Þjóðviljinn - 07.11.1962, Blaðsíða 1
Sjómenn einhuga gegn
afturgengnum gerðard.
• í dag fer fram í sjómannafélögum víða um
land atkvæðagreiðsla um „málamiðlunartillögu“
sáttasemjara í deilunni um síldveiðikjörin.
• Allt bendir til að tillagan verði kolfelld, því
sjómenn líta á hana sem smánarboð, afturgöngu
"erðardómsúrskurðarins illræmda frá í sumar.
I gærkvöld voru fundir haldn-
ir í flestum ef ekki öllum sjó-
mannafélögunum sem hlut eiga
aö máli til að ræða tillögu sátta-
semjara.
1 Sjórnannafélagi Reykjavíkur
rar fundur haldinn í gærkvöld
um samningamálin, og skýrði
Jón Sigurðsson, formaður félags-
ins, frá framkominni tillögu
sáttasemjara. Fékk þessi nýja
„gerðardómstillaga" dauflegar
undirtektir og varð enginn til
bess að mæla með samþykkt
hennar.
Hálf milljón á
miða nr. 3185*
í fyrradag var dregið í 11. fl.
Vöruhappdrættis SlBS um 1270
vinninga að fjárhæð kr.
1.910.000.00. Eftirtalin númer
hlutu hæstu vinninga:
500.000.00 kr. nr. 31853 umboð
Akureyri. 100.000.00 39186 umboð
Keflavík, 100.000.00 39818 umboð
Keflavík. 50.000.00 15384 umboð
Vesturver. 50 000 0“ 5oro^ umboð
Böðvarsholt.
(Birt án ábyrgðar).
Funrfur $ósí*l-
istafékgsins
ann** l,wöld
Sósíalistal'éla” Reykjavíkur
heldur félagsfund i Tjarnargötu
20 annað kvöld. fimmtudag, kl.
8.30. Á fundinum verða kosnir
fuiltrúar félagsiins ; flokksþing
Sameiningarflokk' 'lþýðu —
Sósíalistaflokksir n'g ' ða
rædd félagsmál.
Frestur til að skila tillögum
um fulltrúa á flokksþingið er
útrunninn kl. 7 síðdegis í dag.
Akurnesingar cinhuga.
Á Akranesi komu sjómenn
ssman á'fund þegar í fyrrakvöld,
og segir fréttaritari Þjóðviljans
á Akranesi svo frá honura:
AKRANESI 6/11. — I gærkvöld
(mánudag) var haldinn sameig-
inlegur fundur Sjómanna- og
vélstjóradeilda Verkalýðsfélags
Akraness til að ræða samninga-
umleitanir um síldveiðkjörin
og „sáttatillöguna“.
Fundurinn var fjölsóttur, og
kom fram einhugur sjómanna
um að fella tillögu sáttasemjara,
en um hana verða greidd at-
kvæði á miðvikudag klukkan
2—10 e.h. og lengur ef þurfa
þykir vegna þeirra sem róa á
Imubátunum. — OM’
Eindrcgin andstaua
tillögu sáttasemjara.
Keflavík 6/11. — Sjómannadeild
verkalýðsfélagsins hélt fund í
kvöld um „málamiðlunartillögu"
sáttasemjara í síldveiðideilunni.
Liétu fundarmenn eindregið í
ljós andstöðu sína við þess til-
lögu og varð enginn til bess að
rnæla henni bót.
Atkvæðagreiðsla let Lram í
tíag um tillöguna í Ungmenna-
félagshúsinu frá kl. 1—10 e.h.
Sjómenn hér hafa fullan hug
að því að sýna í þessari at-
kvæðagreiðslu að þeir muni taka
óstinnt upp, ef ríkisstjórnin
gerir sig líklega til þess að lög-
festa tillögu sáttasemjara. Hér
eru 18—20 heimabátar, sem bíða
þess, að samningar takizt í deil-
unni.
Vestmannaeyjum 6/li. — Sjó-
mannafélagið Jötunn hélt fund
í kvöld um framkomna tillögu
sóttasemjara í síldveiðideilunni.
Skýrði formaður félagsins frá
samningaviðræðum og vinnu-
brögðum LlU-stjórnenda og
sáttasemjara í deilunni. Fundur-
inr var fjölmennar og eru sjó-
menn ráðnir í að sýna samstöðu
sma gegn öllum tilraunum til
að skerða kjörin i atkvæða-
greiðslunni í dag.
Atkvæðagreiðslan fer fram í
Alþýðuhúsinu frá kl. 2—11 síð-
degis
Atkvæðagreiðslan
Hér í Reykjavík fer atkvæða-
greiðslan um tillögu sáttasemj-
ara fram í skrifstofu Sjómanna-
félagsins og stendur kl. 10—12.
árdegis og 2—10 síðdegis.
I Hafnarfirði verða atkvæði
greidd í dag í skrifstofu Sjó-
niannafélagsins kl. 1—12 síðdeg-
TS
1 Grindavík fer atkvæða-
greiðslan fram í Kvenfélagshús-
ir.u kl. 2—10 síðdegis.
I Keflavík fer atkvæðagreiðsl-
an fram í Ungmennafélagshús-
inu kl. 1—10 síðdegis.
í Vestmanaeyjum greiða sjó-
menn atkvæði í Alþýðuhúsinu
kl. 2—11 síðdegis.
Einnig fer atkvæðagreiðsla
fram meðal sjómanna í Ólafs-
vík Grundarfirði, Stykkishólmi
og á Akureyri.
Urslit í atkvæðagreiðslunni
verða ekki kunn fyrr en á föstu-
dag.
hlákan
1 gær var svo skemmitUeg
hláka í Rcykjavík — og auk
þess fréttum við af rigningu á
Austfjörðum — að við máttum
til með að hringja á Veðurstof-
una til að vita eitthvað meira
um veður og vind. Knútur
Knúdsen veðurfræðlingur kom í
símann, og við spurðum með
vcnarhreim í röddinni, hvort
allur snjór á fslandi væri ekki
að bráðna upp til agna. Ekkert
vildi Knútur scgja um það, en
síðustu daga, sagði hann, að
hefði hlýnað um land allt. Norð-
austan garrínn hefði orðið að
víkja fyrir suðaustlægum vindi.
Þetta byrjaði á Suðausturlandi
á laugardaginn, en færðist síð-
an yfir aðra landshluta. Þó er
enn allkalt í innsveitum norð-
anlands. Klukkan 2 I gærdag
var 10 stiga hitfi á Hellu á Rang-
árvöllum, 7—8 stig á Vestfjörð-
nm, 5 stig á annesjum fyrir
norðan, en um frostmark í inn-
sveitum og á Austfjörðum var
8—9 stiga hiti. Utlit er fyrir að
hlýindin haldist næstu daga. Við
vonum, að satt reynist, jafnvel
þótt sleðakrökkum og skíðafork-
þyki miður. — FT —
Gerðardómslög um
kjorsíldarsjómanna?
sjAvarUtvegsmAlarAð-
HERRA, Emil Jónsson, vék
með nokkrum orðum að yfir-
standandi síldveiðideilu á
lundi efri dcildar Alþingis í
gær. Gaf hann m.a. í skyn, að
rílcisstjórnin íhugaði þann
mögulcika að leysa þessa
deilu á svipaðan hátt og síld-
veiðideiluna í sumar, — þ.e.
Látum spretta,
spori létta,
spræka fáka nú.
Skyndihappdrætti Þjóðviljans
með gerðardómslögum eða
öðru slíku.
BRAÐABIRGÐALÖG ríkis-
arinnar um lausn síldvclði-
deilunnar á s.I. sumri voru
til fyrstu umræðu í efri dtíild
Alþingis í gær, og fylgdi sjáv-
rútvegsmálaráðherra þeim
•r hlaði.
f því sambandi vék ráð-
herrann m.a. að yfirstandandi
síldveiðideilu og lét í það
skína, að hún kynni að verða
leyst á svlipaðan hátt og deil-
an í sumar. Komst ráðherr-
ann svo að orði, að „vonandi“
væri, að unnt yrði að lcomast
hjá afskipum ríkisvaldsins í
þessari deilu.
HINS VEGAR KOM fram í ræðu
ráðherrans, að hann virðist
cnn ckki af baki dottinn að
belila slikum aðgerðum og í
sumar. Er ekki ósennilegt, að
hann teldi sér stætt á, að lög-
festa „miðlunartillögu" sátta-
scmjara, ef hún fær ekkl því
herfilegri útreið í atkvæða-
greiðslunni hjá sjómannafé-
lögunum í dag.
SJÖMENN ÞURFA því að vera
vel á veröi og kolfella þessa
tilraun afturhaldsins tlil þess
að lögfcsta gcrðardómskjörin
á einhvern hátt. Með nógu
eindreginni samstöðu gegn
hinni smánarlegu „miðlunar-
tillögu“ sáttasemjara geta sjó-
menn komið í veg fyrir að
stjórnarvöldlin þori að Ieggja
út í nýtt gerðardómsævintýri
til þess að skerða kjör þeirra,
Á FIMMTU SÍÐU blaðsins í dag
er sagt nánar frá umræðum
þeim sem urðu um geröar-
dómslögin á Alþingi í gær.
Verkfallsrétturinn í
nútíma þjóðlélagi
Umræður á fundi Stúd-
entafélagsins eru raktar
á 2. síðu.
Nú er Þorfinnur kappinn
karlsefni lagztur Iágt. Ekki
er nóg með að hann sé fall-
inn af stalli sínum á hólm-
anum í andatjörnínni í
Hljómskálagarðinum, heldur
hefur hann verið vistaður eins
og hver annar óskila gripur.
Listaverkancfnd mun hafa á-
kveðið að flytja Þorfinn úr
hólmanum, en ófundinn er
staður þar sem hann má haf-
ast við til frambúðar. Hefur
því Hafliði Jónsson garð-
yrkjustjóri skotið skjólshúsi
yfir hann innii í Laugardal.
Þar lá víkingurinn í gær á
skildi sínum með tauma af
kríudriti niður hjálm og and-
Iit eins og sjá má á mynd-
inni. Hin myndin sýnir stað-
gengil Þorfinns, og er sá ekki
síður kempulegur þar sem
hann brýtur niður stallinn
undan myndastyttunni með
loftbor. (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Þorfínnur
kaHsefni
Atkvœði greidd í dag
Blessuð
Miðvikudagur 7. nóvember 1962 — 27. árgangur — 243. tölublað.
BÚR eykur afköst við
síldarfrystingu um %
Bæjarútgerð Reykjavíkur
er nú að auka afköst við
frystingu síldar. Hefur hún
gert samninga um kaup á
nýjum frystivélum og eiga
þær að vera komnar í gagn-
ið um næstu áramót. Munu
þá afköst við síldarfrystingu
aukast um tvo þriðju hluta
eða úr 35 tonnum á dag í 100
tonn miðaða við 12 stunda
vinnu.
Þá hefur
Bæjarútgerðin
einnig bætt aðstöðu sína til
síldarsöltunar. Hefur verið
tekinn einn braggi, þar sem
saltfiskverkun Bæjarútgerð-
arinnar er, undir síldarverk-
un.
y