Þjóðviljinn - 18.12.1962, Page 3

Þjóðviljinn - 18.12.1962, Page 3
Þriðjudagur 18. desember 1962 ÞJOÐyiLJINN SÍÐA 3 Jólabœkur Heimskringlu Þórbergur Þórðarson í UNUHÚSI Fært í letur eftir frásögn Stefáns frá Hvítadal. Verð kr. 180,00 Stefán Jónsson: VEGURINN AÐ BRÚNNI Skáldsaga. Verð kr. 350,00 Jón Helgason TUTTUGU ERLEND KVÆÐI OG EINU BETUR Verð kr. 230,00 Þorsteinn frá Hamri: UFANDI MANNA LAND Ljóð. Verð kr. 120,00 Halldór Stefánsson: BLAKKAR RÚNIR Smásögur. Verð kr. 190,00 Rannveig Tómasdóttir: ANDUT ASÍU Með teikningum eftir Barböru Árnason Verð kr. 260,00 Jóhannes úr Kötlum ÓUÓÐ Verð kr. 240,00 Friðrik Þórðarson: GRÍSKAR ÞJÓÐSÖGUR OG ÆFINTÝRI Verð kr. 220,00 Skybolteldflaugarnar: Brezkir þingmenn æfareiðir vegna svika Bandaríkjamanna Alvarleg miskKð er kom- LONDON 17/12 in upp milli Breta og Bandaríkjamanna, vegna þess að stjórn USA ætlar að svíkja Breta um skybolteldflaugarnar, sem áttu að vera und- irstaða hins brezka kjarnorkuvopnahers. Mac- millan ræðir nú við Kennedy Bandaríkjafor- seta á Bahamaeyjum. Landvamaráðherra Breta, Pei- er Thorneycroft komst í mik- inn vanda í dag í brezka þing- ingu er hann lýsti því yfir, að enn hefði engin ákvörðun verið tekin um skybolteldflaug- amar, sem Bandaríkjamenn höfðu lofað að afhenda Bretum. Fjöldamargir 'íhaldsþingmenn tóku undir með stjómarandstæð- ingum, sem gerðu hróp að ráð- herranum, púuðu og píptu, þar til Thomeycroft hrökklaðist úr ræðustólnum í sæti sitt. Frétta- ritarar segja, að aldrei fyrr hafi þingmaður fengið slíkan mótbyr í hinu virðulega brezka þingi. Nokkrum stundum síðar flaug Thomeyeroft til Bahamaeyja ti! fundar við Macmillan og Kenne- dy sem þangað voru komnir til þess meðal annars að ræða þetta alvarlega misklíðarefni. Bretar drcgnir á asnaeyrum Skybolteldflaugarnar, sem Bandaríkjamenn hafa að undan fömu haft í smíðum, voru ætl- aðar til að skjóta úr flugvélum og áttu þær að geta borið kjarn- orkuvopn. Vígbúnaður Breta næstu árinu er algjörlega háður þessum-eldflaugum, svo að segja má, að vonir þeirra um að verða sjálfstætt kjamorkuveldi séu með. • öllu brostnar, ef Banda- ríkjamenn neita að selja þeim eldflaugamar. Er MacNamara landvamaráð- herra Bandaríkjanna, kom i heimsókn til Bretlands nú fyrir skömmu, lýsti hann því yfir, að tilraunirnar með skybolteld- flaugina hefðu þegar kostað yfir 500 milljónir dollara og vafa- samt væri að halda þeim áfram. Brezka stjórnin varð furðu lost- in við þessar yfirlýsingar, enda höfðu Bandaríkjamenn áður haldið þvi fram, að tilraunirn- ar hefðu heppnazt ágætlega. Thomeycroft var að gefa brezka þinginu skýrslu um við- ræður sínar við MacNamara í seinustu viku er hann var hróp- aður niður í dag. Hann sagðist hafa lagt mjög mikla áherzlu á það við MacNamara, hve al- varlegar afleiðingar það gæíi haft fyrir Breta, ef þeir yrðu að gefast upp við áætlanimar, sem reistar eru á skybolteld- flaugunum og bætti við: En af hálfu Bandarikjamanna var ful'- yrt, að vopnin hefðu orðið miklu dýrari en fyrst var gert ráð Söguleg stjérn- arskipti í Senegaí DAKAR 17/12. — Ríkisstjórn Senegal féll í dag eftir að þing- menn höfðu samþykkt vantraust á stjómina. Forsætisráðherrann Mamadou Dias reyndi til hins ýtrasta að koma í veg fyrir samþykkt vantraust tillögunnar og sendi hermenn og lögreglulið í þinghúsið til að varna þing- mönnum inngöngu, en forseii landsins, sem er helzti andstæð- ingur Mamadou Dias boðaði þá þingfund á heimili þingforseta og þar var vantraustið samþykkt með knöppum meirihluta. Forsetinn kallaði á aðrar her- sveitir til að ryðja burt her- mönnum Diasar úr þinghúsinu og var það gert. Ekki er vitað, hvar hinn fallni forsætisráð- herra heldur sig. fyrir og þau væru ekki eins örugg, áreiðanleg og hraðfara og menn héldu. Bandaríkjamenn vilja ekki sjálfstæðan kjamorku- her í Evrópu Að undanfömu hefur það kom- ið æ betur í ljós að hernað- arvandamál Bretlands og Vestur- Evrópu eru í mjög nánum tengsl- um við fyrirhugaða efnahags- samvinnu í Markaðsbandalaginu. Bæði Bretar og Frakkar hafa undanfarin ár verið að reyna á eigin spýtur en Bretac með hjálp Bandaríkjamanna. Eins og kunnugt er hafa Frakkar að und- anförnu, staðið í vegi fyrir að Bretar fengju inngöngu í Efna- hagsbandalagið, og hefur leikið grunur, á, að Bretar ætluðu sér að blíðka Frakka með því að bjóða þeim aðstoð við smíði kjamorkuvopna, en ætluðu sér í þess stað að fá aðgöngumiða að bandalaginu. Það hefur einnig komið hva5 eftir annað fram að undanfömu að Bandaríkjastjóm er andvíg því, að vinaþjóðir hennar í Vest- ur-Evrópu komi sér upp sjálf- stæðum klirnorkuher. Hafa Bandaríkjamenn viljað hafa á- fram úrslitavaldið um hvenær þessum vopnum sé beitt, og stefnt að því að búa Atlanzhafs bandalagið kjarnavopnum undir sinni umsjá. Fyrirætlanir Banda- ríkjastjómar í skyboltmálinu em Castro afhendir fanga — fær / staðinn iyf og harnamat taldar standa í nánu sambandi við þessa stefnu Bandaríkja- manna. Macmillan ræddi nú um helg- ina við de Gaulle, Frakklands- forseta en ekki er talið að þeir hafi komizt að neinni niður- stöðu um inngöngu Breta í Efnahagsbandalagið. Frá París hélt Macmillan til fundar ivð Kennedy Bandarikjaforseta, og fullyrtu mörg þrezkji blöðin 1 dag, að skybolt vandamálið, sem þeir munu helzt ræða sé al- varlegasta deilumálið, sem upp hafi komið miUi Breta og Bandaríkjamanna síðan í Suez- deilunni. Hann valdi rétt. hann valdi..... NILFISK — heimsins beztu ryksugu NEW YORK 17/12. — Samn- ingar virðast nú hafa tekizt við Kúbustjóm um afhendingu fanga, sem teknir voru höndum Martin Nielsen látinn KAUPMANNAHÖFN 17/12. Martin Nielsen, fyrrum rit- stjóri LAND OG FOLK, málgagns danska kommún- istaflokksins lézt £ gær eft- ir langa sjúkrahúslegu. Hann varð 62 ára gamall. Á striðsárunum sat Niel- sen í fangabúðum nazista í f jögur ár. Hann var þing- maður kommúnista frá 1939 til 1950. í hinni misheppnuðu innrás frá Florida vorið 1961. FuUyrt er, að Castro hafi fallizt á að leysa úr haldi 1200 fanga gegn einum skipsfarmi af lyfjum og bama- mat. Áður hafði Castro sett fram kröfu um að fá jarðýtur fyrir fangana að verðmæti um 62 milljónir dollara, og taldi hann að slíkt lausnargjald væri rétt- mætar stríðsskaðabætur af hálfu árásarmannanna. Samningar hafa lengi staðið yfir úrhi‘má!ið'jyg“af' hálfu Banda- ríkjamanna var skipuð nefnd þekktra manna til að semja við Kúbustjórn, en lögfræðingur frá New York, James Donevan, hafði forystu fyrir nefndarmönnum Hefur hann að undanfömu dvai- izt á Kúbu. Bandaríski Rauði krossinn tilkynnti í kvöld, að flutningaskipið African Pilot hefði verið leigt til að flytja lyfin og bamafæðuna til Kúbu. .... og allir eru ánægðir! Góðir greiðsluskilmálar. Sendumiunalltland. Végleg jólagjöf. — milsöm otj varanleg! 10 IV I X O. KORNERUP-HANSEN Sími 12606. — Suðurgolul0» F AL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL F Á L FÁL FÁL F Á L FÁL FÁL FÁL FÁL F Á L FÁL F Á L F Á L F Á L FÁL FÁL FÁL F Á L FÁL FÁL F Á L FÁL FÁL FÁL F Á L F Á L KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN K I N N KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN K I N N KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN F AL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL F Á L FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL F Á L FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL FÁL F Á L FÁL F Á L KINN KIN N KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KIN N KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KIN N KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KINN KIN N F A L K I N N FÁLKINN FÁLKINN FÁL KIN N F Á F Á F Á F Á F Á F A L K I N N F Á L K I N N F Á L K I N N F Á L K I N N N N N N N JÓLABLAÐ FÁLKANS JP ER KOMIÐ UT F Á Jólablað Fálkans 1962 er alls 76 F Á blaðsíður að stærð os er það jp ^ stærsta jólablað, sem Fálkinn p Á. hefur nokkru sinni gefið út. p ^ Blaðið er fleytifullt af greinum F Á °S sögum. Þar er meðal annars F Á viðtaI við Gunnar Gunnarsson p Á skáld og jólasaga eftir hann, F Á .'Hjá vondu fólki“ nefnist frá- F A sögn af för blaðamanns og Ijós- F j\ myndara Fálkans um Snæfells- F Á nes> STeiö um Sæmund fróða eft- p Á ir Jökul .Tkobsson, rætt við 5 p Á nútímajólasveina og ótal margt F Á flelra. Auk þess eru í blaðinu F Á ^ja síðna jólakrossgáta, mynda- F Á &ata °S i°ks jólagetraun Fálkans. F Á fálkinn flýgur út N N N N N N N N N N N N N N N N N N N F A F ÁL K I N N FÁL KIN N FÁL KIN N FÁL KINN N F Á L K I N N F Á L K I N N F Á L K I N N F Á L K I N N F A L F Á L F Á L F Á L F Á L FÁL F Á L F Á L F Á F Á F Á F Á F Á F Á F Á F Á F Á F Á F Á F Á F Á F Á F Á F Á F Á FÁL FÁL Á L Á L Á L Á L Á L Á L F F F F F F

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.