Þjóðviljinn - 07.10.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.10.1962, Blaðsíða 2
 i I dag cr sunnudagur 7. október. 1 Marcus og Marcianus. Tungl í liásuðri kl. 20.17. Árdcgisháflæði kl. 1.58. Síðdegisháflæði kl. 14.33. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Læknavörður LR fyrir vitjanir er á sama stað frá kl. 18—8,'sími 15030. 1 Næturvarzla I vikuna 6.—12. okt. er ií Vestur- i bæjarapóteki, sími 22290. 11 Jöklar h.f.: 11 Brangajökull fer f rá Helsinlci á ^morgun til Bremen, Hamborgar [ og Sarpsborgar. Langjökull er á 11 leið til íslands frá New York. i Vatnajökull lestar í Ólafsvík. , Hafskip: I Rangá er á leið frá Siglufirði I til Eskifjarðar. Laxá er væntan- 1 leg til Stornoway í dag. I Skipadeild SfS: J Hvassafell fór væntanlega í gær II frá Limerick áleiðis til Archang- [ íelsk. Arnarfell fer væntanlega í I dag frá Bergen, áleiðis til fs- 1 lands. Jökulfell fór 5. þ.m. frá ! fslandi áleiðis til Lundúna. Dís- i arfell fór væntanlega í gær frá i Stettin áleiðis til íslands. Litla- 1 fell fór í gær frá Reykjavík til [ Austf jarða. Helgafell fór vænt- i anlega í gær frá Austfjörðum i1 áieiðis til Finnlands. Hamra- fell er í Reykjavík. '•'■‘■'S'iSS i Sipaútgerð ríkisins: 1 Hekla er á Austfjöröum á suð- urleið. Esja er væntanleg til I Reykjavíkur í dag að vestan 1 úr hringferð. Herjólfur er í 1 Reykjavík. Þyrill er í olíuflutn- 1 ingum við Faxaflóa. Skjaldbreið I er í Reykjavík. Herðubreið er i í Reykjavík. Flug I Flugfélag fslands h.f.: I Millilandaflúg: I Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer t'l Glasgow og Kaupmannahafn- , ar kl. 08.00 í fyrramálið. I Innanlandsflug: í dag: er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. i á morgun: er áætlað að fljúga til I Akureyrar, Egilsstaðá, Homa- I fjarðar, fsafjarðar og Vest- ; mannaeyja. . Taflfélag Alþýðu: [ Æfingar félagsins hefjast að I nýju, sunnudaginn 7. okt. 1962, kl. 2 e.h. í Breiðfirðingabúð, uppi. — Stjómin. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarncskirkja Messa kl. 2 e.h. (Ath. breyttan messutíma). Bamaguðsþjónusta kl. 10.15 fyrír hádegi. Séra Garðar Svavarsson. nómkirkjan Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns Bamasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11 f.h. Séra Ósk- ar J. Þorláksson. r Langholtsprestakall l Bamasamkoma kl. 10.30. Messa lcl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. ! Bústaðasókn Messa í Réttarholtsskóla kl. 2 e.h. Séra Gunnar Ámason. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 11 f.h. Séra Jón Þor- varðsson. Bók um Bretland komin út hjá AB ★ ★ ★ 14 Sðtbergsbækur koma út í haust SETBERG mun gefa út 14 bækur á þessu hausti og koma þær fyrstu á markað- inn seinjt í „þessum ipánuði. Stærsta ' ritverkíS vérður i bók. Jóharenesar Hglga um f Sjómanninn Andrés Matfchígs- ! son. Þá er ný bók eftir Vii- í hjálm S. Vilhjálmsson, „Fimm •konur“, endurminningar þeirra Elísabetar Jónsdóttur, Sigurlaugar M. Jónasdóttur, ★ ★ ★ Ö Hernámsliðtö eflir austurviðskiptin Myndsjá Vísis upplýsir okk- ur um það. að um langt ára- bil hafi flugherinn á Kefla- víkurflugvelli aðeins haft yf- ir að ráða úreltum og nánast gagnslausum flugvélum til varnar landinu. Jafnframt eru þaú miklu gleðitíðindi boðuð, að nú loks hafi vernd- ■arenglarnir okkar fengið Deltavængi og verði við það ákaflega hraðfleygir. Visir hefur fyrr skri.fað lofsamlega um hina nýju far- kosti hernámsiiðsins. M.a. hefur blaðið frætt okkur um hinn undraverða eiginleika vélann.a að brjóta állar rúð- ur, þar sem þær fara yfir með hraða hljóðsins eða meiri. Vísi er margt betur gefið, en sjá samhengi hlutanna. Það er nefnilega fyrirsjáan- legt að hinar nýju flugvéiar verð.a mikil lyftistöng fyrir ,.austurviðskiptin“, þegar þær fara að fljúga hér yfir byggð- ir. Einfalt rúðug’.er er semsé nær eingöngu flutt inn frá Austur-Evrópu. Margrétar R. Halldórsdóttur, Ingibjargar Gissurardóttur og Helgu M. Nielsdóttur. Svo er bók eftiiv Þbrsteifc Ity ?Bíimri, Þættir úr íslenzku þjóðlífi. í ; bókinni eru ;. iþæjttg'|||||ér:- kenniiegu fólki fyrr ’a fímúm og enhfremur frásagnih af löngu Jiðnum sögulegum at- burðum. Loks er ný bók eft- ir Hendrik Ottósson ,,Hvíta striðið", en þar segir frá atburðum sem gerðust á haustmánuðum 1921, þegar herútboð var gert í Reykja- vik. Af þýddum bókum sem Set- berg gefur út má nefna ferða. bókina „Örlagaleikúr við Amazón“ eftir Leonard Clark, einnig „Sjö menn við sólar- upprás“ ftir brezka blaða- manninn A’.an Burgess. Á sl. hausti hóf foriagið útgáfu á bókaflokknum „Frægir menn“ undir ritstjórn Freystéihs Gunnarssonar, og kom þá út „Ævintýrið um Albert Schweitzer“. Nú kemur út önnur bók og verður um hug- vitsmanninn Edison. Af barnabókum forlagsins má nefna: „Börnin frá Víði- gerði“ eftir Guhnar M. Magn- úss. „Afi segðu mér sögu“, sem Vilbergur Júiíusson hef- ur tekið saman, „Jóladans- ieikurinn“ skáldsaga fyrir ungar stúlkur. Þá ko.ma nýjar bækur í flokknum „Grímur grallari“, Gunnar geimfari“, „Heiða“ og „Dísa Dóra“. ★ ★ ★ Ranghermt var í frétt frá Akureyri í blaðinu í gær að fulltrúakosningu væri lokið í öllu mverkalýðsfélögunum þar. Sveinafélag jámiðnaðar- manna hefur enn ekki kosið. Út er komin hjá Almenna bókafélaginu bók mánaðarins fyrir seplembermánuð. Nefn- ist hún Bretland og er eftir bandaríska rithöfundinn John Osborne, cn þýðandi er Jón Eyþórsson, veðurfræðingur. Er þetta fjórða bókin, sem út kemur hjá bókaforlaginu í f’"kknum Lönd og þjóðir, en áður eru komnar í þessum flokki Frakkland, Rúss’aml og Íta'.ía. Bretland pf í c^rr\a c^’ði og fyrri bækur þessa bóka- flokks, hátt á annað hundrað mynda, litmynda og svart- hvitra mynda, af landi og þjóð. Texti svipaður á lengd og áður. um 160 bls. ef reikn- að er með venjulegu bókar- broti. Jón Eyþórsson segir m.a. í formála, er hann ritar fyrir bókinni: ..Yfirleitt má líkja þessari bók við könnunarferð um vöiundarhús brezks þjóðlífs, skapgerðar og heimilisháttar • — undir leiðsögn höfundar- ins Johns Osborne. Hann seg- ir frómt frá og er sums stað- ar jafnvel berorður. Bókin er engan veginn til þess gerð að þóknast Bretum eða bera þá lofi. Að því leyti er bún al- gerlega óhlutdræg. fsíendingar hafa baft mikil viðskipti við Breta um marg- ar aidir. en kynni manna ’á milli hafa efalaust aukizt mjög hina síðustu áratugi. Gefst þeim nú tækifæri til að bera sína reynslu og hug- myndir um brezka skapgerð saman við myndir þær, sem hér verður brugðið upp“. Bretland er 176 bls. að stærð í stóru broti. Myndir eru prentaðar í Hollandi. en texti í Prentsmiðjunni Odda í Reykjavík. Sveinabókbandið hefur bundið bókina. Bretland hefur verið send umboðsmönnum Almenna bókafélagsins út um land, en félagsmenn AB í Reykjavík geta vitjað bókarinnar í af- greiðslu Almenna bókafélags- ins, Austurstræti 18. Um næstu mánaðamót eiga svo að koma út hjá AB fimmta bindið af skáldverk- um Gunnars Gunnarssonar, en í því eru Fóstbræður og Jörð, og októberbókin, sem verður Framtíð manns og heims eftir franska vísinda- manninn Pierre Rousseau, þýðandi dr. Broddi Jóhann- esson, skólastjóri, bók sem ekki er með öllu ókunn hér, því dr. Broddi las nokkra kafl.a úr henni útvarpið síð- 'astliðinn vetur. Um mánaðamótin nóv.-des. koma út hjá AB nóvember- bókin, sem verður fyrsta bindi af ísleitzkum bókmennt- um í fornöld eítir dr. Einar Ól. Sveinsson, prófessor og desemiberbókin, en hún verð- ur. Hcjíztu trúarbrögð heimS. glæsileg bók með bundruðum myndaýog' löngum texta, sem dr. Sigurbjörn Einarsson, bískup, héfur séð um. I Höfðingleg gjöf til skógrækfsr Fyrir tveim m'ánuðum barst mér bréf í hendur frá Jósa- fat Jónssyni, fyrrum bónda að Brandsstöðum í Blöndu- dal, þar sem hann tiikynnti mér kr. 50.000,00 gjöf til skógræktar. Jósafat óskaði þéss, að fyr- ir fé þetta yrði gróðursett i afmarkaðan reit i Norðtúngu- skógi, og skyldi sá reitur tengdur nafni foreldra hans, Jóns Helgasonar og Þórlaug- ar Jónsdóttur. En þau bjuggu í Borgarfirði fyrir aldamót- in. Skömmu eftir móttöku gjaf- arinnar var valinn reitur syðst og vestast í girðingunni um Norðtunguskóg, og síð- an voru settar þar 30 þúsund grenniplöntur, en ráð er fyrir gert, að bæta um 20 þúsund plöntum við á næsta vori. Þá verður og ko.mið fyrir merkl við istaðiinn, sem skýri frá því. hversu skógurinn hafi' orðið til, Jósafat Jónssón var ánim saman bóndi á Brandsstöð- um, og var sómi stéttar sinn- ar. Hann hefur aldrei látið mikið yfir séjr en unnið hörð- um höndum alla sína löngu ævi. Jósafat er pú 92 ára, og hefur verið heilsuhraugtur fram að þessu. ep, er nú far- inn að kenna elli-lasleika. Eft- ir að Jósafat hætti búskap var hann um tíma við mæði- veikivörzlu, en um allmörg ár hefur hann dvalizt á kvennaskólanum á Blönduósi og gegnt þar störfum, sem til féllu. Allir þeir, sem skógrækt unna, munu senda Jósafat Jónssyni hlýjar hugsanir fyrir gjöfina. Hákon Bjarnason. Þegar dimmt var orðið héldu Titia og Ariane upp á eyna og Þórður fylgdi þeim spölkorn áleiðis. Stúlkurn- ar voru þaulkunnugar leiðinni sem lá um þröngan veg á milli hárra klettaveggja. Þar skildi Þórður við stúlk- urnar. Þú ætlar að hjálpa okkur til þess að flýja. spurðu þær að skilnaði. Ég skal gera það sem í mínu valdi stendur, lofaði Þórður. Ross hafði fylgzt með þeim á- lengdar og hann hélt á eftir stúlkunum inn milli klett- anna. gj —. ÞJÓÐVILJINN — Sunnudaguí- 7. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.