Þjóðviljinn - 28.09.1962, Blaðsíða 4
2 an. Verður gerður söngleikur
í um h'ð villta líf kvikmynda-
ieikarans. Höfundar ( eru
\ Rodgers og Lerrier, en ,sá síð-
} arnefndi samdi tóniistina . í
I1 ,,My Fair Lady“.. Cl'iff Ro-
f bertson á að.leika og dansa
á í aðaihiutverkinu.
AF ERLENDUM
VETTVANGI
Rlisabct Uorttning í hópi leiötoga samveldislandanna í Buckinghau höll. Aftari röö frá vinstri: Rashidi Kawavva forsætisráðherrí
Tanganjika,, Eric Williams forsætisrádhcrra Trinidad-Tobago, sir Milton Margai forsætisráöherra-Sicrra Leone, sir Abubakar Balewa
fcrsætisráöherra Nígcríu, sir Alexander Bustamentc Íorsætisráöhí rra Jamaica, sir Roy Welensky forsætisráðerra Miöafríkusambands-
ins, Tun Hussein aöstoðarforsætisráðlierra Malaja, F.K.D. Goka fjármálaráöhcrra Ghana, Ferando dómsmálaráðherra Ceylon, Makar-
íos erkibiskup forseti Kýpur. Fremri röö: Kcith Holyoake forsæl isráöherra Nýja Sjálands, Pandit Nehru forsætisráðhcrra Indlands,
John Diefcnbaker forsætisráöhcrra Kanada, drcttningin, Robcrt Mcnzies forsætisráöherra Ástralíu, Ajúb Khan forscti Pakistan og
Harold Macmillan forsætisráöhcrra Bretlands.
sráðstefnan
Ráðstefna foTsæíisráðherra
brezku samve'dislandanna kom
saman í London 10/ september,
eins og fyrirhugáð hafði verið.
Forsætisráðherra Bretlands var
í forsæti að vanda og setti
Bandarískir iistamenn eru nú
að búa sig undir að 'gerai
Errol • sálusa Flvnn ódauð'.es
ráðstefnyna með ræðu. Að
ræðu hans lokinni tóku for-
sæ'.iáráðheria rn i ivttU ináis hver
á fæ’Un,*' öðriiöi og:*sk-ýrðu af-
stöðu landa s’inna til umsókn-
ar Bret’.ands um inngöngu i
Efnahagsbandalag Evrópu.
Stuttlega verður rakið efni
ræðnanna, en úrdráttur þeirra
var birtur í The T'mes.
II. Macmillan kvað Bretlandi
algerlega nauðsynlegt að ganga
í Efnahagsbandalag Evrópu,
sem innan skamms yrði eitt
stórveldanna Bretland gæti
ekki lengur eitt síns liðs
hald'ð valdajafnvægi á megin-
landi Evrópu. í þeim sökum
varð gerbreyting, þegar Rúss-
Jandi og Bandaríkjunum óx
fiskur um hrygg. Sú stefna,
sem dugað hafði 6 300 ár, væri
ekki lengur viðe'gandi. Fram-
tíð heimsins kynni að vera
komin und'r stjórnarstefnu Ev-
rópuríkjanna næstu 10 ár. —
Viðskiptin innan samveldisins
hefðu breytt um eðli frá gerð
Ottawa-samþykktarinnar. Ur-
elt væri orðið það sjónarmið,
að þau fælust i skiptingu á hrá-
efnum fyrir iðnaðarvörur. Öll
samve’dislönlin væru í æ rík-
ara rnæli tekin að framleiða
iðnaðarvörur sínar sjálf. Bret-
land gæti ekki eitt staðið án
innflutningstolla, þegar mörg
lönd samveldisins væru tekin
að reisa tollmúra. Hann væri
ekki fráhverfur þvd sjónarmiði,
að forystulönd í iðnaði ein-
bei.ttu sér að framíeiðslu flók-
inna iðnaðarvara, en fram-
leiðsla þeirra þarfnaðist
traustrar iðnaðari’egrar undir-
stöðu. Án s/íkrar undirstöðu
væri ekki hægt að keppa á
mörkuðunum yfir á meginlandi
Evrópu. Án slíkrar undirstöðu
þyrfti að hagræða hinum
frjálsa markaði 6 Bretlandi
með tilliti til þröngra einka-
hagsmuna Bretlands og það
yrði að gera sér miklu meúa
far en áður að kaupa á ódýr-
ustu mörkuðunum.
Diefenbaker, forsætisráð-
herra Kanada, sagði Kanada
líta svo á, að Bretland yrði
eitt að gera það upp við sig
eftir skoðanaskiptin á ráðstefn-
unni, hvort það gengi í Efna-
hagsbandalag Evrópu. Kanada
hefði verið til kvödd að skýra
brezku rikisstjórninni ffá mati
hennar á áhrifum (inngöngu
Bretlands í Éfnahagsbandailag-
ið) á hag Kanada og það hefði
Kanada gert. „Vegna ráðgerðr-
ar inngöngu Bretlands í banda-
lag'ð er það mat okkar, að
frekari samningaumleitanir
þurfi að eiga sér stað í Bruss-
el, að verulegar umbætur
þurfi að gera á dnntökuskilyrð-
unum'sákif gefinna skuld'bind-
ina um varðveizlu hagsmuna
samveldisins." Enn hefði fátt
eitt verið samið við sexveldin
um ýmis efni, einkum tollun
hráefna og unnina matvara og
annarra vara, og svigrúm virt-
ist vera fyrir umleitun samn-
inga, þar sem hagsmunum
samveldisins væri betur borg-
ið en í þcim samningaviðræð-
um, sem fram hefðu farið.
Kanada teldi þörf vera á um-
bótum á samningnum, sem
gerður hefði verið um mat-
væli, framleidd á tempruðu
loftslagi. Kanada óskaði einnig
eftir umbótum á bráðabirgða-
samkomulaginu um meðferð
iðnaðarvara. „Ef sú er almenn
ósk ráðstefnunna'r, er Kanada
reiðubúið að táka þátt í ann-
arri ráðstefnu forsætisráðherr-
anna til að líta yfir lokagerð
samninganna, en með kvaða
öðrum hætti sem er verðum
við reiðubúnir til samstarfs,
» mU '% —
að svo miklu leyti sem Bret-
land æskir álits okkar, um mat
(á málum,) meðan verið er
að komast að n'ðurstöðum.“
Það væri nær einróma álit for-
sætisráðherra samveldisland-
anna, að eitthvað yrði að gera
til tryggingar rfíeiri aukningu
viðskipta en virtust leiða af
niðurstöðum samningaumleit-
ananna í Brússel. Kanada hefði
yfirvegað gaumgæfilega,
hvernig við þessum vanda yrði
snúszt, iGera þyrfti öllum.samT'
veíáislðridúnum kleift að ' ná
efnaþa,gal,egupi', . m.arkmiðum
s.'nutn,, eh koma umífei^ í veg
fyrir, að rofin yrðu hefðbund-
in efnahagsleg og stjórnmála-
leg grundvállartengsl." Eg legg
þess vegna til, að ráðstefnah
lýsi yfir þeim ásetningi sínum
að senda út boð til allra að-
ildarlanda samveldisins, Efna-
hagsbandalags Evrópu, Frí-
verzlunarsvæðisins, Bandaríkj-
anna og Japans og annarra
þjóða, svipaðs sinnis, sem óska
kynnu þáttöku, um að koma
saman, eins fljótt og tök eru
á, til að íhuga, hvernig tekið
verði þannig á þeim vandamál-
um í viðskiptum, sem við
stöndum andspænis, að allir
hljóti af gagnkvæman hag.
Þessi (ráðstefna) ætti að búa
jarðveginn undir fyrirhugaðar
samningaviðræður um alhliða
tollalækkanir á grundvelli
beztu kjara samninga." Efnar
hagsbandalag Evrópu væri
orðinn hlutur. Ef komast ætti
að umfangsmeiri og ákjósan-
legri tilhögun viðskipta ■ fyrir
1970, þyrfti þegar að taka
skref á þá átt á heimsgrund-
velli. „Eg held, að með þessu
móti yrði faerður fram hag-
felldur skerfur til lausnar
vandræða okkar, sem styrkja
mundi samveldisböndin, gera
sameiginCega markaðnum kleift
að halda áfram (atyinnúlegTÍ)
útþenslu sinni, sém mundi'
"’hagnytá 'ílinaB,gífurlega miklu
viðskiptagetu Bandaríkjanna
og Japans. Ef fallizt væri á
þessa ráðagerð, væri Kanada
fús til og teldi sér heiður að
vera gestgjafi ráðstefnunnar.“
Gagnkvæm lækkun tolla,
ætti ekki að vera eina mál
slíkar ráðstefnu. „Umræður
okkar hafh . aftur léitt/ í iljós
brýna þörf á að finna lausn á
hinum sérstöku vandamálum
landbúnaðarvara. ' Samræma
þyrfti athugun tolla við aðrar
annars konar, til dæmis á al-
þjóölegu vörusamkomulagi á
sviði matvæla framleiddra í
tempruðu loftslagi, og því, þar
sem koma til sérstök vanda-
mál varðandi hfáeí'ni. Önnur
mál, sem athuga þyrfti, væru
viðskipti hitabeltisafurða. og
yfirleitt viðskipti landa á þró-
unarskeiði."
Ayub Khan, forseti Pakistan,
sagði, að Bretland yrði að gera
það upp við sig sjálft, hvort
'það gerðist aðili að Efnahags-
bandal., eða vonaði samt, að
það mundi vega kosti og ó-
kosti inngöngu, fyrir Bretland
sjálft, og fyrir allt samveldið.
Hann hélt fram þremur megin-
sjónarmiðum: að trygginu yrði
að gefa gegn versnandi við-
skiptakjörum samveldisland-
anna; að verðlagi skyldi hald-
ið stöðugu; og að koma yrði á
. sérhæfingu 4 framleiðslu (eftir
löndum). Leyfa ætti þjóðum á
þróunarskeiði að framleiða
einfaldar vörur, en þjóðrr
. lengra komnar atvinnulega,
ættu að framleiða vélar og
márgbrotnar vörur. Hann sagð-
ist vera mjög hlynntur sam-
.konuilagi til -langs t-íma um
'vö'fúviðskipti, e'ihs 'ö'i’,vikið
hefði: vsriö að í Brússel, og
‘ i' ■ ■ .V • l!_ • ■ *> • •
hánn lagði til, að; hafngr yrðu
samningaviðræður í þessu
skyni, 'eins fljótt og auðið yrði
eftir inngöngu Bretlands. Að
lokum spurði hann hvort lönd-
um sámveldisins yrði gefinn
kostur að líta á lokasamn-
inginn.
S. P. C. Fernando, dómsmála-
iráðherra Ceylon, ræddi um
þörf landa á þróunarskeiði á
stöðugum éða vaxandi gjald-
eyristekjum. Það væri Ceylon
ekki aðeins nauðsynlegt til á-
framhaldandi efnahagslegrar
þróunar, heldur einnig til að
verða við þörfum neytenda.
Hann bað brezku rikisstjórn-
ina að gefa gaum að þeim á-
'hyggjum, sem forystumenn
samveldisins hefðu látið í Ijós
um samheldni þess, efnahags-
legt öryggi ýmissa landa þess
og jafnvel um viðhald friðar íl
heiminum. — Þótt Ceylon
hefði verið ívilnað um útflutn-
ing tes,' þá þyrfti að fjalla um
útflutning kókóshnetna, sem
ógnað væri af tollum sameig-
inlega markaðarins og fyrir-
hugaðri verndarstefnu Efna-
hagsbandailagsins. Ceylon væri
að hefja sölu þeirra í Evrópu.
Hann hvatti að lokum til sam-
komulags til' að tryggja stöð-
ugt vérðlag á. óunnum vörum,
'þ'vi að. sjá’.ft sjálfstæði hinn'a
ungu þjöða yrði : að öðrum
kosti án merkingar.
Keith Holyoake, forsætisráð-
hefra Hýja Sjálánds, sagði, að
Nýja Sjáland mundi leggja sig
Framhald á bls. 10.
ílot;
t
^ J — ÞJÓE'VÍLJINN — Fösludagur 28. séptember 1962