Þjóðviljinn - 15.11.1962, Side 2

Þjóðviljinn - 15.11.1962, Side 2
2 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. nóvember 1962 i I Litast um Hdlsaskógi 1 kvöld er Þjóðleikhúsinu inu ir frumsýning i á bamaleikrit- „Dýrin í Hálsaskógi” eft- Norðmanninn Thorbjöm Egner, höfund hins vinsæla leiks „Kardemommubæjarins” sem leikhúsið sýndi við gífur- lega aðsókn fyrir einu eða tveimur árum Egner mun sjálfur meta „Dýrin i Hálsa- skógi” einna mest sinna verka. svo að fullyrða má að leik- ritið sé ekki síðra sviðsverk en „Kardemommubærinn” og þvi líklegt til langlífis á sviði Þ j óðleikhússins. Það hefur kostað mikla vinnu að æfa þetta leikrit. enda hópurinn stór sem fram kemur á sviðinu og sundur- leitur og mikill fjöldi leik- endanna á bamsaldri. Klem- enz Jónsson leikstjóri og aðr- ir sem að sýningunni standa hafa því haft ærið að starfa um langt skeið að undanfömu og nú síðast hafa æfingar verið dag hvem og flest kvöld- in. Við litum að tjaldabaki a æfingu eitt kvöldið. Þá höfðu 311 leiktjöldin verið dregin fram á sviðið. afar viðamikil og skrautleg, heill skógur. Hefur leikhúsið talið rétt að fylgja nákvæmlega fyrirsögn höfundar um gerð leiktjald- anna og búninga, enda þótt hægt væri að komast af með eitthvað minna. t skóginum gat að líta fjöld- ann allan af „dýrum”. stómm og smáum. Þau biðu þess að röðin kæmi að þeirr á æfing- unni Þama var stór og stæði- legur bangsapabbi og reykti volduga pípu. Þegar hann heilsaði gátum við ekki bet- ur heyrt en hann hefði djúpa rcdd Jóns Sigurbjömssonar. hins góðkunna leikara og söngvara. Þama var líka bangsamamma, í fasi og máli líkust Emelíu Jónasdóttur sem eitt sinn var sögð tannhvöss tengdamamma, Lilli klifur- mús söng og lék á gítar eins og Ámi Tryggvason og Bald- vin Halldórsson skaut upp kollinum þegar Marteinn skógarmús talaði. Svona mætti lengi telja. flest stóm dýr- anna komu okkur kunnug- lega fyrir sjónir og hlustir en þau minni þekktum við ekki. Á einum ganganna rákumst við á þær stöllur sem myndin er af: Margréti Hallgrímsson (til vinstri) og Helgu Sveins- dóttur. Margrét er 9 ára göm- ul og sagðist leika íkoma, Helga fáum árum eldri og leikur uglu. — Vantar bara á mig nefið, sagði hún. — Finnst ykkur gaman að leika? — Já, voða gaman. — Hafið kannski leikið áð- ur í bamaleikritum? — Nei, en við höfum verið ballettskóla Þjóðleikhússins síðan við vomm 4 og 5 ára. — Ekki þreyttar að æfa svona mikið? — Jú, stundum. Og svo er það líka frat að við fáum ekkert borgað fyrir. — Fáið ekkert kaup fyrir sýningar og æfingar? — Nei, bara gos og brauð f hléi, og svo á að keyra okk- heim á kvöldin. — En það er kona sem ætlar að tala um þetta, bætir sú yngri við, og þá kannski fáum við borgað. Lengra varð samtalið ekki, því að nú flýttu íkominn og uglari sér inn í sal til að fylgjast með framvindu æf- ingarinnar á sviðinu — fund- ur dýranna í skóginum myndi brátt hefjast og þá væri betra að vera á réttum stað. (Ljósm. Þjóðv. A. K.) — í. 1 I Stöndum fast á grundvelli stjórnar- skrárinnar, þrátt fyrir þennan . . ... , , lýðsfélag vegna þess vinnufor- Alþýðusambandslögum rétt til etn smaatnði. algert aukaatriði. Það gangs sem þeim er heimilað að að mynda með sér samstarfssam- sem allir þingfulltrúar verða að tryggja meðlimum sínum með bönd. Þetta gerðu vörubílstjóra- > Þjóðviljinn sneri sér i gær til takanna — 1 46 ár — afgreitt svipta verkalýðssamtökin Hannibals Valdimarssonar, for- allar inntökubeiðnir á þann lýð- félagafrelsinu. seta Alþýðusambands íslands oa ræðislega hátt að skera ur um l^Jér er spurn eftir þennan gera upp við sig er þetta: Á- samningum við atvinnurekend- félögin sem öll voru í ASl. Þetta bað hann að segja álit sitt um það mef atkvæðagreiðslu hvort iU dom: Hvemig á þetta Al- lítið þið að Alþýðusambandsþing ur Hér var ekki um þag að gerðu nokkur sjómannafélög og niðurstöðu bremenninganna 1 umsókn skuli tekin gild eða þýðusambandsþing og _þau næstu sé með dómnum svipt úrslita- ræga ag tryggja LÍV nein hlið- sjómannadeildir sem voru í ASl Félagsdómi. henni hafnað. Hefur engum dott- að áfgreiða inntökubeiðnir? valdi um það hverjir skuli vera stæð réttindi LÍV hafði óum- °8 mynduðu samstarfssambönd. ið annað i hug en að þetta væri Eigum við að hætta að afgreiða meðlimir samtakanna? Og ég er deilanlegan samningsrétt fyrir 011 ákvæði Alþýðusambandslag- Eins og ég sagði við Morg- siálfsögð og eðlileg framkvæmd umsóknir með umræðum og at- sannfærður um það, að þeir hönd verzlunarfólks og alla að- arma eru bundin við einstök fé- unblaðið daginn sem dóm- á félagafrelsinu. og enginn hef- kvæðagreiðslum vegna þess að verða margir. jafnvel cngu sið- stöðu að jggum til að vernda löB> ekki sambönd. Við töldum urinn var kveðinn upp, svar- ur orðið til að véfengja að_ hann- við höfum ekki vald til þess; og ur úr hópi þeirra sem vildu hagsmuni verzlunarmannastétt- Það sjálfsagðan rétt verkamanna, að Hannibal tel ég að með h n- 'e beri lýðræðislegum félögum láta dómstólana héðan í fra taka LÍV í Alþýðusambandið. arinnar og þurfti ekkert að sjómanna og iðnaðarmanna. sem um sé um misbeitingu dómsvalds að starfa. enda hafa öll lýð- skera úr um hverja einstaka um- sem segja: Þetta vald getur A1- sækja tii Alþýðusambandsins í haía borið hita og ÞunSa dagsins að ræða og að i honum felist ræðissamtök i landinu afgreitt sókn — eða eigum við að fara býðusambandið aldrei látið úr þeim efnum og ASj hefur auk 1 allri sögu Alþýðusambandsins, svo mikil skerðing á félagafrelsi slik mál á þennan hátt. En sam- að eins og tíðkazt hefur allt hendi sér. þess bogið fram alia aðstog sina að félög þeirra fengju frið til að hann gangi j berhögg við kværnt þessum dómi er hægt að fram að þessu og láta lýðræðis- Auk þegg er , gg staðreynd að þess að ráða skipulagsmálum réttindaákvæði stjórnarskrárinn- áfrýja öllum ákvörðunum félaga legan meirihluta skera úr? Ég *■ á hygg ég að fleirum en mér þegar vinnulöggjöfin var til af- ?ínum 111 lykta án bess ad aUt ar um fullt félagafrelsi Lög- oR samtaka til dómstólanna. held að sxðyri hattinn verði að jp hyki fUrðulegt að hægt sé greiðslu á Alþingi 1938 var bor- 1 emu bættlst Vlð heilt \ands- fylgjur af þessum dómi verða á- Samkvæmt honum ættu engin taka a máli Landssambands ,s- ^ dæm ein hagsmunasamtök in íram tillaga um að bæta við fT.T Sem gæb raðlð tnðsUtT rPiAanlPfrn miklu víðtækari °n lenzkra verzlunarmanna og oll- . . •• „„ « . l l dSd U1W rfu “f1*1 VAU um um malefm j>eirra laga sem dómararnir brír hafa gert sér ^agasamtök i landinu lengur slíkum rn4Ium þráU fyrir d nJ; ° f! tar J- 1 ^ grein samskonar akvæðum um fyrir voru Brcytingar 4 skipu- ÍeTn fyrir Alþýðusambands- rétt til að ákveða skipulag sitt. dóminn. _ f þessu sambandi er elagasamtok ,og áður voru iagi alþýðusamtakanna eru erf- SSTAifU-. — M ss LÍV e.n. »g ^SZJSLSrTTJZ a&TTk’SíSÆ YÆtrJÆtrJBÆrJÆÆJ^^ÆBrJKÆrJB band bankamanna. Eftir dóm- Dóm- arnir falla Dómur þremenninganna í Félagsdómi hefur að vonum vakið mikla athygli og hafa nú opnast leiðir til fjölbreyti- legra athafna i þjóðfélaginu Það er til að mynda einsæti að Farmanna- og fiskimanna- sambandið gseti fengið sig dæmt inn í Alþýðusamband Islands á svipstundu ef bað kærði sig um, eigi niðurstaða þremenninganna að teljast siðasta orðið í þessu máli. Og nú mega fleiri samtök en verklýðssamtökin £ara að gá að sér Hér á landi eru til að mynda ýmsir menn sem lengi hafa gert árangurslausar til- raunir tú að komast inn ( samtök frímúrara. Þessir von- biðlar frímúrarareglunnar geta nú stofnað félag í snatri og látið dæma sig inn í samneyt- ið við Vilhjálm Þór. Á sama hátt ættu einstakl- ingar að geta gengið á lagið. Einn þremenninganna hefur til að mynda árangurslaust sótt um það að verða dómari i Hæstarétti. Er ekki einsætt að hann láti nú dæma sig inn i starfið? Og kannski var það einmitt þetta sem gerðist með Félagsdómnum. Að minnsta kosti leggur Morgun- blaðið áherzlu á það í gær að bremenningamir hafi unnið sig mjög í álit á réttum stöð- um með dómi sínum: „Nú er það svo að sérhver maður vex af árásum kommúnista. Hann öðlast aukið traust.” Bragð- vís ritstjóri Alþýðublaðið hefur hlerað það í gær að tveir nafngreind- ir menn hafi fallið fyrir öðr- um tveimur f Sósíalistafélagi Reykjavíkur þegar kjömir voru fulltrúar á flokksþing. Á fundinum í Sósíalistafélagi Reykjavíkur var auðvitað ekki um neinar listakosningar að ræða, og uppástungur voru miklu flelri en tala fulltrúa þeirra sem kjósa átti, þannig að samjöfnuður Alþýðublaðs- ins er algerlega út í hött. En Alþýðublaðinu hefur af skiljanlegum ástæðum láðst að birta fréttir af því að ný- lega er búið að kjósa flokks- ningsfulltrúa í ýmsum félög- im Alþýðuflokksins. Hér ( Reykjavík gerðust þau tíðindi að sumir kunnustu forustu- menn flokksins féllu hrein- lega, eins og Sigurður Ingi- mundarson og Pétur Péturs- son, en margir flokksmenn reyndust njóta mun meira trausts en Gylfi • Þ. Gíslason. Og í Hafnarfirði urðu þau stórtíðindi að Guðmundur t. Guðmundsson, utanríkisráð- herra og varaformaður Al- býðuflokksins, féll svo ger- samlega að nú er haft á orði að eina ráðið til að koma honum á flokksþing sé að láta Félagsdóm dæma hann inn. Það eru auðvitað þessar kosningar sem ritstjóri Al- þýðublaðsins hefur raunveru- lega í huga þegar hann talar um „hleranir” sínar um Sós- (alistafélag Reykjavíkur. Hann getur ekki sjólfur birt frétt- imar um viðkvæm vandamál innan síns eigin flokks, en honum er mikið ( mun að koma þeim á framfæri engu að síður. Og framasjúkir I inn skyldi maður ætla að þau hefðu nú gagnkvæman rétt. það væri hævt pð dæma hvert beirra inn i hln. Og það væri raunar ekki ótrúlegt að á sama hátt væri nú hægt að dæma frimúr- ara inn i oddfello-wregluna eða öfugt! Viðtal við Hannibal Valdi- marsson um dóm bremenn- inganna í Félagsdómi Eg tel að Félagsdómur hafi er hað skjailega sannað að iög. slitum um. Þess vegna var inn- farið langt út fyrir hlut- gjalinn var andvígur Því að á- tökubeiðni LlV hafnað „um verk sitt með þessum dómi. Lit- .,®ð “ «m e»nstaklinga skyldu sinn«. Þetta eru hin gildandi rök, um á vinnulöggjöfina. Hún er m da. 1*rjf_ feIagasamtok. Og Al- en meirihluti Félagsdóms tekur 4.«i ±----•_ í jí-----P íclldi þessa tillogru með ekkert tillit til þeirra. Augljóst þeim rökum að með henni væri er af forsendunum að þremenn- gengið of nærri félagafrelsinu. ingarnir hafa hvorki skilið upp Afgreiðsla síðasta Alþýðusam- né niður í skipulagsmálunum bandsþings á inntökubeiðni og ræða þau mál af algerri van- LlV byggðist fyrst og fremst á Þekkingu Það er fjarstæða að því, að viö töldum mjög erfitt, kÍV falli inn í það nýjá skipu- að maður segi ekki ógerlegt, að lag sem um er rætt. skipulag taka inn stórt landssamband Landssambands verðlunarmanna sett til þess að trvvgja á ýmsan hátt margvísleg réttindi verk- lýðsfélöeum til handa. þar á meðal verkfallsréttinn. og á- kvæði þessara laga um Félags- dóm ætla honum greinilega það hlutverk að skera úr ágrein- ingi os deilum milli atvinnu- rekenda og verkamanna og sam- . .... _ „ , . . . . ... taka atvinnurekenda og verklýðs. emnar stettar að, obreyttu bv' Irenerur elnmitt ‘ bveröfuga átt samtakanna. En hvað gerir Fé- aem er á. ok;.fr lagsdómur með þessari niður- rSrrf hm einstoky p |enn spyrja nú mjög um það stöðu? Hann fer að skipta sér af . . „is eo^ .er^ f..einir a 1 a 'ig afgreiðslu mál LÍV að ASl. Þannig hefð: mal verzl , næsta Alþýðtlsambands: h ngr Komi inntökubeiðni frá LlV, eins og vafalaúst má gera b,sel Sie upp. M. j"-0 bvrir er óhætt aí! fuHyrðaað " »*”■ M »*» brotið i bága við skiputag okkar: 25SÍ*í er mjog vafasamt að verkiýðs- en slíkt hefur ekki iegið fyrir. Þeg- * ^æWsIegrar afgreSðslu á hrevfingin geti borið nokkurt ar vitnað er «i . ...k Þingmu, enda hlyt cg að gera skipulagsmálum innri málum, annars aðilans. skipta sér af því hvernig annar aðilinn, yerklýðs unarmanna blasað allt öðru vísi við, ef sótt hefði verið um inn- göngu fyrir hvert einstakt verzl- hreyfingin traust til geti borið dómsins ráð fyrir því að öll frjáls fé- máli eftir bvílíka framkomT ÖTb^ ek^Tþá "nnigTað Iriöfi hætTum"afgíetslu étaSE DTgTgrein^^isTTumTg vaUaf ^^samTaní TS . um. slík lagaákvæði eru en^gin tfl. Tgð' TT ^ TKT stjórnmálamenn kunna alltaf k Hann byggir á lögjöfnun. frá verklýðsfélög sem komin voru i á dogunum að fuIltruar ákvæði um rétt verkamanna til Alþýðusambandfð hafa sam- V ráð til að klekkja á keppi- nautum sínum. — Austri. Alþýðusambandfð að láta dæma sig iim j verk- kvæmt sérstökven sam- ákvæðum í mvndu mæt.a tí1 Wm>s þegar Framhald á 5 síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.