Þjóðviljinn - 03.11.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.11.1962, Blaðsíða 12
B laða- f u 111 r ú a • s k ip ti -£• Blaðafulltrúaskipti hafa orðið hjá sendiráði Sovétríkj- arrna hér í borg. Júrí Résjetof, sem gegnt hefur undanfarin ár störfum blaðafulltrúa sendi- ráðsins, jafnframt því sem hann hefur verið fréttaritari Tass, sovézku fréttastofunnar, hér á landi, hverfur nú til starfa við utanríkisráðuneytið í Moskvu, en við störfum hans í sendiráðinu tekur Sergei Kommisarof. ★ Júrí Résjetof og kona hans Valentína Résjetova komu til Islands haustið 1959, en halda á morgun af landi brott. Á þessum tíma hafa þau eignast marga kunningja hér og Júrí einkum meðal ís- lenzkra blaðamanna, sem hann hefur haft mikil skipti við og reynzt hin mesta hjálpar- hella þegar til hefur verið leitað. Það hefur og greitt mjög fyrir góðum samskipt- um Résjetofs og blaðanna, að hann talar íslenzku ágæta vel. Hafði hann um árabil áður en af Islandsför varð stundað málanám í Moskvu og kunni íslenzku mætavel þegar hann kom hingað, en síðan hefur hann bætt mjög við íslenzku- kunnáttu sína. ★ Sergei Kommisarof, eftir- maður Résjetofs, hefur dvalizt hér á landi nokkur ár og er reykvískum blaðamönnum einnig að góðu kunnur. Hann er snjall málamaður, talar t. d. íslenzku allvel. Við Þjóðviljamenn þökk- um Résjetof góð kynni á und- anförnum árum og óskum þeim hjónum góðrar ferðar. — Myndin af þeim hjónum var tekin á heimili þeirra í gær. (Ljósm. Þjóðv. A. K.) Laugardagur 3. nóvember 1962 — 27. árgangur — 240. tölubjað. Rekstur Yetrargarðsins lefflur til áramóta Rjúpnastríð á Tjörnesi Skærur milli Húsvík- inga og Keldhverfínga íbúar í nágrenni Vetrargarðsins hefðu þráfaldlega kvartað yfir ó- næði af völdum hans en vera mætti, að þeir væru nú orðnir þreyttir á árangurslausum kvört- unum. Taldi hann hættu vera á því, að bráðabirgðaleyfið yrði framlengt, ef það yrði veitt á anr.að borð og kvaðst því halda fast við tillögu sína. Tillaga Guðmundar var felld með 9 atkvæðum gegn 3 og bráðabirgðaleyfið síðan samþykkt með 10 atkvæðum gegn 3. Á fundi borgarstjómar í fyrra- dag gerði Guðmundur Vigfússon það að umræðuefni, að heilbrigð- isnefnd hefur samþykkt að veita Sigurbirni Eiríkssyni bráðabirgða- leyfi til þess að starfrækja Vetr- argarðinn við Njarðargötu til 1. janúar, en hann hafði sótt um að fá leyfið framlengt í eitt ár. Guðmundur benti á, að starf- semi Vetrargarðsins hefði verið til lítillar prýði í bæjarlífinu á uiidanförnum áram, þetta væri lakasti skemmtistaður bæjarins, húsnæði lélegt og meira hefði borið þar á óreglu en annars staðar og fullnægði Vetrargarður- inn engan veginn þeim skilyrð- um sem ættu að vera fyrir hendi t’l slíkrar starfsemi. Taldi Guð- mundur enga ástæðu til þess að veita bráðabirgðaleyfi til áfram- báldandi starfrækslu og flutti tillögu þess efnis að borgarstjórn veitti ekki leyfið og fæli heil- brigðisnefnd að framfylgja þvi, mannsson frá Blesastöðum a að Þeirri samþykkt yrði fram- Skeiðum nemandi ; Iðnskólan. fyigt. Slys tf völdum hálku á Selfossi Selfossi 2/11 — Hálka hefur verið mjög mikil hér á Selfossi í dag og gær og hafa hlotizt slys af. í gær datt maður og fótbrotnaði, Sigurður Her- Húsavík 30/10 — Rjúpnaveiði Húsvíkinga gekk nokkuð vel framan af; fengu margir all- góða veiði í fjöllunum hér fyr- ir austan. Einnig var mikið af rjúpu á Tjörnesgrjótum. Eftir að gerð hafði verið hörð hrið að þessum friðsama fugli Vöruskiptin óhag- stæi um 102 millj. 1 iok septembermánaðar var fyrir 69,2 milljónir, en á sama vöruskiptajöfnuðurinn við út- tíma í fyrra fyrir 90,6 milljón- lönd orðinn óhagstæður um 101,9 ir króna. milljónir króna. Út höfðu þá ver-1 í septembermánuði sl. var ið fluttar vörur fyrir 2513 millj. vöraskiptajöfnuðurinn við út- króna en innfiutningurinn nam lönd óhagstæður um 44,3 millj. þessa 9 mánuði 2614,9 milljón- kr. Innflutningur nam 304,2 fyrstu viku veiðitímans, lét hann I skærur legið niðri, enda er veð- Birgir Isleifur Gunnarsson við- urkenndi, að um margra ára skeið undan síga, og leitaði þá inn ; urfari þannig háttað, að hvorki hefði farið misjafnt orð af rekstri hefur viðrað til rjúpnaveiða né samkomuhúss þessa, en sagði, að landamæravarðstöðu. En bú-1 kvartanir yfir staðnum hefðu um. Sömu mánúði í fyrra voru vöruskiptin óhagstæð um 190,7 millj. króna. Þá voru fluttar út vörur fyrir 2047,1 millj. en inn fyrir 2237,8 milljónir. Skip og flugvélar voru fluttar milljónum en útflutingurinn 259,8 millj. kr. Til samanburð- ar má geta þess, að í þessum mánuði í fyrra, var vöruskipta- jöfnuðurinn óhagstæður um 47 milljónir króna. Innflutningurinn nam þá 251,4 millj. kr. en út- inn fyrstu 9 mánuði þessa árs i flutningurinn 298,4 millj. Islenzka kvikmyndin Slys” vekur athygli Bti Síðastliðinn vetur Iét Slysa- varnafélag íslands gera kvik- mynd um slys. Fræðslumynda- safn ríkisins tók að sér að sjá um gerð myndarinnar og fékk til þess Reyni Oddsson kvik- myndagerðarmann. Hann vann niyndina að öllu leyti. Gerði handritið, annaðist Ieikstjórn, myndatöku og klippingu. Mynd- in hlaut nafnið Slys og tekur u. þ. b. 15 mínútur í sýningu. Myndin var send á alþjóðlega kvikmyndahátíð í Cork í írlandi í sumar. Er skemmst frá því að segja að hún vakti mikla at- hygli og hlaut afburðagóða dóma. á yfirráðasvæði Keldhverfinga. En þar var líka fyrir allmikið af rjúpu. Gekk mönnum heldur illa að þekkja sundur þær suð- ur- og norðurþingeysku og skutu þvf bara það. sem fyrir varð, — þó ekki nema rjúpur. Landamæraskærur Nú þótti Keldhverfingum súrt í broti, að þeirra rjúpnastofn væri drepinn niður sem hráviði af Húsvíkingum, og auglýstu því bann við frekari hernaðarað- gerðum á sinni afrétt. Sögur herma. að nokkrir menn héðan hafi af ákafa eða ókunnugleika farið yfir landa- mærin. En hvað sem satt er í því. vildu Keldhverfingar ekki una sliku. Tóku þeir sig til hinn 21. október og skrifuðu upp alla þá aðkomubíla sem voru innan þeirra hreppsmarka. Svo langt var gengið í þessum uppskriftum. að friðsamir bo.rg- arar. er sátu i bílum sínum við þjóðveginn os drukku kaffi. voru seinna látnir gera grein fvrir ferðum sínum frammi fyr- ir löggæzlumönnum er fengu þes=i mál til meðferðar, Síðustu dagana hafa allar ast má við, að aftur lifni glæðunum þegar birtir lofti. — HJ. Þá þegar gerði stórt brezkt dreif- ingarfyrirtæki fyrirspurn um myndina og síðan hafa komið fyrirspurnir um hana frá 13 þjóðum m. a. alla leið frá Ind- landi. Nú era til 10 eintök af henni og er eitt þeirra í Frakk- i landi, þar eð mælt hefur verið með því að franska ríkið kaupi hana til notkunar í skólum. Fréttamönnum gafst í fyrradag kostur á að sjá myndina, en hún verður fyrst um sinn aukamynd á öllum sýningum Gamla bíós. Elckert orð er talað í myndinni, enda óþarfi, því myndin talar skýra máli. Slysið sjálft sést aldrei, heldur aðeins afleiðingar þess. Sjúkrabíllinn, spítalinn og lítil vinkona hinnar slösuðu telpu. Mynd þessi verður nú tekin Telpan var flult í sjúkrahús 1 frétt í blaðinu í gær var frá því sagt, að tvö ung systkini urðu fyrir bifreið á Lynghaga í fyrradag og hlutu bæði nokkur meiðsli. Telpan, sem er fjögurra ára gömul, hefur nú verið flutt í sjúkrahús, en hún hafði fengið heilahristing. Sýning fisgeríar Búadéttur opin til þriðjudags Sýning Ásgerðar Búadóttur á myndvefnaði hefur nú verið op- in í viku. Aðsókn hefur verið allgóð og nokkur verk hafa þegar selzt. Þessi fyrsta sýn- ing sem haldin er hér á la'ndi á myndvefnaði eingöngu verð- ur opin til þriðjudagskvölds í vinnustofu listakonunnar að Karfavogi 22. rriinnkað að undanfömu. Taldi hann rétt að veita umsækjanda nokkurn frest og væri óeðlilegt að loka húsinu fyrirvaralaust. Guömundur Vígfússon sagði, að Lík uugrar konu finnst rekið Um klukkan 10.30 í gærmorg- un var lögreglunni tilkynnt, að lík af ungri konu hefði fundizt rekið í fjörunni við tanga sem gengur norður frá Kleppi. Við rannsókn kom í ljós, að líkið var af hjúkrunarkonu frá Hrafn- istu, sem saknað hafði verið frá þvl á þriðjudagskvöld og lög- reglan var búin að lýsa eftir. um hér á staðnum. í dag datt Áslaug Símonardóttir á hálku og meiddist allmikið í baki. Þá skeði það einnig í dag að tvær bifréiðir rákust saman á Gríms- nesvegi vegna hálku. Urðu tals- verðar skemmdir á farartækjun- um en meiðsli ekki á mönn- um. — SS. Félagsvist að „REIN,, Fyrsta félagsvist vetrar- ins verður haldin að Rein í kvöld og hefst klukkan níu. Góð verðlaun. Dansað til klukkan tvö. Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur fyrir dansin- um. Erfið smölun í snjónum — jarðýta ruddi fénu braut LACGARVATNI 2/11 — í upp- sveitum Árnessýslu hefur verið óvenju kalt undanfarið, cða frá því að veturinn hélt innreið sína. Fé á gjöf — ! fama daga hafa bændur úr . ' Laugardal og Grímsnesi, er eiga en f jáFneirntur stemar lönd nálægt Lyngdalsheiði, unn- Bændur hafa tekið fé á gjöf, en fjárheimtur eru í verra lagi Snjór er oröinn það mikill, að enn sem komið erj enda óvenju færð á vegum er farin að spill- snemmt að hýsa fé um þetta ast að mun, og eru þeir lítt færir leyti. smærri bílum, sem ekki hafa Á Lyngdalsheiði er gott beiti- drif á öllum hjólum. Ekkert U'nd og er þar jafnan margt af hefur þó verið rutt af vegum búfé fram eftir hausti, eða þar hér í nágrenninu. til snjóa tekur að festa. Undan- Aðalfundur Félags íslenzkra listdansara var haldinn 20. f.m. Stjómin var endurkosin, en hana| til sýningar á námskeiðum Slysa- skipa: Sigríður Ármann, formað- vamafélagsins og £ skólum lands ur, Katrín Guðjónsdóttir, ritari, Guðný Pétursdóttir, gjaldkeri og ins og er ekkert vafamál að hún bætir úr mjög brýnni þörf Edda Scheving og Björg Bjarna- og er vænleg til að hafa góð dóttir meðstjórnendur. I áhrif á börn og unglinga. — G.O. MUNIÐ: 1000 nýir áskrifendur fyrir 25. nóvember! — Takið ykkur til fyrirmyndar félagann úr Kópavogi, sem aflaði blaðinu fimm nýrra áskrifenda í fyrradag. Tekið á móti áskriftum í símum: 17500, 22396, 17510 og 17511. SAFNIÐ ÁSKRIFENDUM! ið að því að smala fé sínu af heiðinni við erfið skilyrði vegna snjóþyngsla. Smalað með jarðýtu í gærdag (fimmtudag) tóku bændur það ráð að fara með jarðýtu til að ryðja braut því fé. er enn var eftir á heiðinni. Fundu þeir þá milli 90 og 100 kindur. Farið var með jarðýtuna Þmgvallaveg, frá Laugarvatni og yfir Laugarvatnsvelli og á Lyng- dalsheiði, 20—30 km 'leið. Ýtan var með tengivagn og voru sett- ar í hann kindur, sem ekki voru göngufærar. Lítil hey — langur vetur? Þess má geta, að einn bóndinn, Jón Teitsson í Eyvindartungu, fann kind eina fasta í fönn og var hún dýrbitin, en lifandi. Alls munu hafa komið úr heiðinni yfir 300 fjár. Heyfengur bænda er minni nú en undanfarin ár, og era menn því illa búnir undir langan vet- ur. <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.