Þjóðviljinn - 03.11.1962, Síða 5

Þjóðviljinn - 03.11.1962, Síða 5
Laugárdagur 3. nóvember 1962 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 5 ÞINCSJA ÞJÓÐVIL|ANS Á að iögleiða skattinn með viðbótarsölu- nýrri toilskrá Otgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósiallstaflokk- urinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson. Magnús Torfi ólafsson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson. Jón Bjamason. Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðustig lfl. Simi 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65.00 á mánuði. í efri deild i fyrradag var til umræðu bráðabirgðabreyt- ing og framlenging nokkurra laga. eins og skýrt var nokk- uð frá hér í blaðinu í gær. Báðir flokkar stjórnarandstöð- unnar báru fram tillögu um afnám 8% viðbótarsöluskatts- ins og urðu allmiklar umræð- ur um málið. og verða nú rak- in hér nokkur atriði þeirra. Ólafur Björnsson (íhald) mælti gegn breytingartillögu stjórnarandstöðunnar. Sagði hann, að rík- ið missti um 260 milljón króna tekju- stofn. ef skatt- urinn yrði af- numinn. Hluti af þessum skatti hefði einnig runnið til sveitarfélaganna. Ekki væri unnt. að fallast á tillögur minnihlutans. þar sem ekki væri bent á leiðir til að afl? rikissjóði tekna i staðinn. — Þá væri liklegt að ný tollskrá yrði lögð fyrir þetta þing, og trúlega myndu ákvæði þessa frumvarps breytast í samræmi við hana. Karl Kristjánsson (Frams). minnti á. að viðbótarsöluskatt- urinn hefði verið lögleiddur í febrúar 1960 á þeirri forsendu, að hann skyldi aðeins gilda það ár vegna sérstakra að- stæðna. En skatturinn hefði verið framlengdur ár frá ári og væri það dæmi um vinnubrögð og vanefndir ríkisstjórnarinnar á loforðum sínum. Nægur timi væri enn til þess að athuea fjárlagafrumvarpið fyrir 1963 og gera á því breytingar til samræmis við niðurfellinsu söluskattsins. Björn Jónsson (Alþ.bandal.) rakti ýtarlega stefnu núver- andi stjóínar í skattamálum. og birtist sá hluti ræðu hans hér i blaðinu í gær. T siðari hluta ræðu sinnar minnti Björn enn á bvernig þessum sko+ti !■>«**: >re>rið laumað inn ■t árinu 1960 TJefði mönnum fielzt virzt von bess að fá bennan skatt ■afnuminn, o? CTefa þar með -'kisstjórninni Vost á að st.anda við lof- orð sin í því efni enda væru nú siðustu forvöð fyrir hana að efna þetta heit sitt. Varð- andi það atriði. að skatturinn yrði afnuminn, er ný tollaskrá gengur i gildi. benti B.jörn á, að svo virtist sem á þennan hátt væri fyrirhugað að fella þennan skatt endanlega. inn i tollakerfið Björn vék einnig að þeirri spurningu Ólafs Biörnssonar. hvaða tekjur ættu að koma í stað þeirra. sem niður féllu við afnám viðbót arsöluskattsins. Vitanlega sæiu beir menn sem bætt hefðu ein. um milljarð skatta og tolla við byrðar almennings engin ráð til að létt.a þá bvrði í þvi sambandi væri nauðsvnlegt að endurskoða frá rótum núver- andj skattakerfi Ekki væri sama hvort tekna rikissióð' væri aflað með neyzlusköttum af brýnustu lifsnauðsynium al- mennings eða skattarnir lagð- ir á lúxusvörur. og stighækk andi tekiusköttum sem fvrst og fremst væru lagðir á gróða- m.vndunina, þ.e bornir unpi af auðfyrirtækium ' og hátekiu- fólki Slik siónarmið byrfti að sjáifsögðu að hafa í huga við endurskoðun skattalaganna sem verður æ brýnni nauðsyn Leiðina til úrbóta yrði að fara í flestu öfugt við það, sem nú- Afurðalántil bænda > ta&<a* 5 verandi rikisstjóm hefur gert « s.l. 2—3 ár. Gunnar Thoroddsen fjármála. ráðherra (íhald) kvaðst mundu leiða hjá sér almennar umræð- ur urr skattamálin. En hann sæi ástæðu til þess að benda á það. að nið- urfelling við- bótarsölu- skattsins þýddi um 52 milljón króna tekju- missi fyrir sveitarfélögin og myndi nauð- synlegt að hækka útsvör í landinu um allt að 13% ef hann væri felldur niður. Breyt- ingartillaga minnihlutans gengi i raun og veru út á það að hækka útsvör um 13%. sagði ráðherrann Karl Kristjánssoti benti á að fleiri aðferðir væru til til bess að taka tillit til sveitar- félaaanna. en sú sem hér um ræðir Það væri engan veginn gert ráð fvrir því að svipta sveit.arfé’ögin bessum tekium Hefði hann m.a. bent á að nauðsynlegt væri að endur- sknðo fiárlögin í bessu sam- bandi Riörn Jónsson kvað það at- bvalisvert. að ráðberrann gerði aðeins afhuvasemd við þetta eina atriði En bja færist bon- um sð ætla öðrum bað að vilia bækka út.svör í ’andinu. bví að i hans t{nS befðu útsvör vffrTéítt bæbkað úm nær 50%' Eáðberrann virt’st pinnig aivev slevma því að viðbótarsölu- sVa+turinn væri ekki, svo Jítii’ Á fundi sameinaðs þings sl. miðvikudag var tekin fyrir fyr- irspurn Ásgeirs Bjarnasonar til landbúnaðarmálaráðherra um afurðalán til bænda. Fyrirspyrjandi, Ásg. Bjarna- son (Frams.) kvað ástæðuna íyrir þessari fyrirspurn þá, að undanfarin ár hefðu lán bank- anna út á birgðir landbúnaðar- stað að krónu- tölu. Hefði þetta orðið til þess að bænd- ur fengju minni útbo.rg- un út á afurðir sínar og kæmi það sér á ýms- an hátt baga. væri því á að fá lánin hækkuð upp í um 70% eins og verið hefði hjá sjávarútveginum. Minnti Ásgeir á samþykkt ' fundar Stéttasambands bænda. um þetta mál. og að landbún- aðarráðherra sem þar var staddur. hefði lofað að vinna að lagfæringu á þessu. Færi svo, að afurðalán til landbún- aðarins stæðu enp i stað á þessu hausti myndu þau varla nema meiru en sem svaraði 48% af verðmæti afurða sem lánin ná til. Ingólfur Jónsson. (landbún aðarmálaráðherra) (íhald) minnti a að rætt hefði verið u,m það fyrr i haust að bænd- ur væru afskiptir i þessum éfnum En ekki væru þó allir á eitt sáttir um það Hann kvað það rétt með farið. að fundur Stéttarsambandsins hefði sert , samþykkt i málinu og hefði hann t.alið þá sam- bykkt eðlilega Fn annað mál >æri það hvort •nð pæði frarr 5 ssnga. Hann '•>efði ræti ■>ett.8 mál við banka=tín>... >- ta’ið eðliiegi að landbúnaðurinn byggi við sömu kiör os siávarútvegurinn Samkvæmt, skýrslu frá Seðla- afurða staðið í lega Nauðsyn bankanum hefði einnig verið svo varðandi heildarútlán hans út á afurðir En annað mál væri það. að viðskiptabankarn- ir hefðu yfirleitt veitt við- bótarlán út á afurðir og mundu samanlögð lán sjávar- útvegsins nemá þannig um 70 af hundraði. En þessi viðbót- arlán viðskiptabankanna færu einungis eftir mati þeirra. En hann gæti skýrt frá því. að Seðlabankinn reiknaði með sömu upphæð lána í prósent- vís út á afturðir og var í fyrra eða 55% af verðmæti Ásgeir Bjarnason þakkaði ráðherra upplýsingar hans og kvað ánægiulegt. að sú brevting væri á orðin. að lán Seðla- bankans vrðu miðuð við 55% afurðaverðs En þá værj ósam- ið um yiðbótarlán o.g þy.rfti að veita fyrirareiðsTu á því sviði. bar sem ýmis fyrirt.ækl sem lægju með birsðir búvara. ættu ekki nógú greiðan að- sang að lánastofnunum TaTdi hann og vanta mundi 80—100 milliónir króna til þess að full- nægia þörfum os kröfnm Koorirln, , ViOCQTJ pfm* Ingólfur Jónsson sagðist ekki t.elia ástæðu til bess að ríkis- =tinr.nin eða hann ciálfur blut- aðist til um slíka samninsa fvrir bvert einst.ak* fvrirtæki Eysteinn Jónsson (Frams.) minnti á að 1960 befði ríkis- stiórnin seti reglur um að Seðlabankinn skyldi ekki end- urkaupa hærri uonhæð af af- urðavíxlum iandbúnaðarins i krónutölu en var árið 1959. Þessar reglur eiddu vitan- !ega til þess að tiltölul. minna yrði lánað ár frá ári bæði vegna fram eiðsluaukningar og hækkaðs vöruverðs — Það væri þvi ánægjulegt ef þetta hámarks- ákvæði hefði nú verið fellt úr gildi og lánin yrðu áfram 55%. Sjávarútvegurinn hefði ’iður í auknum ú+siöldum bæi- nær undantekningarlaust feng- qy ns syeitarfélava. Það væri ið 15% viðbotarlan i við- einnis hlálest að færa fram skiptabönkunum. Ráðberra bau rrik fvrir á’asninsu 260 bæri að vinna að því, að sams millión krnna =katts. að bað konar reglur yrðu teknar upp ætti að skila attur um 20% í bönkunum gagnvart landbún- of beí rri ijr»nV)pp^ _ ná- aðinum og væri miður farið ’ævt bo milliónum að ráðherra hefði ekki enn Að lokinni umræðu var frum- unnið að þvi verninu vísað til 3. umræðu. Nv þingmál Nokkur ný mál, sen? ekki hefur unnizt tími til að geta um jafnóð- um, hafa komið fram á Alþingi síðustu daga. Verður hér gerð nokk- 'ir erein fyrir þeim T unnuverksmiðja Þingmenn Austurlandskjör- dæmis, Eysteinn Jónsson, Hall- dór Ásgrímsson. Jónas Péturs- son, Lúðvík Jósepsson og Páll Þorsteinsson, flytja eftirfarandi tillögu til þingsályktunar um tunnuverksmiðju á Austurlandi: Alþingi ályktar að fela rík- isstjóminni að reisa og reka tunnuverksmiðju á Austurlandi samkvæmt heimild í lögum nr. 49 29. maí 1957. um Tunnu- verksmiðjur. I greinargerð er bent á, að Tunnuverksmiðjur ríkisins hafi undanfarið rekið tvær verk- smiðjur. á Akureyri og Siglu- firði. en allmikið vanti á að bær fullnægi þörf innanlands á saltsíldartunnum. Síldveiði fyrir Austurlandi hafi hins veg- m verið mikil og vaxandi und- anfarin ár. en þurft hafi að flytja þangað allar tunnur. Sé bað bæði kostnaðarsamt og ó- hagkvæmt. og þurfi sú breyt- ing að verða á að á Austur- landi verði framvegis framleitt nægilegt magn til þess að full- nægja eftirspurn þar, jafnframt því sem rekstur tunnuverk- smiðju yrði til eflingar atvinnu- lífinu í þessum landsfjórðungi. Framkvæmdir fyrir kosningar! Valtýr Guðjónsson flytur til- lögu til þingsályktunar um landshafnarframkvæmdir í Keflavík og Njarðvík. Tillagan er svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að beita sér fyrir því, með útvegun lánsfjár og á ann- an hátt, að unnt verði á næsta vori að hefja fyrirhugaða mannvirkjagerð í landshöfn Keflavíkur og Njarðvíkur. t greinargerð kemur m.a. fram, að tillagan fjallar efnislega um sama mál og frumvarp, sem nýlega var flutt á Alþingi. Þar er gert ráð fyr- ir heimild til handa ríkisstjóm- inni að taka lán til fram- kvæmda í landshöfninni og til- greind ákveðin upphæð. Þings- ályktunartillagan gengur að því leyti lengra. að ríkis- stjórninni er falið að út- vega lánsfé og undir-í búa á annan hátt, að fram-j kvæmdir í höfninni „geti hafizt, þegar á næsta vori“. — Og væntanlega á flutningsmaðuri tillögunnar við, að framkvæmd-l imar hefjist fyrir kosningar! Ábyrgbar- leysi ^lmenningur ætti að veita athygli flónslegu og ábyrgðarlausu tali stjórnarblaðanna um al- þjóðamál þessa dagana. Fyrir nokkrum dögum birti Morgunblaðið með fögnuði ummæli heild- sala nokkurs sem áfellist Bandaríkin harðlega fyrir það að hafa heykzt á þeirri fyrirætlun sinni að ráðast á Kúbu og steypa stjórn lands- ins með ofbeldi. Og í gær segir Morgunblaðið í forustugrein að ofbeldisverk Bandaríkjanna á Karíbahafi beri vott um „styrk, dirfsku, hug- rekki“ og vill þá væntanlega meira af þeim góðu eiginleikum, freklegra ofbeldi, afdráttar- lausari yfirgang, síaukin brot á alþjóðalögum. Qera ráðamenn stjórnarblaðanna sér ekki grein fyrir því um hvað þeir eru að biðja? Eng- um sem eitthvað fylgist með alþjóðamálum get- ur dulizt að minnstu munaði að stríðsyfirlýs- ing Bandaríkjamanna á Karíbahafi leiddi til heimssl rjaldar, Róleg viðbrögð Sovétríkjanna, sem höfðu öll hlutlaus ríki heims að bakhjarli ásamt almenningsálitinu í öllum löndum utan Bandaríkjanna, urðu til þess að Kennedy for- setisáþann kostvænstan að setjast að samninga- borði og bjóða meðal annars að tryggja öryggi þeirrar ríkisstjórnar sem hann hafði einsett sér að fella. Fögnuður almennings um heim allan var ekki bundinn við ofbeldisverk Bandaríkj- anna heldur hitt að frá þeim var fallið um sinn; Kennedy var ekki hylltur fyrir að egna til stríðs heldur fyrir að láta sér lynda að fall- ast á frið. Ljúki deilunni um Kúbu á samning- um sem tryggi öryggi landsins er það ekki sig- ur valdstefnunnar heldur ósigur hennar og ný sönnun þess að öll fram.tíð mannkvnsins er háð friðsamlegum skiptum ríkja í milli. jþað eru afglapalegar staðhæfingar að halda því fram að atburðir síðustu vikna sanni að stefna friðar og hlutleysis eigi ekki rétt á sér. Væri sú stefna ekki jafn öflug og raun ber vitni væri styrjöld þegar hafin og ritstjórar Morgunblaðs- ins þyrftu ekki að hafa fyrir leiðaraskrifum. Hlutlausu ríkin hafa átt mjög ríkan þátt í því að samningar hófust i stað vopnaviðskipta, gengi þeirra hefur aldrei verið meira en nú. Jjað er skiljanlegt, þótt það sé óskemmtilegt, þegar ráðamenn alvopnaðra stórvelda mikl- ast af valdi sínu á alþjóðavettvangi og hafa uppi digurmæli. En það er furðulegt fyrirbæri að litl- ir karlar á íslandi, ritstjórar stjórnarblaðanna, skuli leyfa sér þvílíkt tal og verða þeim'mun herskárri í orðum sem erlendir yfirboðarar þeirra verða varkárari. Munnsöfnuður þeirra er þeim mun ábyrgðarlausari sem þeir hafa ofur- selt land sitt valdstefnunni og heimilað hér flugvélar sem Bandaríkjaforseti telur ótvíræð árásarvopn. Þeir þyrftu því ekki að spyrja að örlögum íslands ef þeir fengju þá heimsstyrj- öld sem þeir skrifa um í tilhlökkunartóni. — m. i *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.