Þjóðviljinn - 16.12.1962, Side 8

Þjóðviljinn - 16.12.1962, Side 8
ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. desember 1S62 8 SÍÐA ★ í dag er sunnudagurinn 16. desember. Lazarus. Tungl í hásuðri kl. 4.37. Árdegishá- flæði kl. 8.41. Síðdegisháflæði kl. 20.05. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 8.—15. desember er í Vesturbæjar- apóteki, sími 22290. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað kl. 18—8. simi 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ir Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek ér > ið alla viríca daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Ctivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. mn ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins em opin sunnu- daga. briðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, slmi 12308 Otlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19. títibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Opið kL 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ir Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. Krossgáta Þjóðviíians ■ fc' z. 3 H s m ■ t > ■ * ■' B B fl ■ // r fl B /V /fc ■ ii i ■ ★ Nr. 53. — Lárétt: 1 vondur, 6 vellur, 8 ryk, 9 húsdýr, 10 keyrðu, 11 fangamark, 13 tónn, 14 snúin, 17 leiðann Lóðrétt: 1 sig, 2 tónn, 3 lánið. 4 Jorsetning, 5 flæmdi burt. 6 ílát, 7 glugginn, 12 forföð- ur, 13 mjúk, 15 forsetning, 16 fangamark. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán briðjudaga og fimmtudaga 1 báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. o»n ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fer væntanlega á morgun frá Seyðisfirði áleiðis til Rúss- lands. Amarfell er I Rvík. Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísarfell fer væntanlega á morgun frá Stettin áleiðis til Islands. Litlafell fer væntan- lega 20. þ.m. frá Rendsburg áleiðis til Reykjavíkur. Helga- fell er Rendsburg, fer baðan áleiðis til Hamborgar, Leith og íslands. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 20. þ.m. frá Batumi. Stapa- fell losar á Austfjörðum. Comelia B II lestar á norður- landshöfnum. ★ Hafskip. Laxá fer frá Scrabester 15. þ.m. til Hauga- sunds. Rangá fór frá Spáni 13. þ.m. til Vestmannaeyja. Vetrarhjálpin ★ Peningagjafir til Vetrar- hjálparinnar: Þ.S. 100 kr., Benedikt Bene- diktsson 150, Kjartan Ólafsson 150, Fjórar litlar systur 1000, N.N. 1000, St.B. 150, Guðrún kr. 100, Mjólkurfélag Rvíkur 500, Þremenningar 300, N.N. 10.000, N.N. 100, Þorsteinn Einarsson 200, N.N. 200, A.B. 400, Aðalsteinn Jochumsson 200, V.E. 100, Skátasöfnun 117.548,00 Jónína Hannesdótt- ir 50, N.N. 700, Lilja 35, V.O.E. 1000. Með kæru þakklæti f.h. Vetrarhjálparinnar í Reykjavík, Magnús Þorsteinsson. flugið ★ Millilandaflug Loftleiða. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá N.Y. kl. 8.00, fer til Osló, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. visan ★ Hér lýkur rímunni: Rökkurslóð á rekkjubrík réna óðinn lætur. Fljóðið hljóða hysjar flík og háttar. Góðar nætur. bg. útvarpið 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Úr bréfabók Karls Straubes (Árni Kristjánsson). 9.35 Morguntónleikar: a) Dr. Páll fsólfsson leikur franska barokktónlisl á orgel Dómkirkjunnar: 1 Passacagliu í c-moll eftir Couperin. 2. Sviss- neskt jólalag eftir D’Aquin. 3. Svítu nr. 2 í g-moll eftir Cléram- bault. b) Mexikanski madrigalkórinn syngur lög eftir 16. aldar tón- skáld; Luis Sandi stj. c) Fiðlukonsert í a-moll eftir Bach (Yehudi Menuhin leikur með Robert Master kammer- hljómsveitinni og stjórn- ar jafnframt). 10.30 Vígð Kópavogskirkja: Biskup Islands fram- kvæmir vígsluna. Sókn- arpresturinn, séra Gunnar Árnason prédik- ar. Kór safnaðarins syngur. Organleikari: Guðmundur Matthías- son. 13.15 Tækni og verkmenning; VIII. erindi: Fiskiðnað- ur (Dr. Jakob Sigurðs- son). 14.00 Miðdegistónleikar: Óper- an „Madame Butter- fly“ eftir Puccini — Þorsteinn Hannesson kjmnir. 15.30 Kaffitíminn: Jónas Dag- bjartsson og félagar hans leika. Hádegishitinn ★ á hádcgi var norðanátt 17.05 um allt land, él norðanlands en úrkomulaust á Suðurlandi. 18.00 16.00 Á bókamarkaðinum (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 20.00 17.30 Barnatími (Anna Snorradóttir): a) Fram- 20.20 haldssagan „Dagný og Doddi“; 6. lestur. b) Framhaldsleikritið „Æv- intýradalurinn“ eftir Enyd Blyton; VI. c) Lestur úr nýjum barna- bókum. 20.00 Eyjar við ísland; XIX. erindi: Hrappsey (Frið- jón Júlíusson skóla- stjóri). 20.00 „Komdu, komdu kiðl- ingur": Gömlu lögin sungin og leikin. 20.55 I Grímsey: Dagskrá úr sumarferð Stefáns Jónssonar og Jóns Sig- urbjörnssonar. 22.10 Danslög. — 23.30 Dag- skrárlok. Útvarpið á mánudag. 13.15 Búnaðarþáttur: Jón Guðmundsson bóndi á Reykjum talar um varp- hænumar. 13.35 „Við vinnuna". 14.40 „Við, sem heima sitj- um“: Ævar R. Kvaran les söguna „Jólanótt" eftir Nikolaj Gogol, í QOD Þessi fjölskrúðugi búðargluggi er niðrí Hafnarstræti 15. Verzlunin heitir Rafglit og verzlar með allskonar rafmagnsvörur og heimilistæki. Vert cr að vekja athygli á skiltinu í horninu efst til hægri, það er úr plasti og sérstaklega hentugt til útstillingar í búðarglugga. Neðst í sama horni má sjá rafknúna kaffikvörn. Annars cr glugginn svo fjölskrúðugur að ekki er vinnandi verk að telja allt upp, sem í honum er. 20.35 21.30 22.10 23.00 23.35 þýðingu Steinunnar Gísladóttur (1). Stund fyrir stofutónlist (Guðmundur W. Vil- hjálmsson). Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Stefán Jóns- son rithöfundur) Um daginn og veginn (Haraldur Hamar blaða- maður). Tónleikar í útvarpssal: Gösta Jahn frá Svíþjóð leikur þrjú frumsamin píanólög, Vorleysingar, Saknaðarljóð, og Alpa- Ijóð. Spurningakeppni skóla- nemenda (4): Gagn- fræðaskóli Vesturbæj- ar og Gagnfræðaskólinn við Vonarstræti keppa. stjórnandi: Árni Böðv- arsson cand. mag. og Margrét Indriðadóttir. Útvarpssagan: „Felix Krull“. Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmunds- son). Skákþáttur (Sveinn Kristínssón). Dagskrárlok. messur félagslíf ★ Aðalfundur Hjúkrunarfé- lags fslands verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum mið- vikudaginn 19. des. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Lýst kjöri eins stjómarmeðlims, 2. Önnur aðalfundarstörf. ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11. Engin síðdegismessa. Bama- samkoma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Hjalti Guðmundsson. Séra Öskar J. Þorláksson. ir Háteigssókn. Bamasam- koma í Sjómannaskólanum kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þor- varðsson. ★ Langholtsprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níels- son. ir Hallgrímskirkja, Barna- guðsþjónusta kl. 10. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e.h. Séra Sigurjón Þ. Áma- son. ★ Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Bamaguðsþjónusta kl. IQ.15 f.h. Séra Garðar Svav- arsson. ★ Kópavogssókn. Kirkju- vígsla kl. 10.30 árdegis. Bisk- up íslands vígir kirkjuna, sóknarpresturinn prédikar. Því miður verður ekki vegna rúmleysis unnt að veita böm- um innan fermingaraldurs að- gang að þessari athöfn. Kirkj- an verður hins vegar opin frá kl. 2—4 síðdegis sama dag fyrir alla. Safnaðarnefndin. STEINBECK RITAR BÓK UM HAMMARSKJÖLD Framhald af 6. síðu. er maður sem einfaldlega seg- ir sögu. Umræðurnar fjölluðu líka um stjórnmál og siðgæði, og Steinbeck sagði, að hann vissi ekki mikið um stjórnmál, en að hans áldti væri réttur stjórn- málamaður sá sem leitaðist við að gera mönnunum kleift að búa saman í sátt og samlyndi. Hann reyndist mjög hrifinn af landa sínum, Adlai Stevenson, aðalfulltrúa hjá SÞ. Steinbeck játaði að hann væri svolítið ruglaður á tilverunni, eftir að honum voru veitt verðlaunin. Þetta er eins og að vera í stöð- ugum slagsmálum, verðlaunin hafa sett allt á annan endan í lífi mínu, sagði Steinbeck, enda hata ég ræðuhöld, veizlu- klæðnað og annað umstang. í lok viðtalsins dró hann upp úr pússi síinu langan lista með nöfnum bandarískra skálda, sem hann taldi, að hefðu átt að hljóta verðlaunin, og voru þar nöfn eins og Tennessee Williams, Arthur Miller, Carl Sandburg og James Jones. Verkamannafélagið Dagsbrún Félogsfundur verður i Iðnó þriðjudaginn 18. des, kl. 8.30 s.d. D A G S K R A : 1. Félagsmál 2. Samningamálin 3. önnur mál. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skírteii við innganginn. STJÖRNIN.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.