Þjóðviljinn - 16.12.1962, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 16.12.1962, Qupperneq 10
U SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 16. desember 1962 CHARLOTTE ARMSTRONG: GEGGJUN gert . . . Hann og hann cinn (Eddie var úr leik, Eddie lá á baðherbergisgólfinu) . . vissi hvemig bamfóstra Nell var. Hann vissi að vesalings telpan litla lá og beið. Það gat gamla konan ekki vitað og hvar hafði hún verið allan þennan tíma? Hafði hún verið að pexa við Nell? Það var ástæðulaust að ætla. . . A jóla- matboröiö — Nú já, á milli herbergjan*a Þakka þér fyrir. Þetta var mjög fróðlegt. — Ef ég hefði haft dálitla glóru í kollinum . . — Já, en það hefurðu, Jed. Það finnst mér. Þú ert svo myndarlegur. og þú getur ekki verið heimskur. Við skulum sjá, hvað er nú eftirlætisblómið mitt? Ég ætti nú að vita það, svo að ég gæti sagt þér það. En ég er svo hrifin af þeim flestum. Segjum til dæmis rósir. Þótt hann einblíndi á lyftu- skifuna, vissi hann að andlitið á Lyn var rólegt og friðsælt. Hún hafði engan rétt til að h'ta þann- ig út! Augnaráð hans flökti and- artak. Hún var með hendumar í stóru kápuvösunum, og hún hafði sveigt bakið til að geta horft upp til hans og augu henn- ar voru indæl og heilbrigð og þrungin friði, vegna þess að hún treysti honum . . Hún var kjáni, óttalegur kjáni að hún skyidi treysta nokkmm og nokkm! — Þú lítur út eins og níu ára, sagði Jed dáhtið reiðilega og augu hennar drógust aftur að lyftuskífunni. — Nei, það held ég varla. Ég ht sjálfsagt út fyrir að vera nítj- án og sýnist vera alveg bálskot- in í þér — eins og ég sæi ekki sóhna fyrir þér. og þú ert eins og þmmuský, Jed, Ef ég hefði hugmynd um, hvað væri að, þá myndi ég reyna að hjálpa þér. En það veiztu auðvitað". (Ég treysti þér fullkomlega og ég geri líka ráð fyrir að þú treyst- ir mér). „Á ég að halda áfram að tala. Jæja, þá geri ég það. Hvað finnst þér um kammer- músík? Nei, það er spuming. Já, ég segi alltaf að það sé und- ir ýmsu komið. Og það er alveg rétt. Allt er afstætt. . Vísirinn á skífunni var stanz- aður . . Það hlaut að vera 4. hseð. Hún virtist ætla að tefja þar lengi. Skyldi hún hafa bil- að?. —■ Komdu nú, elskan, komdu nú! Svei Bóbó! (Honum finnst svo gaman í lyftunni). En nú er- um við að koma heim, elskan. Við emm kpmin upp. Vertu nú góði vóvsi, Bóbó. Vill Bóbó kexið Nei, hvað þú ert næmur vóvsi, Bóbó! Svona nú. Við megum ekki keyra lengra. Heyrirðu það? Nú komum við að lúlla Komdu nú Bóbó. Bóbó hörfaði inn í fjarlæg- asta hom lyftunnar og settist niður. Frú McMurdoch flissaði. — Er hann ekki indæll! Er þetta ekki sætt? Apaköttur geturðu verið. Krúttið mitt litla, nú fer mamma frá þér. Kex . . kex. . Hótelstarfsmennimir stóðu þögulir. Frú McMurdoch var gestur. Bóbó var gestur. Gestur þarf ekki að vita um allt sem er að gerast. Þeir brostu dálítið kuldalega, ekki mjög óþolinmóð- lega, en ekki sérlega vingjam- lega heldur. — Á ég að taka hann upp, frú? sagði lyftuþjónn með virð- ingu. — Nei, nei. Hann á að læra þetta, sagði frú McMurdoch. — Hann gegnir áreiðanlega rétt strax. En sannleikurinn var sá að Bóbó virtist alis ekki ætla sér að gegna strax. Hótelstarfsmennimir ræsktu sig með þeirri þolinmæði sem emkennir góða starfsmenn. Það yrði ekki þægilegt að tilkynna kvenmanninum á 8. hæð að hinn óboðni gestur hennar hefði komizt undan. ★ Niðri í addyrinu sagði Jimmi: — Hæ, strákar, þetta var skrýt- ið! Sjáið þið manninn þama, sem stendur hjá stúlkunni? Hvaða númer sögðuð þið að væri á herberginu? — Númer 807. — Jæja, drafaði Jimmi. — Þakka ykkur fyrir.'. * Augu Jeds flöktu í steinrunnu andlitinu. — , . og mér finnst romm líka gott, sagði Lyn. — Maður verð- ur svo þyrstur af því að tala í síbilju. Ég vona ég verði ekki kosin á þing, ég myndi aldred endast til þess. Er ekki komið nóg núna? Getum við farið? Jed sagði — Nei, sem var eins og sprenging í höfðinu á honum. Svipur hennar breyttist. Fyrir andartaki hafði hún verið indæl og falleg og ánægð með allt þetta blaður sem hún lét útúr sér. 1 næstu andrá hafði andlit hennar misst allt líf og ljós og lit. Það var Jed að kenna. Augnaráðið sem hann sendi henni hafði á svipstundu rekið friðinn úr huga hennar. Hann sagði lágt: — Ég er vandræðanáungi, Lyn. Farðu heim. — Já en, Jed, ég er búin að bíða . . — Þú skalt ekki bíða lengur. Þú skalt aldrei bíða eftir mér. Andlitið á honum var hart eins og tinna, þegar hann steig yfir ferðatösku sína. Hann þandi vöðvana. Hann gekk yfir and- dyrið, svo hratt og rennilega, að það var eins og hann svifi. Hann sá að vikapilturinn tók viðbragð. Jæja — það skipti engu! Hann oþnaði dymar að brunastigan- um. Nei, drottinn minn, nei! Hann hefði ekki átt að skilja bamið eftir! Hvers konar ó- menni var hann eiginlega, að gera slíkt og þvílíkt? Hann var hreinasta bulla . . Hann var sárreiður og hann hafði verið það lengl. Hann var svo örvíln- aður að honum var það næstum um megn. Æ, nei! Það voru ekki bara sokkar sem hann hafði skihð eftir og glatað uppi á 8. hæð. Glatað að eilífu. Sjálfsvirðinguna er jafn- erfitt að endurheimta og reykja- súlu. Það er aldrei hægt að vinna slíkt upp aftur. Og hver fengi nokkra sinni að vita það? Það var nóg að hann vissi það. Hann hljóp upp stigann. Hljóp eins og hann ætti lífið að leysa, tók þrjú þrep í einu, síðan tvö og studdi sig við handriðið, hring eftir hring og hann var líkari apa sem klifraði upp húsvegg en manni að ganga stiga. Hann hafði komið ábyrgðinni yfir á aðra. Hann — Jed Tow- ers! Gamla konan getur séð um þeíta. Já, hann var geðsleg manngerð! Hann tók andköf af mæði. Hann hugsaði: — Ég veit ekki hvað ég geri núna . . en ég veit hvað ég er búinn að gera . . . Mér datt ekki einu sinni í hug að læsa dyranum. Þá hefði ég þó haft tryggingu fyrir því að hún færi ekki þangað inn. Svo mikið hefði ég þó átt að geta Nei, nei. Það sem hann vissi einn var það, að það var alltaf hætta á ferðum þar sem Nell var annars vegar, hver svo sem á- stæðan var. Og lítið bam hafði verið lagt í þessa hættu, ann- arra manna bam. Litil telpa sem gat ekki borið hönd fyriy höfuð sér. Þessa stundina minntist hann þess ekki að hann hefði sjálfur átt neitt á hættu. Hann hafði stungið af að tilefnislausu. Að tilefnislausu hafði hann flúið af hólmi og glatað dálitlu sem hann gæti aldrei endurheimt. Honum var næstum óglatt, svo mjög fyrirleit hann sjálfan sig. Hættu nú þessu, Jed Towers. Það er búið sem búið er. Það þýöir ekkert að hugsa um það núna 8. hæð? Hann varð að vera vel upplagð- ur. Þama var lyftan. Og þama stóðu þeir og mösuðu. Þeir vora að rabba við lyftuþjóninn. Fjandinn hafi þá. Þá granaði ekki að það var hætta á ferðum. Annar hefðu þeir flýtt sér meira. Hann botnaði ekkert í hvers vegna þeir flýttu sér ekki meira. Jed þaut framhjá þeim. Æ, vonandi var ekkert að Bunný. Vonandi. Hann bað þess að ekkert væri að, og hvað sem því leið þá var hann á hraðri ferð á allt óstandið — enda þótt það kæmi ef til vill að engu Leikfangabazar RAUÐA KROSSINS verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut í dag. Húsið opnað kl. 14.00. RAUÐI KROSS ÍSLANDS Svínakjöt, steik og Hamborgarhryggur Snitsel — Pekingendur — Kjúklingar. Úrvals hangikjöt af sauðum og dilkum. Alls konar grænmeti. Allt’ í jólabaksturinn. Gerið jólainnkaupin tímanlega. Kjötverzlun Ásbjörns Sveinbgörnssonar Sími 32947. RAUÐI KROSS ISLANDS Með því að kaupa Jólakoft Rauða Krossins styðjið þið Alsírsöfnunina. Kortin eru gerð eftir myndum frú Barböru Árnason. Jólatrés- salan er byrjub o Tryggið «* - ykkur tré é »• í tíma. ... w a * Lítið inn á jóla- bazarinn í leiðinni. VIÐ MIKLA- TORG SÍMAR 22822 — 19775 MUNIÐ SOLUSKURINN Á LAUGAVEGI GEGNT STJÖRNUBÍÓI. Blaðaprentvél til sölu Gamla prentvél Þjóðviljans er til sölu. Vélin getur prentað 16 síður. Upplýsingar í skrifstofu blaðsins. BÓKMENNTA- KYNNING Bókmenntakynning til heiðurs Halldóri Stefáns- syni sjötugum. Menntaskólanemendur kynna skáldið í Snorrasal, Laugavegi 18, í dag 1-6. 'Sesemoer klukkan 4,00. — Höfimdur sjálf- ur 1« s-tfur úr „Blökkum rúnum“, nýjustu bók sinni. MÁL OG MENNING Halldór Stefánsson Unglinga eða roskiD fólk Vantar til að bera blaðið til kaupenda' í Hainaríirði og Keilavík. HAFNARFJ. — útsölumaður: Magdalena Ingimundardóttir ölduslóð 12. Síml 51245. KEFLAVÍK — útsölumaður: Baldur Si gurbergsson, Lyngholti 14, sími 2314.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.