Þjóðviljinn - 03.11.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.11.1962, Blaðsíða 4
4 SIÐA ÞJOÐVILJINN Körfuknattleikur „Leynivopn" Svía beitir krottaskap Sviar ætluðu sér að beita risanum Hans Albertsson sem leynivopni sínu i Polar-Cup-körfuknattleikskeppn- inni Albertsson, sem er rúmir tveir metrar á hæð, keppti i sænsku deildakeppninni sl sunnudag og sýndi þá fádæma hrottaskap Stjórn sænska körfuknattleiks- sambandsins ætlaði að ræða það á fundi sínum að kvöldi 31. okt., hvort Albertson skyldi leyft að keppa í Polar- Cup-keppninni. en ekki hafði frétzt af niðurstöðunni. Sló mótherjann niður Þegar i fyrsta áhlaupinu gaf hann mótherja sínum. Leif Lindberg, kjaftshögg svo að neðrivörin sprakk. Albertsson hélt uppteknum hætti. og skömmu síðar rak hann Lind- berg slíkt högg fyrir bringspal- imar. að hinn síðamefndi hné niður og náði ekki andanum lengi vel. Var hann borinn 6- vígur af leikvelli. Albertsson fékk aðeins áminningu en fékk að leika áfram. Áhorfendur iétu óspart í Ijós vanbóknun sína á hrottaskap hans. Er þetta „sá bezti“? Albertsson er nýkominn frá margra ára námi í Bandaríkj- unum Blaðið segir að meðan Albertsson hagi sér þanníg i keppni f Svíþjóð. sé verið að vnna hann í sjónvarpi og kvikmyndum sem „bezta körfu- knattieiksmann Svíþjóðar". — Slaðið spyr hvort nokkrum detti í hug að slíkar aðfarir, sem Albertsson sýndi í leikn- um á sunnudag ættu að levfast í sænskum íþróttum. Það verði að gera vissar kröfur um drengskap landsliðsmánna. sem *iga að vera æskulýðnum fyrir- mvnd. Það verður fróðlegt að frétta hvort landar okkar hafa ient f viðureign við þennan vígreifa leikmann. og hvemig viðskipt- um lauk. þegar þetta var ritað Iþróttasíðan greindi fyrst frá Albertsson sl. fimmtudag og þar með að óvfst væri hvort hann gæti keppt —a meiðsla. Nú skeði bað á sunnudaginn, að Albertsson var settur i keppni fyrir liðið Ruter f II. deild, enda bótt læknar hefðu bannað honum að keppa. Sænska tbróttablaðið telur !eik hans hafa verið fvrir neðan allar hellur. Svíar unnu Is- lendinga @3:38 Landsleik tslendinga og Svía i körfuknattleik á Polar- Cup-mótinu f Stokkhólmj í gær lauk með yfirburðasigri Svía — 63:38. t hálfleik stóðu leikar 32:21 fyrir Svía. . tslenzka liðið átti sæmileg- < an leik framan af. en gekk) mjög illa að skora. Svfar tóku leikinn stöðugt meira i sinar hendur eftir bvi sem á leið. og höfðu algera vfirburði er lauk. Sviar munu hafa búizt við meiru af íslenzka liðinu fyrir leikinn. eftir blaðafregnum að dæma. Stockholms Tidening- en skrifar td. á miðvikudag- í inn: „Island sendir hættulegt lið með stórum og sterkum J leikmönnum. og beir geta \ komið verulega á óvart“. ! Laugardagur 3. nóvember 1962 Nýtt námskeið - vaxandi áhugi Prá Budokwai i London. Judoæfingar undir stjórn hátt gráð- aðra kennara frá Japan. Nýtt námskeið i judo hefst á vegum judo- deildar Ármanns n.k. þriðjudag, 6. nóv. Judo er einhver yngsta íþróttakeppnisgrein sem iðk- uð er hér á landi. Æfingar hófust fyrst um ára- mótin 1956—57. Þeir timar. sem judo-deild Ármanns hefur nú til æfinga. eru alveg fullskipaðir. en stöðugt berast eftirspumir frá fólki sem vill æfa judo. Mjöt’ margir hafa sérstakan áhuga á að læra judo til sjálfsvam- ar. Þessvegna verður bessu nýja námskeiði hagað bann- ig, að kennd verða undir- stöðuatriði judo. og sérstök á- herzla lögð á æfingar dl sjálfsvamar og til að draga úr hættu á aö hljóta skaða af áföllum, sem jafnan geta hent ( daglega lífinu Námskeiðið er öllum opið. konum og körlum. Æfingar verða i leikfimissal Miðbæj- arbamaskólan^ á briðjudög- um kl. 9.30 s.d. Námskeiðið stendur til 18. desember n.k. Þjálfari verður hinn góð- kunni iudomaður. Sigurður lóhannsson. Judo-keppni hér? Vegna bessarar velgengn ludo-íþróttarinnar simaði I- bróttasíðan tii Sigurðar. seir hefur hæsta gráðu Islendingi- f judo eftir próf i hinurr kunna judo-skóla Budokwai London. — Hvenær má búast vít keppni í iudo hér á landi? — Það er auðvitað stefnt at þvi að efna til keppni og ekki með öllu útilokað að keppn’ verði á bessum vetri. en ba’ er þó óvíst enn. Við reynurr, að fá hingað útlendinga ti' keppni, en slíkt getur ekk- orðið nú ( vetur. — Eigum við marga fram bærilega menn til keppni? — Já. bað eru bó nokkri) sem eru fyllilega frambæri legir til keppni við iafnhá'- gráðaða menn í nágranna löndunum. Nokkrir beirri- sem byrjuðu æfingar í f,rrra eru meira að segja orðnir frambærilegir keppnismenn Sigurður H. Jóhannsson. Lyftingar — undir staða aílra íþrótta Sundmenn, tennis- leikarar, knattspyrnu- menn, ræðarar, hlaup- arar, stökkvarar kúlu- varparar — í stuttu máli allir þeir sem leggja stund á ein- hverja íþróttagrein, þurfa að bæta einni annarri við: Lyftingum. Það er brezki landliðsþjálf- arinn i lyftingum. AJ Murray. sem heidur þessu fram. Murray staðhæfir að hann geti hjálp- að öllum íþróttamönnum til að oá betri árangri með þvi að *fa einnig lyftingar. Innan skamms fer hann til Þýzka- lands til að sanna mál sitt, Þar á hann að þjálfa hina ýmsu iþróttaflokka til undirbúnings ~ilvmpfuleikunum 1964. „Ef íþróttamður óskar að verða heimsmeistari f iþrót.t smni. þá geta lyftingar hjálp- að honum til þess“. segir Murray Þjálfunarkerfinu ber oð skipta 1 þrjá þætti: a) al- mennar lyftingaæfingar, sem byggja upp líkamsþrekið i neild, b) sérstakar æfingar fyr- u hinar mismunandi fþrótta- greinar. og c) frekari alhliða æfingar. sem styrkja alla vöðva ne skapa verulega „sterkan Nýjung j þjálfun Það sem ei nýtt og afgerandi • kenningum Murray er b- bátturinn. Hann heldur því fram, að með lyftingum sé hægt sC æfa þá vöðva sérstaklega <em hver einstök (þróttagrein öarfnast sérstakra átaka af. Vöðvamir eru þá æfðir þannig að hver íþróttamður iðkar lyft- mgaæfingar í þeim stellingum. I sem eru einkennandi fyrir hans j íþróttagrein. 1 Kúluvarpari á t. d. að iðka lyftingar i þeirri likamsstöðu sem hann hefur þegar kúlan skilur við hendina Sundmaður, sem plægir vatnsflötinn með líkamann nær þvi iáréttan en höfuð og brjóst dálítið reist, skal framkvæma lyftingaæf- tngamar einmitt í þessum stell- ingum. Þjálfaði Pire Murray hefur þegar getað fært fram sannanir sem benda til þess að kenningar hans séu réttar. Hann þjálfaöj tennis- leikarann Angelu Buxton sem komst í Wimbledon-úrslitin 1956. Hann þjálfaði líka hlaup- arann Gordon Pire, sem setti heimsmet f 3000 m hlaupl, og ennfremur róðrarsveitir háskól- anna i Oxford og Cambridge. Murray fékk bó ríkulegasta jppskeru erfiðis síns I síðasta mánuði. Þá varð nemandi hans, Louis Martin. heimsmeistari I millivigt I lyftingum á heims- meistaramótinu i Budapest Handknattleikur 11 leik ir um !.olgi n a Sú breyting verður á dagskrá Reykjavíkur- mótsins I handknattleik, að leikir þeir sem samkvæmt leikskrá áttu að fara fram á mánu- dag, fara þess í stað fram í kvöld, laugardag, og hefjast kl. 8,15. Þessir Ieikir verða i kvöld: 2. fl. kvenna A. Víkingur— Þróttur. Fram—KR. Ármann— Valur. 3. fl. karla B. fR—Fram. Vík- ingur—KR. Ármann—Valur. KR—Þróttur. Leikimir I þriðja flokki karla verða vafalaust margir skemmtilegir bví liðin hafa vf- irleitt iýnt góðan handknatt- leik að undanfömu. og má bar nefna lið Vals. KR og Fram. Stenzt Víkingur hraða Ármanns? Sá leikur sem ábyggilega verður fylgzt með af mestum áhuga annað kvöld er leikur Víkings og Ármanns. Víkingar voru sigursælir f fyrravetur. og hið unga lið beirra hefur ver- ið i Iraanför um nokkurt skeið, þótt leikur þeirra um daginn væri ekki sérlega góður. Annað kvöld mæta þeir Ar- manni sem gerði Fram erfitt fyrir um daginn lengi vel. og sigraði síðan um síðustu helgi KR-inga. Ekki er’ að efa að Ármenningar halda uppteknum hætti I bessum stuttu leikium — leika með öslandi hraöa, og freista bess að rugla Víkinga i ríminu Víkingar verða að taka betur á en beir gerðu am daginn við Val. ef beir ætla að „hrista af sér“ Ármenning- ana. Ef Ármenningar leika eins og þeir hafa leikið undanfama tvo leiki. eru þeir liklegri sigur- >’.egarar en Víkingar. (Jm hina leikina er erfiðara að spá tR ob Þróttur oafa ekki til bessa sýnt vernlef) tilbrif. en vera má að þeir berjist Mexíkanar slást um QL-nefndina OLYMPIUNEFNDIN í Mexíkó í Mexíkó telur 21 mann, og var hún kosin fyrir löngu. Nú hefur alþjóða-ólympíu- nefndin vakið athygli Mexí- kana á bví, að fimm nefndar- menn verði að víkja. bv’ i í olympíunefnd hverrar l ar mega ekki vera fleiri en 16 menn. ÞEGAR að því kom að fækka I nefndinni kom upp rimma mikil og lenti allt I öngþveiti, bvi enginn vildi víkja úr nefndinni begar til kom. EITT mexfkönsku blaðanna skrifaði um valdastreitu nefndarmanna á bessa leið: „Þessir ágætu herrar halda fast við eina grundvallar- kenningu bess manns. sem var frumkvöðull nútíma-ol- vmpíuleikja. Coubertin barón sagði nefnilega: — Það sem skiptir máli er að taka þátt í keppninni. sigurinn er ekki höfuðatriðið“! narðara en áður tii þess að fá bæði stigin. en erfitt er að segja hvort beirra hlýtur þau. ÍR-ingar ættu að komast langt ef beir leika eins og beir léku úti sL sumar. og ég tala nú ekki um ef Þróttarar halda sig við hægfara leik. sem þedr virðast svo mótaðir af. þótt ungir séu. Sama óvissan er um leik KR Jg Vals Bæði hafa lið bessi verið slöpp I leikjum sínum undanfarið. Það lofar góðu fyr- ir Val, að við biálfun beirra hefur tekið hinn kunni leik- maður og biálfari Birgir Bjömsson. en að siálfsögðu tekur það sinn tíma að árang- irs fari að gæta. Eftir leikium liðanna undan- farið að dæma er ekki ósenni- legt að bessi verðí 1afn og leikurinn verði m'íog tvísýnn. Fyrsti leikur kvöldsins verð- ar í fyrsta flokki iog eigast bá við Víkingur og Þróttur Frímann. / « l )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.