Þjóðviljinn - 27.06.1963, Síða 6

Þjóðviljinn - 27.06.1963, Síða 6
V 1 g SÍÐA ! HðDVIUDiN Pimmtudagur 27. jóní 1963 I ! i ! I I i ! * I ! I mm©n° i hádegishitinn brúðkaup flugið ★ Klukkan 15 í gærdag var hægviðri um allt land. A Suðvesturlandi var alskýjað, en annars léttskýjað um allt land. Milli Skotlands og Suð- ur-Noregs er grunn lægð og einnig yfir S-Grænlandi og þokast báðar austur eftir. til minnis ★ f dag er fimmtudagur 27. júni. Sjö sofendur. Árdegishá- flæði klukkan 9.47. 10. vika sumars. Fyrsta gufuskip kem- ur til Islands- 1855. ★ Næturvörzlu vikuna 22. júní til 29. júni annast Kéykja- víkurapótek. Sími 11760. ★ Næturvörzlu í Hafngrfirýi vikuna 22. júní til 29. ióni annast Jón Tóhannesson. læknir. Sími 51466. ★ Slysavarðstofan 1 Heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir 4 sama stað klukkan 18-8. Sími 15030. ★ Slökkvíliðið og sjókrabif- reiðin. sími 11100. ★ Lðgreglan simj 11168 ★ Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kL 9-19. laugardaga klukkan B- 16 og sunnudaga kl. 13—16. ■fc Sjúkrabifreiðin Hafnarfirði sími 51336. ■k Kópavogsapótek er opið alla virka daga klukkan 8.15- 20, laugardaga klukkan B.15- 16 og sunnudaga kL 13-16. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga klukk- an 13-17. — Sími 11510. Nýlega voru gefin saman i hjónaband ungfrú Helga Guð- jónsdóttir, Hverfisgötu 58 og Skarphéðinn Haraldss., Hvcrí- isgötu 58. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfró Ragnheiður Þorgeirsdóttir, Jónssonar i Gufunesi og öm Marinósso.n, stud. oecon. Hehnili ung>j hjónanna verður að Snorra- braut 48, Reykjavík. trúlofun Nýlega hafa opinberað tró- lofun sína ungfrú Sólrón Þor- geirsdóttir frá Patreksfirði og Sigþór Ingólfsson frá Reykja- vík. . ■ " ... ii, !U1''!.)'.!■ ■ii.M"". ... 1 félagslíf Krossgáta Þjóðviljans ★Kvenfélag Kópavogs fer í skemmtiíerð næsta sunnudag. Nánari upplýsingar i þessum símum: Austurbær: 16424 og 13839, Vesturbær: 16117 og 23619. .....„i,„. ................ /o 8 H t f /V \ . glettan Lárétt: 1 homalaus 6 þungi 9 for- setn. 9 ending 10 grjót 12 urskurð 14 þyngd 14 fyrstir 15 fomaín 17 íeitin. Lóðrétt: 1 fuglar 2 eins 3 fugl 4 æf 5 hljóðfærið 8 mann 9 sefa 13 ból 15 upphr. 16 frumefni. Ég sagði honum, ef hann værí nógn iöinn við diskaþvott, þá myndu fingraförln mást af með tímanum. útvarpið 13.00 Á frívaktinni. 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Af vettvangi dómsmál- anna. 20.20 Tónleikar: Konsert í d- moll fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Bach. 20.40 Erindi: Birger Forsell, einn af Samverjum nú- tímans (Séra Árelíus Níelsson). 21.05 Tvísöngur: Feðginin Rina og Benjamino Gigli syngja dúetta úr óperunni Ótelló eftir Verdi. 21.15 Raddir skálda: Vestur- íslenzka skáldið Gutt- ormur J. Guttormsson. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Kvöldsagan: Keisarinn í Alaska eftir Peter Groma; V. (Hersteinn Pálsson). 22.30 Harmonikuþáttur (Henry J. Eyland). 23.00 Dagskrárlok. skipin ★ Lofileiðir. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Osló klukkan 22.00. Fer tá.l N.Y klukkan 23.30. ★ Flugfélag Islands. Gullfaxi fer til Glasgow og K-lhafnar kiukkan 8 á morgun. Ský- faxi fer til London kiukkan 12.30 á morgun. Innanlands- flug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egdsstaða, Kópaskers, Þórs- hafnar, Isafjarðar og Eyja 2 íerðir. Á morgun er áætlað ;>ð fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Isafjarðar, Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, Húsavikur, Eg- ilsstaða og Eyja 2 ferðir. fiun — < I o \ í/T V Cá > 3 j. Q \ O s JX B 3! —n itmamu'mmmaxr/'jrrr'mrmaem *—*--------------—‘——-------------------------------- Það kemur í ljós, að verkefni „Brúnfisksins” er það reyna nýjan möguleika, á ákveðnum punkti 45 breiddar- að draga timburfleka með tæki, sem taka skal á móti eldflaugarhöfði. í þcssu eldflaugarhöfði verður inaður, sem farið hefur í geimför. Enn hefur það ekki heppnast að láta gcwnfara lenda. Nú aetlar flotinn hinsvegar að gráðu í Kyrrahafinu. Skömmu síðar siglir skip Þórðar inn í flotahöfnina. Nokkrum nóttum síðar heldur skipið til hafs og dregyr á eftir sér leyndardómsfullan fleka. fer væntanlega 27. júní frá Leningrad áleiðis til Isiands. Arnarfell kemur til Dale 27. júní; íer þaðan til Flekke- fjord og Seyðisfjarðar. Jök- ulfell er væntanlegt til Cam- den 29. júní; fer þaðan til Gioucester. Dísarfell íer vænt- anlega frá Ventspils 27. júní til Hornafjarðar. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fer í dag frá Skagaströnd til Sauöár- króks, Akureyri. Húsavíkur og Raufarhafnar. Hamrafell kemur væntanlega til Reykja- víkur aðfaranótt 28. júní. Stapafell fer 28. júní frá Rendsburg til Islands. • ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er á Norðurlandshöfnum á vest- urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum klukkan 21.00 i kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Reykjavík klukkan 11 fyrir hádegi í dag til Breiða- fjarðarhafna. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. söfn ★ Ilafskip. Laxá er í Gdansk. Rangá fór 20. júní frá Kaup- mannahöfn til Ventspils. Ze- venberger er væntanlegur til Seyðisfjarðar í nótt. Ludvig P. W. fór frá Stettin 25. þ.m. til Islands. ★ Jöklar. Drangajökull er á leið til Leningrad, fer þaðan til London og Reykjavíkur. Langjökull íór i gær frá Vest- rnannaeyjum til Rússlands og Hamborgar. Vatnajökull er í Yxpihlaja; fer þaöan til Hels- ingíors. ★ Eimskipafclag Islands. Bakkafoss íór frá Norrköping í fyrradag til Turku, Kotka, Vcmtspils og Kristiansand. Brúarfoss íer frá N. Y. á morgun til Reykjavíkur. Dettí- foss fer frá Dublin á morgun til N.Y. Fjallfoss kom til R- víkur 16. júní írá Rotterdam. Goðafoss fór frá Reykjavík 24. júní til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 24. júní; ;væntanlegur á ytri höfnina kluklcan 5 í morg- un. Skipið leggst að hryggju um klukkan 8. Lagárfoss fór frá Grundarfirði í gærkvöld til Stykkishólms, Súganda- fjarðar, Isafjarðar, Siglufjarð- ar og Ólafsfjarðar. Mánafoss fór frá Keflavík í gær til Noröfjarðar og Vopnafjarðar. Reykjafoss fór frá Antverp- en í gærmorgun til Reykja- víkur. Selfoss fór frá Reykja- vík í gær til Húsavíkur, Ak- urcyrar og Sigluljarðar. Tröllafoss íór írá Hull í fyrrakvöld til Leith og Reykjavíkur. Tungufoss íór frá Keflavík í gær til Kaup- mannahafnar. Gdynia og Kaupmannahafnar. Annj Nú- bel er í Hafnarfirði. Rask kom til Reykjavíkur 20. júní frá Hamborg. ★ Skípadeild SlS. Hvassafell ★ Arbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá klukkan 2 til 6 nema á mánudögum. A sunnudögum er opið frá kl. 2 til 7. Veitingar í Dillons- hósi á sama tíma. ★ Ásffrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4. ★ Ctibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga, nema laugardaga frá kl. 16-19. ★ Ctibúið Hólmgarði 54. Opið kl. 17-19 alla virka daga nema laugardaga. ★ Ctibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30-19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13-19. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10-12 og 14-19. ★ Minjasafn Reykjavfknr Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga klukkan 14- 16. ★ Landsbókasatnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga ' kl. 10-12. 13-19 og 20-22, nema laugardaga kl. 10-12 oð 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. ★ Þjóðminjasafnið og Llsta- safn ríkisins er opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 16. ★ Borgarbókasafnið, Þingholts stræti 29A sími 12308. Útláns- deild. Opið klukkan 14-22 alla virka daga nema laugar- daga klukkan 13-16. Lesstofa opin klukkan 10-22 alla virka daga nema laugardaga 10-16, happdrætti ★ Bílhappdrætti félagsheimll- issjóðs Starfsmannafélags R- víkurborgar. Dráttur átti að fara fram 18. júní, en hefur verið frestað til 15. júlí. Bíll- inn, sem er af gerðinni Simca 1000, verður áfram til sýnis í Bankastræti. Verða miðar seldir ór honum meðan frest- urinn stendur. ! ! ! * ! ! ! * Hafið vcx þvoftacfnin óvallt við höndina. vex leysir vandann við uppþvottinn hreingcrninguna og fínþvottinn. vcx fcr vel meS hendurnar og ilmar þægilega- vex þvottaefnin eru bexta húshjólpin. vex fæst í næstu verxlun. Fer vel meS hendurnar, Hmar þægilega

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.