Þjóðviljinn - 04.12.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.12.1962, Blaðsíða 9
BÓKAFORLAGSBÆKUR BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR Engini ræður sínuns næturstað Endurminningar PÉTURS SIGFÚSSONAR frá Halldórsstöðum með mörgum ljósmynd* um og ýtarlegri nafna- Þriðjudagur 4. dasember 1962 ÞJOÐVILJINN SÍÐA 9 . . . . Vlð þremennlngarnir vorum reknlr að bamb- usskála yzt í húsaþyrpingunni og holað þar niður. Indíánarniir komu með digra lurka og bundu fyrir dyraopið. Að því búnu söfnuðust þeir saman um- hverfis kofann og steyttu að okkur hnefana. Þarna vorum við síðan tátnir dúsa altan daginn í hita- svækju. Tók ég mér nú fyrir hendur að athuga fangelsið, éf ske kynni að einhverjir mögulcikar væru á því að brjótast út. Þegar allt var komið í værð í þorpinu og ekki heyrðist heldur neitt til varðmannanna, lét ég Jorge fara upp á hcrðarnar á mér til þess að kanna þekjuna. Allt í einu fannst mér bióðið storkna i æðum mínum. Annar varð- mannanna hafði risið á fætur .... Karlmannleg bók. því að hsekka þessa tölu um 20% viljd maður vita um þyngd aflans eins og hann er reiknaður hér slægður með haus. Útflutningur Norðmanna Samkvæmt norskum toll- skýrslum sem birtar eru í tímaritinu Fiskets Gang voru fluttar út fullunnar niðursuðu- vörur á tímabilinu 1. jan.—15. október 22,582 smálestir. Þetta er að langstærsta hiuta síldar- niðursuða en þó dálítið magn af öðrum fiski. Á sama t;m& er útflutt niðurlögð síjd 5,461 smálest, og hálfniðúrsoðnar fiskafurðir 398 smálestir. Við fisk- og síldarniðursuðuna bæt- ist svo 1485 smálestir af margs- konar skelfiski sem talinn er fram í sérstökum flokki. SETBERG HUGSAÐ HESM 5 8 L J Ó Ð Kr. 85,00. Spmkvæmt sænskum heim- ildum Svensk Fiskhandel no. 10, þá barst á sölumarkað í Gautaborg eftirfarandi magn af fiski og síld í september- mánuði: 4710 smálestir, að verðmæti miðað við verð frá skipi 4,53 milljónir sænskra króna. Með alverð var 96,2 sænskir aurar fyrir kg. í íslenzkum krónum samkvæmt sölugengi sænskrar krónu hér kr. 8,03. Til samanburðar má geta þess, að í september í fyrra var skipað á land í Gautaborg 8730 smálestum af fiski og síld að vérðmæti frá skipi 6,37 millj- ónir sænskra króna. Nú hafði aflamagn aukizt um 1800 smá- lestir miðað við ágústmánuð. T. d. barst hérumbil tvöfalt meira af nýrri síld til Gauta- borgar í sept. en í ágústmánuði. Vegna þessa aukna síldar- magns féll verðið um 3,1 eyri sænskan á kg. og varð þá jafnaðarverð í september 66,1 sænskir aurar. í islenzkum kr. 5,52. Verð á ýsu í september var kr. 1.08.6 sænskar. Hér er miðað við meðalverð yfir mán- uðinn. í ísienzkum krónum verður þetta 9.09. Á sama tíma var meðalverð á þorski sænsk- ar kr. 1,28. í íslenzkum kr. 10,71. Afli við Svalbarða Á fiskimiðunum kringum Svalbarða hefur verið miklu betri fogveiði nú í haust en nokkuð annað ár um langt skeið. Hver togarinn af öðrum hefur komið með góðan afla af þessum miðum að undan- fömu til heimahafna sinna i Noregi. Sérstaklega virðast þeir hafa orðið aflasælir skuttogar- arnir, sem eru af stærðinni 400 til 600 smálestir. Frá Norður-Noregi Þau 11 iðjuver sem eru þátt- takendur £ fiskiðnaðarsamtök- unUm í norður Tromseyjarfylki og Finnmörku hafa tekið á móti 20 milljón kílóum af fiski til vinnslu fyrstu 10 mánuði þessa árs. Verðmæti þessa afla upp úr skipi er talið vera 18 —19 milljónir norskra króna. í íslenzkum krónum verður þetta samkvæmt skráðu gengi 108—114 milljónir. 70% þessa afla hefur verið flakað og fryst en afgangurinn skiptist njður á ýmsar aðar verkunar- aðferðir. í þyngdartölunni hér að faman er miðað við haus- aðan og slægðan fisk, og verður Nýr fiskur Ot hefur verið flutt af nýjum fiski umrætt tímabil 22.355 smálestir. Heilfrystur fiskur Þá nam útflutningur á heil- frosnum fiski 11.144 smálest- um og af fiskiflökum frosmnn 31.840 smálestir. í þessu magni eru 3030 smálestir af siildar- flökum. Þá er útfliutningur á heilfrystri síld 13.637 smálestir. Saltfiskur Af óverkuðunr saltfiski hafa aðeins verið flutt út 4.551 smá- . lest. En af fullverkuðum ,salt- fiski nemur útflutningurinn 22,973 smálestum. Óniðursoðin reykt síld nemur 2.836 srpálest- um. Skreiðarútflutningur Að síðustu eru svo tölur um skreiðarútflutning Norðmanna frá 1. jan. ttl 15. október í ár, en þetta tímabil nam hann 24.139 smálestum. Eg hef stiklað hér á nokkr- um tölum úr fiskútflutningi , Norðmanna eins og hann birt- ist í tollskýrslum. Það er fróð- legt og nauðsynlegt að menn geti borið saman hagnýtingu fiskaflans þar og hér því ó- neitanlega eru Norðmenn keppinautar okkar á fiskmörk- unum og standa mjög framar- lega í hagnýtingu á afla. INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR Strákar og heljarmenni eftir GEST HANNSON Norskt síldveiðiskip búið kraftblökk. Framtiðar- sýn Við erum staddir í Reykja- vik í ársbyrjun árið 2000. Við stöndum á Bústaðahæð og horfum í austur. Það er sam- fel-ld byggð langt upp í heiði. Nú hefur skapazt Stór-Reykja- vík. K.ópavogur og Hafnar- fjörður á§amt Garðahreppi eru sérstök hverfi í höfuðborginni. Mikið hafnarhverfi hefur verið byggt inni við Þerneyjarsund, og þar standa flestar fiskiðn- aðarverksmiðj ur Reykjavíkur. Menn eru gersamlega hættir að vinna mjöl og lýsi úr Suð- urlandssíldinni. nema þá smá- slöttum sem hafa orðið fyrir skemmdum. í þess stað er Faxasíldin orðin mjög eftirsótt hráefni í margskonar matvæla- iðnað. Fiskimjölsverksmiðjurn- ar sem nú starfa hafa þó ekki verið lagðar niður, heldur starfa þær endurbættar að vinnsLu úr allskonar sjávar- gróðri sem er orðin mikil iðn- aðargrein. Við Faxaflóa er mikil lax og silungsrækt, en þó eru það smámunir á móti skðiffsflfíaékf-1' inni, sem er orðin umfangs- mikil atvinnugrein hér við fló- ann,- þar sem þetta hráefni er mjög eftirsótt í margskonar lostætisiðnað. Aðrir bæir hér við Faxaflóa hafa vaxið í svip- uðu hlutfalli, og Reykjavík og allsstaðar er fiskiðnaðurinn. mest áberandi, því nú hafa menn loks lært að meta það hráefni sem hafið gefur þeim. Útflutnrngur héðan á hráefni frá fiskveiðum og landbúnaði er orðin gömul saga sem sögð er börnum í skólum. Allt þetta hráefni er nú unnið í landinu í margskonar iðnaðarvörur. Gróðu.r ' landsins hefur tekið stórfelldum breytingum, þar sem mestur hluti landsins er að verða gróið land. Þetta kraftaverk hefur skeð fyrir skipulagða landgræðslu, þar sem jarðvegurinn hefur jöfn- úm höndum verði gæddur líf- rænúm efffúm og tilbúnúm á- burði. Og ég sé rneira: Við norð- vestanverðan Faxaflóa er ver- ið að byggja upp nýjan bæ úti við hafið. Þetta er við hina fornu höfn' Hítarós sem getið er um í Landnámu. Á áhðinni öldinni komu menn loks auga á þennan stað .sem heppilegan fyrir útgerðarbæ við norðvest- ariverðan flóann, þar sem blómlegur landbúnaður var byrjaður að þróast sem krafð- ist beins aðgangs að hafi. Og menn eru að ræða það sín á milli hve bliridir forfeðumir hafi verið fyrir þessum stað, sem hefur hreina innsiglingar- leið eftir miðjum Hafursfirði og svo vinkilbeygju inn á ós- inn. Skip komu þetta sumar í Hítárós segir í Landnámu, því hér fundu landnámsmennirnir hreina innsiglingarleið fyrir vestan hinn samfellda skerja- garð undan Mýrum. Mörgum öldum síðar fundu franskir sjó- menn Hafúrsfjörð sem sérstaka björgunarleið í ofviðrum, þeg- ar þeir hleyptu skipum sínum upp á Gömlueyri innar í aust- anverðum firðinum. Þetta sem hér hefur verið sagt, eru aðeins smá svipleift- ur af því sem gerzt hafði á síðustu þrjátíu og átta árum tuttugustu aldarinnar. HJÖRTUR GISLAS Garðar og 1. bókin í nýjum b<: ir börn og unglinga. 4. BÓKIN í hinum bráð- skemmtilega ,,STRÁKA“- bókaflokki. Bók, sem allir strákar vilja eignast. » «* mm mm Kr. 85,00. Nýjasta skáldsagan eft- ir INGIBJÖRGU SIGURÐARDÓTTUR Heimasætan á Stóra-Felli Kr. 85,00 Bátur að fara I róður. BÓKAFORLAGSBÆKUR BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR FISKiMÁL - Eftir Jóhann J. E. Kúld Fiskverð í Gautaborg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.