Þjóðviljinn - 16.12.1962, Side 3

Þjóðviljinn - 16.12.1962, Side 3
Sunnudagur 16. desember 1962 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 3 V A PFIK'V A RIMTR AVILI. JL AA& T A ’ Alltaf nýmalað kaffi! HRAÐSUÐU- KATLAR í miklu úrvali Einnig katlar sem slökkva á sér sjálfir. Nýjung! GRILL VÖFLU- JÁRN SKRAUTVÖRUR í miklu úrvali UPPLYSTIR JÖLASVEINAR — sérstaklega hentugir fyrir verzlanir. Mjög fjölbreytt úrval af alls kyns rafmagnsvörum. NYJAR VÖRUR DAGLEGA! STRAUJÁRN 10 tegundir verð allt frá kr. 270,00 BRAUÐRISTAR Mjög hentugar jólagjafir Sími 12-3-29, ÖDY R- LEIKFÖNC í miklu úrvali. íslenzk rúmensk þýzk frönsk ungversk tékknesk japönsk ATHUGIÐ! Nýjar ítalskar gjafavörur Bókin h.f. býður yður mjög hontug bókakaup. Mikið úrval af góðum ódýrum bókum. Bókin h.f. Klapparstíg 26. Andlegur bœklingur Út er kominn bæklingur eftir Jóhann M. Kristjánsson sem nefnist „Sameinað mannkyn". 1 honum ræðir höfundur þá hug- sjón sína að stofnuð verði á íslandi menningarstofnun sem ræki öflugustu útvarpsstöð ver- aldar sem hefði því hlutverki að gegna „að flytja mannkyninu á öllum aðaltungum heims sið- fræði andlegrar menningar. tæknilega fræðslu og vísindaleg- ar niðurstöður, svo og mikilvægí friðar og bræðralags". Bæklingurinn er 16 blaðsíð- ur, útgefandi er höfundur. Danskt jóiatré VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER— A 1 VALVER J> ,j) Laugavegi 48. s ►j1 Við aðstoðum g yður við að IO rj< gleðja börnin. pa Avallt úrval > iJ af leikföngum. <3 > VALVER—15692—VALVER—15692—VALVER— Baldursgötu 39. Sendum hcim og f póstkröfu um Iand allt. 15692—VALVER- cc > < > Ctí ca > j < > í Hafnarfirði Hafnarfjörður hefur fengið að gjöf jólatré frá vinabæ sínum í Danmörku, Fredriksberg. 1 dag klukkan fjögur verður kveikt á trénu á Thorsplani við Strand- götu. Aðalræðismaður Dana á ís- landi, Ludvig Storr, afhendir tréð, en bæjarstjórinn í Hafnar- firði, Hafsteinn Baldvinsson veit- ir því viðtöku. Lúðrasveit Hafn- arfjarðar leikur fyrir ræðuhöld- in. en Lúðrasveit drengja á eft- ú- og athöfninni lýkur með því. að karlakórinn Þrestir syngur. tiáttöwéttimtui 6 manna 9 manna 12 manna ístertur þarf að panta með 2ja daga fyrirvara í útsölustöðum á Emmes ís. Mjólkursamsalan.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.