Þjóðviljinn - 15.11.1962, Page 4

Þjóðviljinn - 15.11.1962, Page 4
4 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 15. nóvember 1962 Hörmuleg endalok hjólreiðakeppni Stórhættuleg ofnotkun örvunarlyfja í keppni Notkun og ofnotkun örvunarlyfja hefur löngum verið viðkvæmt og dularfullt atriði í íþróttaheim- inum, og þá einkum innan vébanda atvinnu- mennskunnar. Nú hefur slíkt mál blossað upp á Italíu. Franski hjólreiðakappinn Jacques Anquetil var nær dauða en lífi af örvunarlyfjanotkun er hann brunaði á vegg í lok 100 km. keppni. er viðhafður, en einnig er vit- að um mörg dæmi úr knat< spyrnu og hnefaleikum. Það er stórmóðgun Wó heiðarlega íþróttamenn að slikur ófögnuður sem þessi skuli viðgangast. Fái íþrótta- maður ekki nægilegan styrk og hæfni með markvissri þjálfun. þá á hann annaðhvort að sætta sig við ósigur eða halda sig frá keppni. En atvinnumennsk- an rekur menn stundum til að gripa til örþrifaráða og skilur þá eftir sem flak. Anquetil er frægasti hjól- reiðamaður Evrópu á langleið- um. Hann hefur unnið það ein- stæða afrek að sigra í frönsku hjólreiðkeppninnin .,Tour de France“ þrjú ár i röð. Þetta er einhv. erfiðasta keppni sem um getur. Hjólað er 5000 km. vegalengd í 20 áföngum og um erfiðasta fjalllendið í Ölpun- um og Pyrenafjöllum. í síðustu viku keppti Anqu- etil í Trofeo Baracchi — 100 km. þjóðvegahjólreiðum á ítal- íu. Skæðasti keppinautur hans var Þjóðverjinn Rudi Altig, sem veitti honum harða keppni í „Tour de France“ i sumar. Ofsahraði Anquetil hefur 8 sinnum tek- ið þátt í þessum hjólreiðum áð- ur en aldrei tekizt að sigra. En nú var hann ákveðinn i að hreppa sigurinn. Hann lagði af stað með ofshraða — 50 km. ! á klst. Hélt hann þessum hraða ! þar til um 3o km. voru eftir, en þá var hann orðinn mjög I þreyttur og illa til reika. Altig hjólaði með miklum á- ; gætum o.g tók forystuna þeg- 1 ar Anquetil fór að gefa sig. Frakkinn fylgdi þó Þjóðverj- anum eftir með erfiðismunum allt að Bergamo-leikvanginum, en þar átti keppninni að ljúka. En þegar hér var komið sögu var Anquetil orðinn gjörsam- lega örmagna. Hann slengdist til á hjólinu eins og dauða- drukkinn maður. Fjarlægðar- skyn hans reyndist ruglað þeg- ar hann nálgaðist hlið leik- vangsins. Þó hliðið sé breitt, hitti Anquetil ekki á það og hjólaði beint á múrvegginn. Hiaut hann allmkinn áverka á höfði og mæddi hann mjög blóðrás. Hjálpandi hendur voru til staðar og var honum þegar komið til læknis. Rænulaus Eftir stutta rannsókn sló læknirinn, dr. Benvenutto. því föstu að Anquentil væri bugað- ur og örmagna vegna ofreynzlu og Ofnotkunar örfunar’.yfja. Hann hefði tekið eins mikið af slikum lyfjum o.g mann- legur líkami getur mest þolað. Læknirinn sagði ennfremur: — Maður sem neytir siíks magns af örfunarlyfjum, ætti Afskiptar íþróttir Anquetil var örmagna og utan við siig vcgna ofneyzlu örvunar- lyfja. Hér sjást menn hjálpa honum til Iæknis eftir að hann hjólaði á vegginn. — Það var tvímælalaust rétt stefna og raunar óhjákvæmi- leg þegar tekið var að stofna sérsambönd fyrir hinar ýmsu íþróttagreinar. Sérsamböndin veittu viðkomandi íþróttagrein- um aukið afl og meira líf. Á- hugamenn í hverri grein gátu gefið sig óskipta að eftirlætis- íþrótt sinni, en um leið var létt erfiði að heildarsamtök- um íþróttahreyfingarinnar, enda alls ekki á færi ÍSl að sh.r i öllum íþróttagreinum í smáat- riðum. Ennþá er Iþróttasamband Is- lands þó sérsamband fyrir tvær mikilvægar íþróttagreinar: fim- leika og glímu. Ef maður ber starf ÍSl í þágu þessara íþrótta- greina saman við tilsvarandi aldrei framar að fá leyfi til að taka þátt í keppni. Það tók mig meira en tvær stundir að vekja Anquetil til eðlilegr- ar sjálfsvitundar Hann vissi lengi vel ekkert hvað gerðist í kringum hann. Það er opinbert leyndarmál, að örfunarlyf hafa verið notuð í miklu óhófi í íþróttakeppni fyrr og siðar. Það er erfitt að stemma stigu við þessu áð- ur en keppni hefst, og allir virðast forðast að taka á þessu alvarlega máli. Það er einkum í hjólreiðkeppnum á þjóðveg- um sem þessi vítaverði ósiður Ný bikarkeppni í knattspyrnu Efnt verði til Evrópu- keppni unglingalandsliða Haustsýning heimilistæk/a í sýningarskálanum í Kirkjustræti. Ungverski knattspyrnufröm- uðurinn frægi, Sebes, sem ,.skapaði“ hér á árunum fræg- asta iandsiið Ungverja mcð Puskas, Kocsis o.fl., er núna leiðtogi ungverska unglinga- landsliðsins í knattspyrnu. Ungverjar hafa komið auga á það hversu mikilvægt það er að leggja rækt við þjálfun yngri knattspymumanna, og Iáta færustu menn Ieiðbeina þeim . Sebes hefur nýlega snúið sér tii Alþjóða-knattspymusam- bandsins (FIFA) og lagt til að sambandið beiti sér fyrir Evr- ópu-bikarkeppni fyrir unglinga- landslið. Verði hún háð með sama sniði og bikarkeppni iandsliða í Evrópu. Sterkar horfur eru á því að þessi hugmynd verði fram- kvæmd. Forystumenn knatt- spyrnumála í mörgum löndum áiíta, að unglingalandsliðin fái alltof jEá.tækifæri til .:þ4tti;öku i alþjóðlegri keppni. Hætt er þó við að smáþjóðirnar eigi erfitt með að taka þátt í slíkri keppni í viðbót við bikarkeppni einstakra liða og landsliða, heimsmeistarakeppni og olymp- íukeppni auk annarra lands- leikja. Löndin, þar sem at- vinnumennska er við lýði, myndu án efa taka þátt í keppninni, enda er þar hægt að gefa knattspymumönnum íyrirskipanir um þátttöku hven- ær sem er. Fram-KR á morgun Reykjavíkurmótið í handknattleik er nú hálfnað og úrslit 1 hinum ýmsu flokkum yfirleitt orðin tvísýn. Á þriðjudagskvöldið fóru fram átta leikir o.g urðu úrslit þessi: 2. fl. kv. B: Víkingur — Valur 1:1 Fram — KR 5.4 Valur — KR 9:1 . i E'. k B: Víkingur — ÍR 6:4 Fram — Ármann 12:5 Danmerkurför. KR. Þeir keppa við Handknattleikur Staðan i mfí. kar/a SÝND ERU: Westinghouse, Kitchen Aid, Grepa, Creda Levin, Vaskebjörn, Colston og Ballerup heimilistæki. Sýnlngin er opln daglega kL 14—22. S/S Véladaild £1 k.: Árm. — Víkingur 10:10 Lið L U T J M st. Þróttur — ÍR 6:4 Þróttui í 2 1 1 41:44 5 Fram — KR 8:5. Fram 2 2 0 0 36:23 4 Vnnað kvöld heldur svo mót- Víkingui 3 2 1 0 29:26 4 áfram og fer þá fram fjöldi ÍR 3 2 1 0 41:45 4 eikja. M.a. leika hinir marg- Ármann 4 1 3 0 39:39 2 umtöluðu Framarar sem gátu KR 3 1 2 0 28:29 2 sér svo gott orð í nýafstaðinni Valur 3 0 2 1 27:35 1 VERKAMENN okkur vantar nú þegar nokkra verkamenn. — Mikil vinna. Upplýsingar hjá Verk h.f. Laugavegi 105 — Sfmar 11380, 35974. starf sérsambanda, þá sér hver heilvita maður að ÍSÍ hefur staðið sig með endemum sem fyrirsvari fimleika og glímu. I árdögum íþróttahreyfingar- innar á Islandi voru það ein- mitt glíma og fimleikar sem settu svip sinn á íþróttamótin og voru hinum ungu samtök- um aflgjafi. En það verður ekki séð núna, að ÍSI vilji launa þessum forfeðrum sínum braut- ryðjendastarfið og rækja þar sérstöku trúnaðarskyldur sem það hefur gagnvart þeim sem sérsamband í glímu og fim- leikum. Keppni í fimleikum hefur ekki verið skipulögð hér árum saman, en keppnismót eru mikilvægur aflgjafi fyrir þessa íþrótt sem aðrar. Tvö eða þrjú félög í Reykjavík hafa fimleikaæfingar, og að- eins eitt þeirra kvennaflokk, og þessar deildir félaganna eiga við erfiðleika að etja vegna mikils tilkostnaðar og of lítillar fjöldahylli. Sama er að segja um glímuna. Hún hefur orðið hart úti í samkeppninni við aðrar íþrótt- ir um ungu mennina og ISl hefur ekkert gert til að auka veg hennar. Þessi svokallaða þjóð- aríþrótt okkar lifir aðeins fyr- ir þrautseigju og elju nokk- urra áhugamanna. Aðeins tvö 1 félög í landinu æfa glímu að staðaldri, svo ekki má þetta tæpara standa. Glímumótin eru oft mjög fjölsótt, svo öruggt er að fólk vill enn horfa á þessa ágætu íþrótt. En fleiri þyrftu að iðka hana. Það er meira en áratugur síðan efnt hefur verið til dómaranámskeiðs í glímu, en það væri þó það minnsta sem ÍSl ætti að gera. Handknattleik í útvarpið! — Sérfræðingar segja okk- ur að um tvær milljónir manna í heiminum æfi han- kr.attleik. Evrópulönd munu hlutfallslega vera langflest á blaði í þessari vinsælu íþrótt, enda á hún fámennari vinsæld- um að fagna hér í álfu en í öðrum heimshlutum. Hér á landi skipta hand- knattleiksiðkendur þúsundum, og handknattleiksmótin eru einhver fjölmennustu íþrótta- mót sem hér eru haldin. Hvernig væri að gefa þessari íþrótt svolítið meiri tíma í út- varpinu en verið hefur. Hún ætti það skilið ekki síður en knattspyrnan. I engri íþrótta- grein stöndum við nú eins framarlega á heimsmælakvarða eins og í handknattieik, og hefur það haft sín áhrif á á- hugann innanlands. Danska handknattleikssambandið hefur t.d. nýlega gert samning við danska útvarpið um að út- varpa sjö leikslýsingum í vetur. Þar af eru þrír landsleikir. Skilningur hins opinbera þar í landi er á það háu stigi, að þar er það útvarpið sem sæk- ist eftir leikslýsingum þessum — greiðir fyrir þær 50.000 krónur danskar. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.