýrin
menn þegar Serkir sömdu við
ofstækismennina um að hætta
hermdarverkum skömmu áður
en þeir tóku við stjórn landsins.
Sumir ofstækisfyllstu liðsmenn
OAS töldu að Susini hefði með
þessu brugðizt samtökunum.
Árið 1960 tók Susini þátt i
uppreisn í Alsír en flúði til
Spánar er má! hans var tekið
fyrir í París. í aprilmánuði 1961
var hann aftur kominn til Alsír
og !ét að sér kveða.
Samkvæmt frásögn Minute'
er ekki óhugsandi að enn !
finnist þeir menn innan OAS
sem líti á Susini sem svikara ■
og sitji um líf hans.
Yfirvöldin i Danmörku hafa
énn ekki staðfest þá fregn að
Susini dveljist þar í landi. Hins- I
vegar er vitað um marga OAS- !
menn sem flúðu frá Alsír til.
Danmerkur og dveljast þar um '
þes.sar mundir og er ekkert því
ti! fyrirstöðu að Susini sé á
meðal þeirra.
Rætt ú nýju
Framhald af 1. síðu.
komu saman í Brússel, og hófu
viðræðurnar þar sem frá var
horfið 5. ágúst, en þá var mik-
ill ágreiningur um skilyrðin
fyrir aðild Bretlands. Hinn 8.
október á brezki varautanríkis-
ráðherrann, Edward Heath, að
eiga viðræðufund með ráðherra-
nefnd Efnahagsbandalagsins.
Viðræðurnar um aðild Dan-
merkur hefjast ekki að nýju
fyrr en eftir nokkrar vikur.
Kvikmyndafyrirtæki
Bandaríkjunum og Sovétrikj-
unum hafa ákve&ið að vinna
sanian að nýrri kvikmynd um
ástina og er Það fyrsta banda- {
risk-sovézka kvikmyndin sem J
um getur. $
Nýlega undirritaði kvik- i
niyndafrain'.eiðandinn Lester {
Cowan samning við Mos-film |
í Sovétríkjunum. Samkvæmt f
samningnum munu þessir að- t
ilar gera kvikmynd eftir j
skáldsi'águ bandariska rit- }
höfundarins Mitchell Wilson ‘
en hún nefnist From a Far \
Meridiau (Frá fjarlægri i
breiddargráðu). Bók þessi f
\
\
l'
('
Bandaríski leikritahöíund-
urinn Tennessee Williams
hefur lagt blátt bann við því
að hið fræga Ieikrit hans
GLERDÝRIN verði sett á
svið. Ýmsar getur eru leidd-
ar að því hvers vegna hann
hafi tekið þessa ákvörðun.
Umboðsmaður Williams,
Audrety Wood, tilkynnti að
skáldið hefði afturkallað öll
leyfi til að ieika Glerdýrin.
Sagði hún, að Williams vildi,
að verkið „hvíldist". um stund
vegna-þess að hann teldi að
það hefði verið leikið það oft,
að nær leiðindum stappaði.
Margir hafa þó orðið til þess
að vefengja þessa skýringu,
þar á meðal Julian Olney sem
er stjórnandi þekkts banda-
rísks umferðaleikhúss.
Hann fullyrðir að sannleik-
urinn sé sá að Williams hafi
lesið í Lundúnablaði að G'.er-
dýrin væru hans langbezta
verk og þau ieikrit sem hann
síðan hefði skrifað bliknuðu
i 'samanburði við það. Hafi ■
rithöfundurínn þá orðið svo 1
reiður að hann hefði krafizt
þess á stundinni að frekari
■sviðsetningar leikritsins væru
bannaðar.
Bandaríska ríkisleikhúsið,
hafði ákveðið að taka G’.er-
dýrin til sýningar á þessu
Ieikári en hér með eru þær
ráðagerðir roknar út í veður
og vind. Bann hans mun þó
varla gilda um ieikhús utan 1
Bandaríkjanna.
Atómvopn frá
V.-Þýzkslendi
Framhald af 12. síðu.
le'ðslu o,g þróun nýtýzku vopna.
Einnig er gert ráð fyrir að
vesturþýzir hermenn njóti
þjálfunar í Frakklandi 3) Báð-
ar þjóðirnar skulu hvattar til
að ræra tungumá! hevr annarr-
ar. Efnahagsmál landanna skulu
samrýmd innan takmarka Efna-
hagsbandalags Efrópu.
hefur veriö metsölubók í Sov. J
étríkjuuum. Hún fjallar um ^
bandariskan vísindamann sem )
k.emur til Sovétríkjanna og £
verður ástfanginn af þar- \
lendri stúlku.
Cowan hefur skýrt frá því
að kvikmyndagerð þessi sé í
samræmi við samning Banda.
j rikjanna og Sovétríkjanna um )
samskipti i memningarmálum. I
Taka myndarinnar mun að {
nokkru leyti fara fram í $
Bandarikjunum og að nokkru t
í Sovétríkjunum. t
í BandéríkÍHnam
WASHINGTON — Sænski hnefá-
leikakappinn o» fyrrverandi
heimsmeistari Ingmar Johans-
son íór til Bandaríkjanna til
að horfa á viðureign þeirra
Floyd Patterson og Sonny List-
on. Nú hefur verið ti’.kynnf að
hann fái ekki leyfi til að yfir-
gefa Bandaríkin fyrr en hann
hafi greitt þá skatta sem hann
skuldar.
Fulltrúi bandarísku skattayf-
irvaldanna hefur skýrt frá því
að bréf þess efnis hefði verið
sent Ingemar tij Chicago.
Skattayfirvö’.din krefjast þess
að Ingemar greiði þeim rúmlega
eina milljó.n dollara. *
Föstudagur 28. september 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5