Þjóðviljinn - 18.11.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.11.1962, Blaðsíða 11
SÍÐA 11 Sunnudagur 18. nóvember 1962 Þ.TÓBVILJINN ÞJÓÐLEIKHÚSID DÝRIN 1 HALSASKÖGI Sýningar í dag kl. 15 og 19. Aðgöngumiðasalan opin £rá kl kl. 13.15 til 20. — Sími 1 - 1200 ikféiag Reykjavíkur Nýtt íslenzkt leikrit HART í BAK eftir Jökul Jakobsson Sýning [ kvöld kl. 8 30 UPPSELT. Næsta sýning miðvikudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá ki. 2. Sími: 13191. TÓNABÍÓ Sirnl n R2 Heimsfræg stórmynd: Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg amerísk stórmynd er hlotið hefur fimm Oscar- verðlaun. ásamt fjölda annarra viðurkenninga. Samin eftir hinnt heimsfrægu sögu Jules Verne. Myndin er tekin i lit- um og CinemaScope. David Niven, Cantinflas. Endursýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð, — Bamasýning kl. 3 Ævintýri Hróa hattar AUSTURBÆJARBÍÓ Siml I 13-84 Ég hef ætíð elskað þig Hrífandi amerísk músikmynd i litum. Catherine McLeod. Philip Dorn. Endursýnd kl 7 og 9. Conny 16 ára Sýnd kl. 5 Konungur frumskóg- anna, 3. hluti . Sýnd kl. 3 HÁSKÓLABÍÓ ítalska verðlaunamyndin Styrjöldin mikla (La Grande Guerra) Stórbrotin styrjaldarmynd og hefur verið ukt við „Tíðinda- laust á vesturvígstöðvunum". Aðalhlutverk: Vittorio Gassman. Silvana Mangano. Alberto Sardi. CinemaScope. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5 7 og 9 Barnasýning kl. 3 I kvennabúrinu Aðalhlutverk Jerry Lewis HAFNARBIÓ >inr Röddin í símanum (Midnight Lace) Afar spennandi og vel gerð n' amerisk úrvalsmvnd • litum Doris Day Rex Harrison John Gavln Bonnuð innan 14 ara. Sýnd kl 5. 7 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÓ Flemming og Kvikk Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd tekin eftir hinum vin- sælu Flemming bókum sem komið hafa út i íslenzkri þýð- ingu — Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasti Móhíkaninn II. HLUTI Sýnd kl. 3 LAUGARÁSBÍÓ Simi H 75 Næturklúbbar heimsborganna Stórmvmi ■ teohnirama 02 lit um Þessl mvnd sló ðll me’ aðsókn ' Evrópu A tveim ui timum noÍT'sækium vU nelztu boreir heimsins or skoðum frægustu skemmti staði Þetta er mvnd fvr- alla ^ Bnnnuð börnHm innan 16 4r. SvnH uri s lir d! 1)15 Eltingaleikurinn mikli Spenn-andi barnamynd í lit um. Sýnd kl 3. Aðgöngumiðasala hefst kl 2. KÓPAVOCSBÍÓ Simi 19185 Indverska grafhýsið (Das Indische Grabmal) Leyndardómsfull og spennand þýzk litmynd tekin að mestu leyti í Indlandi. — Danskur texti. — Hækkað verð. Sýnd kl 5 og 9 Barnasýning kl- 3 Ævintýri í Japan Miðasala frá kl. 1 HOTiÐ Avm$ ÖKU66A ÖSKUBAÍkA! Húseigendafélag Reykjavíkur. ygSq&Si InrtMV/TT STÉlHDÍR°ál.|fl_ Trúlofunarhringar stelnhrine tr hálsmen. 14 oe 18 karata Sími 50-1-84 Dagur i Bjarnardal I. Dunar í trjálundi Stórmynd 1 litum. eftir skáld- sögu Tryggve Gulþrandsen sem komið hefur út á íslenzku Sýnd kl 7 og 9 Rock Rock Rock Rokkmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5. Konungur frum- skóganna 1. HLUTI. Sýnd kl. 3. STJÖRNUBfói 8imi 18 9 36 Á barmi eilífðarinnar Stórfengleg og viðburðarjk ný ámerísk mynd i litum og Cin- emaScope. tekin i hinu hrika- lega fjalllendi ..Grand Canyon i Arizona Hörkuspennandi frá upphafi til enda Cornel Wilde. Victoria Shaw. Sýnd kl. 5. 7 og 9 . Bönnuð börnum. Þjófurinn frá Damaskus Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 3 NÝJA BÍÓ v 'hi' 11 5 44 Sprunga í speglinum (Crack in the Mirror) Storbrotin amerísk Cinema- Scope kvikmynd. Sagan birtist í dagbl. Vísi með nafninu tveir þríhyrningar. — Aðalhlutverk Orson Welles, Juliette Greco Bradford Dillman. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Nautaat í Mexico með Abbott og Costello. Sýnd kl. 3 TJARNARBÆR SÍMI 15 17 1. Barnasamkoma kl. 11. Drengurinn Apu og leikþættir (leikarar úr leikhúsi æsk- unnar) Sýnd kl. 3 ^ Tónakvöld kl. 5,30. CAMLA BÍÓ Sími 11475 Þriðji maðurinn ósýnilegi (North by Northwest) Ný Alfred Hitchcock-kvikmynd í litum og VistaVision Cary Grant, James Mason. Eva Marie Saint. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára T eiknimy ndasaf n Sýnd kl. 3 KHAKI Menn spyrja undrandi hvað valdi þessu óvenjuiega skæra ljósi frá hinum nýju OREOL KRYPTON ljósaperum. Svarið er að með þrot- lausu tnraunastarfi hefur OREOL tekizt að finna lausn- ina, nú eru OREOL perurnar fylltar með Krypton-efni, sem heíur þann eigmleika að perur, sem fylltar eru með því, gefa 30% skærara Ijós. Biðjið um OREOL KRYPTON þær fást ' fiestum raftækja- og nýlendu- vöruverziunum. Mars TradinrCompiny Klapparstíg 20 — Sími 17373 Pökkunarstúlkur óskast strax. — Miki) vinna. HRAÐFPYSTIHtíSIÐ FR0ST H.F. Hafnarfirði — Simi 50165. Samsöngur Alþýðukórinn SVfR heldur II. samsöng fyrir ■ styrktarfé- laga sína í kvöld kl. 21.00 í kirkju Öháða safnaðarins við Háteigsveg. Söngstjóri: dr. Hallgrímur Helgason Píanóundirleikur: Guðmundur Jónsson. Aðgöngumiðar við innganginn. Negrasöngvarinn heimsfrægi: Herbie Stubbs syngur á skemmtun ÆFR r i % „ -Izi; k :,.ru í GLAUMBÆ, annað kvöld. DANSAÐ TIL KL. 1 Skemmtumn hefst kl. 9. * Innheimtur * Lögfræðistörf * Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. lögfræðiskrifstofa. Skjólbraut 1. Kópavogi. Simi 10031 kl. 2—7. Heima 51245. H 0 S 6 ð 6 N Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel Eyjólfsson Skipholti 7. Simi 10117. Gleymið ekki að mynda barnið Laugavegi 2 símj 1-19-80 Heimasími 34-890. SAMCÐAR- KORT Slysavarnafélags tslands kaupa flestir Fást hjá slysa- vamardeildum um land allt f Reykiavík I Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og i skrifstofu (élagsins i Nausti á Granda- garði Afgreidd f síma 1 48 97 * Bátasala * Fasteignasala * Vátrvggingar og verðbréfa* viðskipti lON O. HJÖRLEIFSSON. viðskiptafræðingur Tryggvagötu 8. 3. hæð. Símar 17270 — 20610 Heimasimi 32869 i é

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.