Þjóðviljinn - 07.11.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.11.1962, Blaðsíða 4
4 SfBA ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. nóvember 1962 sitt af hverju Eduard Sdobnokov varð ó- vœntur slguri’cgari í héims- meistaraképpni í nútíma fimmtarþraut, sem nýlega er loklið í Mexíkó-City. Sdobno- kov hlaut 4.646.61 otig, annar varð Novókóv, Sovétríkin i;451.39 og þriðji Torok; Uhg- vérjaland 4.435.63. 1 sveita- keppninni sigruðu Sovétrikin; nr. 2 urðu Ungverjar og Bandaríkjamenn þriðju. Sdo- bnokov hcfur aldrei áður komist framar én I fjórða sæti á stærri mótum. Hann ér 24 ára að aidr1 * * 4!. í nú- tíma fimmtarþraut er keppt í vfðavangshlaupi, reið- mennsku, sundi, skotfimi og skiimingum. ★ Ctrunninn er umsóknar- frestúr fýrir þátttöku í heims- méiistarakeppninni í ísknatt- Íeik sem fram fér í Stokk- hólmi. I A-flokki keppa þéssi lönd: Svíþjóð (núv. heims- meistari), Kanada, Sövétríkin, Bandarikin, Finnland, Tékkó- slóvakía, A-Þýzkalánd. Nor- egúr og V-Þýzkaland vérða að keþpa um réitinn sem 8. þátttökuríkið í A-flokki. ★ Mikið uppþot varð I bæn- úih Ocris á Sþáni, ér fefht var til knattspyrnrtkappledks giftra manna gegn ógiftum, Ekki Vörú Iiðnar ncma þrját mínútur, er dæmd var víta- spyrna á hina giftu. TJrðu giftu mennirnir æfir og mót- mæltu úrskurðinum, Sió þeg- ar í bardaga milii liðanna, og fyrr en varði voru eigin- konur giiftú mannanna komn- ar í slaginn og sömuleiðis nokkrar vinkonnr hinna ó- giffu. Lögrcgian várð að skakka Ieikinn. Sko vbakken-drengh væntanlegir hingaí Handknattleiksmenn Fram, sem kepptu við Skúvbakken s.l. sunnudag, unnu tvo sigra á hraðkeppnismóti í Kaupmanna- höfn á mánudag. Fram vann „Efterslægten" með 13:12, en margir kannast Við það Hð, því það vár f heimsókn hér fyrr á árinu. Sfðan vann Fram úr- val frá Amaget mfeð 12:10. Léikið váf 2x20 mín. Cngliingaíið hingað Ðönsk blöð Skýra fró því að forystumenn Fram hafi samið við Skovbakken um gagn- kvæmar heimsóknir unglinga- flokka félágsihs. Mó vsénta slíkrar heimsóknar Skovbakken til kéþþni hér ó sUmri kom- anda. Skovbakkeh—Fredensborg Skovbákken léikur næst Við norsku meistarana Fredensborg í undankeppni Evrópubikar- keppninnar. Leikurinn fer fram í Osíó 28. nóvémber. Erik Lördahl, fyrirliði Fred- ensborg, fór til Árósa til að horfa ó leikinn milli Fram og Skovbakken, enda þótt fé- lagar hans léku ó sama tima í norsku deildrarkeppninni; Norsku blöðin segja að hann hafi heldur betur orðið smeyk- ur þegar ó leiknum stóð. ítegl- Urnar í Évfópubikarkeppninni éru néfnilega þær, að það Íið sem fær heimsókn verður að befa kosthaðinn af heimsokn géstanna. Hefði Ffam uhhið 1 Árósum. éins og állt útlit vaf fyrír, hefði Fredensbofg ofðið að Íeggja út miklu stæfrí upp- hæð héldur éh fyrir heirhsókn dansks liðs. Lördól télUr llð sitt háfa mögUléika á að sigra SkOv- bákkén. Mdrk ársins Danmörku • \ i \ F Hándknattleikur Spennandi í yngri fl.og Ifl. Eduard Sdöbnikov sigraði ölium að óvörum á mettínia| I fimmtarþfaut í MéxíRö. utan úr heimi Reykjavíkurmótið í hand-, knattleik er riú farið að verða spennandi í hinum ýrnsú flokkum, en þriðjungi mótsins er nú lokið. Á SkíéáganQán 1962 ingar mestu göngugarparnír Nú eru kunn úrslit Skíðalandsgöngunnar 1962, en hún fóý ffáiri á 100 stöðúrii um allt land 3. febrúar til 23. apríl sl. Af kaupstöðum hafði Siglufjörðúr be2ta þátt- töku (59,6%), en af sýslum S.-ÞirigéyjarSýsla (50,3$>). i áfSjok 1961 skiþaði stjórn j Skíðasarhtíands fslands (KSÍ) þá Stéfáh Kfistjáhsson, Siguf- j géir GUðmuridssön og Þorstein EíhórsSófi til þess óð hririda í ftamkvæmd anharri landS- götigu SKÍ; Fyrsta landsganga SKf fór fram á útmánuðum 1957; Tímabil landsgöngunnar 1962 vaf ókveðíð 3. febr.=23. apríi. Skyldi, sem í hinni fyrri, ganga 4 km i ciúni lötit án tímatak- mörkuhhaf; Landsmiðjan í Reykjavík og Þ. Jónsson og Co í Reykjavík gáfú Véfðlaun til kéþþiiinriaf, sem voru silfurbúin smáskíði. Skyldi annað skíðið afhendast stjóffl íþróttabahdalágs þBSs kaupstaðat, Serh næði béztri þátttöku miðað við íbúafjölda eins og hann var á manntali 1961. Hitt skiðið skyldi stjórri , þess héraðssambands í sýslu hljóta, sem ætti hæsta þátttöku reikriaða á sama hátt. Ohagstæð skilyrði Stjórnir íþróttabandalaga, héraðssambanda, skíðaráða og j félaga, sem tii var leitað, tóku landsgöngunni vel og hófu að undirbúa hana þegar í ársbyrj- un. Hinsvegar fór svo að sl. > vetur vafð sérstaklega óhag- ' stæður fyrir fjöldakeppni sem I þessa og er þá fyrst að geta s að snjóalög voiu með minna móti, t.d. heilir landshiUtáf svo sem Suðurland, suðurhlut- ar Vesturlands og Austfjarða mattu heita snjólausir. Þá kom einnig til bólusetning vegna étta við kúabólu og síðar geis- Ffamhald á 8. siðu. laúgardagskvöldið léku ýngstu fíokkarnir og einn- ig fór fram íeikur í 1. fh karla. 2. fl. kvenna Pfíf léikir fóru fram I 2. fl. kvenna A Og ufðu úrslit þéssi: Víkihgúf — Þróttur 9:2, Frarh — KR 5:2, Ármann = Valur 6:1. Víkings stúlkúrnar erU nú efstar en Ármanns stúlkumar fylgja fast á eftir,,og munu hafa . fullari hug á að Halda bikam- um frá því í fyrra. 3. fl. karla Þfíf leikir fóru fram í 3. fl. karla B og urðu úrslit þessi: Fram — IR 10:4, KR — Vík-1 ingur 5:4, Valur — Afmann 5:4. Föfustuna hafa nú Fram og KR með 4 stig og eru þau líklegust til sigufs. 1. fl. karla KR og Þróttur léku í 1. fl. karla og sigruðu KR-ingár með 9:7. Gerðu þeir þár friéð bikar- höfum Þfóttár érfitt um Vlk méð að vihná bikarihh aftUf þótt það sé ekki útséð með þáð ehn. Heýfzt héfur, að Ármarin mæti með sterkt lið í keppniná. Það Vár carl Berthélseri úr Iiði Danmérkurmeistaranna Esbjerg, sérii skóraðí markið rrieð þVí að aklipþa11, éins Og þáð heitir á knattspyrnumáli Handknattleiksmót Reykjavíkur Castro í hópi körfuknattleiksmanna Nýlega fór fram iandskeppni \ köffriknattleik ölilli BraSilíu óg Kúbu í Havana, Fidél Castro lorsætísráðherra sést hér heiisa upp á Brasilíu menniná éftir að þclf höfðú slgraö Kúbusheriö. 1 Sl. suhnudag fóru fram þrír leikir í meistaraflokki karla á Reykjavíkurmótinu í hand- knattleik. Víkingur—Ármann 8:6 LeíkUririh á rhilli ÁrmanhS og Víkrngs varð ekki eins skémmtilegur og búizt var við, Áfmenningar byrjúðu ndkkuð taugáóstyrkir, og voru send- ingar þeirra ónákvæmari en í fyrri leikjum. Vikingar not- uðú séf þétta vel og hðfðU skofáð 4 tnöfk þegaf Ármarin skoraði fýfsta mark sitt. : Víkihgar lékU öfuggt Og! höfðu í fyrri hálfíeik mun betfi tök á leikhUrh éri Árrhenriing- af. í hélfléik stóðti leikaf 5:2 týfir Víkirig. í síðári hálflöik tókst Áf- manni heldur betur upp og unnu 4:3, Víkingar voru harð- ir í vöfninni, stundum full harðir og mun það hafa kom- ið illa Við hiria minna reyndu Ármenninga. Á köflum sýndu Ármenningar skemmtilegan hraða sem ógnaði Víkingum. I en þéim síðaméfndu tókst að standa áf sér stofminn. og var vinnihgur bélrfa sanngjarn. í heild var leikurinn ekki sér’.éga skérhmtíléguf á að horfa. þótt fyfir kæihu lífleg augnablik og þá voru það Ár- menningar sem náðu skemmti- legfi köflum. Þéir Sem skor- uðu fýrir Víkirig Voru- Björn j Biarnason 3 Sigurður Hauks- j ^on og Rósmundur 2 hvor og j Steihaf i fýrir Ármann skbr- uðu; Hðrður 3; Hans 2 ög Árni 1 Dómari var Valur Benedikts- son. ÍR — Þróttur 14:9 LeikUf þhssáfa félaga Vaf ekki sérlega tilþrifamikill. Til að byrja með var hann þó nokk- uð jafn og tvísýnn og i hálf- leik stóðu 7:6 fyrir ÍR. í síðari hálfleik höfðu ÍR- ingar yfirburði. Náðu þeir of.t laglega saman, og er ekki ólíkr iegt að þetta lið ÍR-inga sem er blandað af ungum og göml- Um leikmönnum, geti náð góð- um árangri. Liðið hefur líka ungan markmann, Ragnar Guð- mundsson, sem varði oft lag- lega í þessum leik. Þróttarar höfðu ekki úthald néifia í fvrri hálfleikinn því i þeím síðari fengu þéir ekki rieitt við ÍR-inga ráðið Virð- ast þeir hjakka um of i sama fáfi. en hafa þó alla mögu- leika að ná þfoska. Þeir réðu ekki við Gunnlaúg sem skor- aði meirð en helming márka ÍB. °g vírðist vera í góðri þjálfun Hermann lék líka méð en skot hans vo.ru ekki eins góð og á hans „gömlu góðu dögum“ ÍR hefur fengið nýjan þjálf- ara sem raunar er kunnur hér sem handknattleiksmaður á sín- Um tíma. en það er Orri Gunn- arsson úr Fram. Verður gam- an að sjá hvað hann fær út úr þessum efnivið. Þeir sem skoruðu fyrir ÍR voru: Gunhlaugur 8, Þórður Tyrfingsson 3, Hermann 2 og Sigurður Elíasson 1. Fyrir Þrótt skoruðu Grétar og Hann- es 3 hvor, Axel 2 oa Gunnar 1. KR—Valur 14:8 Leikur KR og Váls var held- ur daufur, 0g lítt spennandi. KR-ingarnir höfðu allt frá býrjun betri tök á leiknum og þa sérstaklega i síðari hálf- leik en sá fyrri endaði 6:4 fyrir KR Litlu eftir leikhléið stóðu leikar 6:5 en eftir það bféikkáði bilið stöðugt, og Framhald á 8. síðu. >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.