Þjóðviljinn - 23.03.1963, Síða 3

Þjóðviljinn - 23.03.1963, Síða 3
Lnugardagur 23. marz 1963 H6ÐVIUINN SÍÐA 3 DIODVHIINN Kostnaður viðjardgong Útgefandi: Samemmgarflokkur albýðu — Sósíalistaflokk urinn. — Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson. Sigurð ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jón B.iarnason. Sigurður V. Friðbjófsson. Ritstjó’-o *r-'~ attpiýgjngar. orentsmiðia: Skólavörðust. 19 Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði. Launaskrib IT'itt einkenniLegasta fyrirbærið í stjórnmála- ^ umræðum á I?:andi er deilui urn einfaldar staðreyndir sem hægt á að vera að ganga úr skugga um á svipstundu. Fyrir alllöngu skýrði Þjóðviljinn til að mynda frá því að kaup bif- vélavirkja á Akureyri hefði verið hækkað um 20% miðað við hæsta taxta, og skyldu allir 'bif- vélavirkjar fá það kaup án formlegrar samn- ingsgerðar. Þegar í stað hófust margháttaðar yf- irlýsingar um það að þessi frétt væri staðlaus- ir stafir, frá Vinnuveitendasambandi íslands, atvinnurekendum í járniðnaði o.s.frv. En eins og fram kom í yfirlýsingu hér í blaðinu í gær var staðreyndin örugg og áþreifanleg og eng- inn kostur að smokra sér framhjá henni. ¥^að sem hér er að gerast er fyrirbæri það sem Jóhannes Nordal kallar launaskrið, og fer vel á því að hagfræðingar stjórnarvaldanna semji nýyrði um afleiðingar athafna sinna. Launaskrið ’táknar það að tilraunir atvinnurek- enda og ríkisstjórnar til að halda kaupinu í skefjum þótt vöruverð hækki með hverjum degi sem líður hafa mistekizt. Þann vanda er reynt að leysa með því að gera samkomulag um auka- greiðslur við einsfaklinga, starfshópa og jafn- vel heil verklýðsfélög. En það skilyrði fylgir jafnan með að samkomulagið verði að vera leynilegt, menn eigi að pukrast með kaupið sitt og helzt ekki að segja nánustu samverkamönn- um sínum frá því hvað þeir fái borgað. Auka- borganir af þessu tagi eru orðnar ákaflega al- gengar, jafn't innan verklýðssamtakanna sem hjá opinberum starfsmönnum; og hinum hug- vitssamlegustu aðferðum er beitt til þess að fela staðreyndir, bætt mánuði í árið, greitt fyrir vinnu sem aldrei hefur verið unnin og þar fram eftir götunum. Með þessu móti hafa verið fram- kvæmdar launahækkanir sem orðnar eru býsna almennar og hafa kollvarpað í verki öllum kenn- ingum stjórnarhagfræðinganna um burðarþoi atvinnuveganna og efnahagskerfisins. fvannig verða afleiðingarnar jafnan þegar reynt * er að framkvæma þvinganir sem hvorki eiga stoð í þjóðfélagskerfinu né réttarvitund almenn- ings. En auðvitað er það fráleitt ástand að kaup- greiðslur séu eitthvert feimnismál; ákvarðanir um kaup og kjör eru grundvallaratriði í hverju þjóðfélagi og þar dugar enginn feluleikur til frambúðar. Stjórnarvöld og atvinnurekendur breyta engu með því að stinga höfðinu í sand að hætti strútsins og þykjast ekki vita um launaskriðið. jafnframt því sem það er sífellt framkvæmt i vaxandi mæli. Og hagsmunasam- tök launbega geta að sjálfsögðu ekki unað því aðneitað sé að semja formlega við þau um kjara- in sam- svarandi verði 120 tonna báts Hannibal Valdimarsson fylgdi í gær úr hlaði frumvarpi sínu um jarðgöng gegnum Breiða- dalsheiði, en sagt var frá efnisatriðum frum- varpsins í blaðinu í gær. ÞINCSIÁ Þ|ÓÐVIL|ANS Hannibal minnti í upphafi máls síns á, að fá bæjarfé- lög gætu tekið eðlilegum vexti, ef þau styddust ekki við að- liggjandi sveitir, eða upp- land eins og það væri oft nefnt. Borg gæti ekki blómgast nema vera í sem nánustum tengslum við land- búnaðar- héruð og eins þyrftu sveitirnar á mörkuð- um að halda í bæ.i- unum. Það væri að sínum dómi ein megin- ástæðan fyrir því. að ísafjarð- arkaupstaður hefur ekki vaxið sem skyldi, að hann hefur ekki samband sem skyldi við nærliggjandi sveitir vegna samgönguerfiðleika. Vonir stæðu til að úr þessu rætt- ist á næstu árum með sveit- irnar við Inn-Djúp, en vestur á bóginn væri Breiðadalsheið- in þröskuldur á vegi sam- gangna við Dýrafjörð og Ön- undarfjörð. Það væri yfir fiallgarð að fara. sem væri á sjöunda hundrað metrar á hæð og væri hann að jafnaði ófær vegna snjóa 6—7 mánuði árs- ins. Helzta úrræðið til lausn- ar þessu vandamáli væri að gera jarðgöng gegnum hæsta hluta heiðarinnar en vegamála- skrifstofan teldi að í 500 metra hæð yrðu slík göng um 600 metrar á lengd og kostnaður við framkvæmdir talinn nema 5Vz til 6 milljónum króna. — Sú upphæð ætti ekki að hræða neinn frá því að ráðast í þetta verk, ef áhugi væri fyr- ir hendi. Kostnaður væri ekki meirj en atidvirði 120 lesta fiskibáts, en það væri fjár- festing, sem ýmsir einstakling- ar réðust í. Það væri einnig sín skoðun, að ekki mundi miklum erfiðleikum bundið að útvega lán að upphæð ein milljón norskra króna og einn- ig að fá norska sérfræðinga til þess að vinna þetta verk á einu sumri. Lán fil fram- kvæmda yrði að sjálfsögðu að greiðast upp á nokkrum árum af fé, sem veitt væri á fjár- lögum. Hins vegar þyrftum við ekki fremur en verkast vildi að fá erlenda sérfræðinga til þess að annast verk sem þetta. Inn- lendir verkfræðingar \ fyllilega færir um það, og hefðu þegar nokkra reynslu af gerð jarðgangna. eins og t.d. framkvæmdimar við Sogið sönnuðu. Þá mætti einnig minna á, að Færeyingar væru að ljúka við 1400 metra löng jarðgöng og stjómaði því verki islenzkur verkfræðingur, Páll Sigurjónsson að nafni. Þær framkvæmdir kostuðu Færey- inga um 15 milljpnir isl. króna. Brýn nauðsyn væri'að leggja veg yfir Breiðadalsheiði. Þar væri nú aðeins niðurgrafinn vegur tíl bráðabirgða. Margt mælti með því að heppilegt væri ,að byrja framkvæmdir þarna á því að gera jarðgöng gegnum heiðina. bæði með til- liti til staðsetningar vegarins beggja vegna og einnig mundi fást mikið efnismagn í und- irstöðu vegarins úr jarðgöng- unum. Hér væri á ferðinni stórmál fyrir ísfirðinga og einnig búendur í Önundarfirði og Dýrafirði. og vænti hann þess að málið fengi góðar und- irtektir í binginu. Vaitýr Stefánsson ritstjóri Morgunblaðsins kvaddur Við kveðjum Valtý Stefáns- son ritstjóra Morgunblaðsins hinztu kveðju í dag. Milli stefnu Morgunblaðsins -og Þjóðviljans er mikið djúp staðfest. Það sem á milli ber hefur ekki farið leynt: það hefur mátt lesa í síðum þlað- anna hvern útkomudag þeirra, Það þarfnast því ekki upprifj. unar. En er þá nokkurs annars at minnast? Já. vissulega; það eru fleiri hþðar á blaðamennsk- unni en skammirnar 1 dag og skammirnar á morgun. Valtýr Stefánsson var sonur eins mikilhæfasta skólamanns sinnar tíðar.. fæddur á Möðru- völlum í Hörgárdal 26. jan 1893, ,og vafalaust hefur æsku beimilið mótað hann að vissu marki ævilangt, sem flest? aðra Valtýr lærði til starfr , . ,, 1 fyrir íslenzka bændur og var akvæðl sem engu að Slður eru 1 íullu glicll. U-: ráðunautur þeirra og leiðbein sæmileeast er þó að með þessu móti er reynt að leiðí^í yóV^fiive að halda hluta af launþegum sérstaklega af- mikiu íeyt; þröngsýni og skiptum, oft þeim sem sízt skyldl. m. anna hefur átt sinn þátt í því að hann hætti því starfi og gekk í þjónustu borgarastétt- arinnar. sem þá var að vakna til umsvifa. Hjá borgarastétt- inni bauðst Valtý starf er var honum að S'kapi: að stjórna blaði. Að blaðamennskunni gekk hann af lífi og sál. Ef þið flettið Morgunblaðinu fram að 1924 að Valtýr gerðist ritstjóri þess, og raunar all- mörg ár áfram, munuð þið sennilega komast að þeirri nið- urstöðu að það sé fremur mátt- litið og ómerkilegt blað. f dag er Morgunblaðið stórveldi. Peningafurstamir sem kostuðu það halda að það hafi verið skitnu þúsundkarlarnir þeirra sem unnu bað verk. Lofum þeim herrum að trúa á sinn guð, peninginn. Vitanlega eru peningar mikil forsenda þess að blaðamennskuhæfileikar geti notið sín. En samt var það Valtýr Stefánsson sem gerði Morgunblaðið að stórveldi. Þó Valtý væri ,,ekki sérlega sýnt um íslenzkt mál“, eins og verðlaunahafi Morgunblaðsins hefur komizt að orði, þá var það Valtýr framar öllum öðr- 'im sem aflaði Morgunblaðinu ’esenda. Viðtöl hans lásu jafnt mdstæðingar sem samherjar hans og í gegnum rabbstíi hans í Reykjavíkurbréfunum. fremur tilbrigðalítinn en létt- an og eðlilegan, seitlaði við- horf borgarastéttarinnar inn í 'esendur Morgunblaðsins, og bað engu síður fyrir það þótt aðrir væru honum skarpari i oólitískum ályktunum. Sagan mun að sjálfsögðu teggja sinn dóm á það, að hve miklu leyti stjórnmál voru '■'ugðarefni Valtýs Stefánsson- 'r. Margt bendir til að ýmis- "gt annað hafi verið honum i’lu. hugleiknara. Þrátt fyrir hjákvæmilega og eðþlega sér- æfingu á þeim tíma sem við ú lifum er það þó enn sem vrr grundvallareiginleiki góðs ’’ aðamanns að láta sér fátt 'iannlegt óviðkomandi. Þeim ■'iginleika var Valtýr gæddur. ig þeim eiginleika hans á Morgunblaðið mjög uppgang sinn -að þakka. Skógrækt var hugsjónamál Valtýs, og á þeim vettvangi vann hann starf sem seint verður fullþakkað, en ætíð minnzt. Og listmálarar lands- ins eiga honum margt að þakka frá árunum áður en fjáðir menn á íslandi uppgötv- uðu að málverk geta líka ver- ið vara sem hægt er að meta til verðs. Fyrir blaðamennskuna verðui þó Valtýs Stefánssonar lengst minnzt. Og þá er ég loks kom- inn að tilefni þessarar fátæk- legu kveðju: samstarfi okkar Þjóðvjljamanna við Valtý Stef- ánsson. Þegar Blaðamannafélag ís- lands var endurvakið fil starfa fyrir rúmum 20 árum var það hálfgerður óskapnaður. í starfs- reglum þess var hrært saman gagnstæðum sjónarmiðum hlut- hafa í útgáfufélögum og blaða- manna er við blöðin unnu. Þetta var arfur frá þeim tíma þegar sami maðurinn var út- gefandi, ritstjóri, blaðamaður, sendill og afgreiðslumaður í einni og sömu persónu. Þegar hér var komið sögu var von- laust með öllu að byggja starf- hæft blaðamannafélag á slík- um grundvelli. Þá var það að íhaldsmennimir Skúli Skúla- son, Valtýr Stefánsson og kommúnistarnir við Þjóðvilj- ann unnu saman í bróðemi um stéttarmál, og Valtýr Stefáns- son og Sigurður Guðmundsson sátu við sama borð og sömdu !ög er stéttarfélag blaðamanna gæti grundvallazt á. Samstarf- ið um stéttarmálefni var þá oft mjög ánægjulegt. enda gert margt það sem B.í. býr að enn í dag. Blaðamenn mega gjarna minnast þess nú hvernig Val- týr Stefánsson. sem þáverandi meðeigandi Morgunblaðsins, tók hugmyndinni um stofnun Menningarsjóðs blaðamanna og ’ lagði sitt lóð á vogarskálina með blaðamönnum Frá þessum samstarfsárum, þegar maðurinn Valtýr Stefáns- son skildi stjómmálakápu Morgunblaðsins eftir hjá blað- inu, á ég persónulega margar góðar minningar; í blaða- mannahópi var Valtýr Stefáns- • son ágætur félagi. og flestum glaðværari. 1 Það er þefta samstarf. um mál Blaðamannafélagsins, sem I við eldri Þjóðviljamenn minn- i umst og þökkum þegar við í dag kveðjum stjórnmálaand- stæðinginn og stéttarbróðurinn Valtý Stefánssoh hjnztu kveðju. I J.B. I Skálho/t verði mennta- setur í gaer var til anrtarrar umræðu í neðri deild frum- varp um heimild til að af- henda þjóðkirkjunni Skál- holtsstað. Meirihl. mennta- málanefndar leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt, en Óskar Jónsson lagði fram breytingartil- lögu, þar sem gert er ráð fyrir að staðurinn falli undir biskup, sem síðar verði settur í Skálholt. Minnihluti nefndarinnar, Einar Olgeirsson, kvaðst mundu flytja rökstudda dagskrá um að vísa málinu frá, meðan ekki næðist samkomulag um viðeigandi ráðstöfun staðarins. Einar Olgeirsson kvaðst þeirrar skoðunar, að frumvarp þetta væri flutt til þess að losna út úr þeim vandræðum, sem skapast hefðu vegna ó- hönduglegra framkvæmda í Þar hefði verið farið af stað i af fyrirhyggju- | leysi og það væri að bæta gráu ofan á svart að af- henda þjóð- kirkjunní stað- inn án frekari umhugsunar. Auk þess væru uppi ýmsar raddir um það innan kjrkjunnar, hvað gera ætti við staðinn og vildu ýms- ir fá þar biskupssetur. Alþingi bæri að íhuga vand- lega . hvernig staðnum yrði bezt ráðstafað til frambúðar og bæri að hafa í huga for- tíð staðarins og sögulegt gildi fyrir íslenzku þjóðina. Þar bærj tvennt hæst: Skálholt hefði verið mennta- og lær- dómssetur þjóðarinnar um aldir og í öðru lagi væri minn- ing Jóns Arasonar og íslenzk sjálfstæðisbarátta órjúfanlega tengd staðnum. f skjóli kon- ungsvaldsins hefði lútherska kirkjan í raun og veru lagt til öxina við aftöku Jóns Arason- ar. Það væri því ekki ástæða til bess út af fyrir sig að af- henda lúthersku kirkjunni þennan stað. Skálholti

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.