Þjóðviljinn - 10.04.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.04.1963, Blaðsíða 8
3 SlÐA ÞJÚÐVILIINN Miðvikudagur 10. aprij Hin sameiginlega stjórn- arstefna íhalds og krata SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. i 4. flokki 1963 47104 kr. 200.000.00 47956 kr. 100.000.00 60833 kr. 50.000.00 Árið 1961 varð eitt mesta verkfallaár í sögu verkalýðshreyfingarinnar, enda hafði vinnandi fólk beðið á annað ár eftir hinum margumtöl- uðu kjarabótum „viðreisnarinnar“. Sjómannafélögin víða um land boðuðu vinnustöðvanir um miðjan janúar, ef samningar tækjust ekki um fiskverð fyrir þann tíma. Þann 15. janúai hófust verkfóll hjá verkalýð-s- og sjómannafélögum á eftir- töldum stöðum: Akranesi, Hell- issandi, Ólafsvík, Grundarfirði. Stykkishólmi, Þingeyri, Hnífs- dal, Hólmavík, Höfðakaupstað. Sigufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Seyðisfirði, Neskaup- stað, Eskifirði, Fáskrúðsfirði. Stöðvarfirði, Harnafirði, Vest- mannaeyjum Þorlákshöfn og Hafnarfirði. Nsestu daga bættust við sjó- mannafélög á eftirlöldum stöð- um: ísafirði, Patreksfirði, Bol- ungavík, Reykjavik, Bíldudai. Flateyri, Súgandafirði, Húsavík. Reyðarfirði, Breiðdalsvík. Alls voru þá 40 verkalýðs- og sjómannaíélög komin í verk- fall og nokkur til viðbótar höfðu aflað sér heimildar til vinnustöðvunar. Hinn 24. janúar náist almermt samkomulag um 15—25% kjara- bætur í sjómannadeilunni, en félögin höfðu óbundnar hendur um samþykkt samninganna, og viða stóð deilan fram yfir miðj- an fcbrúar. Hinn 25. janúar hófst verk- fall Verkalýðsfélags Vest- mannaeyja og Verkakvennafé- lágsins Snótar. Því lauk ekki fyrr en 1. marz og var samið um 14,9% hækkun á kaupi verkamanna og 19% hækkun á kaupi verkakvenna. Hinn 26. marz hófst verkfall Verkakvennaíélags Kcflavíkur og Njarðvíkur og stóð það i sex vikur eða til 9. maí. Hinn 29. maí hófst verkfali hjá eftirtöldum félögum: Dagsbrún, Hlíf í Hafnarfirð'. Verkamannafélagi Akureyrar- kaupstaðar, Verkakvennafélag- inu Einingu. Iðju Akureyri. Bílstjórafél. Akureyrar, Verka- mannafélagi Húsavíkur, Verka- kvennafélaginu Von, Húsavík. Þá þegar náði vcrkfallið til rúmlega 7 þúsuntl manns. — Samkomulag hafði tekizt á Húsavík um sömu kauphækk- anir og orðið höfðu í Vest- mannaeyjum 1. marz, cn rikis- stjórnin hindraði, að það næði fram að ganga, cn þann 31. maí sömu samvinnufélögin á staðnum um 15-19% kaup- fcækkun við verkalýðsfélögin. Hinn 3. júní hófust verkföll iijá: Félagi jámiðnaðarmanna í Rcykjavík, Féiagi bifvéiavirkja. Félagi blikksmiða, Sveinafélagi skipasmiða, og 4. júní bættust þessi félög við: Trémiðafélag Reykjavík- ur. Málarafélag Reykjavíkur. Múrarafélag Reykjavíkur, Fél. pípulagningarmanna. Verkakv.- félagið Framsókn, Reykjavík, Þróttur, Siglufirði. Brynja, Siglufirði, Verkalýðsfélag Nes- hrepps, A-Skaft„ Verkakvenna- félag Raufarhafnar. Hinn 5. júní náðist samkomu-x lag milli samvinnufélaganna á Akureyri og verkalýðsfélaganna um 10-13% kauphækkun og 4°.n að auki að ári. Vinnumálasam- Glerskreyting aótagötu u bridge Síðastliðinn laugard. hófst fslandsmðíið'ví bridge og er tveimur ufóferðum lokið í landsliðsflokki og þremur í meistaraflokkí þegar þetta er ritað. Úrslit ejnstakra leikja eru eftirfarandi: B-riðill 1. sveit Torfa Ásgeirss. 16 st. 2. sveit Kópavogs 16 st. 3. sveit Akureyrar 11 st. Eftirfarandi spil er frá leik Þóris við sveit Jóns Magnús- sonar. Staðan var allir á hættu og vestur gaf Landsliðsflctkkur: 1. umferð: Sv. Þóris vann sv. Jóns 6:0 Sý. Einars vann sv. Lauf. 6:0 Sv. Agnars vann sv. Ólafs 4:2 2. umferð Sv. Einars vann sv. Ólafs 6:0 Sv. Agnars vann sv. Jóns 4:2 Sv. Þóris vann sv. Lauf. 5:1 Meistaraflokkur: A-riðiIl. 1. sv. Jóhanns Jónss. 18 stig 2. sv. Hafnarfjarðar 10 stig. 3. sveit. Tr. Gíslas. 9 stig Norður A D-7-6-2 V 7-5 ♦ D-5-4 A K-9-7-4 Vestur Austur A 9-5-4 A A-G-10 ¥ D-10-6-2 ¥ A-9-3 ♦ Á-6-3 ♦ G-10-9-7 * 10-6-5 A Á-8-3 Suður A K-8-3 ¥ K-G-8-4 ♦ K-6-2 A D-G-2 N-s voru Gísli Hafliðason og Jón Magnússon, en a-v Stefán Guðjohnsen og Þc Sigurðsson. Austur opnað þriðju hendi á einum tí suður doblaðj og spaðasc norðurs endaði þe skemmtilegu sagnseríu. Austur spilaði út tígulgosa, sem sagnhafi drap heima með drottningu. Hann spilaði síð- an hjarta, austur lét lágt, en kóngurinn í borði hélt slagn- um Nú kom laufadrottning. sem var geíin og síðan hjarta. Vestur drap með tí- unni og spilaði laufi. Austur drap á ásinn, spilaði tígul- tíu. kóngur, ás. Enn kom tíg- ull og austur var inni á ní- una. Hann spilaðj nú þrett- ánda tíglinum. suður tromp- aði. en vestur kastaði síðasta laufinu sínu. Nú kom hjarta. sem var trompað og síðan spaði á kónginn. Þetta var síðasti slagur sagnhafa og varð hann því einn niður. Nánari fréttir verða frá mótinu á fimmtudaginn. band samvinnufélaganna samdi síðan við Dagsbrún 9. júní um svipuð kjör og samvinnufélög um land allt fylgdu í kjölfarið. Á sama tíma þrjózkaðist Vinnuveitendasamband Islands við, og verkfallsaldan breiddist út til æ fleiri staða: Hornafjarð- ar, Akraness, Selfoss, Hvera- gerðis, Stokkseyrar Raufarhafn- ar, Sauðárkróks. Vörubílst.jórafélagið Þróttur hóf verkfall 15. júní. Samningar tókust milli Dags- brúnar og Vinnuveitendasam- bandsins 29. júní, og þann 2. júlí var samið við iðnsveina- félögin. Hinn 17. júlí hófst verkfall í vegavinnu hjá allmörgum fá- lögum sunnan- oh suðvestan- lands. og smám saman bættust fleiri félög j þann hóp víðsveg- ar um landið. Cm 20. júlí hófst verkfall Verkfræðingafélags íslands. Þá var talið að um 70 ísl. verk- fræðingar væru starfandi er- lendis og tveim mánuðum síð- ar (24. sept.) höfðu 10 verk- fræðingar í viðbót leitað sér atvinnu erlendis. — (Þá var einnig talið. að um 80 íslenzkir læknar væru í Svíþjóð við at,- vinnu). Hinn 25. júlí boðaði Samband framreiðslu- og matreiðslu- manna verkfall frá 29. júlí, en samningar tókust áður en til verkfalls kom. Hinn 1. ágúst hófst verkfall farmanna á kaupskipaflotanum, en samningar tókust um nótt- ina. Hinn 11. ágúst voru undirrit- aðir nýir samningar við Starfs- stúlknafélagið Sókn og giltu þeir frá 1. júlí. Hinn 17. ágúst neyddist ríkis- stjómin til þess að fallast á 13,8% launauppbót tll opin- berra starfsmanna. Hinn 1. október slitnaði upp úr samningum milli Sjúkra- samlags Reykjavíkur og Lækna- félags Reykjavíkur. — Heil- brigðismálaráðherra setti þá bráðabirgðalög, sem skylduðu lækna til þess að vinna áfram upp á sömu kjör. Hinn 21. október samdi Iðja á Akureyri við SlS um 3% kauphækkun þegar í stað. ’íö' r-v 1 .4*////''.'" Lf' f/ftH . '/V' S*Cure 0 Q fl fll D D n U 1 ItTTT Einangrunargler Framleiði einungis úr úrvals gleri. 5 ára ábyrgð, Pantið tímanlega. Korklðjan h.f. Skúlagötu 57. — Sími 23200. NÝTIZKU HÚSGÖGN ilbreytt úrval Póstsendum. Axel Eyiólfsson Skipholti 7. Sími 10117. 43084 kr. 10.000 4980/ !cr. 10.000 5358 ki . 5.000 13573 kr. 5.000 19883 kr. 5.000 25330 kr. 5.000 33365 kr. 5.000 47615 kr. 5.000 57099 44020 kr. 10.000 54281 kr. 10.000 63630 kr. 10.000 9437 kr. 5.000 17063 kr. 5.000 22032 kr. 5.000 25723 kr. 5.000 35727 kr. 5.000 50323 kr. 5.000 kr. 5.000 kr. 5.000 45862 kr. 10.000 63232 kr. 10.000 12946 kr. 5.000 18556 kr. 5.000 24835 kr, 5.000 27365 kr. 5.000 47503 kr. 5.000 51197 kr. 5.000 62773 Eftirfarandi númer hlutu 1000 króna vinning hvert: 5 1492 2300 3572 4590 5761 6810 8130 9340 10399 12188 13387 93 1497 2344 3710 4660 5811 6895 8296 9346 10423 12213 13449 192 1548 2472 3770 4745 5845 7037 8362 9367 10436 12226 13559 350 1569 2531 3781 4748 6026 7103 8497 9371 10752 12387 13759 417 1609 2561 3840 4801 6039 7168 8512 9495 10867 12396 13762 537 1676 2574 3925 4875 6144 7188 8548 9584 10874 12438 13833 544 1681 2602 3949 4932 6226 7301 8555 9590 10886 12450 13965 579 1745 2739 3956 4999 6257 7305 8596 9612 11247 12790 14125 671 1747 2847 4005 5034 6286 7307 8617 9670 11289 12842 14192 914’ 1780 2898 4081 5042 6316 7422 8642 9696 11500 12903 14396 980 1786 2929 4119 5055 6340 7550 8653 9706 11509 13023 14418 1081 1792 2951 4211 5067 6386 7567 8664 9816 11566 13089 14579 1092 1822 2989 4233 5071 6417 7692 8668 9835 11648 13103 14729 1112 1832 3136 4263 5100 6446 7696 8672 9844 11668 13138 14740 1180 1840 3166 4347 5163 6504 7704 8758 9891 11842 13233 14801 1227 1981 3184 4366 5261 6526 7709 8942 9927 11903 13283 14815 1306 2024 3216 4395 5288 6539 7723 8995 10046 12079 13291 14931 1351 2080 3250 4468 5314 6550 7848 9083 10119 12147 13300 14934 1363 2141 3351 4494 5481 6551 7934 9185 10142 12153 13318 14948 1444 2208 3368 4567 5534 6774 7955 9223 10229 12171 13337 15056 1454 2282 3561 4568 5603 6787 8013 9230 10271 12175 Eftirfarandi númer hlutu 1000 króna vinning hvert: 15111 19534 23708 28011 31650 36256 39882 43807 47515 51736 56820 61319 15157 19586 23720 28086 31679 36326 39885 43816 47520 51747 56862 61394 15176 19612 23732 28100 31768 36357 39897 43844 47546 51771 57080 61447 ,15192;, .19710 23819 28157 31804 36423 39938 43849 47681 51826 57102 61464 15293 19725 23909 28196 31812 36433 40033 43863 47765 51830 57165 61521 15398 19878 23951 28228 31916 36470 40071 43909 47893 51899 57226 61533 15400 19900 23953 28264- 31931 36543 40134 43926 47963 52001 57254 61535 15443 20014 23962 28343 32107 36666 40164 43933 48064 52156 57360 61575 15486 20021 23982 28394 32124 36667 40224 44161 48108 52312 57365 61619 15502 20057 24114 28148 32125 36701 40237 44217 48249 52359 57391 61709 15704 20137 24123 28455 32138 36862 40270 44219 48300 52376 57454 61752 15709 20143 24244 28488 32143 36994 40372 44226 48381 52524 57492 61844 15766 20157 242G9 28641 32259 37074 40437 44427 48306 52584 57592 61945 15796 20240 24296 28650 32268 37173 40445 44494 48402 52595 57602 62016 15909 20357 24309 28655 32290 37189 40477 44513 48415 52621 57679 62069 15977 203C5 24422 28725 32329 37191 40547 44551 48441 52660 57743 62072 16100 20388 24451 28758 32430 37223 40697 44601 4S548 52689 57851 62089 16114 20422 24466 28801 32459 37262 40746 44638 48635 52822 57972 62177 16152 20453 24509 28832 32507 37294 40802 44653 48657 52943 58017 62181 16178 20462 24661 28866 32553 37414 41024 44727 48664 52953 58130 62197 16200 20511 24867 29004 32612 37431 41051 44741 48782 52975 58141 62202 16216 20677 24922 29008 32718 37463 41104 44806 48788 53145 58173 62232 16366 20768 25014 29034 32746 37539 41136 44813 48991 53262 58239 62265 16409 20787 25043 29100. 32759 37586 41233 44873 49023 53345 58307 62293 16462 20994 25078 29129 32795 37588 41350 45053 49266 53600 58442 62325 16505 21055 25229 29150 32851 37615 41475 45260 49382 53644 58492 62374 16614 21284 25283 29199 33108 37G49 41486 45296 49398 53683 58494 62393. 16696 21503 25397 29345 33123 37681 41553 45357 49464 53700 58546 62492 16829 21537 25413 29469 33153 377G0 41592 45378 49465 53711 58548 62502 16835 21583 25415 29506 33176 37795 •41602 45430 49473 53738 58592 62563 16882 21615 25432 29510 33185 37901 41659 45518 49490 53778 58694 62602 16892, 21694 25465 29537 33187 37906 41679 45568 49495 53806 58742 62679 16905 21816 25474 29571 33216 37922 41681 45599 49563 53873 58774 62685 16913 21837 25567 29620 33226 37935 41886 45659 49587 53875 58777 62699 16970 21851 25763 29635 33265 37945 41926 45733 49622 53995 58838 62708 17239 21965 25826 29646 33288 38010 41953 45762 49623 54084 58851 62865 17263 22133 25832 29762 33395 38029 42007 45776 49673 54090 58887 62929 17294 22180 25966 29814 33430 38035 42026 45963 49706 54269 58923 62950 17324 22219 26048 29846 33458 38046 42103 45977 49879 54277 59000 63066 17426 22315 26085 29856 33464 38124 42214 45982 49892 54401 59007 63117 17456 22333 26105 29879 33549 38155 42276 46031 50023 54441 59137 63142 17464 22348 26155 29918 33593 38299 42298 46044 50080 54461 59169 63144 17472 22378 26171 29984 33753 38324 42310 46081 50100' 54679 59208 63167 17498 22447 26198 30009 33771 38417 42423 46129 50134 54686 59266 63219 17508 22540 26295 30030 33807 38488 42460 46143 50137 54787 59407 63241 17547 22562 26340 30050 34039 38403 42479 46175 50139 54805 59452 63248 17558 22576 26498 30081 34171 38569 42556 46189 50177 54821 59453 63296 17640 22584 26715 30100 34179 38626 42558 46191 50214 54826 59557 63318 17666 22689 26739 30106 34257 38703 42583 46192 50278 54845 59560 63388 17812 22698 26815 30159 34305 38730 42705 46233 50329 54897 59573 63415 17842 22743 26829 30270 34494 38750 42728 46251 50364 55084 59630 63444 18002 22792 26867 30300 34574 38775 42732 46397 50365 55146 59669 63492 18221 22844 26949 30333 34601 38792 42769' 46446 50377 55191 60010 63599 18223 22852 27085 30370 34757 38872 42793 46459 50487 55262 60070 63674 18301 22853 27138 30401 34844 38909 42834 46479 50543 55294 60079 63697 18341 22924 27190 30531 34977 39004 43010 46497 50606 55436 60178 63711 18353 22933 27211 30679 34997 39016 43075 46510 50623 55479 60203 63730 18413 22943 27238 30781 35153 39046 43175 46585 50641 55559 60234 63734 18432 22992 27255 30829 35203 39069 43236 46606 50677 55592 60291 63740 18456 23066 27302 30848 35292 39079 43264 46640 50716. 55602 60298 63779 18460 23120 27378 30868 35306 39119 43275 46737 50720 55621 60340 63801 18697 23145 27420 30906 35353 39131 43399 46792 50753 55664 60404 63856 18705 23195 27458 30998 35376 39161 43448 46801 50790 55728 60484 63930 18750 23313 27526 31016 35446 39176 43453 46865 51032 55801 60551 63956 18768 23365 27538 31054 35466' 39237 43461 46077 51059 55859 60590 63998 18781 23390 27545 31114 35548 39272 43469 47021 51118 55974 60615 64085 18814 23404 27573 31207 35837 39416 43553 4^040 51129 55979 60689 64335 18854 23406 27616 31231 35850 39494 43570 47060 51134 56012 60703 64353 18987 23485 27645 31277 35858 39513 43571 47100 51189 56122 60729 64421 19159 23500 27667 31300 35963 39547 43596 47128 51271 56183 60792 64569 19248 23560 27807 31337 36006 39649 43676 47206 51434 56273 60892 64610 19319 23567 27839 31351 36028 39680 43693 47218 51449 56534 60954 64644 19442 23593 27840 31500 36045 39706 43703 47300 51567 56639 61163 64873 19451 23636 27858 31558 36182 39749 43714 47330 51583 56691 61207 64949 19515 23670» 27890 31588 36185 39870 43769 47415 51587 56812 61237 64985 Árifii? váseiingsmiða hcfc£(15 dc^um eítir útdrátt. Vöruljappdmfct. SXli^. X á í 1 i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.