Þjóðviljinn - 05.05.1963, Side 10

Þjóðviljinn - 05.05.1963, Side 10
10 SÍÐA ÞJÖÐVILJINN Sunnudagur 5. maí 1963 GWEN BRISTOW. * I HAMINGJU LEIT þér er sama þótt þú sért ein smástund, þá getur Texas kom- ið með mér niður og fengið ögn af baunum. Hún hélt um hurðar- húninn en sneri sér við og hló. — Já, eitt gleymdi ég að segja þér. Mennirnir sem hertóku ranchóið hans senors Vallejos virðast hafa verið teknir í flokk Frémonts ásamt öðrum sjálf- boðaliðum og nú kallast þetta Frémonts-herdeildin og hún hz á leið í suðurátt með makt og miklu veidi. — Eru þeir þá orðnir her- menn eða hvað? — Já, einmitt. Piltarnir segja að ef fréttin um striðið hefði ekki borizt út fyrr en eftir nokkrar vikur, þá hefðu þessir þrjótar verið reknir úr landi. En þegar fregnin barst, var lit- ið svo á, að þeir hefðu átt upp- hafið að innlimun Kalifomíu þegar þeir bjuggu til bjamar- fánann úr rekskjuvoð og rauðu flónelspilsi Og þetta. sagði Flor- inda. — er einmitt munurinn á hetju og hálfvita — Hættu nú, þú kemur mér tjl að hlæja og það er svo sárt. — Fyrirgefðu en þetta er reglulega hlægilegt. Komdu nið- ur í eidhúsið þegar þú ert bú- inn, Texas. Það er baunapottur yfir eldinum. Florinda sendi þeim fingur- koss og lokaði dyrunum. Gam- et fann fagnaðarbylgju streyma um sig. Fyrst hún gat ekki farið heim til landsins síns, þá Hárareið$(on P E R IVl A Garðsenda 21. simi 33968 Hárgreiðsln- oe snyrtistofa Dömur. hárgreiðsla víð allra hæfi TJARNARSTOFAN. Tjamargötu 10 Vonarstræt- ismegin Simi 14662 Hárgreiðslu og snyrtistofa STEIND OG DÓDÓ Laugavegi 11 simi 24616. HárgreiðslustofaD S Ó L E Y Sólvallagötu 72 Sími 14853 Hárgreiðslustofa ADSTURBÆJAR (Maria Guðmundscóttir) Laugavegj 13 simi 14656 Nnddstofa á sama stað var gott að landið kom til henn- ar. Texas stóð kyrr hjá servant- inum. Gamet hélt að hann ætl- aði að leggja henni einhverjar lífsreglur, svo að hún sneri sér við og leit á hann. En Texas var ekki að hctrfa á hana. Hann virtist naumast muna eftir því að hún var þarna. Hann horfði niður í gólfið og strauk á með- an fingrunum eftir brúninni á þvottafatinu Ljósið frá kert- inu fé'll á andlit hans. Garnet hrukkaði ennið og strauk sér um augun. Hún hélt fyrst að hún sæi hann ekki skýrt. Hún var enn dálítið óstyrk og gat hæglega skjátlazt. En eftir andartak vissi hún að henni skjátlaðist ekki um Texas. Ljós- ið féll á skeggjað andlit hans og á vöngunum fyrir ofan skeggið blikuðu tár. Tárin runnu niður í skeggið. Allt í einu var eins og hann myndj eftir að hann var ekk} einn, hann sneri sér við og án þess að mæia orð frá vörum haltraði hann þvert yfir gólfið og fór út Gegnum hávaðann og ærslin niðri heyrði hún að hann settist í efsta stigaþrepið. Hún vonaði að hann vissi ekki að hún hafði séð tárin: Ef til vill gæti hún skilið þetta einhvern tíma þegar hún væri orðin hressari, En í kvöld var hún ekki beysinn bógur. Texas hefði átt að vera himinlifandi yfir fréttinni eins og hjnir kan- arnir. En hann var ekki glað- ur Her Bandaríkjanna þramm- aði inn i Kaliforníu og Texas grét. Næstu daga fékk Gamet nán- ari fregnir af stríðinu. Lýðveldið Texas hafði unnið frelsi sitt frá Mexíkó fyrir tíu árum. Bandarikjamenn settust að í Texas og Texasbúar viidu sameinast Bandaríkjunum. En þótt stórþjóðir heims hefðu við- urkennt sjálfstæði Texas, leit Mexíkó enn á iandið sem róstu- saman útkjálka. Ef Texas sam- einaðist Bandarikjunum hafði Mexíkó heitið þvi að það yrði barizt Margir Bandaríkjamenn voru þeirrar skoðunar að Texas væri ekki þess virðj að heyja styrj- öld þess vegna. Það hafði verið ejtt aðaideilumálið fyrir kosn- ingarnar 1844 þegar James K. Poik og Henry Ciay voru í kjöri sem forsetaefni. Clay áleit að Bandarikin væru nógu stór þá þegar Polk var kjörinn og þingið gerði Texas að ríki í sambandinu. Þá komu fáeinir mánuðir í ofvæni meðan beðið var eftir róstunum. f apríl 1846 hófst svo stríðið á landamærum Texas. Um þetta leyti var Kyrra- hafsflotinn í Mazatlán við vest- urströnd Mexíkó. John Drake Sloat sjóliðsforingi sem var yf- irmaður flotans, vissi að land hans vildi ekk{ einungis komast yfir Texas heldur einnig Kali- forníu. Þegar hann heyrði um bardagana í Austur-Mexíkó, sigldi hann norður til Monterey, höfuðborgar Kaliforníu. Þar dró hann upp stjörnufánann á toll- stöðinni. Senoramir Pico og Castro, yfirmenn hers og borgara í Kali- forníu. höfðu svo lengi átt í innbyrðis deilum að hvorugum þeirra hafði dottið í hug að neinn utanaðkomandi gæti steypt þeim báðum af stóli. Hvorki Pico né Castro voru í Monterey þegar Sloat kom þangað. Og það var enginn ann- ar í borginni sem hafði vald til að fallast á eða hafna kröfu Sloat.s um uppgjöf. Enda virt- ist enginn hafa áhuga á mál- inu. Þetta gerðist sjöunda júlí 1846. Tveim dögum síðar dró Montgomery skipherra á Ports- mouth, fánann að hún í Yerba Buena Pico og Castro reyndu að ná saman her heimamanna til að berjast fyrir Mexíkó. Bandaríski fáninn blakti á stöng- inni, hljómsveitir léku banda- rísk lög á torgum þorpanna og kanar og Kalifomíubúar virtust vera hinir ánægðustu með gang málanna. Hinn fimmtánda júlí kom her- skipið Congress undir stjórn Roberts F. Stockton til Monter- ey. Þegar hér var komið virtist Norður-Kalifornía vera í góðumj höndum, svo að Stockton hélt suður á bóginn til að leggja undir sig Los Angeles. Búizt var við sjóliðunum á hverri stundu. Ef þetta var innlimun, þá gekk hún býsna friðsamlega fyr- ir sig. Texas var öllum stundum hjá Silky að annast Garnetu og bamið Hann fór ekki einu sinni heim á nætumar. heldur svaf á ullarteppi í ganginum. Hann kom ekkj nálægt barn- um. Garriet' gat ekki áttað sig á þvi hvort það var vegna þess að hann langaði ekki í brenni- vín eða vegna þess að hann vildi ekiki ræða um stríðið. Hann nefndi innlimun Kaliforníu aldrei einu orði. Ef einhver ræddi það mál stóð hann bara álengdar og þagði. Allir aðrir voru i sjöunda himni. Sjlky kom upp og kyssti á hönd Garnetu og sagðist vera hreykinn gf því að nýr Banda- ríkjamaður hefði fæðzt undir hans lítilmótlega þaki. Á göt- unum undir gluggunum heyrði Garnet kanana hlæja og óska hver öðrum tii hamingju frá morgni til kvölds. — Það mætti halda að þeir ættu sjálfir heið- urinn af þessu, sagði Florinda. — Enda Þótt þeir kæri sig ekki um að segja frá þvi hvern- ig þeir komu hingað, þá eru þeir hæstánægðir. Þeir halda sjálfsagt að herinn hafi öðrum hnöppum að hneppa en athuga fortíð þeirra og setja þá í fangelsi fyrir einhverja smá- munj sem gerðust í mörg hundr- uð mílna fjarlægð. Hún depl- aðj augunum og Garnet hló þegar hún mundi eftir New Orleans og ekkjublæjunni. En Texas sem sat við gluggann og horfði til fjalla, hann hló ekki. Garnet velti því oft íyrir sér hvað hún ætti að láta drenginn heita. Föðumafnið lá beinast við, en Garnet vildi ekikj nota það nafn. Oliver hafði valdið henni alltof miklum vonbrigð- um og hún átti enn bágt með að tala um hann í sambandi við hvað sem var. Hún bað Flor- indu að koma með tillögur. Flor- indu fannst Leander glaesilegt nafn og sömuleiðis Murgatroyd. Garnet þakkaði henni fyrir en sagði að hún hefði ekki haft þesskonar nöfn i huga. Florinda fékk allt í einu hugdettu og brosti: — Af hverju biðurðu Texas ekki að hjálpa þér að velja nafn? —• Ó, Florinda. sagði Gam- et. — Það hafði mér ekki dott- ið í hug. Heldurðu að hann fengist til þess? — Ég er viss um að það væri honum mikils virði. sagði Flor- inda. Hún þagnaði stundarkorn og bætti svo við: — Það er eitthvað sem angrar Texas, Garnet. — Hefurðu líka tekið eftir því? Florinda kinkaði kolli. — Ég veit ekki hvað það er. En hon- um þykir svo vænt um þig, að það yrði honum ómetanleg upp- örvun að finna að þú mætir hann einhvers. Skilurðu hvað ég á við? — Auðvitað. Ég ætla að spyrja hann strax í dag. Þegar Florinda var farin nið- ur í barinn seinna um daginn, bað Gamet Texas að hjálpa sér að finna nafn. Texas hló hreykinn. Hann sat á veggbekknum og hrukkaði Gleymið ekbi að mynda barnið. Laugavegi 2, sími 1-19-80. GERID BETRI KflUP EF ÞID GETIÐ mynd: Ég hef gert þetta 2. f mörg ár. mynd: Ég lofaði upp í ermina á mér. 3. mynd: En hvað á þetta bauk að þýða, Lúðvík frændi. Ég er svo heppinn að vera mesti cínafræðingur í heimi. 4. mynd: Ég sagði sem svo: „Ef ég hef ekki rétt fyrir mér, þá ét ég hattinn minn.“ SKOTTA Ég veit hvað kemur pabba bezt í afmælisgjöf. En ég veit ekki hvernig éy, á að siá hann fyrir þessu. Meistarinn réttindalausi Framhald af 7. síðu . rörsins sem fana á er ýft upp er það rennur gegnum vélina áður en renningurinn leggst að því. Ryð og skel skefst burtu og trygging fengin fyrir öruggu sambandi rörs og fana og nuk innar leiðni. Þessi rör eru nefnd ribburör og notuð í margskon- ar tæki, allskonar kæla, mið- stöðvarofna, gólflista, ofna í hús, skip, bifreiðar o. s. frv. — En hvað í ósköpunum er þetta gulllita pjátur þarna hinumegin í sainum, átt þú kannski þátt í þvi hvernig það er brotið og mótað? — Já, ég hef einnig átt nokk- urn þátt í framleiðslunni á bif- reiðakælikössvnum. en þetta sem þú spyrð um er efni í kælikassa — og þarna eru beir fullgerðir. Ég hef smíðað bæð' vélar og tæki til viðbótar þeim sem komið hafa erlendis frá oa notuð eru við smíði kælikass- anna, og fyrstu elimentin sem framleidd voru í Gretti voru smíðuð í frumstæðu drasli sem ég fékk einhvernveginn klúðr- að af. Grettir hefur nú fram- Ieitt kælikassa í nálægt 20 ár af ýmsum gerðum í öllum stærðum og annazt viðgerðir á erlendum og að fenginni þeirri reynslu höfum við ekki rekizt á betri kælikassa en þá sem Grettxr framleiðir. Það var enn fjölmargt sem ég þurfti að spyrja Karl nm. því tala þeirra véla og tækja sem hann hefur smíðað í Gretti er legíó, en þegar ég ympraði á þeim svaraði hann: — Ekki veit ég hvort heidur mitt þráláta magasár eða grobb- ið veldur mér klígju, ef ég þyrfti ekki að kasta upp gæti ég hald- ið svona lengi áfram, en begar ég hef ælt er hætt við að alju.c gortvindur verði úr mér. Við verðum að gefa Kalla tíma til að ræskja sig, en svo spyr ég: — Forstjórinn hlýtur að hafa líftryggt mann eins og big geysilega hátt — að ekki sé minnzt á annað? — Forstjórinn er alltaf jafn hvetjandi og ánægður, oótt hann sýni mér oft þann ótukt- arskap að hlæja að mér þegar mér verður mest á í messunni. Ég fer á bak við hann eins og ég get, og ekki þyrði ég fvrir mitt líf að eiga þetta samtal við þig, ef ég vissi hann ekki hinumegin á hnettinum, því ég veit að þó að hann væri ím- kringdur dansandi meyjum 1 strápilsum sem grisjaði í gegn- um tæki hann samstmdis einkaflugvél heim til að stöðva birtingu þess. Við skulum vona að hann frétti aldrei af dví. En ég á honum grátt að gjatda, því það er mörg leiða þraatin sem hann hefur fengið mínu þrönga heilabúi til að fást við, verkefni sem oft hafa kostað mig mikla kvöl og erfiðar t'æð- ingarhríðar þegar bömin eru að fæðast. Ég hef aldrei séð bam fæðast — segðu mér: fæð- ast börnin ekki blóðug um höf- uðið? Karl gæti enn margt sagt om vélar, ef hann fengist til bess. Þetta verður að nægja. Nú vit- ið þið sem kaupið pípuofna og kælikassa frá Gretti. að vélarn- ar sem gera þessa hluti eins og þeir eru, smíðaði maður ,em ekki hefur neitt bréf upp i bað að geta smíðað. — En líklega hefur Egill gamli á Borg held- ur ekki haft neitt bréf upp á rauðablástur sinn. J. B. TECTYL er ryðvörn. tS»*lM#^,g3ÖRN3SON & CO. p.O. BOX 1JM - RtYKJAVlK RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 Stjóm og starfsmannafélagi Kaupfélags Reykjavíkur og nagrennis, vinum öllum o° ættingjum, nær og fjær, þökk- um við hlýhug. samúð og vináttu við andlát og jarðarför kjartans sæmundssonar ka u pf élagss t j óra. Asta Bjarnadóttir og börn, Sæinundur Steinsson.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.