Þjóðviljinn - 26.03.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.03.1963, Blaðsíða 2
MÓÐVILJINN Þriðjudagnr 26. marz 1963 2 StOA Þýzk kynning Æskulýðsráðs Æskulýðsráð hefur ákveðið að gangast fyrir kynningrum á menningu og þjóðiffi ýmissa þjóða, einkum nágrannaþjóðanna. Hefur ráðið leitað til allra sendi- ráða í Reykjavík um samvinnu á þessu sviði, og hafa þau öll brugðist vel við. Fyrsta kynn- ingin af þessu tagi fer fram f þessari viku í Tjamarbæ, hefst næstkómandi fimmtudag og stendur fram á sunnudagskvöld. Kynnt verður þýrk menning og þjóðlíf. Dagskrá verður allfjolbreytt, en mest ber á kvikmyndum. Á fimmtudagskvöld verður blðnduð dagskrá — kvartett Bjöms ólafssonar leikur verk- eftir Beethoven og Mozart, kór þýzkra stúlkna í Reykjavfk syngur, Juliane og Gísli Al- freðsson lesa upp 6 þýzku og islenzku, séra Bragi Friðriks- son flytur ávarp og Martins, fulltrúi Æskulýðssambands Vest- ur-Þýzkalands heldur ræðu er hann nefnir „Þýzk seska frá 1945—’63“. Á föstudag og laug- ardag eru kvkimyndasýningar — sýndar verða myndir sem lýsa ferðalðgum til merkustu borga og byggða Þýzkalands, tónlistar- lífi, fþróttalífi og þar að auki „Die Heinze!mSnnchen“, ævin- týramynd fyrir böm. Klukkan tvö á laugardag fer þar að auki frarn bókmenntakynning — Fríða Sigurðsson flytur fyrirlestur um Goéthe og Schiller og Julíane og Gísli Alfreðsson lesa upp. Um kvðldið verða svo tónleikar, hljómlistarmenn úr Musica nova leika verk eftir Beethoven, Hánd- el og Hindemith og félagar úr Þjóðdansfélagi Reykjavíkur sýna þjóðdansa Á sunnudag verða endursýndar þaer kvikmjmdir sem áður höfðu verið kynntar. I bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar verður þessa dag sýning á þýzkum bókum. Aðgangur á hverja dagskrá kostar 10 krónur . Séra Bragi Friðriksson skýrði blaðamönnum frá þessari vaent- anlegu kynningu í gaer. Hann sagði ennfremur, að ekki yrði unnt að stofna til fleiri slíkra í vetur, og réði þar miklu að skammt er til prófa í skólum, en þessari starfsemi yrði hald- ið áfram næsta haust. og er þá líklegt að fyrst verði efnt til samnorrænnar kynningar. Þá hefur það verið í athugun, hvort ekki mætti tengja slíka starf- semi kynningum á Islandi er- lendis. sem íslenzkir námsmenh í viðkomandi löndum tækju þátt í. Fulltrúi vesturþýzka sendi- ráðsins sagði að hann væri því mjög hlynntur að Æskulýðsráði yrði veittur stuðningur til að korna upp slíkri kynningu í Þýzkalandi. ★ Forseti Alþjóða-skíðasam- bandsins (FIS), Marc Holder frá Sviss, hefur látið í ljós harða gagnrýni vegna tilrauna til að leggja niður vetrar- olympíuleikana. Hann sagði, að FIS myndi berjast með oddi og egg gegn öllum til- raunum til að afnema vetrar- leikana. StorfsfrœSslM',igwirinn Framhald af 12. síðu úðarstörfum gengu ekki eins ríkt eítir upplýsingum um launa- kjör að loknu námi og flestir aðrir. Um tannsmíði spurðu 3, um læknisfræði 48. Um tónlist spurðu 70 og aðr- ir 70 um leiklist, allmargir ræddu víð Ásmund Sveinsson um hðgg- myndalist og myndskurð, margir gengu einnig á fund fulltrúa listmálara, en fullnaðarskýrsla hefur enn ekki borizt frá hon- um. Kennaraskóli íslands átti i fyrsta sinn sérstaka fulltrúa á starfsfræðsludegi og ræddu 19 Tið þá. 75 stúlkur vildu fræð- ast um fóstrustörf og 42 stúlk- ur komu í heimsókn ( Haga- borg Margir höfðu áhuga ó störfum Landssímans. 48 spurðu um störf lofskeytamanna og 50 um störf símvirkja. Fræðslu- deild lögg.iafar- og umferðamóla var mjög fjölsótt — 319 drengir og 105 stúlkur ræddu við full- trúa götu- og kvenlögreglu. Eins og venjulega var mikií aðsókn að flugmálum — 248 stúlkur ræddu við flugfreyjuna og 534 spurðu um aðrar grein- ar flugmála. Um 800 unglingar heimsóttu verkstæði Flugfélags Islands. Fjölmennast var þó í fræðslu- deildum landbúnaðarins enda var mik'il áherzla lögð á að gera fræðslusýningar þeirra sem bezt úr garði Alls komu 800 manns í þessar deildir og 100 sáu kvik- mvndasýningar landbúnaðarins. Þeir sem spurðu um háskóla- menntun löeðu einkum leið sfna til tæknifróðra manna — 30 snurðu um byggingarverkfræði. 25 um efnaverkfræði, 20 um vélvirkiafræði. 50 um ragmags- verkfræði — hinsvegar spurðu 13 um lögfræði og 9 um guðfræði. 100 manns spurðu um tækni- fræði. Allmargir sourðu um námsstvrki og námslán. og 40 höfðu áhuga á skólum og nám- skeiðum á NorðurlöndUm. Nýr skáldsagnahöfundur Benedikt GrÖndal birtir mynd af sjálíum sér í blaði sínu á hverjum sunnudegi, og er hún óneitanjega mikil síðuprýði þótt ekkert annað fyjgdj. En sem aukagetu fá menn ritsmíðar eftir Bene- dikt og er að þeim næstum jafnmikill fengur. Síðast i fyrradag færír hann sönnur á það að hann kafnar ekki undir nafni með því að semja heila skáldmgu þótt hún sé að vísu soðin niður í stutta blaðagrein, á ,-vipaðan hátt og bandarikjamenn gera nú auð- melta útdrætti úr öllum önd- végisritum heimsbókmennt- anna. Skáldsaga Benedikts er á yfirborðinu pólitískur fram- tíðarreyfari, gerist árið 1967. Hann fjallar um valdatöku Framsóknar og Komma á ís- landi og hvemig þeir þjarma að andstæðingum sínum, en sú iðja nær hámarki með „fréttatilkynningu þess efnis. að brezki flotinn sé úti fyrir ströndinni og muni ætla að vemda landhelgisbrjóta við íslandsstrendur, þar sem samningum um 12 mílna land- helgina hefði verið rift. Eru af þessum sökum gerðar rpargvíslegar „varúðarráðstaf- anir“. Til verndar hlutleysi A hámera- veiðar við strendur Ameríku Færeyski línuveiðarinn nts. Bakur frá Þórshöfn lestaði frosinn fisk til Bandaríkjanna hér í Rvik- urhöfn sl. föstudag. Þetta var rúmlega 300 rúmlesta skip, búið frystivélum og með frystiilest. Skipið var á leið til Bandarikjanna til hámeraveiða undan austur- ströndinni. Bakur stundaði hámera- veiðar á þessum sömu slóð- um ca. 9 mánuði á sl. ári og fékk góðan afia. Hlutur er sagður hafa verið á þessu tímabili 40 þús. fær- eyskar krónur. Fór skipið þrjár veiðíferðir á sl. ári og seldi aflann í Þýzka- landi. Annar færeyskur línuveiðari leggur einnig stund á þessar sömu veið- ar undan strönd Ameríku. — K. Aðalfundur Fél. pfpulagninga- meistara Aðalfundur félags pípulagn- ingameistara í Reykjavík var haldinn í Þjöðleikhúskjallaranum 3. þ.m. Auk venjulegra aðal- fundastarfa var rætt um upp- mælingataxta. fyrir félagið. Frá því á miðju síðastliðnu ári hef- ur verið unnið að uppbyggingu tímataxta á verk félagsmanna í ’samvinnu við sveinafélag pipu- lagningamanna undir stjóm Iðn- aðarmálastofnunar Islands, en á vegum hennar hefur Einar Ey- fells verkfræðingur, starfað að þessum málum undi yfirstjóm Sveins Bjömssonar forstöðu- manns stofnunarinnar. Það mun vera nýmæli hér á landi að tíma- taxti um ákvæðisvinnu sé fund- inn undir eftirliti opinberra að- ila og má teljast til fyrirmyndar og eftirbreytni. Ennfremur var rætt um aukn« tæknimenntun iðnnema og nám- skeið bau er haldin hafa verið á vegum iðnskólans undan farið Taldí fundurinn nauðsynlegt að slík kennsla á vegum Iðnskól- ans yrði aukin til mikilla muna og bað sem fyrst. Stjóm félagsins var öll endur- kjörin en hana skipa: Grímur Bjamason, fortnaður. Tryggvi Gíslason, varaformaður, Hallgrímur Kristjánsson, ritari, Haraldur Salómonsson. gjaldkeri. Bergur Jónsson meðstjómandi. landsins taka rússneskar flug- vélar sér bækistöð á Kefla- víkurflugvelli og fámennt lið „sérfræðinga“, aðeins 3— 4.000. fær bólfestu í hinum gömlu, amerísku herbúðum á vellinum. Til að hindra að vodka og svörtum sígarettum sé smyglað af vellinum, þar sem Sovétstjórnin ber fulla virðingu fyrir íslenzkum lög- um. em settir rússneskir varðmenn með hinum ís- lenzku í flugvallarhliðin . . . Rússar koma fyrir kjamorku- sprengjuflugvélum í Kefla- vík.“ Jafnframt er í reyfar- anum greint frá stöðugum ut- anstefnum íslenzkra stjórn- málamanna. nákvæmu eftir- liti Rússa með öllum þegnum landsins og ofurvaldi rússn- eskra „sérfræðinga" í efna- hagsmálum og utanríkismál- um Ýmsum sem lesið hafa reyf- ara Benedikts finnst lítið tii hans koma. en það er af því að þeir staldra við yfirborð- ið eitt. í rauninni er Bene- Elzti starfsmaður borgarinnar sjð- tugur í dag Sjötugur er í dag Anton Ey- viindsson og er hann elzti starfs- maður í Slökkviliðinu og jafn- framt borgarinnar. Hann hóf- fcril sinn f liðinu við stérbrun- ann í miðbænum árið 1915 og unnið óslitið síðan og stundum komist í hann krappann við björgun mannslífa úr eldsvoð- um borgarinnar. Hann var ráðinn fastur starfs- maður bæjarins árið 1916 og ★ Fyrir skömmu var haldiö hnefaleikamót í Köln milli félaganna „Wattenscheid" og „Aurora". Hinir fyrmefnda voru allir með alskegg er þeir mættu til leiks. Keppi- nautamir brugðust ókvæða við og kváðust ekki berjast við síðskeggja þessa, enda væri ólöglegt að vera al- skeggjaður í hnefaleikakeppni. Hinir skeggjuðu báru því við, að þeir ætluðu á kjötkveðju- hátíð á næstunni og það væri vinsælt að hafa skeggið þeg- ar þeir færu á grímuball. Hinir skegglausu létu undan er þeir heyrðu þessar veiga- miklu ástæður. Lið síðskeggja vann glæsilega — 15:5. hefur verið það síðan til dags- ins í dag og er ern vel. Á þessum tímamótum óskum við Antoni tíl hamingju og hugsa margir hlýlega til kempunnar á sjötugasta afmælisdaginn. 15 dráttarbrautir starfandi Aðalfundur Félags ísl. drátt- arbrautareigenda var haldinn 9. marz sl. Formaður félagsins Bjami Einarsson, setti fundinn og skýrði frá störfum félagsins á sl. ári. Rætt var um lánamál stöðv- annað og nauðsjm þess, að settur verði ákvæðistímataxti í iðngreininni. Stjóm félagsins var endurkjörin, en hana skipa: Bjami Einarsson, formaður, Marsellius Bemharðsson, ritari og Sigurjón Einarsson, gjaldkeri. 1 Félagi ísl. dráttarbrautar- brautareigenda eru 15 dráttar- brautir. í Frá Fél. ísl. dráttarbrautareig- enda). dikt að fylgja þeirri gamal- kunnu aðferð að skrifa um framtíðina til þess að skop- ast að samtíð sinni. Einmitt þannig hafa ýmsar snjöllustu háðsögur heimsbókmenntanna orðið til; með því að velja sér fjarstæðukennt sögusvið gátu höfundamir tryggt sér málfrelsi sem þeir hefðu ekki haft með öðru móti. Þéir sem þekkja þessa sígildu aðferð ■=js skjótt að Benedikt er að níða stjórnarflokkana og all- ar athafnjr þejrra og stund- um eru lýsingar hans svo berar að hann lætur sér nægja það eitt að setja Rússa í staðinn fyrir Bandaríkja- menn Frásögn hans um það hvernig Rússar koma hingað vegna brezks flota úti fyrtr ströndum er nákvæmlega það 'em gerðist 1951 þegar al- þingismenn voru látnir kaila á bandaríska hervemd vegna *æss að síldveiðifloti Rússia á fslandsmiðum væri í þann veginn að gera innrás. Lýs- ing hans á Keflavíkurilug- l| velli, hermanraafjölda þar, fyr- k irkomulagi við hliðið og ^ kjamorkusprengjuþotum er b öfgalaus skráning á ástand- ® inu í dag. Og enda þótt skáld- b saga hans sé soðin niður i J örstutt mál kemur hann þar B fyrir utanstefnum þeim sem íslenzkir ráðherrar hafa margsinnis orðið að þola. persónunjósnum bandariska 9 sendiráðsins og afskiptum bandarísikria „sérfræðinga" af ^ efnahagsmálum. Skáldsaga k Benedikts er mögnuð ádeila á ^ hemámsstefnuna alla, og sú k einfalda aðferð hans að setja 1 Rússa í stað Bandaríkja- b manna er vel til þess fallin J að stjaka sérstaklega við w befan sem vom orðnir sam- J daxma þeirri stefnu. Mörgum mun hafa þótt það íafn íjarstæðukennt að Bene- B dikt ætti þetta eftir og að k ættjörðin frelsaðist á Álpta- nesi. En sagan kenrii■- ■- þ að góður málstaður f'. iu.- ferí ' rætur jafnvel á ólklegustu L stöðum. —• Austri. * SOIU PJÍNIISTAN LAUGAVEGI 18^ SIMI 19113 TIL SÖLU: 2 herb. góð kjallaraíbúð í Selási. 2 herb. íbúð á efri hæð við Mánagötu, 1. veðr laus. 3 herb. íbúð við Óðinsgötu, Útborgun 200 þús. krón- ur. 3 herb. nýleg íbúð við Kaplask j ólsveg. 3 herb. íbúð við Eskihlíð, með einu herb. í risi 1. veðr. laus. 3 herb portíbúð • í Laugar- dal, 1. veðr. laus. 4 herb. nýleg mjög góð jarðhæð við Njörvasund, 1. veðr. laus. 4 herb. efri hæð við Garðs- enda, sér inngangur. 5 herb. glæsileg hæð við Rauðalæk. 5 herb. hæð við Mávahlíð, 140 ferm. 1. veðr. laus. 5 herb. glæsileg ibúð við Kleppsveg, mjög fagurt útsýni. 6 herb. ný og glæsileg íbúð í Laugamesi, fagurt út- sýni 1. veðr. laus. Raðhús við Skeiðarvog, endahús með fallegum garði. Einbýlishús við Háagerði, 4 herb., stór frágengin lóð. Teiknað af Sigvalda Thordarson. 110 ferm. hæð, ásamt 3 herb. risíbúð við Sörla- skjól, stór lóð, bílskúr, 1. veðr laus. 4 herb. góð risíbúð í Hlíð- unum 1. veðr. laus. Timburhús við Hverfisgötu 105 ferm., haeð ris og kjallari 400 ferm. eigna- lóð, Má breyta í verzlun. skrifstofur eða félags- heimili. Einbýllshús við Heiðargerði, vandað timburhús, jám- klætt falleg lóð frágeng- in. Lítið einbýlishús við Ing- ólfsstræti, steinsteypt stofa og eldhús og snýrti- • herbergi. Allt nýstandsett og málað. Hitaveita. Verð: kr. 180 þús. Einbýlishús við Breið- holtsveg, gott timburhús járnklætt, á skipulags- svæði, 2 herb. og eldhús, góð gejnnsla og stór bíl- súkr á fallegri lóð. KÖPAV0GUR 3 herb. íbúð við Digranes- veg, útborgun kr. 150 þúsund. 4 herb. íbúð við Melgerði, 1. veðr. laus. Parhús á tveim hæðum í Hvömmunum, fokhelt — góð kjör. 135 ferm. efri hæð í tví- býlishúsi, fokheld með; allt sér. Hafið samband við \ okkur ef þér þurfið 1 að kaupa eða selja fasteignir.. >r BARNAGÆZLA Kona óskast nokkra tíma í vikui Tíma- kauþ" — Sími 20&89. — 7T TRULOFU.NAR - 1 HRINGIR AMfMAyNSSTIG 2 C Halldór Kristmsson Gullsmiður — Sími 16970. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.