Þjóðviljinn - 04.11.1962, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 04.11.1962, Qupperneq 7
T Sunnudagur 4. nóvember 1962 ÞJÓÐVILJINN SfÐA Aðalstövðar bandarískrár auglýsingastarfsemi: • Við erum stödd 1 New York árið 1834. Ameríska safnið þar í borg auglýsir: „Mesta furðuverk síðan heim- urinn var skapaður Teiko Yuasa. sam- bland fisks og manns — Mamy, hvíta svert- ingjastúlkan — Diog- enes, eini lifandi hest- urinn, sem er alþakinn hárum — Tommi þumall, hershöfðingi, minnsti dvergur í heimi. Aðgangseyrir 25 cent. — Heimsins mesti sýningarstjóri, T. S. Barnum, býður yður hjartanlega vel- kominn“. • Vikum saman stóð fólk í biðröð til þess að komast inn í ame- ríska safnið. New Yorkborg var við suðumark, allir vildu fá að sjá þessi furðu- verk. Auðvitað var ekkert beirra ósvikið — nema dvergurinn. • Þannig byrjaði S. S. Barnum. konungur hégómans, eins og hann kallaði sjálfan sig stoltur, sitt lífs- gengi. Hann telst hinn eiginlegi skapari bess auglýsingaáróðurs. er síðar var með réttu kenndur við upphafs- stað sinn og nefndur amerískur“. Það sem ínkennir hann er: ^uragangur og há- •aði, hvað sem Wað 'ostar. ti] ^ooc qð vekja athygli. l'akmarkið: aö ræna pa sem einfaldastir eru í hinu mikla mannhafi. „Á hverri mínútu fæðist einn heimsk- ingi“ sagði Barnum og hafði vú á að notfæra sér það að ookkrum tíma liðnum átti hanr> mill.iónaeignir. því að varla er til iafn arðbært sróðafyrirtæki ds að braii- með fávizku fólks. Þegar Henrv Ford útbjr .friðarskio" sitt meðan á fyrri heimsstyriöldinni stóð til þess að vinna fylgi hug- myndinni um frið á íörð var hinn framtakssami bilakóng- ur prísaður sem sannur mannvinur og friðarpostuli maður sem ekki hikaði við að fórna hveriu sem væri fyr ir mikla hugmvnd Hitt var ekki nefnt, að hinn raunveru. ’egi tilgangur með þessu frið- arskipi var að auglýsa Ford- fvrirtækið. Löngu fvrirfram hafði Ford ásamt sölustióra sinum gert- áaetlanir um ágóð- ann af friðarútgerðinni Oe hann fór fram úr öúum von- um. Ford var auelýstur um heim allan og salan á fram- 'eiðslu hans iókst veruleea t>etta er sá andi sem ræður i MADISON AVFNUE götu auglýsingaskrifstofanna í New York "Þeir sem þar starfa eru ^poreöngumenn eömlu meist- aranna Barnum er að vísu nú á tímum ta'inn k'úr oe barnalegur ruddi. en Henry Ford er ennþá sniHineurinn frá honum koma mörg stóru og litlu brögðin. sem get.= haft áhrif á innkaun n'mp-- ings Listin að sannfæra fólk er komin á óhugnanlega hátt stig í Madison Avenue Aug- lýsingaskrifstofurnar gera ráð fyrir að húsmæður þurfi i dag að greiða 3ö% meira fyr- ir vörurnar en verið hefð' án auglýsinga Níu af hverj- um tiu amerískum börnum vilja aðeins fá til morgun- verðar kornflögurnar (corn- flakes), sem mest hafa verið auglýstar að undanförnu. Jafnvel þegar Bandaríkja- menn kaupa sér föt treysta beir fremur sölumanninum on eigin dómgreind. Bandarískt svkurverzlunar félag lýsti þvi vfir fyrir . nnkkrum árum að það hefði hug á að reisa gevsimik’ '■ liósaauglýsingu í miðbænum Mótmælum rigndi niður .n- flestir héldu bvi réttilesm fram. að ljósaauglýsingin mynd’ ovðileggia cyin bæiar ins Dögum saman var rifi’7' ng skammazt í blöðum bæiar ins og svndist citt hverium en skvndilegn Ivsti fnrstióri svkurféiagsi.n.s bvi vfir. að hæ+t befði verið við þéssa fyrirætlun. .Tafnframt sVvrð< hann frá bvi. að hann gæfi 1(1 000 dollara sem varið rrði m pð fegrp bæinn. Velgiörðarmaður? Maðm hrunginn ábvrgðartilfinningu'’ Ekki vitundaf ö?n! Sykurfé lagið fékk á bennan hátt frétt um sig sem birtist í nær öll um dagblöðum á meginland’ Ameríku Ff fyrirtækið hefð; auglýst i öllum bessum blöð- um. hefði kostnaðurinn orð ið hundrað faldir 10 onn doll arar án þess að forstióri fyr- irtækisins væri nefndur vel- giörðarmaður Varla bárf að taka það fram, að fyrirtækið ætlaði aldrei að set.ia upn ljósaskiltið Þetta var ein og sama hugmyndin — komin .Vladison Avenue, þar sem ttóru auglýsingafyrirtækin starfa. eru aðalstöðvar banda- rískrar auglýsingastarfsemi Hér eru samin óteljandi aug- lýsingavígorð, sem svo eru meðtekin umvrðalaust Hér eru skapaðar þarfir og þankagangur neytendanna og áróðurinn eltir veslings fólk- ið inn í draumaheiminn (Þetta má skilja bókstaflega) Allt er auglýsing í þessu Gata í vcrzlunarhverfi New York um háannatímann. Séð yfir skýjakljúfa Manhattan á næturþeli. landi. og enginn fær umflúið bessa óstöðvandi áróðursvél. Tafnvel kirkjurnar eru .ekki friðhelgar Og seinustu árin hefur ekki verið sett leikrit 4 svið svo ekki dyndu vfir ótal auglýsingabrellur. Þetta auglýsingafargan kost -ir auðvitað ekki neitt smá- ræði. Við skulum taka sem dæmi bílaverksmi.ð.iu Hver bíll sem seldur er hækkar ’ verði um 150 dollara (6300 ísl krónur) vegna auglýsinsa kostnaðar. 1 og kaupandinr- borgar. Sápur. vindlingar oe aðrir smáhlutir til heimilis- barfa sem að öllu eðlilegu ættu aðeins að kosta fáein oent, hækka i verði um möre prósent vegna hins tpkmark® ’ausa p.uglýsingastríðs. Segja má að góð auglýsine bafi í för með sér aukna sölu aukin sala sé hins vegar hið sama og fiöldaframleiðsla. o» fiöldaframleiðsla eeri vör upo ódvrari fvrir nevtandann betta hliómar bæði rökrétt og sannfærandi við fyrstu sýn Og s.amt sem áður er bað hrein b’ekking Verðið er ákveðið með levnisamningum auðhringanna. Þeir einu sem hagnast á því eru forstjór- ar og hlutafjáreigendur ^imi. gas, rafmagn flut.n- naatæki al]t er í gróðafíkn- um höndum einkarekstursins, Allir þessir aðilar greiða þús- undir milljóna árlega í aug- lýsingar Hvers vegna? í hvaða tilgangi? t>að er varla þörf á auglýsingum til að sannfæra fólk um nauðsyn bess að hafa rafmagnsljós oe síma. Er auglýsingastarfsemin , orðin svo voldug, að hún geti knúð það fram að fá að aug- 'vsa vörur, cem engin þörf er pð kynna kaupendum? Madison • 1 'Avenue ’o.hefur- - skapað nýtt. sérstætt við- skiptasiðferði. Auglýsinga- mennirnir iáta hreinskilnis- lega: Það skiptir ekki máli hvort hinn marglofaði vara- 'itur muni gera konuna fal- legri eða eftirsóknarverðari eins og lofað er ( auglýsing- unum Aðalatriðið er. að kon- an cem kaupir litinn sé sann- færð um. að enginn annar varalitur geti gert hana' Iáfn motra. Bráðum þurfa mennirnir ekki lengur að hugsa. Madi- son Avenue sér um það. Madison Avenue er löngu bú- ið að sigra meginland Ame- ríku. og bað er langt á veg komið víðast annars staðar ’ binum kapítalistíska heimi. (Steín Vikrteen í norska blaðinu Orientering). Óhöppin elta svanga bílstjóra Kanadísk rannsókn, sem gerð hefur verið á vegum Harvard heilbrigðismálastofnunarinnar, hefur leitt í ljós, að vannærðir ökumenn verða frekar fyrir ó- höppum en saddir kollegar þeirra. Rannsóknin tók til öku- manna flutningabifreiða og er fyrst og fremst að því stefnt að bæta matmálsvenjur þeirra, er. auk þess eru niðurstöðurnar sérhverjum bílamanni áhuga- efni. Röng eða ónóg fæða getur valdið svima, höfuðverk eða pðru slíku sem svo aftur veld- ur líkamlegri og andlegri deyfð; — algengum undanfara slysa. Skýrslur yfir slys, er verða við iðnaðarstörf, sýna einnig ótvírætt samband milli slysa- tíðninnar og þess, hvort við- komandi starfsmenn eru mett- ir vel eða banhungraðir. Tveggja ára rannsókn í vefn- aðarverksmiðju leiddi 1 Ijós, að flest slys urðu um kl. 10 fyr- ir hádegi og að um það bil 75 af hverju hundraði komu fyr- ir starfsmenn af fyrstu vakt, sem ekki höfðu fengið árbít. Meðal starfsmanna annarrar vaktar, sem snætt höfðu órbít sir.n í ró og næði, var yfirleitt ekki um óhöpp að ræða. Auk þess sýndi viðbótarat- hugun, að þeir starfsmenn, er fengið höfðu morgunmatinn vel úti látinn, afköstuðu mun meiru en hinir, sem slepptu honum. Hér er þó ekki um það eitt að ræða að fylla magann. 1 fyrsta lagi getur móltíð, sem þung er í maga, valdið deyfð og sljóleik. I öðru lagi er stór munur á því hve lengi mis- munandi máltíðir hafa áhrif. (Hve langt þær drifa). Sultur þarf ekki að vera meðvitaður til þess að vera hættulegur. Óafvituð og væg næringarvöntun, sem ekld veldur neinni óþægindakennd, er nægileg til að slæva eftir- tektina og auka ergi og bráð- ræði. I skýrelunni er mælt með mjólk og sykri sem stað- gcðri máltíð, er gefi eggjahvítu- efni, vítamín, málmsölt og orku til margra stunda. Það er vissulega engin ný bóla, að „magnlaus er matar- laus hetja", en sízt spillir að heyra það staðfest. Tage Smidt segir svo frá: Ég minnist þess að eitt sinn kom fyrir mig stórklaufalegt óhapp sem tvímælalaust átti rætur sínar að rekja til þess, að ég var banhungraður. Þetta var síðari hluta dags og ég hafði ekki haft nokkurn tíma til hádegisverðar fyrir önnum. Eg ók inn af hliðarbraut og stöðvaði bifreiðina til að átta mig á umferðinni. Eftir stöðv- Framhald á 8. síðu. Gervitáikn eiga að gera manninn að lagardýri Að liðinni hálfri öld verður komin fram ný manngerð, homo aquaticus eða vatnsmaðurinn. Honum verður jafn eðlilegt að hafast við í djónum og okkur er nú að dvelja á þurru landi. Þetta segir Jacques-Yves Cousteau, hinn franski frum- kvöðull neðansjávarrannsókna neð húðköfunartækni. Á heimsþingi neðansjávar- tarfseml í London skýrði lousteau frá því að banda- iskir vísindamenn störfuðu ’ú að því að smíða gervi- álkn á menn. Þessi tæki eiga ið gera mönnum fært að end- urnýja súrefnið í blóðinu án þess að anda, en það myndi þýða að þeir gætu hafzt við neðansjávar langtímum sam- an. Helzti vandinn', segir Cou- steau, er sá að lungu vatns- mannsins verður að fylla ó- virkum vökva, svo að þau standist þrýstinginn á miklu sjávardýpi. „Þetta er hægt“, fullyrti hann, „en það tekur tíma að leysa öll vandamálin sem upp koma þegar breyta á manninum úr láðs- i lag- ardýr". Ekki er nema rúmur mán- uður síðan Cousteau sendi tvo samstarfsmenn sina nið- ur á sjávarbotn 1 Miðjarðar- hafinu og lét þá hafast þar við í geymi í hálfan mánuð. Ekki lítur út fyrir að þeim ætli að verða varanlega meint af því kafi. Næsta skrefið er að byggja neðansjávarbæ, og franskir verkfræðingar hafa hann nú í smíðum, sagði Cousteau- Verið er að smíða hús sem ætlunin er að sökkva í sjó í Miðjarðarhafinu næsta vor. Tuttugu og fjórir sjólfboða- liðar ætla að búa í þessum neðansjávarhfbýlum í nokkr- ar vikur. Svona er ætlunin að halda áfram skref fyrir skref þangað til því takmarki er náð að vatnsmaðurinn sem hefur vanið sig af að anda með lungum en lætur tálkn gerð af manna höndum am>- Framhald á 8. síðu. y i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.