Þjóðviljinn - 16.12.1962, Page 6

Þjóðviljinn - 16.12.1962, Page 6
6 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. desember 1962 r jamm \ ! ! ! ! I I * [tíl SPARIÐ SPORIN Jól KAUPIÐ I a vö Nýar sendingar: AMERISKIR GREIÐSLUSLOPPAR AMERÍSKIR NÁTTKJÖLAR amerískir undirkjólar amerískir undirkjólar ★ Frönsk ilmvötn franskir leðurhanzkar franskar leðurtöskur FRANSKIR HÁLSKLUTAR * Samkvæmissjöl Helena Rubinstein gjafavörur MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 MARKAÐURINN Laugavegi 89 ★ • Dagstofuhúsgögn nýjar gerðir Dagstofuborð nýjar gerðir Svefnherbergishúsgögn Borðstofuhúsgögn Gólfteppi ★ HANDUNNAR LOPAPEYSUR bezta úrvalið í bænum ★ Afríkanskir listmunir ★ Danskar gjafavörur ★ íslenzkir leirmunir MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 KJ0R6ARDI Kjallari Ný sending SAMKVÆMISKJÖLA- EFNI ensk — frönsk mjög glæsilegt úrval MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 ★ Ný sending AMERÍSKIR KJÖLAR meira urval en nokkru sinni áður ★ — — • Ný sending hollenzkar og enskar VETRARKÁPUR MEÐ SKINNI Bezta úrvalið í bænum! * Ný sending BALLETSKÖR DAGSKÖR KVÖLDSKÖR ★ Ný sending enskir hattar ★ Ný sending Jager-kjólar Húsgögn Húsgagnaáklæði Lampar og ljóstæki Heimilistæki „Abstrakta“ útstillingakerfi III. hæð Kaffi, kökur og brauð Heitur matur í hádeginu Kaffistofan er leigð til funda- og veizlu halda, utan verzl- unartíma. I. hæð Karlmannaföt Frakkar Drengjaföt Skyrtur Bindi Nærfatnaður Peysur Sportfatnaður Jólatrésskraut Leikföng Búsáhöld Glervörur Nylenduvörur Kjötvörur Tóbak Sælgæti II. hæð Kvenkápur Kvenhattar Kvenhanzkar Kventöskur Kjólar Kjólasaumur (upppantað til áramóta) Undirfatnaður Peysur Greiðslusloppar Snyrtivörur Hárgreiðslustofa (upppantað til áramóta) Garn og smávörur Ungbarnafatnaður Telpnafatnaður Tækifæriskjólar Vefnaðarvara Gluggatjöld Blómadeild og skrautvörur H I ! i ! m Inngangur <jg bíIastivAi w Hverfisgötumegin. I I Steinbeck hefur ritað bók um Hammarskjöld - verður aldrei gefin út I I ! Munið gjafakortin vinsælu! ! Gegn gjafakortum okkar getið þér fengið: Húsgögn — Gólfteppi — listmuni — prjónavörur — undirfatnaö — snyrti-^ vörur — greiðslusloppa — kjólatau — káputau — hanzka — hálsklúta —fe kjóla — dragtir — hatta — skó — og hvað annað, sem fæst í Markaðs k verzlununum. ^ Markaðurinn Markaðurinn | Hafnarstfæti 11, Hýbýladeild Gjafadeild Hafnarstræti 5. Tízkuhús Laugavegi 89. i ! ’ ÆBTjáKBF'JMBTÆMTÆWÆWÆRTJUWÆRTJUKTÆU?rÆtTÆBT jBIWÆBFJBEBF,ÆBFJBÆÆÆJBBFJXF Æ& Bandaríski rithöfundurinn John Steinbeck, sem tók á móti Nóbelsverðlaunum fyrir bókmenntir síðast liðið mánu- dagskvöld, skýrði frá því nokkrum dögum áður í við- tali við blaðamann, að hann aetti í skrifborðsskúffu sinni næstum tilbúið handrit að bók um Dag Hammarskjöld, en bókin yrði aldrei gefin út. — Hammarskjöld vissi, að allt sem hann sagði mér yrði að- eins okkar á milli, og ef ég færi að gefa út handritið, myndi ég um leið vera að af- hjúpa leyndustu hugsanir vin- ar míns, sagði John Steinbeck. Þessi uppljóstrun kom fram, er blaðamaðurinn spurði skáld- ið, hvað orðið hefði af bókinni um „moldvörpuveiðarnar árið 1957.“ Steinbeck svaraði, að henni yrði aldrei lokið, því að hún myndi afhjúpa manninn sem hún fjallar um. Þá gekk blaðamaðurinn á lagið og spurði, hver þetta væri, en Steinbeck svaraði hikandi, að það væri Hammarskjöld og fór síðan að tala um hinn látna aðalritara Sameinuðu þjóð- anna. Steinbeck. Hann heimsótti mig oft og við sátum í garðinum mínum og ræddum saman, oft á tíðum um stjórnmál. Hammarskjöld var mikill maður. Hann var það ekki aðeins í stjórnmálum, heldur var hann líka mikið skáld og góður bókmennta- gagnrýnandi. sagði Steinbeck. Þegar skáldið var spurt að því, hvort hann teldi sig vera reiðan höfund, sagði Stein- beck, að þetta orð væri alltof veikt, hann myndi heldur vilja segja að hann væri ofsareiður. Eg verð hamstola af bræði, þegar ég sé menn særa hvern annan af emskærri iUgirni og græðgi. Það er ekki fyrst og fremst verknaðurinn, sem reit- ir mig til reiði, heldur það að menn fremja illvirki að á- stæðulausu — hitt er hugsan- legt. að menn neyðist til að myrða ömmu sína vegna sult- ar. Steinbeck lýsti því yfir, að hann væri hamingjusamur yfir að fá Nóbelsverðlaunin, en bætti því við, að þau fengju ekki að verða nein grafskrift yfir skáldskap hans. Eg hef alls ekki í hyggju, að setjast um kyrrt og líta á verðlaunaveit- inguna sem eitthvert lokatak- mark. Eg ætla að halda áfram að vera afkastamikill skríbent. Því ég kalla mig ekki vera rithöfund, ég kalla mig skríb- ent. Rithöfundur er maður, sem safnar efni til að geta skrifað skáldsögu. en skríhent Framhald á 8. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.