Þjóðviljinn - 03.11.1962, Síða 9

Þjóðviljinn - 03.11.1962, Síða 9
Laugardagur 3. nóvember 1962 ÞJÓÐVILJINN SlDA POPKORN OG MJOLK Flestum ykkar þykir pop- korn mesta sælgæti. En vitið þið það að ef þið fyllið eitt glas af mjólk os annað iafnstórt af popkorni getið þið látið allt oopkomið vfiT i • miólkurglasið án þess að miólkin flói út úr glasine — en bið verðið að láta bað smátt og smátt einn bita einu. Þetta 'er ótrúlegt að hægt sé að sameirfa innihaid tveggia jafnstórra íláta i eitt en revnið bið bara siáif Oe mörgum finnst ponkom og miólk. blandað saman ágætt á bragðið HÓLAR Þetta er Matti músahöfðingi, sem þess? s*»orír frá. A hverju kvöldi þegar dimmt er orðið, taka pabbamir músaþorpinu hjólin sín, og halda inn i borgina að afla matar handa bömunum sinum. í Þeir læðast inn i eldnusii, >- ■' enginn þekkir leiðina, sem þeir fara, nema þeir sjálfir. Matti er venjuiega samferða vini sínum. sem neitir Gotti. Kvöld eitt, þegar þeir voru að leita að mat i einu eldhúsinu. leyrðu þeir mannamái i næsta her- nergi og fólkið var eitthvað að tala im mýs. — Þessar andstyggilegu mýs. — sagði konan, — þær læðast inn i eldhúsið mitt og taka þar matar- SKRITLUR 1, landkönnuður: — Það var svo kalt þar sem við vor. um að íjósið fraus á kert- inu og við urðum að brjóta það af. 2. Iandkönnuður: — Það finnst mér nú ekki mikið Þar sem ég var frusu orðin á vörum okkar og við urðum að þýða þau til þess að geta skilið hverr annan ★ Siggi: — Það eru alveg ótrúlega tnargar ungar stúlk- ur sem ekki vilja giftast. P Pétúr: — Hvemig veiztu það? Siggi: — fig hef spurt svr margar. ★ Sóveig, fimm ára gömul. var í brúðkaupi 'með mömmu sinni. Hénni varð afar star- sýnt á brúðhjónin Þegar móðirin fór að syna á sér farársnið. sj&M’W&ÍP'' ‘ — Ætla þau nú áð fara að eiga böm? — Já. hVíslaðí márifiá/1 — Þá vil ég ekfci fara strax. sagði sú litla. ★ —Hvert á maður að snúa sér til að fá að skipta um nafn? spurði Skotiiin Mc- Nepp. — Því vilt bú breyta um nafn? Ég fann hundrað og fimm- tiu nafnspiöld með nafninu McPherson. leifar. Og stundum kroppa þær neira að segja í nýjan mat, sem enginn er farinn að snerta. Og þær fara með óhreina fætur upp á eld- húsborðið." — Já. þessar ótætismýs eru plága i óllu Frakklandi, svaraði maður- rm reiðilega. Matti varð dauðskelk- -iður, flýtti sér að ná í Gotta. sem var þama á næstu grösum og sagði; — Gotti, við verðum að flýja taf- arlaust A heimleiðinni sagði Matti vini sínum hvaö hann hafði heyrt — Þetta er nú verri sagan. sagði Gotti .— En fólk er fólk og mýs eru ' mýs og öll þurfum við að borða eini staðurinn, sem mús getur leita’1. sér matar er í húsum fólksins. Eins og þið vitið er refur- ínn talsvert hégómlegur. og nú vildi hann fyrir alla muni sýna héranum huvrekki sitt — Hæ, hó! kallaði hann þegar hann sá hestinn. er það ekki þessi jarpi þaraa? spurði hann svo. — Jú það er einmitt þess) hestur, svaraði hérinn. Ég ætla að bíða héraa og horfa á þig. En reyndar ætlaði hann að nota tækifærið og flýja. — Nei þú kemur með mér alla leið, sagði refurinn. Og þú skalt fá að sjá það að ég er enginn hugleysingi. Mikki refur var nú kominn i bezta skap aftur. Hérinn borði ekki annað en hlýða Þeir námu staðar spölkom frá hestinum Þeg- ar hesturinn kom auga á þá félaga. hneggjaði hann stutt- aralega, að öðru levti skipti hann sér ekki af þeim. Refurinn leit íbygginn á ' hérann. — Nú skaltu taka vel eftir þegar ée bít ■’ tagi ið á hestinum eins og ekkert sé. Svo laumaðist hann aftan að hestinum og beit fast \ taglið á honum. Hesturinn varð reiður. svona ósvifni lét hann ekki bióða sér. Hann sló refinn með öðrum afturfætinum sf svo miklu afli. að hann hent- ist { háaloft, og hann kom niður i margra metra fjar- iægð og vissi þá hvorld < bennan heim né annan. Þegar hann loksins fékk ráð og rænu aftur, mundi hann ekkert hvað komið hafði fyrir. Hræddur og skömmustuleg. ur, og auk þess haltur 'á ein- um fæti stauiaðist hann i felur á bak við runna. Hér- anum var hann búinn að steingleyma. En hérinn fór heim tíl sin í bezta skapi ánæeður vf- ir hve vel honum bafðl tek- izt að leíka á refinn Sá hlær bezt sem sí&ast !.!ær Drengurinn varð bæði glað- ur og hissa, svo miklum heiðri hafði hann ekki búizt við Þetta var mikil veizla Allir skemmtu sér vel. og kóngurinn var i bezta skapi. Hann talaði mikið við Lo. og spurði hann margra spuminga eins og hann væri að prófa hann Drengurinn svaraði öllum spumingum hans skýrt og rétt. Kóngur- inn undraðist hvað Lo var vel að sér og háttvis og hafði miög gaman af að tala við hann. Skyndilega hætti kóngur- inn að tala við drenginn og bað var auðséð á svip hans, að honum hafði dottið eitt- hvað skemmtilegt í hug. Hann sneri sér að þjóni. sem stóð við hlið hans og hvíslaði einhverju að honum. Þjónninn hneigði sifi og gekk út úr herberginu Kóngurinn sneri sér hlæj- andi að Lo og sagði: — Jæja, litli vinur. þú hef- ur staðið þig vel. en nú ætla ég að sjá hvort þú getur leyst erfiðarf þraut Drengurinn varð vandræða legur við þessi orð. og gest- imir voru steinhissa á fram- komu konungsins En kóngurinn lék á alls oddi. og gaf enga skýringu á þessari einkennilegu skemmtun. Eftir dálitla stund heyrðist fótatak á ganginum Dyrnar opnuðust og inn kom þiónninn. brosandi út að eyr um og teymdi asna við hli* sér ÍFramhald > Myndin af Hólum er eftir fcma Hrólfsson 8 ára. Ema Kristjánsdóttir sendir öskastundinni þréf og teikn- ingar Erna og nokkur fleiri börn eru ekki reglulega ánægð með Óskastundina i nýja búningnum. Við vonum nú samt að ykkur Hki hún ekki síður með bessu sniði þegar fram f sækir. Hún hefuT stækkað talsvert. og ætti því að geta fært ykkur fjölbreyttara efnL En nú reynir á ykkur að gera hana skemmtilega með þvj að senda henni m.yndir sögur o.s.frv. Kæra Óskastund! Ég sendi þér myndir sem ég hef teiknað. Mér finnst gaman að fá þig en vil hafa þig eins os þú varst Með kærrl kveðju Erna Kristjánsdótt’ ára. Hjarðarholtt r Ritstjóri: UNNUR EIRÍKSDÓTTIR Þessi saga gerðist i gamla daga þegar Kíns var skiþt i þrjú konuns-tæmi. sem nefndust Wei Wu og Shu. Kóngurinn sem rikti í Wu " nefndist Sun Chuen Hann hafði í þiónustu sinni drene að nafni Chu Kuo Lo. og var hann sonur eins af ráðgjöf um konungs. Á hverju ári hélt konung- urinn veizlu mikla til að fagna vorinu oe bauð þá tii sín öllum helztu mönnum rik isins. Þeear leið að því að Vorhá- tíðin vrði haldin. gat öhu Kuo Lo ekki dulið tilhlðkkun sína, bv" í betta sinn var honum boðið áenmt föður sinum. Þeir feðeamir komu til veizlunnar klæddir sínurr beztu fðtum viðum silkibux- um oe enllofmim ckvkkjum Þeear beir eeneu eftir gang- Verðlauna- samkeppnin Þáttt^Kan i samkeppninm — Frásösn frá 'iðnu sumri — virðist ætla að verða góð Munið að frestur til að skila sögum eða frásögnum er út- runninn 25 nóvember. Inum i. áttina að veizlusaln- um áminnti - ráðgjafinn • son * sinn um- að. haga sér vel og kurteislega. — Sonur minn. sagði hann ' — þetta er mikill heiður, sem við erum aðnjótandi, og þú ert fyrsti litli drengurinn, sem kóngurinn býður á Vorhátíð- ina — Já, Bah Ba. svaraði Lo en Bah Ba þýðir faðir. — Þegar þú svarar spum- ingum hélt faðir hans áfram — vertu þá stilltur og orð- var, háttvísi er mikíl prýði á hverjum manni. — Já Bah Ba ég ska' muna það. svaraði Lo litli. Þegar þeir höfðu gengið eanginn á enda kom til þeirra þjónn, hneigði sig djúpt og bauð þeim að ganga inn í veizlusalinn Lo sá að þar var nikill glaumur og gleði og margir háttsettir menn voru þar samankomnir Eftir dálitla stund birtist kóneurinn sjálfur Gestimir skipuðu ?ér i tvær fylking- ar oe hvlltu konuneinn Kóngurinn heilsaði drengn. um vingjamlega og sagði brosandí- — Mér þvkir vænt um að sjá þig. drengur minn þú os faðir binn eigið að ri+x- ri^pc-f bhrfi?* rniim 0 0 eftir S. Y. Lu Mar. 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.