Þjóðviljinn - 27.06.1963, Side 7

Þjóðviljinn - 27.06.1963, Side 7
Fimmtudagur 27. júní 1963 HðÐVlUINN sfnA y Til Sigurðar Guðnasonar 21. júní 1963 Þegar mér er allt til am<a Qg ekki sé ég neina von, dreg ég fram þinn svip með sama, Sigurður minn Guðnason. Gagnstætt öllum heimsins harmi hlær þá augum mínum við bjart og heitt á búmannshvarmi Biskupstungnasólskinið. Skín það glatt á skallann hvíta — skilar boðum þeim til mín: Þeir sem alltaf eru að sýta ættu helzt að skammast sín. Öll þig lífsins lögmál snertu — leitaðir þú rétts og sanns: dýr og sígild ímynd ertu íslenzks bónda og verkamanns. Væmislaust það vottorð gef ég — vil það gildi ár og síð: einlægari öðling hef ég engan þebkt á minni tíð. Gamli, tryggi fjallafari: fagurt þykir mér að sjá hvar þú berð sem ögn af ari aldarfjórðungana þrjá. Þó að myrkvist þjóðarhættir, þá er eitt sem bjargar hér: hvernig fslands verndarvættir vaba og syngja í brjósti þér. Um þig leikur urmull tóna — allrar skepnu huldumál: slíkt er gefið þeim sem þjóna þjóð og landi af hreinni sál. Fremstur allra karla og krakka klöngrast þú um aldaskil. Hamingjunni það ég þakka að þú hefur fæðzt og verið til. Allt í kringum ljúfan laukinn lifna og dafna blómin enn. Tökum svo upp tóbaksbaukinn, treystandi á guð og menn. Jóhannes úr Kötlum. •i'í * . • v • 1 ,,-i. fS' Wm :■ 'iöliliiiM * Eins og marga mun hafa grunað fengu Bandar'ikja- mennirnir ekki staðizt ítölsku spilavélina, sem með sinni alkunr.u nákvæmni vann sigur á síðustu spilun- um. Itölsku spilararnir hafa um árabil borið ægishjálm jdir keppinauta sína og þótt sigurinn hafi verið tæpari tvö síðustu skiptin en áður, verða þeir samt að teljast í sérflokki. Það þarf sterkar taugar og góða spila- mennsku til þess að verja heimsmeistaratitilinn ár eft- ir ár með árangri. Af gamla ,,bláa liðinu“ spiluðu nú að- eins fjórir, eða Chiaradia — Forquet — D’Alelio — Belladonna, en þeir nutu dyggrar a'ðstoðar Garozzo, sem einnig spilaði í síðustu heimsmeistarakeppni og Pabis Ticci, nýliða, ef svo má orði komast um nýbak- aðan heimsmeistara. Fyrir- liði liðsius var eins og öll hin sjö skiptin. C. Jerroux, Úrslit einstakra leikja var eftirfarandi: USA 294 — Italía 313. USA 496 — Argentína 261, Italía 421 — Frakkland 236, Frakkland 452 — Argentdna 319. Eftirfarandi spil er frá leik Bandaríkjamanna við Frakka. Staðan var a—v á hættu og vestur gaf. Á borði 1 voru sagnir eft- Theron 4* D-10-8-5-4-2 ¥ 4 ♦ 7-2 ♦ G-8-6-2 Jakoby Nail 4k 9 * Á-G ¥ K-D-9-6- ¥ Á-G-10-2 5-3 ♦ 10-9-6-3 ♦ Á-D * 9-5-3 * Á-D-10-7 Desrousseaux ♦ K-7-6-3 ¥ 8-7 ♦ K-G-8-5-4 irfarandi: * K-4 Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta 1 grand 4 hjörtu pass 4 grönd pass 5 hjörtu pass 5 grönd pass 6 lauf pass 6 hjörtu pass pass pass Teron reynir að flækja málið fyrir Bandarikja- mennina með blekkisögn, og fyrir bragðið missa n—s af upplagðri fóra í epaða. Við hitt borðið kom- ust Frakkamir Ghestem og Bacherich aðeins i fjögur hjörtu. Gosdrykkir dósum' {löskum , vrsoéfj ^úrrkaA, Súpur í pökkum IMHHHE ipÉ|MÍ PliitMlIW IMHNKMÍ ■PmHWIBmMÍMÍ 'l'e í orisjum og laust H Ke.x margar tegundir j Ávextir^ I^Hódýrar og ljúffengar Smjör Ostar Niðursuðuvörur: sardinur, gaffalbit ar, smjörsíld, kjötbúðingur, svið, fiskbúðingur og fiskboJIur. Sígarettur, vindlar, reyktobak, neftóbak sPyt ur Sælgæti | Snyrtivörur; mkkretn, rakbl/A tannkrem, .tannbnroro^ ocr kandsápa kaudábutður sólkrcw MATYORUBUÐIR Kjörbuðir SÍMI: 11245 Skólavörðustíg 12 32715 Langholtsvegi 130 14520 Dunhaga 20 32188 Hrísateigi 19 37360 Tunguvegi 19 15750 Barmahlfð 4 14769 Ægisgötu 10 15963 Hlíðarvegi 19, Kópavogi 19645 Álfhólsvegi 32, Kópavogi 19212 Borgarholtsbraut 19, Kópavogi 11246 Þvervegi 2, Skerjafirði Matvörubúðir 14671 Grettisgötu 46 13507 Bræðraborgarstígur 47 34165 Langholtsvegi 24 < 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.