Þjóðviljinn - 04.12.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.12.1962, Blaðsíða 10
10 SIÐA ÞJOÐVILJINN CHARLOTTE ARMSTRONG: GEGGJUN 12. KAFLI —... ........... Þriðjudagur 4. desember 1962 Fékk hálfa milljéna krona — .... bara tveir niggarar! sagði Nell. Allt í einu gleymdi Jed hinni velyfirveguðu flóttaáætlun sinni og gaf útrás hinnj brennandi þörf fyrir að segja henni álit hans á henni. — Bölvað villidýr geturðu ver- ið! Fyrr rná nú vera hálfvitinn! Hvers vegna í ósköpunum datt þér í hug að haga þér svona? Hvað átti það að þýða að berja hann i rot? Hvað gengur eigin- lega á í kollinum á þér? Hvers ko.nar fáránlegu hugmyndir faerðu eiginlega? Svaraðu mér! Hann hristi hana. Dökki kjóll- inn var of stuttur. Hann var líka saumaður á þreknari manneskju, svo að hún sýndist yngri og naumast eins lífsreynd, en um leið eldri og hversdagslegri. Hún hallaði höfðin-u aftur á bak eins og slanga sem býr sig undir að höggva og það kom eitraður svipur á smágerðan munninn yf- ir hvössu, litlu hökunni. Það var eitthvað ótímabundið við andlit hennar með sléttu, gulbleiku hör- undinu — það var ómögulegt að gizka á eða gera sér í hug- arlund hve gömul hún var *— Svaraðu mér! Hún varð reið. — Hvað gengur eiginlega að þér? hrópaði hún. — Þú vildir ekki Játa sjá þig, var það? Var það? Hann gat greint augasteina hennar eins og litla títuprjóns- hausa í öllum blámanum. — Það ert þú sem ert hálf- viti, sagði Nell, — Þú vildir ekki að hann sæi þig, var Það? 'Og hann æddi beint þarna inn. — Og átti þá að drepa hann, eða hvað? Bara af því að hann :ætlaði þarna inn? Þér stendur öldungis á sama hvort hann lif- ir eða deyr? Er ekki svo? — Hann deyr ekki, sagði hún með fyrirlitningu. — Ég sló hann ekki svo fast. — Jæja, ekki það? Þú slóst hann eins fast og þú mögulega gazt. Það var eins og hvert ■annað lán að þú . .. — Þú vi'.dir ekki að hann sæi þig, hvæsti hún. — Það var þá til að gera mér greiða . . . það skaltu ekkl reyna j annan tíma. Hann hratt henni til hliðar, en hélt ennþá um báða úlnliði hennar. Svo datt ho.num j í hug að tíminn liði . . og ekki virtist sem neinn hefði sent að- vörun til réttra aðila. Ekkert gerðist Hann dró hana með sér þegar hann' gægðist út á milli rimlanna. Konan handan við portið stóð þarna ennþá Hann sá hendur hennar á stólbakinu. Svo dró hann Nell inn í her- bergið aftur. Hún hrasaði við. en hún streittist ekki á móti, þótt hún væri dálítið gremjuleg á svipinn. Hún sagði: — Ég hélt þú kærðir þig ekki um að neinn sæi þig héma inni. Þú hagaðir þér að minnsta kosti svoleiðis. Hann leit á hana. — Það er aðeins eitt sem þú skalt athuga. sagði hann stuttur í spuna. Norskir unglingar Framhald af 6. síðu. að læra samnorsku. Einn þeirra veifaði bókinni „Gróður jarð- ar“, sem hann sagði að Sam- verji nokkur hefði ritað og stuðzt við hugmynd frá Knut Hamsun. Síðan las hann nokkra kafla úr bókinni og sýndi fram á, hvemig stíll skáldsins hefði verið gjöreyðilagður. Síðan varpaði hann bókinni á bálköst, sem hlaðinn hafði verið, og á eftir henni flugu nokkrir tugir bóka á samnorsku við gífur- lega hrifningu fundarmanna. En í nokkra metra fjarlægð börðust nýnorskumenn við lög- regluna og hrópuðu: „Eitt land, ein þjóð, ein tunga!“ — Litli maðurinn var í sínum fulla rétti til að fara þama inn ef hann vildi. Hann gerði ekki neitt, sem hann mátti ekki. Það gerðist ekkert í andliti hennar; það var tómt, sviplaijst. Hann hefði alveg eins getað talað við hana á kinversku. — Þú hugs- aðir kannski ekkert út í það? sagði hann hæðnislega. — Eða þú hugsaðir kannski alls ekki? — Ég hélt þú vildir ekki að hann sæi þig. — Svo að þú lokaðir á honum augunum Það var rökrétt. Dá- samlegt! Jed langaði til að lumbra á henni. berja hana, meira en hann hafði nokkurn tíma langað til að slá nokkurn sem var minni en hann sjálf- ur. Hann dró að sér hendumar, eins og þær saurguðust af henni. — Já, ójá. Og hvað hafðirðu upDÚr þessu? Hver er ávinning- urinn? Hún virtist ekki skilja eitt ein- asta orð. — Ég var að því kominn að fara þá, manstu það? Og ég er ennþá að fara. Og ég fer núna, strax og það er hægt. Og láttu þér ekki detta í hug, að þú getir flækt mér inn í neitt með ein- hverri lygasögu, sagði hann með ofsa. — Ég hverf algerlega. Þú veizt ekki hver ég er, þú veizt ekki hvað ég heiti eða hvaðan ég kem eða hvert ég ætla. Og þú færð aldrei framar að sjá mig í þessum heimi, Nell. Ég er bara að reyna að koma þér í skilning um, að bú hefðir eins vel. . . og það hefði verið mun skynsamlegra . . getað látið hann Eddie frænda þinn vísa mér út! Geturðu skilið það? Get- urðu það? Hún sagði ekki neitt. En hún hreyfði sig ögn, þokaði sér til ~:rts og hún ætlaði að vama 'honum að komast að dyrunum. Hann hló. — Hugsanir þínar eru dálítið einhliða. Kemst ekki nema eitt fyrir í kollinum á þér í einu? Heyrðu, það var öldung- is útilokað að ég yrði hérna um kyrrt, þegar ég komst að því að þú værir barnfóstra. Það kom aldrei til greina. Öll þessi asna- strik þín . . . — Af hverju ekki? sagði hún. — Tja við ge'tum sagt að ée eet.i ekki verið í herbergi með hörnum og látið eins og ekkert sé Ekki svo að skilja að ég sé á móti börnum. Hann sló út handleggjunum. — Það er alls ekki þess vegna. Þau angra mig ekki og ég angra þau ekki. Þau koma mér bara ekki við. Honum líkaði ekki þetta umræðuefni. svo að hann flýtti sér að breyta til. — Reyndu nú að hugsa um sjálfa þig, Nell, og vertu fljót að því. Hvernig þú ætlar að bjarga þér úr þessari klípu. sem þú hefur sjálf komið þér í. — það skil ég ekki. — Það verður allt í lagi, taut- aði hún kæruleysisleg-a. H-ann heyrði ekki hvað hún sagði. Hann hlustaði eftir öðru. — Það er svo hljótt þarn,a inni, hvíslaði hann. — Það er allt í lagi með hana, sagði Nell rólega. Það var eins og augnalok hennar þrútnuðu úti við kinnbeinin; hún varð syfjuleg. — Hvað sagðirðu við hana? — Ég sagði að hún }.yrfti ekki ag vera neitt hrædd. Það hefði bara maður dottið. Allt í einu fór Nell að hlæja, svo að tenn- urnar komu í ljós. — Og bann datt líka. sagði hún flissandi. — Já. það er satt sagði Jed íhugandi. Reiðin ólgaði ennþá í honum, en nú hafði hann stjórn á henni. Hann hafði óþægilegt hugboð um að hann ætti ekki að bregðast við á svona frumstæð- an hátt. Hann gekk framhjá öðru rúminu og gægðist inn í baðherbergið. — Þú skilur að Eddie verður saknað. Það hef- ur þér auðvitað ekki dottið í hug. — Hans verður ekki saknað, sagði hún kæruleysislega. Hann á frí núna. Hún settist niður með ökiana saman og horfði niður á fætur sér. Tærnar döns- >.iðu svolítinn dans. Eddie leið svipað og áður. en bó virtist honum léttara um andardráttinn. Jed sneri sér við. Nell studdi sig fram á oln- bogana og ieit brosandi upp til hans. — Ætlarðu ekkj að fara með mig út að dansa? sagði hún. — Er það ekki, Johnný? — Dansa. . . Hann hreytti orðinu útúr sér. — Eddie frændi er ekki í lyft- unni núna. Henni fannst hún vera að segja honum tíðindi! Hann var að því kominn að að gerist svo? Reyndu að hugsa dálítið fram í tímann. Þegar Jones-hjónin koma heim úr veizl. unni og finna meðvitundarlaus- an mann j baðherberginu, hvað ætlarðu þá að segja? — Það er bara hann Eddie frændi, tautaði hún. Jed greip um höfuðið með báðum höndum Hreyfingin átti að vera dálítið ýkt, gerð í hálf- gerðu gamni. en hún tók af ho.n- um ráðin Það var í fullrl al- vöru sem hann tók um höfuðið, eins og það þvrfti stuðning. — Hiustaðu nú vel á sagði hann. — Hvað ger: ^ ’-ning- in er borin fram í framtíð. Það segja, að bann vjldi heldur fara út að dansa með kyrkislöngu. En hann sagði: — Og má ég spyrja hver á að sitja hjá litlu stúlk- unni á meðan? — Þetta er asnaleg vinna, sagði hún. — Mér leiðist hún. Hann opnaði munninn; svo lokaði bann honum o.g opnaði hann síðan aftur. Hann settist andspænis henni. Honum fannst nauðsynlegt að útskýra fyrir henni allt það sem henni hafði láðst að taka með í reikninginn. Honum fannst hann verða að reyna að berja svolítilli skyn- semi inn i kollinn á henni. Hon- um fannst hann mega til að brjótast gegnum þokuvegg til að fá þetta upplýst. — Þú ert í hræðilegri klípu. sagði hann þolinmóður. — Geturðu ekki skilið það? •— Hvaða klípu? Hún var ó- lundarleg, — Þú slærð þennan mann. hann Eddie frænda þinn, í rot. Gott og vel. Og hvað heldurðu Framhald af 7. síðu. nefna nokkur dæmi þessu til stuðnings, en þar sem blaðið telur að Alfreð hafi fengið næga áminningu fyrir embætt- isafglöp og trassaskap 1 emb- ættisrekstri, sem hann var tví- kærður fyrir um áramótin 1960—1961, þá skal afgreiðsla málsins að gefnu tilefni rifj- uð upp. 1. Alfreð fékk náðarsamleg- ast að biðjast lausnar frá embætti með og frá 1. júlí 1961. 2. Bæjarfógetaembættinu í Keflavík, var ráðstafað þannig, að 1. júlí 1961 losnaði starf sem Alfreð hafði áhuga fyrir, og gat hann úthlutað sér því sjálfur. 3. Alfreð var seldur bæjar- fógetabústaðurinn, tvílyft hús 105 ferm„ á kr. 500 þús. eða hálfvirði. 4. 5. sept 1962 er Alfreð veitt bæjarfógetaembættið í Keflavík að nýju. Áminning sú sem Alfreð hlaut var sú að bera emb- ættisheitið bæjarstjóri í eitt ár, í stað bæjarfógeti, og var þar að auki réttur úr ríkissjóði bæjarfógetabústaðurinn á hálf- virði, og þar var ríkissjóður látinn gefa Alfreð % milljón króna eða því sem næst sem sérstök verðlaun fyrir sérstæð- an og langan embættisafglapa- feril. En er dómsmálaráðherra við því búinn að veita öðrum embættismönum (sem ef til vill semdu við velviljaða undir- menn sína, um að senda ráð- herranum smákperu) hliðstæða áminningu og Alfreð hefur þegar fengið? Keflvíkingur, LAND ROVER Það mun vcra að bera í bakkafullan lækinn, að kynna bílinn sem við sýnum ykkur í dag, svo margir munu kann- ast þar við gamlan kunningja. En hann er einn af þeim sem hægt er að velja í Skyndi- happdrætti Þjóðviljans, < og þessvegna hringdum við til Árna í Heklu og hafði hann eftirfarandi um bílinn að segja: ★ LAND-ROVER er sá bill scm samtvinnar bezt þá eig- inleika að vera þægilegur til einkanota og sterkt, traust- byggt vinnutæki, sem býður upp á fjölmarga notkunar möguleika, sem venjulegir bíl- ar eru ekki færir um. — BíU- inn er skráður fynir 7 menn, en fyrirkomulag hans er þann- ig að einnig er hægt að nota hann til annars en fólksflutn- inga. — Starfssvið LAND- ROVER er nær ótakmarkað. Hægt er að fá bílinn í 150 mismunandi útgáfum frá verk- smiðju. — Yfirbygging LAND- ROVER er öll úr aluminium, og þurfa menu engar áhyggj- ur að hafa vegna ryðskemmda. — LAND-ROVER er hægt að fá með benzín- cða dieselvél. Benzínvélin er 77 ha. en dies- elvélin 62 ha. Vart er hægt að hugsa sér ódýrari bíl í rekstri en Land-Rover með diesel- vél. T. d. cr eldsneytiskostn- aður frá Reykjavík austur að Egilsstöðum aðeins um 130 trónur. — Benzínvélarnar í X.and-Rover model 1951 hafa •nargar hverjar gengið án 'UPtekningar 300.000 km. ir Þeir sem þurfa bíl sem hægt er að nota til alls, velja LAND-ROVER. — Verð á bílnum með eftirtöldum út- búnaði: Aluminjum hús með hliðargluggum. miðstöð og rúðublásara, — Afturhurð með varahjólsfestingu, — — Tvær rúðuþurrkur, — Stefnuljós, — Læsiing á hurð- um, — Innispegill, — títispeg- ill, — Gúmmí á fetlum, — Dráttarkrókur, — Dráttar- augu að framan, — Kílómetra- hraðamælir með vegmæli, — Smurþrýstimælir, — 650x16 hjólbarðar, — H.D. Afturfjaðr- ir og sverari, — Höggdeyfar aftan og framan. ca. kr. 125 þúsund. Með dieselvél ea. kr. 1 <1.500,00. k Trúlegt er að fátt sé þama ofmælt um Roverinn. Að minnsta kosti þekkir sá er þetta ritar mann sem búinn er að eiga einn síðan 1951 og hefur ekki verið annað gert við mótorinn í þeim bíl, en að slípa 2svar sinnuiri ventla og svo auðvitað skipta um piatínur og kerti. Það er óhætt að segja að það er margur góður gripur sem boð- ið er upp á. Já, vel á minnzt, það er bezt að kaupa miða strax í dag. Skyndihappdrætti ÞJóöviljans Ný Ijóðabók efiir Hannes Péfu rsson komin út. // Stund og staöir Þetta er þriðja ljóðabók skáldsins og hin veigamesta. Það fer ekkl á rnilli mála að hér kvcður sér hljóðs eitt af höfuðskáldunum, þó ungt sé að árum, og brýnir nú raustina svo um munar. Hannes Pétursson hefir hlotið tvenn bó kmenntaverðlaun, Gunnars Gunnarsson- ar verðlaunin og AB verðlaunin. hina me6tu viðurkenningu, sem hér er veitt fyrir afrek í bókmenntum Allir Ijóðavinir og unnendur mikils sk áldskapar munu færa viinum sínum Ijóða- bók Hannesar í jólagjöf. HELGAFELLSBÓK. Fæst í Unuhúsi og bókabúðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.