Þjóðviljinn - 15.11.1962, Side 5

Þjóðviljinn - 15.11.1962, Side 5
Fimmtudagur 15. nóvember 1952 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 5 Telur ríkisstjórnh „engin tengsT'felast / tella- og viðskiptasamningi við EBB • Umræðum um efnahagsbandalagsmálið v;i’ haldið áfram á Alþingi í gær. Lýsti Ólaftr Thors, forsætisráðherra, því m.a. yfir, að rík- isstjórnin teldi „ekki vænlegt að standa utan tollmúra bandalagsins.“ ÞINGSJÁ ÞJÓÐVILJANS • Gylfi Þ. Gíslason sagði að það væri furðulegt, að lýsa því yfir að aukaaðild að Efnahagsbandalaginu kæmi ekki til greina! Enn- fremur sasði ráðherrann. að ljóst væri. „að Albvðu- bandalaffið vildi ekkert samband við Efnahaffs- bandalagið" enda bótt Al- þýðubandalagið hafi mars?- lýst vfir beirri stefnu sinni að keppa beri að þvt. að halda sömu viðskinfptenvsl- um við bandálaffið off aðraT þjóðir. — þ.e. á srundvelii tolla og viðskintasamninea Hlýtur því að vakna sú spuming, hvort ráðherrann tslji slíkan samnins „engin tengsl", — svo notað sé hið hefðbundna orðálag ráð- herranna um þessi efni • Vill komast ínn fyrir múrinn árangri væri unnt að ná í tolla- samningi. Hins vegar kvaðst hann furða sig mjög á þvt, að flokkar stjómarandstöðunnaT hikuðu ekki við að taka af- stöðu gegn aukaaðild Sérstak- lega undraðist hann afstöðu Framsóknarflokksins í þvi efni og vildi hann gera ráð fyrir. að Framsóknarflokkurinn gerði sér ijóst mikilvægi þess að tengjast bandalaginu Væri sú vfirlýsing því furðuleg, að auka- aðild kæmi ekki til greina. Hiní vegar væri Ijóst. að Alþýðu- bandalagið vildi „engin tengsl við Efnahagsbandalagið”! Þá vék ráðherrann að þeim um- mælum Finnboga R. Valdimars- sonar. að engar nýjar upplýs- ii.gar hefðu komið fram i ræðu sinni um viðræðumar við for- ráðamenn Efnahagsbandaiags- ins Niðurstaðan af þeim væri þæT þrjár leiðir. sem hann hefðí talið. að við ættum um að velja. Þá hélt ráðherrann þvi einnig fram. að einungis væri um að rseða fulla aðild eða aukaaðild. Sérfræðingar stjómarinnar í þessum efnum hefðu einnig ávallt lagt áherzlu s viðræður við forráðamenn bandalagsins. en aldrei lagt fram ákveðnar tillögur um lausn á málinu'. • Hættulee afstaða innlendra afla því að hleypa útlendingum t d. inn í fiskvinnslu hér á landi — en bæði viðskiptamálaráð- berra og Jónas Haralz hefðu gefið skyn að slíkt kæmi til greina. væri verið að hleypa útlendingum bakdvramegin inr : landhelgina. Yrði að tryggjr það með löggjöf að slíkt væri ekki nægt Ekki væri ástæða ti' að óttast ef við héldum fas’ os rétt á okkar málum í þess- um efnum. Það sem mest á- stæða væri til að óttast væru annarleg öfl hjá okkur sjálfum — þeir menn sem töluðu um bað eins og sjálfsagðan hlut af hleypa útlendingum bakdyra- megin inn í landhelgina • Villandi upplýsingar — auffljós tilijanffur Otgefandi: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn. — Ritstjórar: Mágnús Kjartansson. Magnús Torfi Ölafsson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttaritstjórar: tvar H .Jónsson. Jón Bjarnason. Ritstjóm afgreiðsla auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustfg 19. Sími 17-500 (5 iinur) Askriftarverð kr 65.00 á mánuðl. ÓIiAFUR THORS forsætisráðherra. var fyrstur á mælendaskrá. Kvaðst hann fyrst og fremst vilja taka fram. a‘ enginn ágreiningur værl milli stjórnarflokkanna um þetta mál, eða um meðferð þess. Sjálf- ur hefði hann ávallt verið þeirr- ai skoðunar. að hér væri um mikið vandamál að ræða og að samruni fríverzlunarsvæðisins við Efnahagsbandalagið myndi valda okkur ýmsum erfiðleik- um Ekkj mundi vera vænlegt að standa utan þeirra miklu tollmúra. serr lönd Efnahags- bandalagsins myndu girða sie og værí mikil nauðsyn að kom- ast inn fyrir bann múr Þyrft- um við þvi að ná hagstæðurr tengslum enda þótt .geta okk- ar tii bess að greiða aðgangs- eyrinn væri mjög takmörkuð’ eins ot ráðherrann komst að orði Er á bessu stigi væri heppi- legast að .forðast heitar deil- ur um málið” • Ljótt að vera á móti aukaaðild GYLFl Þ GÍSLASON viðskiptamálaráðherra kvaðs' vilja vekja athygli á því, að allir stjómmálaflokkarnir virt- ust nú sammála um að bíðp bæri átekta með að taka á kvarðanir Það væri engan veg- inn tímabært ennþá Full að- ild kæmi ekki til greina. en ekki lægi enn fyrir. hvað fal- ist geti í aukaaðild, eða hvaða ÞORARINN ÞÓRARINS SON f- rams.) sagðist sérstáklega viljá mótmæla þvi. að bæði forsæt- ’sráðherra og viðskiptamálaráð- herra virtust gera sér sérstakl far um að mála fjandann á vegginn í bessu máli. ef við stæðum utan bandalagsins. ÞeiT tcluðu um „greiðslu aðgangs- ?yrís” til að komast r banda- 'agið og „einangrun” okkar við- ^kiptaiega og menningarlega. ei við ekki gengjum I bandalagið Vildi hann mótmæla þvi. að ^estrænar þjóðir hefðu f hyggju að beita okkur bannig kúgun og 'jvingunum — Hinu bæri að1®' fp.gna. að rfkisstjómin hefði breytt um stefnu og teldi nú akki tímabært að taka ákvarð- anir 1 þessu máli. Vitnaði Þór- arinn i blöð stjórnarinnar frá bvi í ágúst i fyrra. en bá kröfð- ust bau bess. að tsland sækti begar um upptöku í EBE. Væri bessi stefnubreyting gleðiefni. ‘zf henni mætti trevsta. Þá vék ræðumaður að því, að með EBE værí verið að stofna nýtt stór- 'eldi. en revnsla smáþjóðanna væri sú að bær hefðu ekki hag sf bvi að taka bátt ! slíkum ríkjasamstevpum Meginatriði? - æri að gera sér grein fvr- Kvf. um hvað við vildum semi ’ið bandalagið Með tolla- og, iðskiptasamningi gætum við I ráð beirr árangri. sem við byrftum að ná. Með a-ukaaðild Kins vegar yrðum við að taka ipp samninga á grundvelli Rómarsáttmálans. en það þýddi ^amninga um réttindi erlendra manna til atvinnurekstrar hér ó landi. frjálsar hreyfingar vinnuafls og fjármagns. Með LUÐVIK JÖSEFSSON (Alþbandal.> kvaðst turða sig á þeim ummælum Gylfa, að neita þvi að hann hefði talið tollasamning við Efnahags- bandaiagið útilokaðan Las Lúðvik siðan upp orðrétt um- mæli viðskiptamálaráðherra um þetta efni á ráðstefnu „Frjálsrar menningar” j fyrra- vetur os einnig ummæli Jó- hannesar Nordal sem voru * sama dúr (Undir bessum lestri varð Gylfi mjög órólegur ob greir fram i oe sagðist bara hafa verið að tala um ,ein- hvers konar aðild’M!) En Lúð- vik kvað pað tilgangslaust fyr ir ráðherrann að bera þetta af sér enda kæmi hið sama fram í öllum má'flutningi rik- IsstjómarinnaT Þar væri sá háttur á hafður að gera sem allra mest úr þeim erfiðleikum sem tslendingar vrðu að glíma við ef landið stæði ntan Efna hagsbandalagsins Þetta væri síðan notað sem röksemdir fvr ir því að ísland vrði hvað serr öðru líður að gerast aðilj að bandalaginu — eða „tengjast bvf* eins og nú væri farið að orða það En aldrei væri vik- íð að þeim erfiðleikum. sem við kynnum að lenda i, ef við værum innan bandalagsins Þá vék Lúðvík nánar að þeirri hlið malsins sem varðaði þá viðskiptamöguleika og mjög viilandi upplýsingar sem rík- isstjómin og sérfræðingar hennar hafa haldið fram i þessu efni En bessi áróður ríkisstjórnarinnar þjónaði aug- sýnilega beim tilgana: einurr að koma bvi inn hiá almenn- ingi að við ættum ekki ann- arra kosta völ en að gerast að- ilar að Efnahagsbandaiaginu Rikisstjómin segði nú að full aðild væri útilokuð en mál- gögn hennar túlkuðu allt ann- að sjónarmið fyrir svo sem ári. Oa aukaaðild er fvrsta sporið. að þeirri fullu aðild sem rík- isstjómin segðisí álítp útilok- aða Að lokum sagði Lúðvik ,Að síðustu vil ég undir- strika að við Alþýðubandalags- menn erum algjörlega mót- fallnir allri aðild íslands að Efnahagsbandalagi Evrópu. iafnt aukaaðild sem fullkom- inr aðild að Við tel.ium, að aukaaðild sé aðeins skref í áttina til fullr- ar aðildar Við tel.ium að tsland eigi Ihaldsdras gtaðreyndir síldveiðideilunnar eru orðnar svo vel kunnar að íhaldsblöðin verða sér til at- hlægis þegar þau eru að reyna að kenna ..vonzku kommúnista" eða Alþýðusambands- stjórn um stöðvun síldveiðiflotans í vetur Deil- an snýst um hina ofstækisfullu o? ósannsjörnu kröfu stjórnenda Landssambands íslenzkra út- vessmanna að fiöldi háseta á sildarskinunum skuli búa við stórskert kiör frá fvrri samnineum, samtímis bví að á um briðiunei flotanc oildi á- fram binir eldri samningar og óskert kjör. J^rfitt mun að upphugsa fáránlegri kröfugerð í kjaramálum en þessa af hálfu Landssam- bands íslenzkra útvegsmanna. Þess er krafizt að hásetar á einu síldveiðiskipi bafi miklu lakari kjör en hásetar á næsta skipi, sem vinna ná- kvæmlega sama sfarf. Spekingunum í landssam- bandi íslenzkra útvegsmanna þykir það sann- gjamt og réttlátt að básetar á síldarbátum úr Keflavík og Revkjavík semji um miklu verri kjör vfðsíiptj erLMeilipLl §and^isbátum og Austfjarða- bátum njota. Vegna lélegrar og svikullar for- ustu er svo að sjá að sjómenn á Akranesi og á Hellissandi þafi verið narraðir til að gera slíka samninga um kjaraskerðingu síldveiðisjómanna á bátum frá þessum stöðum. Að vísu þykir bar- dagaliðinu í Landssambandi íslenzkra útvegs- manna þar ekki nóg að gert, forysfa þess hangir eins og steinbítur á kröfu um miklu meiri kjara- skerðingu fyrir háseta á þeim hluta síldarflof- ans sem samningarnir ná til. LÍÚ ætlasf til að sjómenn á vetrarsíldveiðum semji sjálfir um miklu verri kjör en hinn alræmdi gerðardómur skammtaði þeim í sumar. ópu eipc og áður og teljum að það eigi að vera hægt t öll- um aðalatriðum þrátt fyrir baudalagsstofnun beirra. Við Alþýðubandalagsmenn yörum sérstaklega við öllum hugmpidum um samninga varð- andi rétt útlendinga til at- vinnureksturs í landinu og sér- stakan rétt erlends fjármagns os vinnuafls Það er stefna Alþýðubanda- lagsins að fsland standi utan DÓlitiskrg banda’aga eins og Efnahagsbandalags Evrópu. sem hefur bað að vfirlýstu markmiði 9ð koma á fót stór- veldi Vestur-Evrópu Með það í huga. sem hér hef- ur verið sagt. erum við Al- býðubandalagsmenn mótfallnir bvi að hæstvirt ríkisstjórn sé | samningamakki við forráða- menn Efnahagsbandaiagsins. eða stofnanir þess og því tetj- um við að slikum samtölum eigi að hætta með öilu“ Ræða Lúðviks verður birt í heild í blaðinu á morgun. Alþýðusambandið Framhala af 2. siðu. I lyðsfélaganna á Albýðusam- i upphafi. en það hefur frá önd- j bandsþingi lúti svo ósvífnu verðu verið föst regla á Alþýðu- sambandsþingi. að þar taki engir sæti nema þcir hafi fengið iög- leg kjörbréf: sú regla mun að sjálfsögðu einnig gilda um svo- nefrda fulltrúa L.l.V. JT'b sé að Alþýðubiaðið hótar 1-1 því að Alþýðusambandið jD klofið ef lýðræðislegar á- kvarðanir næsta þings verða ekki í samræmi við óskir blaðs- ins. Ég veit ekki til þess að mál- gagn Alþýðuflokksins hafi neitt ákvörðunarvald um það hvað kjömir fulltrúar á Alþýðusam- bandsþingi skuli gera eða kunni ac gera. enda eru slíkar hótanir bersýnilega mjög vanhugsaðar. Ég læt mér ekki detta í hug að nokkrir kjömir fulltrúar verk- valdboði eða hótunum Raunar mc benda aðdáendum Félags- dóms hjá Alþýðublaðinu á bað að lítið myndi stoða fyrir minni- hlutann að hverfa á brott og stofna sérsamband: meirihlutinn gæti á svipstundu fengið sig dæmdan inn í bað’ Að lokum þetta: Ég tel dóm Fé- lagsdóms fróleitan af öllum þeim ástæðum sem ég hef rakið, -g síðast en ekki sízt af því að formaður eins stærsta atvinnu- fyrirtækis á landinu, Eimskipa- félags Islands, réð úrslitum um dóminn, enda dylst hvorki mér né öðrum að flokkspólitískur andi en ckki félagslcgur svífur yfir vötnunum. m. gjómenn og aðrir landsmenn vita, að fyrir þess- um ósvífnu kjaraskerðingarkröfum útgerðar- manna eru ekki nokkur frambærileg rök. Kjara- skerðingarkröfur sem þessar eru firrtar allri skynsemi. það eina sem bak við þær stendur er von LlU-klíkunnar um ofbeldi. einhvers kon- ar ofbeldi ríkissfiórnarinnar svipað bvi sem unnið var þegar Emil Jónsson Albvðuflokksfor- maður bjargaði klíkunni úr klínu og ósigri í sumar með gerðardómsofbeldinu Rfkisstiórnin hefur skipulagt með tvennum sensislækkunum jðadýrtíð sem knúið hefur hvert verkalvðsfélag- 'ð af öðru til að hækka kauo félagsmanna sinna, og það einnis félöe sem ríkisstiórnarflokkarnir áða. En klikan í Landssambandi íslenzkra út- vegsmanna veit. að hún er í samr^mi víð stefnu ’'ikisstjórnarinnar þegar hún ræðzt á háseta síld- eiðiflotans eins os sert hefur verið. í von um Jð þreyta sjómenn eða trvgeia sér ofbeldis- 'ausn. Veltur á mikiu. ekki einumds fvrir sjó- menn heldur albýðumenn vfirleift að bessari kjaraskerðincrarherferð afturhalds oe íhalds verði hrundið. — s. i <

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.