Þjóðviljinn - 07.12.1962, Qupperneq 9
SÍBA9
Föstudagur 7. degember 1962
I»íé»VILJINN 7—r
AXMINSTER
HÉR Á LANDI ERU AÐEINS FRAM-
LEIDD A-1 AXMINSTER GÓLF-
TEPPI, SLITÞRÆÐIRNIR ERU ÚR
100% MARGÞÆTTU ULLARGARNI.
Hunangskökur
2 egg. 125 g púðursykur, 75
g smjörlíki, 125 g gervi-
hunang, 1 tesk. kanill, Vé
tesk. negull, tesk. engi-
fer. 25 g saxaðar möndlur,
150 g hveiti, rifinn börkur
af hálfri appelsínu, 1 tesk.
natrón. Glassúr úr 3 matsk.
af flórsykri og appelsinu-
safa.
sykri og bætið eggjarauðun-
um í. einni í einu. Hrærið síð-
an hnetunum og síuðu hveitinu
saman við. Setjið deigið í litla
forma og bakið kökurnar í um
10 mín. við góðan hita. Látið
þær kólna í formunum. áður
en þeim er hvolft úr og þær
skreyttar með röndum úr
bræddu súkkulaði og skraut-
sykri.
N apoleonshattar
250 g hveiti. 1 egg, 70 g
flórsykur, 165 g smjör, um
100 g marsipan.
Hnoðið saman hveiti, eggi, flór-
sykri og smjöri og geymið á
köldum stað nokkra _ tima.
Fletjið deigið út og búið til
litlar kökur (mátulegt að
stinga þær út með litlu vín-
glasi). Búið til litiar kúlur
úr marsipaninu og setjið þær
á kökurnar. Beygið síðan kök-
urnar upp frá þrem hliðum
og festið þær við marsipanið.
Bakist ljósgular á smurðri
plötu við góðan hita.
Framhald á 10. síðu
Hrærið vel saman eggjarauð-
um og sykri. Bræðið smjörlíki
og hunang og bætið í. Blandið
saman kryddi, möndlum, appel-
sínuberki og natróni og bætið
smám saman í deigið. Stíf-
þeytið eggjahvíturnar og setjið
saman við. Smyrjið litla papp-
. írsforma og hálffyllið þá af^.
deigi. Bakið kökurnar við jafn-
an hita í u.þ.b. 25 mín. Hrær-
ið flórsykurinn út með appel-
sínusafanum og setjið smá-
kles.su ofaná kökurnar þegar
þær eru orðnar kaldar.
Teningar
150 g smjör, 200 g hunang,
75 g sykur, 3 egg, 1 matsk.
smátt hakkað súkkat. 1 mat-
sk. smátthakkað pomeran-
skal, V> tesk. kanill, 1 tesk.
engifer, 2 matsk fínt brytj-
aðar rúsinur, 250 g hveiti.
Til skrauts: möndlur, súkk-
at.
Kökuhúsið vekur áreiðanlega hrifningu barnanna — og svo
er það auk þess ágætis borðskraut.
nokkra tíma. Á meðan teiknið
þið hluta hússins á pappír —
framhlið og bakhlið, tvo. gafla,
tvö þakstykki (athugið að þau
þurfa að ver.a stærri en hlið-
arnar) og 4 stykki í reyk-
háfinn. Fletjið deigið út með
kökukefli — það má vel gera
beint á plötuna — bg skerið
það eftir pappírssniðinu. Sker-
ið líka út karla og kerlingar
og dýr ef deigið dugar (það
fer eftir stærð hússins) Takið
burtu allt aukadeig og bakið
húsið í u.þ.b 8 mírt. við 225°
hita Látið það kólna á plöt-
unni Hrærið flórsykurinn út
með dálitlu af eggjahvítu og
setjið dyr, glugga og annað
ari uppskrift má líka baka
brúnar smákökur, vinsælt er að
hafa þær aUavega í laginu, t.d.
stjörnur, jólatré, karla, kerl-
ingar o.s.frv.
Jólablettir
250 g hveiti, 200 g smjör-
líki, 125 g sykur, 40 g sax-
aðar möndlur.
Hnoðið allt saman, búið til
rúllur úr deiginu og geymið
þær á köldum stað 1—2 klst.
Skerið síðan í þunnar sneið-
ar með beittum hníf og bakið
á smurðri plötu i vel heitum
ofni
Hrærið smjöri, hunangi og
sykri mjög vel saman. Setjið
eitt egg í i einu og hrærið
vel Blandið súkkati. rúsínum
og kryddi saman við hveitið
og hrærið þessu smám saman
í deigið Hellið deiginu i
steikarskúffuna og bakið við
hægan hita í tæpa klukku-
stund. Látið köjtuna standa í
1—2 daga áður en hún er
skorin niður í ferhyrninga Og
skreytt nieð jnöpdlum., og, Jill-,
Um súkkatstykkjum, sem er
þrýst niður í kökurnar og
,,Iimt“ á með sykurvatni.
Jólastjörnur
200 g smjör, 100 g flórsyk-
ur, 1 eggjarauða, 3 brytjað-
að. beizkar möndlur. 325 g
hveiti, 1 dl sveskju- eða
aprikósusulta, grófur strá-
sykur.
Hrærið smjör og flórsykur sam-
an og setjið egg. möndlur og
síað hveiti útí Hrærið deigið
hratt- saman og geymið á
köldum stað nokkra stund.
Fletjið út og stingið út stjörnu-
laga kökur. Setjið sveskju- eða
aprikósusultu á miðjuna á
helmingnum af kökunum, en
stingið út litla stjömu á hinar
Setjið þær síðan ofan á sult-
una og þrýstið vel saman könt-
unum.' Smyrjið með eggjahvítu
og stráið ■ sykri ofaná. Bakist
i 8—9 mín. við 250° hita.
Vínarkossar
100 g smjörlíki, 100 g flói
sykUr, 1 egg, 1 tesk. kanll
rifinn börkur af 1 litilli api
elsínu, 300 g hveiti, 2 tesl
lyftiduft. 4 matsk. rjómi, 25
g fínt hakkaðar möndlur
með hýði.
Hrærið smjörlíki og sykur hvítt
og egginu síðan vel saman við.
Blandið saman kanil, appelsínu-
berki, hveiti og lyftidufti og
setjið það í deigið um leið og
rjómann. Hnoðið deigið vel og
búið tll litlar kúlur og veltið
þeim upp úr möndlunum Setj-
ið kúlurnar á smurðar plötur
og bakið þær i u.þ.b. 10 mín.
við meðalhita.
Nú fara jólin í hönd og
ekki veitir af að fara að
hugsa um smákökubakst-
urinn fyrir þær sem vilja
hafa allt í tæka tíð. Það
verður nóg að gera sein-
ustu dagana fyrir jólin og .
ágætt að ljúka smákökun-
um af snemma, því þær er
hægt að geyma lengi í góð-
um kökukössum eða dós-
um. Gott ráð er að líma
lokið aftur með glæru lím-
bandi (cellotape).
Þið ættuð að leyfa böm-
unum að taka þátt í jóla-
bakstrinum eftir því sem
þau geta, þó að það tefji
ykkur kannski dálítið.
GÍeymið ekki, að það er
einmitt undirbúningurinn
undir jólin sem þeim finnst
einna skemmtilegastur og
þau eiga beztu minningarn-
ar um, þegar frá líður.
Flestir baka það sama
ár eftir ár og nota sínar
eigin uppskriftir sem
aldr.ei bregðast. En það
getur verið gaman að reyna
eitthvað nýtt líka og þess-
vegna birtum við nokkrar
smákökuuppskriftir hér á
síðúhni í dag. Kannski
finnið þið þar eitthvað sem
ykkur hentar. Seinna birt-
um við svo uppskriftir af
teftúm og öðrum formkök-
um.
Athugið að í allar kök-
urnar nema konfektkök-
umar er hægt að nota
smjörlíki í stað smjörs.
Kökuhús
150 g púðursykur, 250 g
siróp i/o tésk engifer, 3
tesk kanill, 2 tesk. natrón,
150 g smjörliki, 1 egg, 550
g hveiti. Til skreytingar:
flórsykur og eggjahvíta.
Látið púðúrsykur, síróp og
krydd í pott og látið suðuna
koma upp. Hrærið natróni
saman við og hellið þessu síð-
an yfir smjörlíkið og hrærið
þar til það er bráðnað. Síðan
er egginu hrært í og deigið
látið kóina’ Hnoðið siðan hveit-
inu smátt o° smátt saman við.
Látið deigið bíða á köldum stað
skraut á húsið með glassúrnum
sem þið sprautið á. Þegar
skreytingin er þurr. límið þið
húsið saman með glassúr og
komið því fyrir á pappaplötu
sem er þakin bómull. Gerið
dálítið jólalegt kringum húsið
með kökufólki og dýrum, jóla-
sveinum úr garni, litlum jóla-
trésgreinum o.s.frv. — Úr þess-
V alhnetukökur
Hunangskökur og kardimommukökur.
skemmtilegir og fljótgerðir
Það er alltaí eitthvað jólalegt við stjörnukökur. Hér er fullur
sleði af jólastjörnuMb
250 g smjörlíki, 75 g sykur,
2 éggjarauður, 35 g saxað-
ar valhnetur, 150 g hveiti,
2S g suðusúkkulaði. skraut-
sykur.
Hrærið saman smjörlíki og