Þjóðviljinn - 18.12.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 18.12.1962, Page 9
í’riðjudagur 18. desember 1962 ÞJOÐVILJINN SfÐA 9 =1- HÖGGDEYFAR LOFTNETSSTENGUR VATNSLÁSAR menn í flesta bíla Sendum gegn kröfu um allt land. H.i. Egill Vilhjáimsson Laugaveg 118 - Simi 2-22-40 Allt d sama stað Kennslubók í bókmennta- sögu komin í nýrri útgágu Árið 1960 gaf Skólavörubúð | og sérkenni þeirra. Hún skiptist Ríkisútgáfu námsbóka út ís-1 — auk inngangs — í eftirfar- andi tíu kafla: Fræðslustefnan, rómantiska stefnan, alþýðuskáld, upphaf skáldagnagerðar, raun- sæisstefnan, symbólisminn. brautryðjendur í leikritun, ljóða- gerð frá 1918, laust mál frá 1918, leikhús og leikritun. í bók- Bókaútgáfan Ásrún hefur gef- ið út bók eftir John Kennedy Bandaríkjaforseta og nefnist hún Hugprúðir menn. Hún segir brot úr aevisögu nokkurra þekktra amerískra stjómmálamanna. Höf- undur segir meðal annars. í for- mála að áhugi hans hafi beinzt að hugrekki á sviði stjórnmála þegar það birtist í andstöðu við afstöðu kjósenda. , „Þessi bók fjallar aðallega um stjórnmála- menn sem lentu á refilsstigum ... Almenningur sneri baki við mörgum þeirra og þeir voru neyddir til að lifa í fásinni og skugga, fjarri. því stjórnmála- starfi. sem þeim geðjaðist bezt“. Hann segist ennfremur kalla bókina „Hugprúðir menn“ vegna þess að mikils hugrekkis þurfi'1 „til að gera það sem rétt telst jafnvel þótt framtíðarhorfur sé í húfi“. Þessi bók forsetans um banda- rískan hetjuskap er 167 blaðsíð- ur. I henni eru teikningar eftir Emil Weiss svo og nokkrar ljós- myndasíð’v Bárður Jakobsson íslenzkaði. Fyrir Hugprúða menn hlaut Kennedy Pulitzerverðlaun ^************!-)*.*-)*-*-***-)*.)*.*)*.***-*-*>*.)*.*>*-)*.>*.)*.>*.)*.)*.>*->*-)*.)*-***************************** * ★ lenzka bókmenntasögu 1750— 1960 eftír Erlend Jónsson gagn- fræðaskólakennara. Fyrir þann tíma var ekki til nein kennslu- bók í bókmenntasögu, sem næöi yfir þetta tímabil. Bókin var strax tekin til notkunar við ýmsa Skóla. og nú — röskum tveim árum síðar — er þessi fyrsta útgáfa hennar þrotin. Önnur útgáfa er nú nýkomin. Hún er allmiklu stærri en hin fyrri eða 127 bls. Fáeinum höf- undum hefur verið bætt við og fyrir öðrum er gerð ýtarlegri grein en áður. Bók þessi er fyrst og fremst ætluð til notkunar í unglinga- og gagnfræðaskólum, þar sem lesnar eru bókmenntir frá þeim tíma, er hún nær yfir. I henni er fjallað um 75 höfunda og get- ið um helztu bókmenntastefnur inni eru 86 myndir, m.a. all- margar skreytingar eftir Bjarna Jónsson listmálara. Myndimar verða innan skamms gefnar út sérprentaðar til notkunar við vinnubókargerð. — Prentun ann- aðist Prentsmiðja Hafnarfjarðar h.f Síðdegis í gær varð það slys á Hverfisgötu rétt austan við Rauðarárstíg, að 4 ára drengur, Gísli Theodór Ægisson, Skúla- götu 68, hljóp fyrir bifreið. Drengurinn var fluttur í slysa- varðstofuna en meiðsli hans voru ekki talin vera alvarleg. Kennslubók í saumaskap Lærið að suama nefnist bók eftir Sigríði Arnlaugsdóttur sem komin er út hjá Skuggsjá. Segir höfundur að bókin sé ætluð hús- mæðrum sem stunda heima- saum, og auk þess vonist hún eftir að hún geti orðið að liði við kennslu í húsmæðra- og verknámsskólum, Bókin er 80 blaðsíður í stóru Fé/ags- preaismiSjan flytur upp úr næstu áramótum starfsemi sína í hús- eignir sínar nr. 10 við Spítalastíg hér í bænum. Húseign prentsmiðjunnar við Ingólfsstræti verður þá til leigu öll í heild eða einstakar hæðir, eftir því sem um semst. Fyrirframgreiðsla á leigugjaldi væri æskileg. Tilboð óskast send til skrifstofu Félagsprentsmiðjunnar h.f. i Ingólfsstræti fyrir 15. janúar n.k. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F. ■* ¥ ¥■ •¥ -¥ •* ¥■ ¥ ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ *-«-k**-k********+**-K-k+-K***-k-K******+*******-k**-k+-k*-*-k-**-*-*<**-K*-k-M,t-***********í Tilvalin jólagjöf handa fólki á öllum aldri Fullnuminn eítir t VHIL SCOTT, í þýðlngu STEINUBiNAH S. IIIIIEM Heillandi og óvenjuleg bók um meistarann Justin Moreward Haig* djúpvitran og jafnframt bráðskemmtilegan speking, sem hefur þá tómstundaiðju að gefa sig á tal við fólk, er á í erfiðleikum og þarfnast leiðbeininga, og sýna því fram á, að breytt sjónarmið geti oft fært hjartanu frið. „FULLI\IUIV1INN“ er ein af vinsælustu og víðlesnustu bókum, sem út hafa komið um dulræn efni, og er í henni fjallað um margvísleg vandamál af næmum skilningi og umburðarlyndi. Kenningar meistarans byggjast á vísdómi og skarpri mann- þekkingu, og heilræði hans hafa mörgum lesendum hjálpað. Vetta er bók iyrir iólk á öllum aldri, skemmtileg at- Iestrar, nýstárleg og götgandi. . p (h þpisi itui hi.1i; Prentsmiðjan LEIFTUR . Höfðatúni 12 HAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS VANGEFIHNA Eitt mesta mannúðar- og menningarmál sem nú er til úrlausnar á íslandi, er' að skapa vangefnu fólki í landinu viðunandi aðbúnað. — Happdrætti Styrktarfélags vangefinna er rekið í þeim tilgangi að afla fjár til að gera þá hugsjón að veruleika. AÐALVINN- INGUR: VOLKSWAGEN BIFREIÐ 1963 Aðrir vinningar: Flugfar fyrir 2 til FÍörida og heim. Flugfar fyrir 2 til Kaupmannahafnar og heim. Farmiði fyrir 2 með Gulifossi til Káupmannahafnar og heim. Farmiði fyrir 2 með einu af skipum SÍS til V-Evrópu og heim. Farmiði fyrir 2 með strandferðaskipi umhverfis landið. Mynd eftir Kjarval. Mynd eftir Kjarval. Sala happdrættismiða fer fram daglega í happdrættisbílnum (í Austurstræti) á skrifstofu félagsins að Skóla- vörðustíg 18 og á 120 stöðum um land allt utan Reykjavíkur. Latið ekki happ úr hendi sleppa. — Kaupið miða strax og styðjið þannig gott málefni. Styrktarfélag vangefinna Dregið verður 23. desember. Vinnmgar eru skattfrjálsir. Askrífendur að afmælisútgáfunni vitji bókanna í bókabúð Máls og menningar broti með fjölda skýringar- mynda. Kaflaheiti eru: Að velja snið og efni. Snið lagfærð eftir máli. Hve mikið efni? Næst er að sníða. Að marka fyrir snið- um. Að þræða saman. Að máta. Gangið rétt frá saumum. Um falda. Skábönd. Hnappagöt. Hneppslur. Kragar. Klaufir. Að setja streng á pils. Pilsklaufir. Hankar á pilsi. Rennilás í kjól- klauf. Að setja í ermar. Að setja í auka undir ermar. Föll. Vasar. Belti. Klædd beltisspenna. örvar. Um pressun. Viðgerðir. Rúm- fatnaður. Til frekari glöggvunar eru margar skýringarmyndanna prentaðar í litum. Bókin er sett í Alþýðuprentsmiðjunni, en prentuð í Offsettmyndum. Ferðasaga frá Landinu helga Bókaútgáfan Ásrún hefur gef- ið út ferðasögu sem nefnist T fótspor meistarans og er höfund- ur hennar H. V. Morton. Höfundur lýsir ferðum sínum um Palestínu þegar hún var undir brezkri umboðsstjóm. En einkum beinist athygli hans að þeim stöðum sem snerta. ævi Krists; bókin er að veruleg-u leyti hugleiðingar pílagríms á helgistöðum sem þróuðust í þessu ianai’ þar sem saman voru komn- ir Gyðingar úr öllum heimsálf- um, arabar, og fulltrúar allra hugsanlegra kristinna kirkna, vestrænna pg austrænna. Bókin er 292 blaðsíður, prent- uð í prentsmiðjunni Ásrún. Þýð- inguna gerði Gissur Ó Erlings- son. Allmargar myndir prýða bókina. Til jólagjafa íþróttavörur og Samkvæmisspil í fjölbreyttu úrvali. HELLAS Skólavörðustíg 17 — Sími 1-51-96.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.