Þjóðviljinn - 08.12.1962, Side 9

Þjóðviljinn - 08.12.1962, Side 9
Lavgardag'ur 8: desember 1962 ÞJÓÐVIL.TTNN - ! i ! ! — Ritsíjóri: UNNUR EIRIKSDOTTIR — R&v Handfylli af/eir. Einu sinni var handfylli af leir í árbakka einum. Það var algengur leir, þungur og gróf- gerður, en hann hafði háleita hugmynd um sitt eigið gildi og háleita drauma um hið mikla hlutverk, sem biði hans í heiminum, þegar menn upp- götvuðu eiginleika hans. til vill er verið að gera mig að skrautgrip i musterið, eða að dýrindis skrautkeri á kon- ungisborð. í sumarsólskininu uppi yf- ir hvísluðuist trén á um unað- inn, sem yfir þau kæmi, þeg- ar hin viðkvæmu blóm og laufblöð tækju að springa út. og allur skógurinn gl.itraði af fögru og björtu litskrúði. Blómin iutu hvert öðru af fegrunargleði, þegar vindur- inn lét vel að þeim. og þau sögðu: — Systur. en hvað þið eruð orðnar yndislegar. Þið gerið daginn bjartan. Og áin, sem hafði fengið nýjan kraft. fagnaði í samklið allra sinna mörgu lækja og muldraði við bakkann í mjúkum tónum. Hún sagði frá flótta sínum ofan úr snæþöktum fjöllun- um. Hvernig hún hefði brot- ið af sér klakaf jötrana. og um hið mikla verk sem hún væri ó leið til að vinna. að snúa mörgum mylluhjólum og fleyta stórum fleytum til hafs Leirinn huggaði sig við há- ar vonir. þar sem hann beið blundandi i jarðveginum. — Minn tími mun koma, sagði hann. Ég hef ekki verið skap- aður til að liggja falinn um alla eiíifð. Mér mun veitast frægð og fegurð tímans. Dag nokkurn fann leirinn að hann var tekinn þaðan sem hann hafði legið svo lengi Flatt járnblað smaug undir hann. lyfti honum upp, og kastaði hónum á börur á- samt öðrum leirklumpum. Svo var honum ekið að því er bonúm fannst. yfir grýttan og hrufóttan jarðveg En hann var ósmeykur og sagði við sjálfan sig: — Þetta er nauð- synlegt. Leiðin til frægðar. innar er torfær. Nú er ée á ieiðinni að vinna mitt mikla hlutverk í heimnum. En þetta erfiða ferðalag var ekkert í samanburði við erf- iðleikana og þjáningarnar sem á eftir komu. Leirinn var iát- inn í trog, og þar var hann laminn, hrærður og hnoðað- ur Þetta var næstum því ó- bolahdi. En það var huggun í beirri hugsun að eitthvað ?ott og fallegt leiddi af þess- "m erfiðleikum. Leirinn var viss Um að ef hann aðeins sæti beðið nóau lengi. þá mundi hann eiga eitthvað undursamleat í vændum. Svo var hann látinn á hjó! sem Rnerist með geinihraða. og bar hringsnerist hann. þang- að til honum fannst að hann myndi brotna i þúsund mola. Finhver undarlegur máttur brvsti homjm og mótaði og á meðan hann hringsneríst < eegnum ‘allan svimann oe biáningarnar fann hann að hann var að taka á sig nýja mynd. Að þessu loknu, kom "kunn hönd og setti hann inn ■ ofn. Eldur var kveiktur um- bverfis bann nfsafenginn og "egumsmjúgadi. heitari en heitust.u 'SUmrin á árbakkan- um. En leirinn stóðst allar raunir vesno trúar sinnar á fagra fra'jntið bh Virfologa er mér æt.leð eitthver<- fagurt h1ut.skir>+’ ^*0V'V’ c\rovn miki^ 0r> *"* ° fv"’■*' mpr TT*+' Loks var bökunin á enda. Leirinn var tekinn út úr ofn- inum, og látinn vera úti und- ir berum himni, þar sem and- vari lék Um hann. Launin vo.ru í vændum." Rétt hjá borðinu var vatnspóílur, ekki mjög djúpur eða tær, en nægilega lygn til þess að endurspegla hlutdrægnislaust hverja mynd sem á hann féll. Og þegar leirinn var teinn af þorðinu, sá hann i fyrsta skipti sína nýju mynd. 1-aun- in fyrir alla þolinmæðinu og sársaukann, uppfylling drauma sinna. — algengan þlómstur- pott, óþrotinn, rauðan og ó- lögulegan Og þá varð hann sér þess meðvitandi að hann var ekki ætlaður konungsbú- stað eða listasafni, þvi hann var búinn til án fegurðar, dá- semdar og lotningar. Og hann bar fram mótmæli gegn hin- um óþekkta skapara sínum og sagði: — Hví hefur þú gert mig svona? Margir dagar liðu i megnri óánægju. Svo var hann fyllt- ur með mold, og einhverju. hann vissi ekki hverju. ein einhverju þyrnóttu. brúnu og vesældarlegu var stungið í miðj.a moldina. Leirinn reis gegn þessari lítilsvirðingú. — Þetta er það versta sem fyrir mig hefur komið. að fyllingu . vera . fylltur af rusli og ó- þverra Ég er vissulega mis- lukkaður Hann var þegar látinn i gróðurhús. þar sem sólin skein á hann, og vatni var dreypt á hann Og eftir þvi sem dagarnir liðu, fór hann að verða var við breytin-gu. Eitthvað tók að bærast innan í honum. — ný von. En hann var ennbá svo fávitur að hann vissi ekki hvað hin nýja von táknaði. Dag nokkurn var leirínur tekinn og farið með hann inn í volduga kirkju. Draumurinn hans var þá að rætast eftir allt sam- an. Honum var þá ætlað fagurt hlutverk í heiminum. Undursamlegur hljóðfæra- sláttur flóði yflr hann. Hann var umkringdur fögrum blóm- um. Hann' vissi hvorki Upp né niður. Hann hvíslaði til annars leirpotts, sem stóð viö hliðina- á honum og var að útliti' alvf>v eins og^ hann: Gullfoss kemur að landi, hlaðinn varningi. Kannski er hann að koma mcð jólaeplin og jólatrén. — 'H i& Iá+!' horf! tii o' Oa svaraði l,°f ég bér- T‘’"rs vegha í áttina' 'turpotturinn 'eiztu bað ekki? Þú berð konunglegan veldis- sprota úr liljum. krónublöð beirra eru hvít eins og mjöll, og hjörtu beirra eins og skíra gull. Fólkið horfir hingað af bví biómiö er hið rlámsarolee- asta i allri veröldinni. Og rætur bess eru i þínu eigin hjarta Og leirinn varð ánægður með hlutskipti sitt og bakk- aði skapara sínum í hlióði. bví að þótt hann væri leir- pottur. þá hafði bann dásam- legan fjársjóð að geyma. — ★— Skrítlur Feðgar sátu fyrir, af því að sonurinn hafði verið að ljúka langskólanámi. — Stattu ögn nær honum föður þínum, og styddu hönd- 'innTráif:6xlma á Kohum, sagði ljósmyndarinn. — .Ætli.það færi ekki. fgllt eins vel á því, að hann hefði hana í vasa mínum? sagði faðirinn. Móðir Sigga litla tárfelldi fyrsta morguninn. sem hann átti að fara í skóla. — Taktu þetta ekki nærri þér, mamma, sagði stráksi. — Undir eins og ég er orð- inn skrifandi og það vel læs, að ég get lesið textana með myndasögunum. hætti ég í skólanum og verð þar ekki lengur Á bryggjunni biður vörubíllinn, hann ætlar að flytja vör- urnar út um allan bæ, í búðirnar. Skrims/ið og dvergarnir efewv'./V hiLrA . É'kRA Hh. Börnin á; sveitabænum eru áreiðanlega sofnúð, en einhver er enn á fótum, því það rýkur upp úr strompinum. Og tunglið horfir á, ósköp syfjað á svipinn. n^'av < l m ri <v í þessu húsi eru allir í fastasvefni, það er auðséð. Og nú getúr tunglið varla haldið sér vakandi lengur. Óskastundin þakkar Björgvin Hólm Jóhannessyul (6 ára) kærlega fyrir þessar skemmtilegu myndir. I 1. — Þessi saga gerðist fyrir langa iöngu, langt, langt uppi i fjöliunum. Það var yndislegur sólskinsdagur, Ðg hann Bóbó, litli góði fjalladvergurinn, sat fyrir utan hellinn sinn og var að bíða eftir því að öll dýrin og fuglarnir kæmu. Til hvers áttu þau að koma? spyrjið þið. Það skai ég segja ykkur. Þau komu til að borða .vmts’egt góðgæti, seni Bóbó útbjó handa þeim. i. — Hann bakaði hnetuköku handa í- kornanum. Handa fuglunum sauð hann hveitibúðing, Kaninurnar fengu kálsalát. Og handa litlu músunum var fullur disk- ur af örsmáum ostbitum. 3. — En allt í einu í glaða sólskininu, kom undarlegt dýr labbandi i áttina til Bóbó. Aldrei hafði Bóbó séð nokkurt dýr þessu iíkt. Það var bæði líkt hundi og gíraffa, og eftir endilöngnum hryggnum alveg frá höfði aftur á skott var röð af bláum skeljum. 4. — Góðan dag, sagði Bóbó, hvaða dýr ert þú? — Ég cr ekki dýr, ég er skrimsli. svaraði þetta kynjadýr. Hvað áttu handa skrímsli að borða? — Ég á Ijómandi góða hnetuköku, sagði Bóbó. — (Framh.) SÍÐA 9 Grænmetiskvarnir Grænmetdshnífar Káljárn Rif járn Salatskáiar Járnvöruverziun Jes Zimsen h.f. Búsáhöld í fjölbreyttu úrvali. Nýjar vörur berast daglega Járnvöruverzlun Jes Zimsen h.f. Rúllupylsupiessur Rúllupylsunálar Rúilupylsugarn Spekknálar Jámvöruverzlun Jes Zimsen h.f. Aleggs- og brauðskurðarhnífar i miklu úrvali. Járnvömverzlun Jes Zimsen h.f. Veggvogir Baðvogir Búrvogir Járnvömverzlun Jes Zimsen h.f. Plastskálar Plastbox Plastföt Plastbalar Plastfötur Plastsett Járnvömverzlun Jes Zimsen h.f. Fyrir jólabaksturinn Kökuform Kökumyndamót Kökusprautur Kökukefli Rjómasprautur Búrvogir Pönnukökupönnur Deigsköfur Þeytarar Möndlukvarnir Kleinujám o. m. fl. Járnvöruverzlun Jes Zimsen h.f. Pottar Skaftpottar Pönnur Margar stærðir og gerðir t r

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.