Þjóðviljinn - 15.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.01.1963, Blaðsíða 8
g SlBA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. janúar 1963 ííipái moiPSöiraB ára: til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára ald- urs er óheimilil aðgangur að veitinga-, dans- og sölustöð- um eftir kl. 10.00. ★ Minningarspjöld Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra, fá'jt á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Isafoldar, Austurstræti — Bókabúðin, Laugamesvegi 52 — Bókaverzlun Stefáns Stef- ánssonar, Laugavegi 8 — Verzlunin Roði. Laugavegi 74 — Reykjavíkur Apótek, Lang- hoitsvegi — Garðs ApóteK, Hólmgarði 32 — Vesturbáej- ar Apótek — 1 Hafnarfirði: Valtýr Sæmundsson, Öldu- götu 9. ..FIóHamaður" Moggans ★ I dag er þriðjudagur 15. janúar. Maurus. Tungl í há- suðri kl. 4.44. Árdegisháflæði klukkan 8.57. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 12.-18. janúar verður í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A. Sími 1-79-11. ★ Neyðarlæknir vakt aila daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan 1 heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturiæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030 ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafrar- firði sími 51336 ★ Kópavogsapótek er ið alla vi<<a daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 jg sunnudaga kl. 13—16. ★ Ctivist barna. Böm vngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimíll aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðun. eftir kl 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h laugardaga kl. 4—7 e.h. os sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðmin.jasafnið og Lista- safn rikisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16 ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Otlánsdeild Opið kl 14—2? alla virka daga nema laug- ardaga kl 14—19 sunnu- daga kl. 17—19 Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl 10 —19. sunnudaga kl 14—19 Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga, frá klukkan 16— 19.00. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga Útibúi’ Hofsvallagötu 16 Opið kl 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSf er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. Krossgáta Þjóðviíjans 7 forsetning, 9 viðarbútar, 10 blóm, 12 smaug, 13 glöð, 14 rösk, 16 fæði, 18 fávita, 20 laus við, 21 kjaga. Lárétt: 1 þurrviðri, 3 tveir eins, 4 svola. 5 útlim, 6 vandskilinn, 8 eldi- við, 11 sverð, 15 nudda, 17 var flatur, 19 tveir fyrstu. ★ Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Beykjaví!:’<i Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið aila virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga f báðum skólunum. if Landrbókasafnið. Lestrar- salur opínn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Skipadeikl SfS. Hvassafell er í Gufunesi. Arnarfell er í Helsingfors fer þaðan til Aabo. Jökulfell lestar á Norð- austurlandi. Dísarfell lestar á Austf jörðum. Litlafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur á morg- un frá Austfjörðum. Helgafell lestar á Eyjafjarðarhöfnum. Hamrafeil fór 12. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavík- ur. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur 15. þ.m. frá Rott- erdam. ★ Jökiar. Drangajökull fór Hamborg í gær áleiðis til Lon- don og Reykjavíkur. Langjök- ull fer frá Gdynia í dag til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Rotterdam 12. þ.m. til R- víkur. ★ H.f. Eimskipafclag Islands. Brúarfoss fer frá Hamborg 17/1. til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Dublin 11/1., kemur til Hafnaríjarðar í dag 15/1. Fjallfoss fór frá Ham- borg 12/1. til Gdynia, Hel- sinki og Turku. Goðafoss fór frá Kotka 9/1. kemur til Reykjavíkur í dag 15/1. Gull- foss kom til Reykjavíkur 13/1. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss er í Hafnarfirði, fer þaðan væntanlega í dag 15/1. til Gloueester. Reykja- foss fór frá Reykjavík 11/1. til Hamborgar. Kaupmanna- hafnar, Kristiansand, Osio, Gautaborgar og Antwerpen. Selfoss er í New York. Tröllafoss fer frá Siglufirði í dag til Vestmannaeyja. Tungufoss fór frá Reykjavík kl. 22.00 í gærkvöld 14/1. til Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. Hafskip. Laxá kom til Gdansk 12. þ.m. Rangá íór frá Riga 14. þ.m. til Gdyia. -k Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 í kvöld t:I Reykjavíkur. Þyrill er vænt- anlegur til Kaupmannahafn- ar á fimmtudagskvöld frá Hafnarfirði. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að vestán frá Akur- eyri. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.00 Tónlistartími barnanna. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Einsöngur: Þórunn Ól- afsdóttir syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur undir á píanó. 20.20 Þriðjudagsleikritið: Ætt- göfugur piparsveinn, e. Sir Arthur Conan Doyle og Michael Hardwick. Leikstjóri: Flosi Ólafs- son. Aðalleikendur: Baldvin Halldórsson í hlutverki Sherlock Holmes og Rúrik Har- aldsson sem Watson læknir. 20.55 Einleikur á fiðlu: M. Rabin leikur létt lög. 21.15 Umsverfis jörðina: Guðni Þórðarson talar um Mexíkó. 21.40 Tónlistin rekur sögu sína; V. þáttur (Þorkell Sigurbjörnsson). 22.10 Lög unga fólksins (Gerð- ur Guðmundsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. flugið if Flugfclag Islands. Milli- landaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer ti Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), ísafjarðar, Eg- ilsstaða, Sauðakróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Isa- fjarðar. Húsavíkur og Vest- mannaeyja. if Loftleiðir. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá Lond- on og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. vísan ★ Á hádegisfundi hjá félag- inu „Varðbergi“ flutti Áki Jakobsson, fyrrv. ráðherra, er- indi um kommúnismann. Áki var á Varðbergsfundi og vitnaði þar um gamlar syndir. Fólkið lostið furðu stundi: — Fjandinn ennþá bálið kyndir. — Er nú spurn, hvort Áki mundi einhverjar sælar drauma- myndir? Ari. Hafnfirðingur hefur sent okkur þessar vísur í tilefni af fréttum um að Eysteinn Jónsson ætli sér að koma á sættum milli íhalds og fram sóknar í Hafnarfirði: Kosninganna kitla not, kyndlar vonar skína. Eysteinn sættir eins og skot íhaldið og sína. Hann mun traustan hefja söng, hann er snjall og iðinn. Enda virðist orðin löng utangáttabiðin. félagslíf______________ Sundmeistaramót Reykja- víkur 1963 fer fram í Sund- höll Reykjavíkur þriðjudag- Þeir sem leggja leið sína í Klúbbinn um þessar muhdir eiga þess kost að hlusta þar á ágætan söng brezkra skemmtikrafta, sem nýkomnir eru til landsins. Eru það brezk hjón að nafni Julia og Teddy Forster. Þau hjónin hafa skemmt víða um Evrópu, m.a. í Frakk- landi, Þýzkalandi, ttalíu og auðvitað Englandi. Ekki vissu þau mikið um ísland áður en þau komu hingað, héldu helzt að þetta væri einhverskonar eskimóaland eftir nafninu að dæma. Þau segjast þó hafa skipt um skoðun eftir að hing- ★ Fjarskiptasamband var mjög slæmt við útlönd í gær, og þess vegna vantar hitastig- ið á flestar stöðvarnar þar. ★ Klukkan 11 árdegis í gær var sunnankaldi og skýjað, hiti 1-6 stig vestanlands; en austan lands var kyrrt veður, nærri heiðskírt og frost við- ast hvar; mest 10 stig á Egils- stöðum og 8 stig í Möðrudal. inn 29. janúar kl. 20.30. Keppnisgreinar verða: 100 m. skriðsund karla 100 m. flugsund karla. 100 m. skriðsund kvenna. 400 m. skriðsund karla. 200 m. bringusund kvenna 200 m. bringusund karla 100 m. baksund karla. Einnig verður keppt í eft- irtöldum aukagreinum: 50 m. skriðsund drengja. 50 m. bringusund drengja. 50 m. skriðsund telpna. 50 m. bringusund telpna. Þátttökutilkynningum skal skila, fyrir þ. 18. janúar ttl Péturs Kristjánssonar eða Guðmundar Gíslasonar c/o Sundhöll Reykjavíkur. Utanbæjarmönnum er boð- in þátttaka, sem gestum. Sundráð Reykjavíkur. Sundknattleiksmeistaramót Reykjavíkur hefst í Sundhöil Reykjavíkur mánudaginn 21. janúar kl. 22.00. Úrslitaleikur mótsins fer fram 29.. janúar. strax að loknu Sundmeistara- móti Reykjavíkur. Sundráð Reykjavíkur. -jf Reykjavjkurfélagið heldur skemmti- og spilafund með happdrætti og verðlaunum annað kvöld, miðvikudag 16. jan., kl. 20.30 að Hótel Borg. Fjölmennið stundvíslega. if Útivlst barna: Börn yngri en 12 ára: til kl. 20.00; 12—14 að kom, þótt þeim finnist nokkuð kalt. Sérstaklega sagð- ist Júlía hafa orðið hissa á því hve kvenfólkið hér er sér- staklega vel klætt, að hennar dómi, — eftir allra nýjustu tízku. Teddy Forster er þekktur hljómsveitarstjóri og tromp- ettleikari og stjórnaði stórri hljómsveit í fjölda ára áður en þau hjónin tóku að ferðasl um og koma fram tvö saman. Hann bæði syngur og spilar á trompet í prógrammi þeirra í Klúbbnum og er ekki að •ria að gestir hússins munu taka þessu nýja skemmtiatriði vel. Framhald af 1. síðu. ast fyrir um atvinnu handa sér á Islandi. Það er engin nýlunda að útlendingar komi til íslands í því skyni að stunda hér atvinnu. iR-ingar brugðust vel við og á- kváðu að fá Gabor hingað þegar í stað. Enginn flóttamaður Þegar Gabor kemur hingað, segir hann skýrt og skorinort „Ég er enginn flóttamaður". Hann er hingað kominn með fullu samþykki ungverskra stjórnarvalda, og er ákveðinn í að starfa hér meðan leyfi hans endist. 1 viðtali við Þjóðviljann í gær segir Gabor að frétt Morg- unblaðsins um sig og fjölskyldu sína væri byggð á miklum mis- skilningi. Það væri engin ástæða til að láta að því liggja að hann væri flóttamaður, og vonandi væri öllum það Ijóst nú. Gabor kvaðst vera ánægður yfir því að vera kominn aftur til íslands. Samvinna sin við ís- Ienzka íþróttamenn og íþrótta- leiðtoga hefði verið með ágætum, l og sér og sínu fólki líkaði ágæt- lega við Islendinga yfirleitt. Nú væru tvær ýngri dætur sínar með í förinni. Þau hjónin legðu áherzlu á að þær lærðu málið sem fyrst, þar sem ætlunin væri að dvelja hér í hált annað ár og þær þyrftu að ganga hér í skóla. Fleiri æfingar Gabor sagði, að mjög efnilegir einstaklingar væru í hópi ís- lenzkra frjálsíþróttamanna. Það væri hins vegar nauðsynlegt að fá fleiri unga menn til að æfa og á það yrðu íþróttafélögin og samtök frjálsíþróttamanna að leggja áherzlu. Um frjálsar íþróttir í heima- landi sínu sagði Gabor, að hlauparar væru í öldudal, og af sú tíð í bili að Ungverjar ættu ýmsa af beztu hlaupurum álf- unnar. Hinsvegar væru góðir af- reksmenn í köstum, einkum kúluvarpi og sleggjukasti, eins og í ljós kom á Evrópumeistara- mótinu í sumar. Gabor fræðir okkur á því, að ungverskir íþróttaþjálfarar séu mjög víða við störf erlendis. Menntun íþróttakennara í Ung- verjalandi er mjög góð, og kenn- arar þaðan eru hvarvetna eftir- sóttir. Gabor er maður starfssamur. Hann kom hingað á laugardags- kvöld, og á mánudagskvöld hóf hann þegar að þjálfa frjáls- íþróttamenn IR. Hann kveðst leggja höfuðáherzlu á þrekæfing- ar yfir vetrarmánuðina, en líka væri nauðsynlegt fyrir íþrótta- mennina að hlaupa úti, helzt daglega. Reynir Sigurðsson, kaupmaður, formaður IR, sagði við frétta- mann Þjóðviljans í gær að frétt- in í Morgunblaðinu væri til mik- illa leiðinda og ógreiði í garð þessa ágæta þjálfara. iR-ingar hyggðu gott til að njóta kennslu Gabors á ný. REYRT0 EKKI í RÚMIN0! HÚSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR. - — Faðir okkar EGGERT G. NORÐDAHL frá Hóimi andaðist 14. þ.m. Börnin QBD Bsw©Ddl! ErSendir skemmti- kraftar i Kiúbbnum í i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.